Morgunblaðið - 24.03.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.03.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐJÐ. LAUGARDAGUR 24. MARZ 1973 13 frÉttir í stuttu máli Vill gelda nauðgara Jóhannesarborg, 23. marz, AP. BANDARÍSKI predikarinn Billy Graham, sem er i heim sókn í Suður Afríku, sagði á fundi með fréttamönnum að honum fyndist rétt að gelda nauðgara. Þetta kom til tals þegar Graham var spurður um álit hans á fóstureyðing- um. Guðsmaðurinn sagði að und ir venjulegum kriingiumstiæð- um væri það eins og að taka mannslíf. Hann taldi þó nauð synlegt að gera lögin frjáls- ari í vissum tilfellum, eins og t.d. þegar konu væri nauðgað. Og nauðgarann sjálfan vildi hann láta taka til fyrrnefndr ar meðferðar: „Það myndi sko stoppa hann snarlega.“ Hætta fluginu f rá Kúbu Havana, 23. marz. NTB. LOFTBR0IN frá Kúbu verð- ur lögð niður eftir tvær vik- ur en um hana hafa farið 235 þúsund kúbanskir flótta- menn síðastliðin sjö ár. Tals- maður bandariska utanríkis- ráðuneytisins sagði i dag að stjóm Kúþu hefði tilkynnt Bandarikjunum að aðeins yrðu leyfð tíu flug i viðbót en með þeim komast 850 manns. Þetta kemur ekki mjög á óvart því í ágúst 1971 vildi kúbanska stjórnin stöðva þessi flug, en féivst á að leyfa þau áfram um tima, að beiðni bandarisku stjórnarinn ar. Flestir flóttamennirnir sem hafa komið siðan til Bandaríkjanna hafa verið gam almenni eða sjúklingar. Skipun um að skjóta Washington, 23. marz, NTB. Flugmennimir á libysku Mirage orrustuþotunum sem réðust á bandaríska Herkules flutningaflugvél fyrr í þess- ari viku, fengu skipanir frá stjórnstöð sinni um að skjóta hana niður, að sögn banda- ríska varnarmálaráðuneytis- ins. Ráðuneytið segir að Herku les vélin hafi aldrei komið nær Libyu en 158 kílómetra. Fyrst gáfu lybisku flugmenn- irnir þeim bandarísku skipun um að fylgja á eftir sér, en þegar því var neitað gerðu þeir árás. Bandarísku flug- mönnunum tökst að sleppa með því að fela sig í skýja- þykkni. ímtiSmí. Peron í Róm Madrid, 23. marz, NTB. JUAN Peron, fyrrverandi for seti Argentínu, kom til Róm- ar. Hann ætlar að hitta þar Heetor Camporu, sem á að taka við embætti forseta í Argentínu 25. mai n.k. Cam- poira er væmtanlegur til Róm- ar um helgina. Peron neitaði að gefa nokkrar upplýsingar um tilgang ferðar sinnar, þeg ar fréttamenn hittu hann á flugvellinum. Verkföllin í Danmörku: Ríkissátta- semjari leit ar lausnar Pakistan: Miklar óeirðir og mannfall Rawalpindi, 23. marz. NTB. A» MINNSTA kosti 7 manns •— Norðmenn Framh. af bls. 1 to'.lfirjáis útflutningur verði eiins og hingáð tii á hertri feiti til Bneitlainds, Danimierkur o<g ir- lainidis, sem aðalmarikaðir norsiku fraimleiðeinidainn'a, ein til þessa hafa farsvarsmenn veoð óvenjiustifir í viðræðum um þstta atriði. Á það er bent að Norðimerui gieti varla gei't sér vonir um að toomaslt að eins hagstæðu sam- komuiagi við EBE um niður- soðnar fiskafurðir og Islending- ar, sem hafi fiengið tollirm lækkaðan um helming á