Alþýðublaðið - 09.08.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.08.1958, Blaðsíða 1
NauÖsynlegf að fá fram, hvaða aðrar þjóðir gera sér um lausn málsins ITTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ hefur síðan í júnímánuði unn að bví að kynna öðkum bjóðum aðgerðir og nauðsyn íslendinga í landhelgismálinu. Að sjálfsögðu hefur einkum þurft að beina umræðum að þeim þjóðum, sem sérstakra hagsmuna hafa að gæta f sambandi við fiskveiðar við ísland, en það eru einmitt bandalagsþjóðir okkar í Atlantshafsbandalaginu. Nokkrar þeirra hafa mótmælt útfærslu fiskveiðilögsögunnar. Fastafulltrúi íslands hjá Atlantshafsbandalaginu, Hans G. Andersen, sem jafnframt er aðalsérfi'æðingur og trúnaðarmað ur ríkisstjórnarinnar í landhelgismálinu, hefur annazt við- ræðuvnar af íslands hálfu að mestu leyti. Viðræðurnar hafa farið fram innan Atlantshafsbandalagsins. í þessum umræðum hefur meðal annars verið staðfest það, sem áður var vitað, að skilningur er ríkjandi á sérstöðu íslands sem fiskveiðiþjóðar_ en einhliða útl'ærsla fiskveiðilögsögunn- ar er af flestum talin ólögmæt og ekki viðurkennd. Ýmsir bahdamenn okkar telja, að leysa megi málið á fullnægjandi hátí fyrir Islendinga með samningum. Alþýðublaðinu er kunnugt um, að afstaða utanríkisráðu- neytisins er sú, að bótt fslendingar viljj ekkj semja um stærð fiskveiðlandhelginnar, þá sé ekk; aðeins nauðsynlegt að gera bandamönnum okkar fulla gi-ein fyiii* réttmæti aðgerða okkar, heldur einnig óhjákvæmilegt að fá fram, hvaða hugmyndir þeir gera sér um lausn á málinu til þess, að íslendingar fái tækifærj til að gera grein fyirir afstöðu sinni til þeirra. Umræðum þeim, sem hér hefur verið skýrt frá, er engan vcginn lokið, og verður þjóðinnj vafalaust gerð grein fyrir frekarj gangi þeirra, er málið hefur skýrzt betur. Belgíumenn méf- mæla UTAN'RÍKISRÁÐUNEYT- INU hefur borizt orðsending frá sendiráði Belgíu varðandi útgáfu reglugerðar 30. júní sl. um fiskveiðilandihelgi íslands. í orðsendingunni er tekið fram, að enda þótt ríkisstjórn Belgíu sé ljós hin sérstaka þýð ing, seiri' fiskveiðar hafa fyrir afgkomu íslands, fáf hún eigi annað séð en að einhliða á- kvörðun um stækkun fiskveiði landhelginnar brjóti í bága við meginreglur þjóðaréttarins og verði því að bera fram eindreg- in mótmæli. (Utanríkisráðuney ti ð.) Hér birtist mynd af fegurðardísunum fimm, er hlutskarpast- ar urðu á Langasandi í ár. Þær eru talið frá vinstriá Adalgio Colombo^ Brasilíu, er varð nj*. 2, Geri Hoo, Hawaii, er varð nr. o, Luz Marina Zuloaga, Colombia, er varð nr. 1 og hlaut titil mn ,,Miss Universe“, Ungfrú Bandaríkin og Ungfrú Pólland. HorSmenn unnu OSLO, föstudag NTB. Nor- egur vann Rúmenáu | lands- keppninni í frjálsum íþrótt- um1, er lauk á Bislet í dag. Hlaut Noregur 100 stig, en Rúmenía 103. Tvö ný norsk met voru sett. Ulf Bertil Lur.dh setti met í 1500 m. hi. á 3.43 mín. og Björn Nielson setti nýtt mat í 200 m. hl. á 21,1 sek. Landhelgismálið rælt á næsta HreinskiinÉsIegym viðræðum forsæfis- ráðherranna haidið áfram í gærkvöidi AÞENU, föstudag. Grísk-brezku við seðurnar um Kýpur málið héldu áfram í Aþenu í dag með fundi Sir Hugh Foots, landsstjóra Breta á Kýpur, og Makariosar erkibiskups, leiðtoga Enosis-hreyfingarinnar, og krefst sameiningar Kýpur og Grikk lands. Þeir hittust áður í Aþenu í febrúarmánuði s. 1. Macmillan og Karamanlis inu. Viðræðurnar hófust að ræddust við í þrjá tíma fyrri nýju í kvöld, hluta dags í da2 um möguleika á að finna lausn á Kýpurmál- SKIPZT A SKOÐUNUM Eftir fund ráðherranna sagði Averoff, utanríkisráðherra Grikkja, sem sat fundinn, að skipzt hefði verið hreinskilms- lega á skoðunum. HUNGURVERKFALL Frá