Morgunblaðið - 29.03.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 29.03.1973, Blaðsíða 32
ÁNÆGJAN FYIGIR ÚRVALSFERÐUM ÞVOTTALOGUR FLJÓTVIRKARI, MILDARI FYRIR HENDUR YÐAR. FIMMTUDAGUR 29. MARZ 1973 FÍ leigir finnska þotu — á Frankfurtflugleiðina FLDGFÉLAG fslands hefur tek- ið á leigu DC-8 þotu hjá finnska leiguflugfélaginu Spearair til að halda uppi ferðum milli Frank- furt og Islands einu sinni i viku. Samið er nm 12 vikur i leigu- samningnum eða yfir háanna- tímann. „Við erum komnir í varidræði með fliugvélaikost og okkur vant- ar tilfinmnlega sæti á Þýzka- kmdsleiðinni. Með þvi að taka þessa vél á leigu léttum við tals- veirt undir með okkar vélum, auk þess sem hún tekur um 60 seet- um meira," saigði Birgir Þorgils- son hjá Fl í samtali við Mongun- blaðið í gaer. Flugfélagið hefur tvær ferðir í viku til Framfcfurt, og mum finmska leiguþotan ammast þessa flugleið á laugardögum. Fluig- menmimdr verða frá Finnair, en ekki er fullljóst hvort áhöfmim oll verður finmsk eða hvort ís- lenzkar flugfreyjur mumu að ein- hverju leyti ammast þjónustuma á ieiðinmi. 48 ára maður beið bana í Straumsvík BANASLYS varð við Straums- víknrhöfn i fyrrakvöld, er dansk ur starfsmaður flutningadeildar álversins varð undir dráttarvél og beið bana. Slysið varð um kl. 19. Drátt- arvél með tveimur tengivögnum var ekið eftir bryggjunni og sá ökumaður hennar tvo menn ganga eftir bryggjunni framund an. Gaf hann hljóðmerki til að Sam- komu- lag í Spánarflugs- deilunni? ALLT bendir til þess að sam- kamulaig hafi máðs í deilu þeirri sem staðið hefur milli istortztora og spænskra flug- miálayfirvalda út af Spánar- fiugi isienzkra flugfélaga og kröfu Spánverja um gagn- kvæman lendingarrétt. 1 gær lauk viðræðum Brynjólfs Ing- ólfssonar ráðuneytisstjóra í samgönguráðuneytinu, og að- stoðarflugmálastjóra Spánar í Reykjavík. Brynjóifur Ing- ólfsson varðist í gærkvöldi allra frétta af þessum við- ræðum, og kvaðst eiga eftir að bera niðurstöður fundarins undir ráðherra, en sameigin- leg fréttatiikynning yrði gef- in út um þessar viðræður í dag. láta þá víkja til hliðar, en þeir viku aðeins lítils háttar Heml- aði hann þá, til að komast hjá því að aka á þá, en hált var og tengivagnarnir runnu áfram og köstuðu dráttarvélinni á annan manninn, þannig að framhjól vélarinnar fór yfir hann. Öku- maðurinn stökk þá niður af dráttarvélinni og reyndi að losa manninn undan henni. Taldi hann sig hafa sett hana í hlutlausan gír, en skyndilega fór hún af stað aftur. Reyndi hann að stökkva upp á hana til að stöðva hana, en tókst ekki og rakst hún á steinstólpa og stöðvaðist þar. Hafði afturhjól hennar þá farið yfir manninn og mun hann hafa Játizt sam- stundis. Maðurinn, sem lézt, hét Thyde Bronz, 48 ára gamall. Hann var áður búsgttur í Vestmannaeyj- um, en þegar eldgosið hófst fluttist hann til Straumsvikur. Forrnannasund — og í bokn.sa fnshúsið horfið Hraunið sigur áfram að fisldðjuveriinum. Hér má sjá hraunbrúnina við gærkvöldi höfðu raunar bæði húsin næst hraiinkantinum — Ólakot og undir hraunið. — Ljósm. Mbl. Sigurgeir. Hraunið stefnir vestar Fiskiðjan og ísfélagið í hættu Ekkert bendir til að gosinu sé að ljúka VIÐBÚNAÐUR er nú í Vest- mannaeyjitm til að nýta hinn kraftmikla bandaríska dælubún- að, sem hingað byrjaði að koma í dag, við að reyna að stöðva hraiinstrauminn fyrr og oíar en áður hefur verið reynt. Var byrj- að á að leggja veg upp á 20 Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Frá ÉUnu Pálmadóttur. metra háan hraunkantinn á móts við Vestmannabraut og er ætl- unin að koma þar fyrir dælubiin- aði og kæla þar rönd yfir þessa 200 metra hraunelfu, sem sígur úr gígnum yfir hæinn, jafnframt þvi sem sprautað er á röndina. Hraunið er hvergi koniið í höfn- Ársafli Englendinga við ísland: Minni aflaminnkun eftir útfærsluna Samanburður á aflanum 1971 og 1972 SAMKVÆMT bráðabirgðatölum brezka sjávarútvegsráðuneytis- ins um ársafla Knglendinga á Is- landsmiðum árið 1972, varð afla- minnkun miðað við árið 1971 