þeirri fonsendu að þeir eru mær alger- lega háðir fislkveiðum. Jafiniframt þe.ssu lagði norsika siandi'ntefindin í dag fram gagm- til'boð um iðnaðanvöru og á lista heninar hafur nú verið feekkað um 40% þeim iðnaðarvöruteg- uinidmm sem þeir vilja að verði tollfrjálsar að s'kietmmri tíma lið'num en fjórum og hálfu á'ri sem er hin almenna negla. Sam- komu agshorfu r hafa batnað talsvert við þetta gagntilboð Norðmanma. Þar sem þeir hatfa sýimt svotna lipurð í gagintilboð- rmu, etru vissar lítour á því að þeim taikist að tryggja sér haig- stæðara „þ£ik“ eða hámark á „viðkvæmri“ vöru eims og það er orðað í viðræðumim, að áli und- anskildu. Tillögur um aukið samnings- umboð framíkvæmdainefindariinn- ar verða líklega næddar á fundi ráðherraráðsins í Luxiemibörg 2. apriL Nauðsymlegt er að þetta uimiboð verði aiuikið til þess að viðunamdi samikomulag náist, fyrst og fnernst um hráál, áliðn- aðinn, háifunna vöru og fisk. létu lífið og um 75 slösuðust i — 64 hús Framh. af bls. 1 Hraunjaðarinn hefur nú nær eytt Austurvegi og öllum húsun- um við hann nema Austurvegi 2. Húsin við Heimatorg eru heil, en öll hús austan Heimagötu eru ónýt nema Hraun, sem stendur við endann á Vestmannabraut. Stöðvaðist hraunið við Hraun. Þá er Landagata horfin með öllum átökum milli stjórnmálahópa í Pakistan í dag, að því er opin- berar heimildir skýrSu frá í kvöld. Spruttu þessi átök vegna fundar, sem stjórnarandstaða landsins hafði skipulagt og segja talsmenn þeirra, að tala látinna og slasaðra sé mun hærri. Segja þeir að fulltrúar úr stjórnarand- stöðuflokknum, Þjóðernissinnaða Awamiflokknum hafi byrjað skot hríð á fund, sem stóð yfir og j hafi liðið drjúgur timi, unz lög- ; reglan skarst í leikinn og reyndi i að dreifa niannfjöldanum með táragasi og kylfum. Fulltrúi stjómarandstöðunnar hefur lýst sök á hendur ríkis- stjóminni og segir hana bera ábyrgð á þessum atburðum. Við- ar í Pakistan hefur dregið til tið inda upp á siðkastið, enda þótt ekki hafi þær fréttir alltaf farið hátt. húsunum og stór hluti af l’rða- vegi og Bakkastíg. Sjá kort á bls. 3. Ail'.r björgunarmenn i Eyjum unn'j við það aðfarairnótt föstu- dagsins að bjarga þvi sem bjarg- að varð úr húsunum sem fóru undir hraun hivert af öðru og var þó lítill tími til þar sem sum húsin hurfu á 5—10 minútuTn. Allflestu var þó búið að bjarga úr þessum húsum áður en hraiun- ið flædd: yfir. Á tindi Kilimanjaro Á MÓTORII.IÓLI á tindi Kilimanjaro. — Mynd þessi var tekin af Bill de Garis, Nýsjálendingi, sem komst á tind Kilimanjaro á mótorhjóli 7. marz s.l. Þetta er hæsta fjall Afriku, nærri 6.500 metra hátt. Ferðin upp á fjallið með þessum sérstæða hætti tók 7 daga. Saigon, 23. marz. AP—NTB. BANDARlKJAMENN hótuðu því að gera nauðsynlegar ráð- stafanir, eins og það var orðað, ef Norður-Vietnamar fjarlægðu ekld tafariaust eldflaugaskot- Um kl. 5 á föstudagsmorgun hætti hraunrennsiið skyndilega og í gærkvöld: var svo til engin hreyfing á hrauninu. Lítið gos var í gær eftir öll