Alþýðublaðið - 26.08.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.08.1958, Blaðsíða 4
4 AlfcýBublaðið Þriðjudagur 26. ágúst 1958. V£ TTVAN6tt& FYRIR NOKKRU var unnið ógeðsieg't skemmdarverk á sum •arbústað við Þingvallavatn. Um leið var ýmsu s^llg. í bústaðn- um. Sem betur fór tókst að hafa upp á skemmdarvarginum og ;mun hann nú bíða dóms og refs jingar. — Oft hefur verið minnít 'á þá undarlegu hneigð einstakra ‘ manna, lað eyðileggja fyrir fólki • og skemma. Vitanlega eru þeir, sem þetta gera, geðveikir að ein ■ hverju leyti. Menn þurfa ekki að fara til geðveikralæknis til jþess að fá upplýsingar um það. Hver sá, sem finnur til löngun- :ar hjá sjálfum sér til þess að cyðileggja fyrir öðrum, má vera viss um það, að hann er andlega | vanheill. Og þá á fyrsta verk í hans að vera að fara til læknis j og reyna að fá bót meina sinna. AÐ SJÁLFSÖGÐU er alltaf mjög rætt um það þegar skemmdarverk eru framin: Þá vill manni hætta til að gera úif- alda úr mýfiugu og finnast sem þetta sé algengur brjálæðishátt •ur. Það er ekki rétt, en samt er .skemmdarfýsnin ofarlega í allt of mörgum. — í gær hringdi kona til mín. Hun á við veik- indi að stríða og verður nær eingöngu að lifa á grænmeti. Þess vegna hefur hún haft garð holu í Klambratúni og ræktað þar grænmeti handa sér. Hefur ihún verið þar öllum stundum og lagt aiúð við starfið. Einn morg- uninn þegar hún kom í garðinn var búið að skera kálið ofan af grænm-etinu, slíta upp hausana og tæta allt sundur. ÞETTA ER EITT DÆMIÐ Um skemmdarfýsn, eitt dæmið um geðveiki þeirra, sem hér hafa verið að verki. Ég vil nú mæl- ast til þess að sá eða þeir, sem Skemmdarverkin eru sprotíin af geðveiki. Dæmið um skemmdar- verkið við Þingvallavatn. Nauðsynlegí .að leita tii læknis þegar skemmdar- ástríðan grípur þá siúku. Garðar og garðávexíir í hers höndum. Heimsókn írsku kiiatt- spyrnumánnahna. Athugasemd frá Knatt- spyrnusarnbandi Islands. leigast út í slíkan verknað, leiti sér lækninga sem allra fyrst, segi lækni sínum alveg eins og er og leiti ásjár hans. Ef þeir gera það ekki, geta þeir átt það á hættu, að fara sjálfum sér að voða. STJÓRN KNATTSPYRNU- SAMBANÐS ÍSLANDS sendir mér eftirfarandi bréf: ,,í bréfi ,,Knattspyrnuunnanda“, er birt ist í pistlum yðar í dag, gætir allmikils misskilnings og biðj- um við yður að ljá rúm fyrir eftirfarandi leiðréttingu: ALLT FRÁ ÞVÍ að samning- ar hófust fyrir nær 2 árum milli Knattspyrnusambands írlands og okkar utn ferð íranna hingað í sumar, hefur alarei annaS komið til mála, cn að fyrsti leik ur þeirra hér yrði landsleikur, enda liggja fyrir mörg bréf, er staðfesta það. Þá má geta þess, að á fána þann, er fyrirliði ír- anna afhenti fyrirliða felenzka liðsins á leikvangi fyrir leikinn var letrað: „Republic of Ireland v. Iceland 11. 8. 1958.“ SAMA ÁLETRUN er á slifur- skildi þeim, sem festur er við kristalsvas i þann, er írska knatt spyrnusambandið gaf KSÍ eftir landsleikinn. Norskur dómari var fenginn til að dæma, því það er regla að; dómari ffá hlut- lausu landi dæmi land-sleiki. Það verður ekki dregið í efa, að leikurinn, sem fram fór í Laug- ard.alnum hinn 11. ágúst sl., var landsleikur milli íra og íslend- inga, svo sem samið var um. HVORT ÞETTA var sterkasta lið íranna, skal ekki dæmt um. Það er að sjálfsögðu þeirra að ákveða val manna í land-sliðið hverju sinni. Hvað snertir leiki íra og Dana í fyrra í heim-smeist arakeppninni, þá er það stað- reynd, að írska lands-liðið sigr- aði Dani tvisvar í þeirri keppni, í Dublin með 2:1 og í Kaupm.- höfn með 2:0, en að sjálfsögðu breytist skipan liðsin-s frá ári til árs eins og gengur. Óski ,,Knatt- spyrnuunnandi“ eftir frekari upplýsingum um þessi atriði, þá skal bent á að þægilegast væri að hann vildi snúa sér beint til un<i;rntaðra.“ Hannes á horninu. Elísabet Englandsdrottning kemur víða við. Á þessari mfil er hún að slcoða gúmmí. í fylgd með henni er Filin prins og "þau skoða þarna nýtízkulegustu hjólbai'ðaverksmiðju í álf- unni. Hún er í Skotlandi og drottningin lítur á lijólbarða, sem Æérstaklega eru ætlaðir fyrir vonda vcgi og snjó. Það fylgir frásögninni, að þeir eigi að fara til einhvers Norðurlandanna, en verksmiðjan, sem Iþau eru að -skoða rekur systurverk- flmiðjur í Svíþjóð, írlandi, Indlandi, Suður-Afríku og Nýja- -Sjálandi. Um það bil 40 af hundraði heildarframleiðslu hjól hai’ðanna er flutt úr landi. Mun fyrirtækið selja hjólbarða til 120 landa. Síldarskýrslan Framhald af 1. sfila. Gunnhildur, ísafirði, 1730 Gunnólfur, Ólafsfirði, 3364 Gylfi II., Akureyri, 1746 Hafbjörg, Hafnarfirði, 2039 Hafrenningur, Grindavík, 3425 Hafrún, Neskaupstað, 2248 Haförrí, Hafnarfirði, 7014 Hannes Hafstein, Dalv., 3738 Helgi Hornafirði, 1800 Helgi Flóventss., Húsav., 3106 Hilmir, Keflavík, 4340 Hólmkell, Rifi, 2214 Hrafnkell, Nesk.stað, 2419 Hrönn II., