Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 31
MÓR.GONBLAÐIÐ — LAUGARÐAGÚR 21. JÚLI 1973 31 göngu Osló, 20. júM — NTB 5 farast í fjall- FIMM tsUknvskir í jallgönKu- menn fundust í nótt látnir i Trollfjölhim í Norður-Noregi eft- ir að hafa hrapað til bana. Talið er, að þeir hafi legið þar í nokkra daga áður en þeir fund- ust., en þeir voru hluti af 23 manna hópi tékkneskra fjall- gönsriimanna, sem stunduðu fjaHgföngur á þessum slóðum. Allt voru þetta ungir menn, sá elzti 31 árs. I»etta er mesta slys, sem orð- ið hefur við fjallgöngur í Noregi hingað til. Likur benda tU þess, að óvarkárni hafi valdið slysinu. I{étt fyrir hátlegi í gær varð mjög harður árekstur á gatnamót- itm Bánargötu og Mánagötu i Grindavik. Rákust þar saman Moskyiteh-fólksbifreið og hlaðin steypuflutningabifreið. Öku- maður fólksbifreiðarinnar var fluttur í Keflavikursjúkrahúsið, en nteiðsli hiuis eru ekki talin alvarleg. Fólksbifreiðin er tal- in gjörónýt. (Ljósm. Mbl.: Guðf. Bergs.) 10 lestir af svartolíu í sjóinn á Borgarnesi MIKIÐ magn af svartolíu hef- ur runnið úr svartolíugeymi við Mjólkursamlagið í Borgarfirði niður í lokaðan kjallara, sem er undir mjólkursamlaginu. Olían hefur síðan átt greiðan aðgang út á sjó með þvottavatni. Hefur olian safnaizt saroan i sjávarlóni, og i gær vann Stefán Bjarnason, firá SiiglinigamálastofniUiniinni, að þvi að koma fyrir flotslöngum þar. Tal-ið er líklegt að allt að 10 i IÞROTTIR UM ! HELGINA KNATTSPVRNA Islandsmótið, 1. deild: Sunnudagur kl. 14, Njarðvík- urvölluir: iBV —- KR. SurtniKJagur kl. 16, Akranes: IA — IBK. Sunnudagur kl. 16, Akureyri: IBA — Fram. Surmudagur kl. 20, Laugar- daiiur: Valur ,— UBK. ísiandsmótið, 2. deild: Uaugardagur kl. 14, Melavöll- ur: Þróttur R — Haukar. Laugardagur kl. 16, Hafnar- fjörður: FH — Völsungur. Lauga-rdagur kl. 16, Selfoss: Selfoss — Þrótofcur N. Mánudagur kl. 20, Melavöllur: Ármann — Víkimgur. íslandsmótið, 3. deild: Laugardagur kl. 16: Garðsvötlur: Víðir — USVS. Grindavík: UMFG — Aftur- eldliing. Óiafsvik: Víkingur — Skalla- grimur. Bolumgarvík: Bolunigarvík — ÍBl. Sævangsvöliiur: HSS — StefnAr. Grenivik: Maginii — KS. Seyðitsfjörður: Huginm — Leiifltur. Homafjörður: Sindri — Auatri, KVENNAKNATTSPYRNA: Aukaursliifcaileikur m'i'lli Ár- manits og FH fer frám á Laugardialsveíllinum á sunriti- dag’oghefstkl. 18:00. GOI ": IsLandsmótiinu í golfi lýkur í dag á Hva'levra rti oM.s-veffli og HóLmsveBki í I,eiru. SUND: Áfctia lainda keppni fer fram í Sviiss nú um helgina og er Lslenzka sundteindsliðið meðal þátttökuþjóða. FR-IÁLSAR IÞRÓTTIR: Bikarkeppni FRl, 2. deild, fer fnam á Akureyri í dag og heEst keppnán kl. Í4:00. lestir hafi runnið I sjóinn, en góð ar horfur eru á, að takast megi að ná olíunni upp. Glistrup vígbýst Kaupmaninahöfn 20. júlí. NTB. MOGENS Glisfcrup, formaður Framfara flokksirts, tillkyininti í dag að flokkuir hans myndi tefla fram 130 framibjóðendum við næstu þiimgkosningar. Að bakhjarli framboðiiniu segist Glwtrup hafa undirsfkriftir 