ósköpin og Flakkarinn hefur stöðvazt. Gas- mengun var svipuð og síðustu daga. Mestu af dæluútbúnaðimum var bjamgað undan hrauninu, en von er á öflugum dæluútbúnaði til Eyja eftir helgina frá Banda- rikjujijm. Kaupmamnahöfn, 3. marz. NTB. ANKER Jömgensen, forisætisráð- heirra Danmerkur, bauð í dag rikissáttasemjara landsins að hefja viðræður við deiluaðiia og kanna grundvöll fyrir því, að binda enda á hin viðtæku verk- föll, sem herja á Danmörku þessa dagana. Stjórnmálafréttaritarar telja, að þetta muni ekki verða til þess að þær stéttir, sem nú eru í verkfalli, taki upp vtnnu í sömu svipan, en hins vegar er búizt við að þetta kunni að verða tll þess að ýmsar aðrar stéttir, sem höfðu boðað verkfall fresti því um sinn, meðan sátta- og samn ingaumleitanir verða reyndar. pallana, sem þeír konm fyrfr víða í Suður-Víetnam, roeSan á styrjöldinni stóð. Bandarisku fulltrúarnr ásök- uðu Norður-Víetnama harWega á sameiginlegum fundi í dag, fyr- ir að hafa sett upp þessa palla við Khe Sanh. Svipaðir pallar voru settir upp á þessum slóðum í fyrra mánuð', en voru fjarlægð ir, þegar Bandarikjamenn gang- rýndu það. Vandamálið varðandi lausn þeirra bandarísku striðsfanga, sem eru enn i haidi, var ekki til iykta leitt i dag, en Norður-Víet- namar hóta að hætta við að sleppa þeim, þar sem stöðug brot séu framin á vopnahléssamningn um af hálfu Bandaríkjamanna. ÍN ••• • • Sjo mm- lokaðir í námu Leeds, 23. marz. NTB. EDWARD Heath, forsæfisráð- herra Breta kom í dag til námu- bæjarins Wakefieid, í Norðvestur Englandi, en þar eru sjö námu- verkamenn lokaðir inni í 235 metra djúpri námu, vegna vatns flaums. Reynt hefur verið að dæla út vatninu, sem tók skyndilega að streyma inn í námuna á mið- vikudag og lokaði útgönguleið- um fyrir mennina sjö. Mjög seint miðar þessu verki og er óttazt að mennimir þoli ekki öliu lengri vist þarna niðri, ef ekki tekst að koma þeim til' bjargar hið bráðasta. Áfram yfirheyrsl- ur yfir Högnaes Helsinki, 23. marz. NTB. í FRÉTTASKEYTI NTB í kvöld var skýrt frá því að rannsókn á máli finnska rit- stjórans Tors Högnaes haldi áfram, varðandi uppljóstran- ir á samtölum Kekkonens Finnlandsforseta og Brezh- nevs, flokksleiðtoga Sovétríkj- anna í Avidovo í október í fyrra. Segir, að málið hafi vakið mikla athygli og hin harkalegustu viðbrögð. Finnlandsdeild Alþjóðasam- bandsins sendi frá sér yfir- lýsingu í dag viðvikjandi því að hinar stöðugu yfirheyrsl- ur yfir Högnaes væru hinar kvíðvænlegustu, því að túika mætti þær sem þvingunarað- gerðir gagnvart blöðum. og gæti gefið alranga mynd af aðstöðu biaðamanna i Finn landi. Finnski saksóknar’nn sagði í dag, að ekki væri aðeins nauðsynlegt að komast að því hver hefði látið Högnaes fá þessar leynilegu upplýsingar, sem komu af stað mikhi fjaðrafoki á sínum tíma, held- ur yrði einnig að hvítþvo sak- lausa embætt'smenn, sem tortryggni hefði beinzt að, eft- ir að þetta gerðist. Þóf og þvarg 1 Vietnam

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.