Morgunblaðið - 24.03.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.03.1973, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MARZ 1973 Þessi mynd er tekin ofan af Flakkaranum til vesturs, en hrauntungan lengst til vinstri er sú sem rann yfir bæinn að Heimagötu í fyrrinótt. Ljósm. Mbl. Valdís. Einar nokkuð vongóður um ráðherrafund Keflavík; Ökuníðingur eltur af þrem lögreglubílum „ÉG ER nú heldur trúaður á að það verði fundur,“ sagði Einar Ágústsson, utanríkisráðherra, er Mbl. spurði hann í gær um það, hvort hann teldi líklegt, að land- helgisviðræðurnar i fyrradag myndu leiða til ráðherrafundar um málið. „En það er auðvitað ekki mitt að ákveða það einn.“ sagði Einar, og kvað niðurstöður fundarins verða teknar til með- ferðar í ríkisstjórnarfundi eftir helgina. Einar sagði, að þessar viðræð- ur hefðu verið gagnlegar og ým is atriði hefðu skýrzt, og þegar hvor aðili um sig væri búinn að taka niðurstöðu fundarins til Kaffiboð fyrir aldraða KVENFÉLAG Hallgrímskirkju býður öldruðu íólki í sókninni til kaffidrykkju í félagsheimili kirkjunnar á morgun, sunnudag, ki. 3 e.h. Þarna verða skemmtiatriði. Kristinn Hallsson. óperusöngvari syngur og Elín Guðmundsdóttir le:kur á hörpu. Enn lítil loðnuveiði ENN er dauft yfir loðnuveiðinni; frá miðnætti til kl. 22 i gær- kvöldi tilkynntu aðeins 9 skip um afla, samtals um 2.200 lestir, sem fékkst allt frá Dyrhólaey að Reykjanesskaga. Lönduðu þau aflanum SV-lands og var lít- il eða engin löndunarbið, en hins vegar eru allar þrær á þessu svæði fullar og losnar vart þró- arrými um heigina, að því er Mbl. frétti hjá loðnuiöndunar- nefnd. TIL Morgunblaðsins hafa borizt nú 133 þúsund krónur í söfnun þá sem fram fer fyrir unga manninn, sem missti annan fót- legginn og annan handlegginn í vinnuslysi nýlega. Dagblöðin meðferðar, inyndu þeir hafa sam band sín á milli til að ákveða, hvort af ráðherrafundi yrði. Hann kvað ekkert hafa verið á- kveðið í þeim efnum, hvorki um fundanstað, tíma né hverjir FÉLÖG Norðurlandabúa hér á landi hafa bundizt samtökum um að efna til samkomu til styrktar Vestniannaeyinguin og hafa í því skyni fengið til liðs við sig Norræna félagið og Norr æna húsið. Á samkomu þessari verður boðið upp á úrval norr- ænna skemmtikrafta og hefur tekizt að fá hingað úrvals lista- fólk frá öllum Norðurlöndunum, sem leggur fram krafta sína og tíma endurgjaldslaust. Skemmt- unin á að fara fram sunnudags- kvöldið 1. apríl í Háskólabíói. Vitað er, að Norðmaðurinn Erik Bye, sem stjórnaði 5 klukku tíma Islands-dagskrá í norska A MORGUN, sunnudaginn 25. marz, kl. 15 verða haldnir sið- ustu fjölskyldutónleikar Sinfón- íuhljórnsveitar íslands á starfs- árinu 1972-73. Á efnisskrá verða þættir úr 6. sinfóníu Beethovens og Ung- verskar myndir eftir Béla Bar- ' tók. Tónleikar af þessari tegund hafa um árabil átt sívaxandi vin sældum að fagna, og koma börn þar í fylgd með foreldrum sín- munu halda áfram að taka við framlögum í söfnun þessa, en sem kunnugt er fær ungi mað- urinn sáralitlar bætur út úr al- mannatryggingakerfinu þrátt fyr ir þessi miklu örkuml. myndu taka þátt í þeim umræð- um, ef af yrði. Morgunblaðið spurði Einar, hvort það væri rétt, að af Breta hálfu hefði komið fram í viðræð unum, að þeir væru reiðubúnir að semja um 130 þús. lesta há- marksafla brezkra togara á Is- landsmiðum á ári, en Einar sagði svo ekki vera. Eíns og áður hefur verið skýrt frá, kemur þýzk sendinefnd hing að til lands 3. apríl n.k. til land- helgisviðræðna, en af íslendinga hálfu hefur ekki verið ákveðið, hverjir munu taka þátt í þeim viðræðurn. sjónvarpinu, þegar 5V2 millj. norskra króna söfnuðust í Vest- mannae.. jasöfnunina, mun stjórna skemmtuninni og meðal þeirra gesta, sem þegar hafa lofað að koma fram, eru nokkr- ir leikarar frá Lilla teatern í Helsingfors Frá skemmtiatrið- unum verður að öðru leyti skýrt um miðja næstu viku. Auk listafólksins eru margir aðilar, sem leggja fram ókeypis aðstoð. Þá verða aðgöngumiðarn- ir jafnframt happdrættismiðar. Þessi félög hafa annazt allan undirbúning og hafa veg og vanda af skemmtuninni: Dansk íslenzka félagið, Det danske selskab, Dannebrog, Stjórnandi að þessu sinni verð ur Ragnar Björnsson, og útskýr- ir hann jafnframt tónlistina. KM'TIK Bruun heldur 13. bókauppboð sitt I Átthagasal Hótel Sögu n.k. mánudag, 26. marz kl. 17 og verða að venju 106 númer á uppboðinu. Að sögn Kmits verða mjög margar góðar bækur á þessu uppboði og sér- staklega mikið af fallegum inn- bundniun bókum. Meðal þeirra rita, sem boðin verða upp, eru Biskupasögur, 1. og 2. bimdi, gefin út í Kaup- mannaihöfn 1858—1878; Sýslu- mannaævir Boga Benedikitssonar, 1.