Nicosia berast þær frétt- ir, að 250 Grikkir, sem hafðir eru í haldi í Limassol, hafi byrjað hungurverkfall til þess að mptmæla, að einn af með- föngum þeirra hefur látizt með dularfullum hætti. Brezka ör- yggisliðið á Kýpur heldur á- fram leit sinni að meðlimum hermdarverkaf él agsskapar ins EOKA og segja grísku blöðin á Kýpur, að mörg hundruð manns hafi verið handtekin. DAGSKRA næsta reglu-^ Aegs alisherjarþings Samein^ ^iðu þjóðanna er komin út. ^ ^Kemuj þingið saman 16. \ september nk. Á dagskránni \ sést, að 65. mál þingsins vcrð \ ur skýrsla um Genfarráð- \ stefnuna. Má búast við, að) landhelgismál fslendinga) beri á góma við umræðui' ^ um hana. • L Sjílísfæ MORGUNBLAÐIÐ liefur undanfarið krafizt þess, að gefin væri út greinargerð um landhelgismálið, og nú hefur Sj'álfstæðisflokkurinn fylgt þessu eftir í bréfi til forsætisi'áðherra, sem birt var í Morgunblaðinu í gær. Morgunbiaðið hefur sjálft endurprentað úr Alþýðublað inu ýtarlega frásögn um gang málsins og mótmæli annarra þjóða gegn útfærslu landhelginnar, svo og hvern ig við þeim hefur verið brugðizt. Þá hefur hvað eft- ir annað verið ’frá því sagt, að utanríkisráðuneytið hafi, samkvæmt ákvörðim ríkis- 5tjórnarinnar í vor, unnið á margvíslegan hátt að því að kynna isjónarmið fslendinga Dg réttmæti aðgerða þeirra, svo og að vinna að viður- kenningu þeirra erlendis. Þá or efcki annað ef'tir, MOSKVA og LONDON, föstudag. Gromyko, utanríkisráð hei'ra. verður fyrir sendinefnd Sovétríkjanna á aukafundi alls herjarþingsins. segir Tass-fréttastofan. í London tilkynnti tals raaður hrezka utanríkisráðuneytisins, að Selwyn Lloyd, utan- ríkisráðherra vei'ði fyrir brezku sendinefndinni. Allsherjar- þingið kom saman til fundar kl. 20 í kvöld ftir ísl. tíma. Sá i'undur fjallaði eingöngu um framkvæmdaatriði. Fundahold- um verður bví næst frestað til miðvikudags í næstu viku, til þess oð beir utanríkisráðherrar er óska eftir að sækja fund- inn, hafi tíma til að komast til New York. Lióst er, að æðktu menn stórveldanna sækja ekkj fundinn. Á dagskránni í kvöld vár ' kjör starfsmanna þingsins og S samjbykkt dagskrár. SAMKOMULAG FYRIRFRAM Samkomulag hefur náðst fyrirfram um það að ræða vandamál Miðausturlanda á aukafundinum', og er talið að í samræmi við það muni ganga fljótlega að fá dagskrána sam- þykkta. Er einnig samkomulag um það að fresta urnræðunúm um það mál til nk. miðvikudags til þess að háttsettum stjórn- miálamönnum igefist tækifaéi'i til þess að vera viðstaddir urn- ræðurnar. sem heildarskýrslui- vantar ^ um ,en ágreiningur stjórnar S flokkanna í maímánuði og S aðdragandinn að því, að rík- S isstjórnin ákvað aðgerðir í S tnálinu. Um þetta allt ræddu ^ stjórnarblöðin ýtarlega á »ínum tíma, og bæði utan- • ríkisráðherra og sjávarút- ^ vegSmálaráðherra væddn ^ mái.ið' nákvæmlega í út- ( varpsumræðum 2. júní. Um ^ þetta atriði sagði Ólafur S Thors, formaður Sjált’stæðis- S [lokksins, í útvarpsumræð- S unum sama dag, að þessár S deilur og umræð'urnar um S þær væru skaðlegar, stórvíta S verðar og þjóðinni htettuleg ^ ar. Þrátt fyrir þessa yfirlýs- ■ ingu Ólafs í byrjun júní ^ krefst hann sjálfur, flokkur S hans og blað þess nú, a'ð allt b þetta sé rifjað upp og gefin ^ um það opinber skýrsfa! S vann Hafnar- fjörð með 7:0 ÁTTUNDI leikur íslands- mótsins — I. deild — fór fram í gærkvöldi. KR o.g Hafnfirð- ingap léku. Leikar fóru þannig, að KR-ingar sigruðu með ýfír- burðum, skoruðu 7 mörk g'egn 0. í hálfleik stóðu leikar 1:0, én á fvrsta stundarfjórðungi síðari hálfleiks bættu KR-ingar við 5 mörkuni og hinu 6. skömmu fyrir leikslok. — Dómari vax- ,.^.^..Haukur Óskarsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.