9,8%. Sé hins vegar aðeins tekið til síðustii fjögurra mánaða árs- ins og sams konar samanburðdr þar gerður á aflanum, þá er afla- minnkunin eftir 1. september að- eins 4,5%. Fyrstu 8 mánuði árs- ins 1972 minnkaði hins vegar afl- inn um 12,1% miðað við afla ársins 1971. Bráðabirgðatölur um ársafla Eragtondimga á Islamdsmiðum Illt að vakna við þetta 66 99 — sagði skipstjórinn á Vestmanneyjabáti sem strandaði við Stokkseyri í gær „ÞAÐ var illt að vakna við þetta ©g maður hentist upp í loft i kojtinni, þegar báturinn fór yfir rlfin,', sagði Bjarnhéðinn Elías- son skipstjóri og eigandi m/b Elísar Steinssonar VE 167, þegar fréttamaður Morgunblaðsins bitti hann á Langarifi austur af Stokkseyri i fyrrinótt klukku- stundu eftir að bátur hans hafði strandað þar og fyllzt af sjó. Bjarnhéðinn hafði lagt sig eftir tveggja sólarhringa vöku og var stýrimaðurinn við stjórn í brúnni þegar báturinn strandaði. Eiías Steinsson var á leið til Þorláks- liafnar með 25 tonn af þorski af Eyjamiðiim. Þegar strandið varð taldi stýrimaðurinn sig vera á innieið við innsigiinguna í Þor- iákshöfn. Skipstjórlnn tilkynnti strandið tll Þorlák.shafnarradíós og hafði hann þá gengið úr skugga um að báturinn væri strandaður austur af Stokkseyri. Stjörnubjart var og stillt veður. Björgunarsveitir Slysavamaféiags íslands á Stokkseyri og Eyrarbakka voru kaliaðar út og fóru þær með vél- knúna slöngubáta á staðinn. Líimi var skotið yfir í Elias Steinsson, sem er 77 tonn að stærð, aill- ur nýuppgerðuir og með nýja vél. Björgumarsveitarmenn kom- ust á slöngubáti út að Elíasi og fluttu þeir skipverj a í land í tveámur ferðum, en nokkur ylgja var við strandstaðimn, — Tveir gúmmíbátar bátisins höfðu rifnað við síðuna, en tveir og hálfur tími leið frá því að stramdið varð og þar tiJ sikipverjamir voru all- Frainhald á bis. 20. 1972 Mggja nú fyrir og hafa þær birzt í opiraberuim skýrsium Ministry of Agriculture, Fisher- ies and Food, um löndunarmagn í enskum höfnum miðað við fislk, sem veiddur er á svæði Va, en það er svæðið frá 62° norðlægrar breiddar til 68° norðieegrar breiddar og frá 11° vestlægrar toragdar til 27° vestíægrar tongd- ar. Við þetta svæði hafa Bretar miðlað töiur sinar um afliaimagn af Islandsmiðum undanfarin ár. Framhald á bls. 20. ina, en hættukanturinn er breið- ari og fieiri fiskiðjuver i yfirvof- andi hættu. Hraunið hefur raú vestiætgari stefrau, þar sem það kemur í bæ- inn og stefnir á tvö stór og vei- búin fiskiðjuver á hafnarbakkan- um — ísfélagið og Fiskiðjima — en þau eru veisitan við Hraðtfrysti- stöðina og innan við Naiustham- arsbryggju. Var hraunið í gær- kvöldi aðeins um 8 metra frá fiskiðjuveruinium o-g hélt áfram hægt og sígandi, gleypandi í sdg al.lan daginn hvert húsið á fæt- ur öðru — Steinshoit, Dagshrún, Sveinsstaði, Borgarholt og Vél- skólann. ÖM fóru þesisi hús brenn andi undir hraiunmaissann, sem hafði í gær heldur hægt á sér — fór með 20 metra hraða á sóiar- Framhaid á bls. 20 Nýjar hækkanir NOKKRAR hækkanir hafa verið heimila-ðar á vörum og þjón-ustu að undanförnu. Þanniig hefur verðl'ag'snefnd samþyikkt 9% hækkun á taxt-a leigubila, 10% hækkiun hefur verið samþykkt á harðfiski, verð smurstöðva mun yfirleitt hækk-a um 18% og verð ryðvaTniarfyrirtækja mun hækka um 14%. Þá hefur verið hei-miluð 4—5% hækkun á unnium kjötvörum, svo sem farsd, bolilum og piisum. Sandgerðisbátar afla vel: 36 bátar með 277 tonn Bergþór með 42y2 tonn í róðri AFLI landróðrabáta hefnr ver- ið mjög misjafn í einstökum ver- stöðvum að undanförnu, en hvað bezt hefur þó Sandgerðis- bátunum vegnað. Þar hafa bát- arnir verið með reytingsafla frá því í byrjun þessa mánaðar og á iand er komið um 1841 tonn frá þvi um miðjan mánuðinn. I fyrradag lönduðu þar 36 bát- ar samtals 277 tonnum. I gær var útlit fyrir jafngóðan afia, en þá höfðu þegar tveir bátar tilkynnt um 14 y2 tonn og 15—16 tonn. Stöku Sandgerðisbátar hafa fengið mokafla síðustu daga, en Framhald á bls. 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.