40.000 kjósenda. — Sameiningin Framhald af bls. 32. Kristján seinna tiniahilið. For- stjórar verða Alfreð Eliassnn og Örn Ó. Johnson. • Meginmarkmið hins nýja fé- lags er aukin hagkvæmni I rekstri og aukinn styrkur út á við, að því er forystumenn þess sögðu á blaðaniannafundi í gær. Bæði Flugfélag Islands og Loftleiðir munu þó starfa áfram, hvort með símu nafni, stjórn og framkvæmdastjóra, en verða ekki lögð niður. Mun hið nýja félag aðeins annast þá hlutá rekstursins sem hagkvsemt þyk ir og ekki rekstur flugvéla, nema því aðeins að samþykki 3/4 félagsstjórnar komi til. Stefnt verður að þvi að nýta öll réttindi heggja flugfélaga. Verða' Loftleiðir þannig áfram utan IATA. Einnig er stefnt að því að nýta þá uppbyggingu sem bæði félögin hafa unnið sér erlendis, t.d. er varðar auglýsingu á nöfn um þeirra, og hefur ekki verið ákveðið um enskt nafn fyrir Flugleiðir h.f. Sagði Örn John- son að því væri hugsanlegt að féíögin tvö yrðu í tvennu lagi sem slík um alla framtíð, þótt hið gagnstæöa kynni eiinnig að verða ofan á. HAGR/EÐING Ekki er emn farið að ræða 300 flýja daglega Genf 20. júM. NTB. MILLI 300 ttt 400 marnns hafa að undanfönnu flúBð dagléga Crá Afrílkurikiinu Burundi' vegna ókynrðariinmar, sem verið hefur í Iandiiruu, og leitað hælis í ná- graninlöndum, einikum Tanz- ámíu, en þar eru nú utn 40.000 ftóttamenn. Þetta kom fram hjá tahstmamirki flóttamanmamefndar Sameimuðu þjóðainma í Genf í dag. hreytingar á rekstri félagainna i smáatriðum, og er ekki líklegt að stórbreytingar verði strax eftir 1. ágúst. „Við viljum vanda hvert .spor,“ sögðu þeir forystu- mennirnir. Liklegt er þó, að merki sameinrngarmnar sjáist á vetraráætlunum félaganna í haust. Eimkum er stefnt að því að fyrirbyggja óeðlilega samkeppni milli félaganna tveggja, og myndi hagræðingin ná t.d. til reksturs fasteigna og flugskýla, viðhalds og viðgerða á flugvéla- kosti, vátfyggingarstarfsemij gistihúsareksturs og veitinga- þjónustu, bifreiðaleigu, ferða- skrifstofureksturs, starfsemi á flugvöllum og annarra starfsemi sem talið verður hagkvæmt. Útlánastarfsemi annast félag ið í sambandi við rekstur sinn eftir þvi sem stjöm þess kanm að ákveða. EIGNAMAT EKKI HAFBB Mat á eiignum félaganna hef- ur ekki farið fram, en innan tíðar verður að öllum líkindum skipuð 3 manna matsnefnd til að annast það. Forystumenn hins nýja félags vildu sem fæst orð hafa um framtíðaráætlanir á þessu stigi. Varðandi hugsanleg kaup Loft- leiða á Boeing 747 þotu (Júmbó) sagði Alfreð Elíasson að af því yrði ekki fyrr en i fyrsta lagti á — Framsókn segir Framhald af bls. 2. Rétt er að benda á í þessu sambandi, að Tíminn er gefinn út af Framsóknarflokknum. Framsóknarflokkurinn, sem nú fer með stjörnarforystu, hefur því með þessu skorað á Lúðvík Jósepsson, sem er undirmaður Ólafs Jóhannes- sonar, að stöðva bygginga- framkvæmdir Seðlabankans. Lúðvik Jósepsson segir hins vegar, að þessari beiðni eigi Framsóknarflokkurinn að beina til bankaráðs Seðla- bankans, sem lýtur forystu