Morgunblaðið - 21.03.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.03.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MARZ 1973 á rjCeiL f un^c L j'OlkáU í VETUK hafa frásagnir af leikjum unga fólksins verið af skormun skamntti, en ætlunin er nú að hefjast handa og birta vikulega greinar um nokkra út- valda leiki í hvert sinn og einnig úrslit annarra leikja og stöður liðanna í riðlunum. Leikir yngri flolckanna í Is- landsmótinu i handknattleik, sem hafa farið fram að undanförnu, hafa lyktað þannig: 2. fiokkur kvenna: Þróttur — IR 4—0 FH — Grótta 7—4 ÍR — Stjaman 3—5 Haukar — Grótta 2—4 Þróttur — ÍBK 3—2 Ármann — Fylikir 6—1 Breiðaiblik — Þróttur 4—5 IR — ÍBK 4—4 3. floltkur kvenna: Fylkir — Gróttta 4—0 Haukar — Valur 0—5 Breiðaibiik — ÍBK 7—13 Þróttuir — UMFN 5—1 Víkingur — Ármairm 3—2 Grótita — Val'ur 2—6 Fylkir — KR 2—1 ÍBK — UMFN 2—4 Breiöablik — FH 2—3 ÍR — Ármann 4—11 Stjarnan — Fram 2—14 2. flokkur karla: Haukar — 1A 5—11 Fram — Grótta 20—11 Aftureldimg — Fylkir 7—20 ÍBK — Ármann 9—13 ÍR — Víkingur 9—19 KR — FH 12—11 Þróttur — Breiðaiblik 6—14 3. flokkur karla: KR — Breiðablik 9—8 Stjarnan — FH 9—4 Vtkingur — Fylkir 15—9 Afturelding — ÍA 8—10 IBK — KR 5—7 IR — Fylkir 11—6 Grótta — Selfoss 10—12 Haukar — ÍA 11—8 Valur — Breiðablik 16—12 Fram — Fyl'kir 16—8 Árrnann — Afturelding 21—9 HK — IA 8—6 4. flokkur karla: FH — IBK 8—11 Fylkir — Fram 3—11 Ármann — UMFN 10—4 ÍR — Þróttur 4—12 HK—KR 8—15 Arsenal vann í GÆRkvöldi reyndu Arsenal og Chelisea með sér að nýju í bik- ai'keppninni, en l'iðin gerðu sem kunnugt er jafntefli s.L lauigar- dag, og urðu úrslit þau, að Arsemal vann 2:1. Fyrsta mark leiksiins sikoraði Peter House- mamn fyrir Ghólisieia, en Alan Ball jaínaði úr vítaspymu. Srigur- markið skoraði Ray Kemmedy og Arsenal vanm verðskuldaðan sig- ur. í fyrradag var dregið til und- anúrsliita í bilkarkeppninni og leika þá eftirtalin lið: Arsenal — Sunderland Leeds — Wolvoa Helztu úrsliit í deildakeppninni í gærkvöldi urðu þessi: 1. deild: Wolves — W.B.A. 2:0 2. deild: Bumley — Portsmnouth 4:0 Úrslit vantar i fimm síðustu leikjunum i 4. flokki og verða þau birt næst. í þetta sinn verður skrifað um einn leik í öðrum flokki kvenna og fjóra leiki í þriðja flokki karla, sem fram fóru í iþrótta- húsinu i Hafnarfirði sJ. sumnu- dag. 2. flokkur kvenna: Breiðablik — ÍBK 0—3 (0—1) Úrslitin gefa ekki rétta mynd af gangi leiksins, en hann gat farið á hvom veginn sem var. Fyrsita markið skoraði Inga Guð- mundsdóttir, þegar niokkuð var liðið á leiikinn og hélzt sá mun- ur til hálifleiks. Mikið af mistök- um einkenndi allan deikinn, sér- staklega i fyrri hál f sik. Jóhanna Framhald á bis. 20. Landslið- ið vann LANDSLHJIÐ sigraði pressulið- ið 22—19 í leikmun í gærkvöldi. Pressuliðið hafði yfir í fyrri hálfieik, 13—9. Nánar verður sagt frá leikntim í blaðinu á morgun. LEIÐRÉTTING I MYNDATEXTA með mynd aif unguim sundmönnum úr UBK í íþróttafréttuim blaðsins í gær var sagt að Steiinar Lúðvíksson væri suindþjálfari UBK. Var þar dkki farið rétt með. Þjálfarinn