Alþýðublaðið - 20.08.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.08.1958, Blaðsíða 1
Alþgtmblaöið XXXIX. árg. Miðvikudagur 20. ágúst 1958. Igg tbl. Eisenhowers forsefa Vill brottflutning á herjum Breta Bandaríkjamanna frá Líbanon og Jórdaníu og NEW YORK, þriðjud. UMRÆÐUM var í dag hald- ið' áfram á aukafundi állsherj- arþingsins um málefni land- anna við austanvert Miðjarðar- NATO-þingmenn vinsamlegir Is- í landhelgismálinu Svavar Markússon. haf. Fyrstur á mælendaskrá var utanríkisráðherra Líban- ons, Charles Malik, sem lýsti yfir því, að Líbanonsmenn myndu ætíð verða þakklátir Bandaríkjunum fyrir aðstoð þeirra. Tillaga sú, sem Norðmenn, Danir, Kanadamenn og fjögur önnur ríki hafa borið fram til lausnar deilunni, hefur hlotið góðar undirtektir, en í tillögu þessari er lögð áherzla á, að gert sé út um málin í anda Sam einuðu þjóðanna. Talið er senni legt að ályktunartillaga þessi nái fram að ganga. NEHRU VILL BROTT FLUTNING Á HERNUM Nehru, forsætisráðhérra Ind lands, segir, að fyrsta skref, sem stíga verði til lausnar deil unni, sé að flytja allan herafla Bandaríkjanna og Bretlands frá Líhanon og' Jórdaníu. Ne- hru lauk lofsorði á tillögur Eis. erihowers um efnahagslega hjálp til handa löndunum við austanvert Miðjarðarhaf og taldi þær mjög miða að lausn deilumálanna. P*S* !! Evrópumeistaramóisð: Svawar war8 3, í 800 m. á nýju islenzku mefi, 1:5 Hilmar var óheppinn; fékk 11,3 sek. Einkaskeyti til Alþýðublaðsins Stokkhólmi í gær. EVRÓPUMEISTARAMÓTIÐ hófst í dag í ágætu veðri, sól og hita. Er Islendingarnir gengu inn á völlinn var þeim fagnað mjög mikið. Svavar Markússon kennti í 800 m. hlaupi í'dag og varð 3. f sínum riðlí á giæsilegu nýju ísl_ meti, 1:50,5. Benedikt Gröndal skýrði máistað ís- lendinga á fundi í London í sl. viku LANDHELGISMÁLIÐ var rætt á fundi efnahagsnefnd- ar þingmannasambands Atlantshafsríkjanna í London í vik- unni, sem leið. Sótti Benedikt Gröndal alþingismaður fund- inn af íslands hálfu, og lagði hann fram ítarlegá skýrslu um málstað Islendinga og skýrði hann á fundinum. Vár máli hans vel tekið og af skilningi, en niðurstaða fundar ins varð sú, að þingmennirnir ‘ieggi hver að sinni ríkisstjórn að leggja áherzlu á að landhelg i ismálið verðí skjótlega leyst á réttlátan Og raunsæjan hátt. Þar sem hér var um efnahags- nefnd að ræða, var í umræð- unum um málið lögð sérstök áherzla á hina efnahagslegu hlið landhelgismálsins fyrir ís lendinga. Á fundinum voru mættir fulltrúar frá flestum þátttöku- ríkjum Atl.ihafshandalagsins, en formaður nefndarinnar er bandaríski öldungadeildarþing.. maðurinn Jako'b Javits. Fundur inn setti sérstaka undirnefnd til að fjalia um landihelgismál- in, og voru í henni fulltrúar ís- lands, Bandaríkjanna, Kanada og Noregs. Meðal annarra mála, sein rædd voru á fundinum, var efnahagsaðstoð við þau lönd, sem skemmst eru á veg komin. Gamla metið í 800 m hlaupi átti Svavar sjálfur. Var það 1:51,8 mín. Svavar hljóp mjög vel. Hann var síðastur þar til 300 m voru eftir ,en þá tók hann ágætan endasprett. Milli- tími á 400 m var 51,9 sek. Fyrst ur í riðli Svavars var Derek Jöhnson, Englandi á 1:49,5, en hann hefur náð bezt 1:46,6, annar í riðlinum var Szent- gali, Ungverjalandi, á 1:50,0. 