Ragnars Ólafssonar, sem er í Samtökum frjálslyndra og vinstri manna. gær er því enn haldið fram, að Lúðvík Jósepsson beri á- byrgð á þessum framkvæimd- um og eigi að stöðva þær. Tím inn segir m.a.: „í lögum bank ans . segir, að bankamálaráð- herra fari með æðstu stjórn bankanis ásamt bankaráði. Bankamálaráðherra ætti því að geta stöðvað þessar fram- kvæmdir." Siðan segir blað- ið: „Tíminn skorar á banka- málaráðherra að stöðva þeg- ar í stað þessar framkvæmd- ir Seðlabankans og skylda hann till að rifa bárujárns- girðinguna niður og koma lóð inni i samt lag.“ Myndin sýnir Mohamed Zahir, lconung Afghanistan, við brott- för frá eyjunni Isehia, þar sem hann hefur verið í leyfl. Hann liélt þaðan til Rómar. Hann hef ur enn ekkert sagt opinberalega um byltingima, sem gerð var í landi hans. — Khadafi Framhald af bls. 1. þeir hefðu vald yf :r eigin þjóð. Egyptar hafa gert örvænting arfullar ti'lraunir til að hindra gönguna í að komast til Kairó. Létu þeir setja upp búðir fyrlr 15.000 manns í Mersa Matruh og var Líbýuimörtn'urnuim þar bald- in mi'kil veizla með mat og drykk, hugðust þannig stöðva þá með góðu, en er Libýuimieinn vildu halda áfram sprengdu Egyptar upp þjóðveginn frá Mersa Matruh til Kairó. Var veg urinn sprengdur upp 72 km aust ur af Mersa Metruh, en áður höfðu verið reistir steinveggir fyrir veginn. — Rannsókn Franihald af bls. 13. sé fyrir þvi, sem hafli verið sagt um hhitdeiki sima í viðsikiptum Cor»t.imenital Grain viö Sovétrík- in. Tailíð er að Palimbv verði með- al amnars að því spurður, hvort iiandbúnaiðairráðuneytið haifi fal iið fyrir bæfndum vitneiskju um sarnriiniginin. Palmby hætifli störfum í land- búnaðarráðunieytiími 1 miaí 1972, tveimrir mániuðuim áður en hveitisölurini teiuk. Jackson heflur kenmt hveiti- söluminii og komiskonfli, sem leiddi af henini i Bandaríkjuinium, um geysiiwiklar verðhíokkanir, sem hafa orðið á matvælum. — Málmblendi- verksmiðja F'ramhald af bls. 32. Jóhannes sagði, að gert værl ráð fyrir, að kringum 100 manina myndu starfa við verksmiðjuna, að meðtöldu skrifstofufólki. Sjáll mun verksmiðjan verða staðsebt að norðanverðu í Hvalfirði, og hefur komið til tais að hrin verð) staðsett á svonefndum Grundar tanga, sem er utarlega í firðinr um. Að öllum líkindum munu margir starfsmenn verksmiðj unnar koma frá Akranesi, en fjarlægð milli Akraness og fyrii hugaðs verksmiðjustaðar er ekki mikil. „Það er rétt,“ sagði Jóhannes, „að nokkuð mikill reykur kem- ur frá verksmiðju, sem þessarf, en með góðum hreinsitækjum, ei hægt að komast að mesfcu í veg fyrir reyk'nn og um leið meng- un:na og mun það verða gert.