er hinin gamiailkumni sundkappi, Árni Þ. Kristjánsson, ein Steinar er hins vegar fonmaður sund- deildar UBK. ÚRSLTT 17. MARZ 1973 BIKARKEPPNIN: CHELSEA - ARSENAL 2:2 BERBY - LEEDS 0:1 SUNDERLAND - LUTON 2:0 WOLVES - COVENTRY 2:0 1. DEILD EVBRTON SHEFF. UTD. 2:1 IPSWICH - W.B.A. 2:0 MAN. UTD. - NEWCASTLE 2:1 NORWICH - LEICESTER 1:1 SOUTHAMPTON - BIRMINGHAM 2:0 STOKE - LIVERPOOL 0:1 WEST HAM - MAN. CITY 2:1 AST0N VILLA - P0RT SM0UTH 2:0 ELACKP00L - FULHAM 2:0 BRIST0L CITY - 0XF0RD 0:0 CARDIFF - BURNLEY 0:1 CARLISLE - 0RIENT 1:0 HUDDERSFIELD - MIDDLESBROUGH 1:1 MJXLWALL' - PREST0N 4:1 SHEFF. WED. - ■ BRIGHT0N 1:1 SWIND0N - N0TT. FOREST 0:0 SK0ZKA BIKARKEPPNIN CELTIC - ABERBEEN 0:0 MONTROSE - BUNDEE 1:4 PARTICK TH. - AYR UTD. 1:5 RANGERS - AIRDRIE 2:0 DUMBARTON - KILMARNOCK 4:2 HIBERNÍAN - MORTON 2:1 ST. J0HNST0NE - FALKIRK 2:1 I>eir léttu bættu met in stórlega ÍSLANDSMÓTIÐ í lyftingum fór fram á föstudaginn i síðustu viku og eins og fyrri daginn flugu íslandsmetin. Það voru þó ekki stóru nöfnin í lyftinguíþróttinni, sem hlut áttu að máli heldur þeir, sem kepptu í léttari flokkunum. Skúli Sigurðsson frá Seyðisfirði var þeirra iðnastur en hann bætti metin bæði í snörun og jafnhendingu. Giiðmundur Sig- urðsson var eitthvað miðtir sin í mót.inu og var talsvert langt PUNKTAMÓT fyrir skíðagöngu fór fram við Skíðaskálann í Hveradölum siðastliðinn laugar- dag. Rúmlega 30 keppendur mættii til leiks frá ísafirði, Ól- afsfirði, Fljótum, Siglufirði, Akur eyri og af Reykjavíkursvæðinu. Skíðafélag Reykjavíkur sá um mótið, mótsstjóri var Jóna-s Ás- geirsson, Haraidur Pálsson braut- arstjóri. Formaður Skíðaráðsins Þórir Lárusson setti mótið. Keppt var á svæðinu fyrir fram- an skíðaskálann. Þokuslæðingur var meðan mótið fór fram og þriggja stiga hiti. Úrslit keppninnar urðu sem hér segir: 15 kílómetrar (20 ára og eldri) 1. Trausti Sveinsson, frá þeim árungri, sem hanm hefnr náð á síðustu mótum. Óskar Sigurpálsson var ekki langt frá því að setja íslandsmet í þunga- vigtinni, hann lyfti 315 kg sam- anlagt, en íslandsmet Guðmund- ar í þeirri vigt er 320 kg. íslaindsmeiistarar í hinum ýmsu floblkuim urðu þe&si: Fluguvigt: Sigurður Grétars- son, Selfossri 115 kig (ísl.met). Dvergvigt: Guumar Jóhianms- son, KR, 140 kig (Isl.met). Fljótum 63,52. 2. Kriatján Guðmundssoini, ísafirði 67,19. 3. Magmús Eiiríkssioin, Flj ótum 69,22. 4. Bjöm Þór Ólafsson, Ólaflsfirði 70,12. 5. Sigurður Gunnarssioni, ísafirði 70,30. 10 kílómetrar (17—19 ára) 1. Reynir Sveinsson, Fljótuim 44,44. 2. Rögnvaldur GotfcfikáMcssonv Siglufirði 50,34. 3. Guðmundur Ólafsson, ísafirði 52,14. 4. Freysteinn Björgvinsson, Fljótum 53,12. 