Alþýðublaðið - 17.08.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 17.08.1958, Blaðsíða 7
Sunnudagur 17. ágúst 1958 AlþýSublaðiS 7 LeiGir allra, gem etla aS kaupa eða selja B 1 L liggja íil okkar Klapparstíg 37. Síœí 19032 Ákl Jakobsson ** ? e Önnui'öst allskonar vatns- og bitalagnir. Hlfalagnlr 3.fB Símar: 33712 og 12889. hssstaréttar~ og bérað-s dómslögmenst, Málflutningur, innbeimta, samningagerðir, fasteigna cg skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. 40 E Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8 A. Sími 16205. icaö pu m prjónatuskur og vað~ málstuskur hæsta verði. jNngholtstræti 2. Saniúiarkört SÍysayái-nafélag Islands kaupa flestir. Fásí hjá slysa varnadeildum um land allt. í Eeykjavík í Hanny.?Saverzl uninni í Bamkastr. 0, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsáótt ur og í skrifstofu féiagsins, Grófin 1; Afgreidd í síma 14897. HeitiS á Slysavarnafé lagið. — ÞaS bregst ekld. — h.f. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tókum raflagnir og breytitigar á lögnum. MótorviðgerSir og viS geSir á öllum heimilis— taekjum. Mlnnlngarspjöld D. A. S. fást hji Happdrætti DA3. Vesturveri, sími 17757 — Veiftarfæraverzl. VerSanda, síml 13780 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmano; Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka "Terzl. Fróða, Leifsgötu 4, ífmi 12037 — Ólafi Jóhanns •yni, RauSagerði 15, sími S3O90—* Nesbúð, Nesvegi 29 —•—- Guðm. Andréssyni gull mal% Laugavegi 50, sími 13789 — í HafnarfirSi í Pórt j feðsteo, nirni 08387. uo * 18-2-18 % * fin ■ ♦ i PILTAR í ; y i eEÞiq ei6.iií uwwysm.t.y^ ÞA * Ee.HRINsÁsA Þorvaidur ári Arason, hdi. tÖGMANNSSKEIFSTOFA Skólavörðustíg J8 c/o Pill lóh ÞorlciHson h.1. - Póslh. íil UmvlUUoilUI7 - Simnelnli Árl 5maragð segulbandstæki ný komin. — Einkaumboð Rammagerðin Hafnarstræti 17 Sigurður Óiason hæstaréttarlögmaður héraðsdómslögmaður Þorvaidur Lúðvífísson Austurstræti 14 Sími 1 55 35 Arnesingar. Get bætt við mig verk- um. HILMAR JÓN pípulagningam. Sími 63 — Selfossi. KEFLVÍKINGAR! SUÐURNESJAMENN! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður innistæðu yðar. Þér getið verið örugg um hæstu fáanlega vexti af sparifé yðar hjá oss. Harry Carmichael: Nr. 45 Kaupfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. Höfum úrval af t e d d y Og fatnaði Hafnarfirði •. 0 r a t. g % ; Vasadagbókin Greiðsla fyrir morð Fæst í öllum Bóka- verzlunum. Verð kr. 30.00 illinn á stigaþrepan-um var blettóttur af raka. Það fór napur dragsúgur um ganginn f hvert skipti sem hurð var opnuð. Piper gekk upp á efri hæð ina. Nam staðar á stigapallin um og hneppti frá sér frakkan um. Þurrkaði sér um,hendurnaT á vasaklút, hristi vatnið hattbörðunum. Síðan virti hann fyrir sér dyrnar að íbúð þeirra Christinu Howáfd og Pat Oddy. Hann heyrði óm af samtali konu og manns á neðri hæð- inni og hjólagný toíla úti fyr- ir. Hann knúði enn dyra og nokkuð fastara en fyrst, tók síðan um hurðarhúninn, og fyrr en hann vissi orðið af háfði hurðin opnazt. Og um leið sótti að honum annarleg og ónotaleg tilfinning. Þau Raymond Barrett og Christina Howard höfðu bæði beðið bana óvænt og án þess þeim gæfist kostur á að kalla á hjálp. Væri þess rétt til getið að frú Barrett hefði orðið þeim báð- um að bana mundi hún ekki geta látið þar við setja. Hún varð að halda áfram, leyna hverju morði með nýju morði. Hún hafði ekkert annað að ótt ast en það, að upp um hana kæmist. Refsingin var söm og jöfn hvort heldur morðin voru fleiri eða færri. 