“ Þá sagði hann, að við verk- smiðjuna þyrfti að byggja höfn. Verksmiðj unni hefði meðal ann- ars verið vahnn staður í Hvai- firði, vegna þess hve gott væri að byggja höfn þar. Nokkrir aðr ir staðir hefðu komið til greina sem verksmiðjustæði, en sarnan- buröarrannsóknir hefðu leifct 1 ljós, að Hvalfjörðurinn hentaðl bezt. Kostnaður við gerð hafnar- :nnar liggur ekki enn fyrir, en hann mun verða töluverður. Af hálfu Islendinga tóku þess- ir menn þátt i viðræðunum við Union Carbide: Ingi R. Heílga- son, Ragnar Ólafsson, Steingrím- ur Hermannsson og Jóhannes Nordal, sem er formaður neflnd- arinnar eins og fyrr segir. Fuií- trúar Union Oarbide hetta E. B. Piieher, A.K. Wessels, G.R. Barr- ow og W.L. Ellis Jir. — Bankar Framhald af bls. 32. skyldi birt I Lögb'rtin'garblaðinu. Hækkumin gæti því ekki, að maiöi borgairdómts, tekið gildi fyrr en mieð b rtingu auglýsi.nigarimiair i Lögbirt inig airblaiðiinu. Jóbainmies Nordal, Seðlabarnka stjóri „sagði í vdðtali við Mbl., að hawn vissi ekki betur en allar iann lánsstofniariir hefðu reiknað með nýju vöx-tuniiim frá 1. maií. Það væri næsta ófram k væmanlietgt verk að ætla að flara að’ leið’t’ébta þetta atriði í ö'LLum færslium flrá 1. til 16. maí. „Það myndi va’lda mi’klum erfiðleikum að tilkynnia fyrirhugaða vaxtahækkun; en verða síðain að bíða uim óákveðiinn tkna eÆtir birfliinigu auglýsinigar I Logbirtiingarbiiaðinu, áðrir en hækkuirtin tæki g:Mi,“ sagði Jó- hannes Nordal enmfremuir. næsta éiri, ef af þvi yrði á arrnað borð. „TIL HEILLA FYRIR ÍSLENZK FLUGMÁL“ örn Johnson sagði stofnun Flugleiða h.f. merkan áfanga í sögu islenzkra flugmála, sem ætti að verða til heilla fyrir fé- lögin bæði, hluthafa þeirra og starfsfóik. „Fnamundan eru fjöi breyfcilleg og erfið vandamál sem við munum sameiginlega reyna að leysa." 1 sama streng tók Kristján Guðlaugsson. STJÓRNIN 1 stjórn félagsins næstu þrjú árin eru eftirgreindir: Aðalstjórn: Alfreð Elíasson, Bergur G. Gíslason, Birgir Kjaran, Dagf innur Stefánsson, Einar Ámason, E. Kristinn Olsen, Jakob Frímaimsson, Kristján Guðlaugsson, Óttarr Möller, Sigurður Helgason, Svanbjöm Frimannsson, Öm Ó. Johnson. Varastjóm: Axel Einarsson, Einar Helgáson, Finnbjöm Þíirvakisson, Geir Zoega, Grétar Br. Kri'stjánsson, Gunnar Helgason, Jóhannes Einarsson, Jóhannes Markrisson, Ólafur Johnson, Thór R. Thors. Á þeim aðalfundi Flugleiða h.f., sem haldinn verður áriö 1976 skal kjósa félaginu sjð manna stjórri og fimm í vara- stjórn. Fram til þess aðalfund- ar stýrir nriverandi stjórn málum félagsins. Hinn 24. nóv. sl. skipaði sam- gönguráðherra, Hannibal Valdi- marsson nefnd, sem falið var að vinna að sameiningu flugféiag- anna, og varð Brynjólfur Ingólfs son ráðuneytisstjóri samgöngu- ráðuneytisins, formaður hennar. Aðrir í nefndinni voru Hörður Sigurgestsson, deildarstjóri. í fjármálaráðuneytinu, Ölaíur Steiinar Valdimarsson, skrifstofu stjóri samgönguráðuneytisins, og Sigurgeir Jónsson, aðstoðar- bankastjóri Seðlabanika Islands. Síðasti fundur nefndarinnar með fulltrúum flugfélaganna var haldinn 4. jrili sH., og hafði nefind in þá lokið störfum farsættega. Á stofnfundirium í gær vöru mættir aðal- og varastjórhend- ur félaganna tveggja, og var fundarstjóri kjörinn Eirtar B. -Guðmundsson hrl., en fundarrtt- ari Grétar Br. KriStjáihssö*! hdl. 3d mynd------

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.