—5. bindi, gefin út í Reykja- vík 1881—1932, og er þar um sér- LÖGREGLAN í Keflavík og á Keflavíkurflugvelli háði síðdegis í gær gífurlegan eltingaleik á þremur lögreglubifreiðum við fólksbifreíð af bandarískri gerð, sem ekið var af ungum va',nar- Dansk kvindeklub, Færeyingafé- lagið, Island-Noregur, Nordmans laget, Skandinavisk Boldklub, Su omi, Sænsk íslenzka félagið, Is- lands-svenskornas forening, Heimskringla, Norræna félagið og Norræna húsið. Vinnuafl vantar Akranesi, 23. marz. HINGAÐ hafa borizt nú rúm- lega 24 þús. lestir af loðnu. Um 2.000 lestir hafa farið í frystingu, en fiskimjölsverksmiðjan hefur tekið á móti rúmlegia 22 þús. lestum til vinnslu. 1 gær lestaði norska skipið Vitta Theresa 600 lestir af lýsi i og v.s. Mælifell tók einnig um j 750 lestir af loðnumjöli til út- flutnings. Bátar sem veiða með þorska- I netum, hafa aflað frá 6 til 11 J lestir í róðri síðustu daga. Vinna ' er mikil nú sem stendur, en einkanlega þegar fiskur hefur verið fluttur hingað frá ver- stöðvum á Snæfellsnesi til vinnslu. Oft hefur vantað fólk til vinnu. — hjþ. sitaiklega fallegt eintak að ræða; Kvæði Bjarnia Thomrensens, amtmanns, prentuð i Kaup- mannahöfn 1847; og timaritin Antikvarisk tidsskrift, sjö bindi frá 1843—1863; Sunnanpósturinm, 1.—3. árg., prentaður í Viðeyjar- klaustri 1835—1838; og „rúsinan í pylsuendanuim“, eins og Knút- ur sagði, 1.—9. árgangur Fjölnis, sem prentiaður var I Ka’upmianna höfin 1835—1847. Bækuroar, sem á uppboðinu verða, eru ti'l sýnis á sikrifstofu Knúts að Grettisgötu 8, kl. 14— 18 í dag, og i Átthagasalnum kl. 10—16 á mánudag. liðsnmnni. Endaði sá eltingrar- leikiL- með því að vél btfrelðar lians bilaði og var hann þá hand- tekinn. Lögreglan sá fyivst til ferða hams er hann bruinaði á miklum hraða í geginum varðhiiðið við Kefliavíkurvallargirðinigu'na. Ók hann síðan inn í Keflavíik og þar var honum veitt eftirför af lög- regl'ubifreið. Ók banin á 80—100 km hraða uim götur bæjariins og á eiinum stað lemti bifreið hans á tveiimur fóltesbifreiðum og vörubifreið, og fór síð'an í gegn- ucm garð, eyðilagði tvö grindverk og skemimdi olíugeymi, en komst síðan afitur út á götu. Voru að I síðustu þrjár lögreglubifreiðir j kominar í eltiingarleilkimn, en er j bifreið varnarliðsmianinsins var j koimin á 130 kim hraða á Reykja- i ne.sbraiut, bilaði vél hemnar og ! ökumaðurinn oáðist. — f lög- j regluibifreiðunium er jafman slkammíbyssia og höfðu lögreglu- mienn fengið íikipun um að reyna að skjóta í hjólbairða bifreiðar- innar, en til þess þurfti dkki að koma. — Vamairliðsmaðurinjn var færður í varðhald og síðan ti'l iiækmisrannsákinar, en hún leiddi ekki í Ijós nein ölvuinar- áhr'f að áhrif aninarra efina. Fjöltefli unglinga í Breiðholti Á VEGUM Taflfélags Reykja- víkur og Æskulýðsráðs hófst I Breiðholti skákstarfsemi laugar- dag, 17. marz, með því að Jón Kristinsson, skákmeistari, tefídl fjöltefli við unglinga á aldrinum 10-16 ára. 27 tóku þátt í fjöltefl- inu og vann Jón 26 skákir og gerði eitt jafntefli við Bjarna Hjartarson. Skákstarfið heldur á- fram næstu þrjá laugardaga kl. 1-3,45 (24. marz, 31. marz og 7. apríl). f dag, laugardag, mun hinn gamalkunni skákmeistari og alþingismaður Jón Þorsteins- son tefla f jöltefli yið unglingana. f þessi fyrstu skipti er nauðsyn- legt að sem flestir hafi með sér töfl. Þess má geta að ávallt eru einhverjir meðlimir stjórnar Taflfélagsins viðstaddir til þess að svará sþurningurii um skák óg starf Taflfélags Reykjavikur. (Frétt frá Taflfélaginu og Æskulýðsráði). um. 133 þús. kr. í söfnun unga mannsins Utrétt hönd til Vestmannaeyja Norðurlandafélögin gangast fyrir skemmtun í Háskólabíói 1. apríl til styrktar Vestmannaeyingum Síðustu fjölskyldu- tónleikar ársins „Fjölnir“ á bóka- uppboði Knúts Bruun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.