4 þeir fyrstu í hverjum riðli kom ast í undanúrslit. Keppir Svav ar í þeim á morgun. Tímj hans í dag í 800 m hl. er fimmti bezti tíminn, er náðist í þeirri grein. HILMAR KEMST EKKI UPP Hilmar Þorbjörnsson varð fjórði í sínum riðli á 11,3 sek. Fyrstur í þeim riðli varð Rúss- inn Bartenjev á 11,0 sek. Bar- tenjev hefur náð bezt 10,3 sek. í riðli Hilmars voru einnig þessir (heztu tímar fylgja): Goldovanyi, Ungverjalandi 10,5 sek., Stesso, Sviss 10,5 sek., Rasmussen, Danmörku 10,7 sek. Þrír þeir fyrstu kom- ust í undanúrslit, svo að Hilm- ar varð ekki í þeirra tölu. - Bezta tímanum í dag í undan- rásurn náði Delecour, Frakk- landi 10,4 sek. ENGLAND VANN FYRSTU GREININA England varð fyrst til þess að Framhald á 7. síðu Sami mokafli togaranna Eru þetta 12-14 daga í veiðiferð SAMI GÓÐI AFLINN er hjá togurunum, er stunda karfaveiðar. Fylla þeir sio- á 2—3 sólarhringum en eru 12— 14 daga í veiðiferðinni, har eð 4—5 sólarhringa tekur að sigla á miðin. Þessir togarar hafa landað untanfarið: FYLKIR MEÐ 310 TONN. Fylkir kom með 310 tonn sl. fimmtudag, sama dag landaði Karlsefni 288 tonnum, Jón for seti kom með 309 tonn sl. laug ardag, togarinn Geir með 281 tonn á sunnudag og Hallveig Fróðadóttir var að losa í gær. er Alþýðublaðið hafðt sam- band við togaraafgreiðsluna. Var gizkað á, að aflinn væri um 300 tonn. Þá var Hvalfellið væntanlegt í gærkveldi, svo og Askur. 37 reyna við Ermarsund LONDON, þriðjudag. 37 SUNDMENN frá 24 lönd- með ufsa fil Ólafs- fjarðar Fregn til Alþýðublaðsins ÓLAFSFIRÐI í gær. SÍLDARBÁTAR komu hing að með ufsa- í nótt. Veiddist hann við Grímsey. Hringur SI kom með 14 tonn, Trausti GK með 30 tonn og í kvöld er Hringur væntanlegur aftur með 20 tonn. Ufsinn fer í fryst ingu og söltun. — Trillubátar eiga við stöðugar ágæft:r að stríða, alltaf norðaustanátt. Haldist óþurrkur enn um hríð verða bændur r í Olafsfirði að farga mesfu af búfé sínu Margír bafa engri töðu náð inn, en allmikið liggur á túnum Fiegn til Alþýðublaðsins. ÓLAFSFIRÐI í gær. HÉR um slóðir voraði á- ALVARLEGT ÁSTAND anlegt, að hér verður enginn síðari sláttur í ár. kaflega seint, enda tók ekki snjó af túnuim til fuils fyrr en komið var fram í júnímán uð. Var þá spretta eftir því og veður kalt og úrkomulaust fyrri hluta sumars. Sláttur hófst almennt um miðjan júlí, en þá byrjuðu líka ó- þurrkar Oo- kuldar, seni verið hafa síðan. Er þegar fyrirsjá- Nefnd, sem kosin var af bæjarstjórninni, hefur komizt að þeirri niðurstöðu, að marg- ir bændur hafi engri töðu náð inn, en alhiiikið liggur á túnum mjög skemmt. Helzt hcfur náðst inn úthey, en spretta á eng.jum er afar rýr. Segir í áliti nefndarinnar, að fyrirsjáanlegt sé, að jafnvel Benedikt Gröndal. í þeim umræðum kom fram mikill áíhugi á auknu efnahags- legu samstarfi Atlantshafsríkj- anna sjálfra og aðstoð með við-: um búa sig undir að synda yfir skiptum og lánum við þau 1 Ermarsund á föstudaginn kem. þeirra, sem. enn eru að byggja 1 ur. Meðal þeirra er ísiending- upp efnahagslíf sitt. urinn Eyjólfur Jónsson. 12 íiskiskip greidd af vöruskipta- reikningi islands og Sovétríkjanna Samningur um viðbót við viðskipta- greiðslusamning íslands og Rússlands MÁNUDAGINN 18. ágúst s. 1. var undirritaður í Moskva samningur um viðbót við viðskipfa- og greiðslusamning ís- lands og Sovétríkjanna frá 1. ágúst 1953. Sammnguvinn ger.r iað íynr ------------------------*að andvirði 12 fiskiskipa, sem smíðuð eru í Austur-Þýzka- landi fyrir íslenzk fyrirtæki, verði greitt af vöruskiptareikn ingi Islands og Shvétríkjanna, og auknum yfirdrætti í því sam'bandi, Nemur andvirði skip anna 50 millj. króna. Pétur Thorsteinsson amhassa dor annaðist samningsgerðina af íslands hálfu og undirritaði samninginn. ____ Heimsækja Tito H. C. HANSEN, forsætis- og u {asrí kisráð^ *rra Danmerkur, fer í opinbera heimsókn til Júgóslóvakíu 25. ágúst og mun dveljast þar í fimrn daga. í senjlenil^v ^fer íjorsætisráð- herra Noregs, Einar Gerhard sen, í heimsóikn til Júgósló- vakíu. þótt þurrkur kæmi bráðiega, þá fái bændur hvergi nærri nægan heyfeng handa skepn- um sínum. Ef óþurrkatíð helzt enn um nokkurt skeið, sé ljóst, að bændur verði að farga mestu af bústofni sín- um, en af því mundi leiða fyrst og fi’emst tvennt: I.itla möguleika margra bænda til að haida áfram búskap og mjólkurleysi í kaupstaðnum. R.M.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.