'Hvað gat hann því vitað nema hún biði hans að hurðar baki? Eða að Pat Oddy hefði látið hina dýrmætu gimsteina leiða sig í freisni . . . Það gerði svo sem engan mun. Slík auð æfi mundu nægja til þess að hvaða glæpakvendi sem var svifis einskis. Það var þetta frumstæða óttahugboð, sem læstist um hann allan. Hann fann að hvað þetta snerti óttaðist hann ekki konur síður en karlmenn. Hafi kona banavopn handa á milli ræður það úrslitum. Morðframkvæmd fer ekki eft ir kynjum. Það loguðu hvar vetna ljós inni og dyrnar voru ólæstar, en þó hafði enginn svarað þegar hann knúði dyra. Og klukkan var þó ekki nema hálfellefu. Ólæstar dyr voru alltaf freisting í sjálfu sér. Hafði einhver reiknað það út að hann mundi ekki standast þá freistingu? Hann ýtti hurðinni hægt og hljóðlega frá stöfum og það marraði dálítið í hj.örunum. Inrtí á ganginum sá hann standa hægindastól við lítið borð; mynd af blómakröfu á vegg fyrir gafli. Arirm í horni og lítill legubekkur hiá. En hvergi var að sjá neina hreyf ingu og ekkert hljóð eða þrusk heyrðist nema lágt hjara marrið. Hann nam enn staðar þeg- ár harm kom inn fyrir þrösk uldinn. Þurrkaði svitann af enni sér og liöndum. Nú fyrst veitti hann aftur athygli þeim ýmsy hljóðum sem eyru hans nánfu. — umferðargnýinn, óm áf tónlist úr útvarpsviðtæki einhvSrs staðar langt í burtu, óm af ^amtali á hæðinni fyrir heðan, slydduhljóðið á hús- þökunum. Það hlaut að vera hámark allrar heimsku að vaða svona óboðinn inn í íbúð konu; það var ekkert líklegra en hún væri í baði. Ef hún kæmi nú allt í einu fram a sjónarsviðið ... og þá var þetta einstætt tækifæri, sem hann mátti ekki fy-rir nokkurn mun láta ónotað . . að athuga þótt ekki væri nema eins og í tvær mínútur . . . athuga * hvað? Hafði hún ekki sjálf verið að athuga og leita, þeg ar Slater rakst á hana í þorp inu við Meyjarhöfða? Hugsanirnar sóttu að hon- um. Fyrst og fremst hafði hann þennan náunga, sem kallað hafði sig Slate, alvarlega grunaðan um græsku. Og svo var það Slater . . . það hlaut að vera landsímáhringing frá þorpinu til Lundúna, en þó hafði hann hringt beint eins og um sjálfvirkan s.ma væri að ræða. Og tekið það meiia að segja fram að hann stæði inni í símaklefa á vissu götú horni í þorpinu. Piper virti lauslega fyrir séi tímaritin, sem lágu á borðinu. Varð síðan ósjálfrátt litið undr ir borðið og það sem hann kom, auga á þar hafði slík áhri-f á:. hann að hann gleymdi allrií varúð og lét sig 'það engu; skipta þótt Pat Oddy gætí komið að honum á hverri stundu. Hann gleymdi öllu öðru en lýsingu Price á skríni því, sem Savilleskartgripirnir voru geymdir í, og á einu and- artaki hafði hann lokað hur^ inni og laut undir borðið. Og áður en hann gerði það, áðurj en hann hafði athugað skrímðf” sem þar stóð, vissi hann upp á hár að ekki gat verið pi: annað að ræða en hið um - rædda gimsteinaskrín. Lýs-‘; ingin hæfðj, nákvæmlega; það‘ var úr leðri og fóðrað hvítu silki og svörtu flaueli. Það: stóð þarna undir borðinu, op; ið og tómt og gullinn læsing þess hajði verið brotin upp. Og því virtist hafa verið ýtt þarna undir borðið eins og hverjum öðrum gagnslausum hlut. Hann rétti úr sér og braut heilann um hvers vegna hún hefði ekki láti-ð sér nægja að taka skartgripina. þar ' sem hún fann þá, stinga þeim á sig en láta skrínið eftir, heldur vera að bambrast með það t Framhald af 1. aíðu. rá en skreiðarframieiðsia ef einn- ig mjög mikil hjá Bæjarútgeríj inni. En hún er sem allir vitáj mesta útgerðarfyrirtæki lands- ins. Ú Hreinsum gólfteppi, fljótt og vel.' Breytum og gerum einn- ig við þau. Gólfteppagerðin hf, Skúlagötu 51. Sírai 17360.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.