5. Hörður Geirsson, Siglufirði 56,20. Fjaðurvigt: Jón Pálsson, Sel- fossi, 117,5 kg (íúl.met). Léttvigt: Skúli Óskarsson, UÍA, 212,5 kg. (ísil.met). Mil'livigt: Sveinn Sigurðsson, Ármanni, 195 kg. Léttþuingavigt: Bjöm Ingason, Ármannli 202,5 kg. Milliþuingavigt: Guðmundur Sigurðsson, Ármanni 300 kg. Þungavigt: Óskar Sigurpálsson, Ánmanni 315 kg. 28 með alla rétta SÍÐASTI getraunaseðill virðist hafa verið nokkuð auðveldur því aills koimiu fram 28 seðlar með öLl'um leikjunuim 12 réttum. Með 11 rétta voru 410 seðlar og fellur annar vinningur niður að þassu sinini. Eigendur seðlanna með 12 rétta fá í sinn hlut 17.500 kr. hveir. Sala á getrauna- seðlunum eir heldur minni nú en á sama tíma í fyrra, en þó hefur sal'an autoizt síðustu daga, eftir skref niður á við um svip- að leyti og gosið í Vestmanna- eyjum hófst. Seðill með ölllum réttum í síð- ustu viku litur þannig út: 1x2 — lxl — 21x — lxl. FH FH-ingar — Aðalfundur hand knattleiksdeildar FH verður haldinn í kvöld miðvikudag- inn 21. marz í félagsheimilinu á Hvaleyrarholti og hefst kl. 20.30. — Mætið stundvislega. Stjórnin Trausti og Reynir sigruðu 1. BEILB 34 14 1 1 LIVERPOOIi 7 7 4 61:35 50 54 13 4 1 ARSENAL 7 4 5 48:31 48 31 13 3 1 LEEDS OTD. 5 5 4 56:33 44 33 9 5 3 IPSWICH 7 5 4 48:33 42 34 11 4 2 NEWCASILE 4 5 8 53:41 39 32 9 2 5 WOLVES 5 6 5 50:42 36 34 10 4 3 )ÍESI HAM 3 5 9 53:44 35 34 12 2 3 DERBY C0UHTY 2 5 10 42:48 35 32 8 2 5 T0TTENHAM 5 6 6 44:35 34 32 8 5 4 COVENTRY 4 4 7 35:34 33 34 7 9 1 SOUTHAMPTON 2 6 9 34:38 33 32 6 6 4 CHELSEA 3 7 6 41:41 31 33 9 4 2 MANCH. CITY 2 5 11 45:51 31 34 6 7 4 LEICESTER 2 6 9 35:42 29 32 7 3 7 EVERTON 3 5 7 31:34 28 34 7 4 6 SHEFE. UTD. 3 4 10 35:49 28 34 6 6 3 BIRMINGHAM 2 5 12 37:48 27 33 7 6 4 MANCH.UTD. 1 4 11 34:54 26 33 6 7 2 ST0KE CITY 2 2 14 46:47 25 32 6 6 5 CRYSTAL PAL. 1 5 9 33:40 25 33 5 9 4 NORWICH 3 0 12 28:49 25 32 6 5 4 W.B.A. 1 2 13 28:48 22 33 8 6 2 2. DEILD BURNLEY 9 7 1 53:30 47 33 11 4 1 Q.P.R. 6 8 3 62:35 46 35 9 6 3 BLACKPOOL 6 4 7 48:59 40 35 12 3 3 SHEFP. WED. 3 6 8 54:45 39 33 10 4 2 FUIflAM 4 6 7 50:38 38 33 9 5 4 AST0N VILLA 5 5 5 40:37 38 35 10 4 3 MIDDLESBROUGH 3 7 8 34:37 37 34 11 1 4 OXFORD 4 5 9 40:33 36 32 5 8 4 LUT0N 8 2 5 40:36 36 34 11 3 3 MILLWALL 3 4 10 49:40 35 32 8 6 3 HULL CITY 3 5 7 49:42 33 34 5 7 4 BRISTOL CITY 6 4 8 44:44 33 34 9 5 3 N0TT. FOREST 2 6 9 36:40 33 33 5 5 7 P0RTSM0UTH 5 4 7 38:43 29 29 7 5 2 SUNDERLAND 3 4 8 41:46 29 35 6 8 4 SWINDON 2 5 10 41:54 29 34 5 5 6 PRESTON 5 4 9 33:55 29 32 9 4 4 CARLISLE 1 4 10 43:40 28 33 7 5 4 0RIENT 1 6 10 35:41 27 34 5 9 4 HUDDERSFIELD 1 6 9 31:44 27 32 10 1 5 CARDIFF 0 4 12 34:48 25 33 3 6 6 BRIGHTON 1 4 13 34:72 18 GETRAUNATATLA NR. 12 ALLS 1X2 BIRMINGHAM - C0VENTRY 1 X X X I 1 1 X 2 X X X 2 4 7 2 CRYSTAL PAL. - WEST HAM I 2 X X 2 2 2 2 X X X 1 1 3 5 5 IPSWICH - EVERT0N I 1 1 X I 1 1 1 1 1 1 1 1 12 1 0 LEEDS - W0LVES 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 I 1 X 12 1 0 LEICESTER - ST0KE 1 X 1 I 1 1 X 1 X 2 1 1 X 8 4 1 MAN. CITY - ARSENAL X 2 2 2 2 2 X 2 2 X 2 X X 0 5 8 NEWCASTLE - CHELSEA 1 I 1 1 1 1 X 1 1 1 1 X 1 11 2 0 SHEFP. UTD - DERBY X X X X X 1 2 2 1 X 2 X 2 3 7 3 W.B.A. - S0UTHAMPT0N 1 X 1 1 2 1 1 2 X X X 1 2 6 4 3 LUT0N - BRISTOL CITY 1 1 1 1 I 1 I 1 X X X .1 X 9 4 0 MIDDLESBR0 - ASTON VILLA 1 1 1 X 1 1 1 X 1 2 1 1 X 9 3 1 Q.P.R. - BLACKP00L 1 1 I 1 1 1 I 1 1 I 1 1 X 13 0 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.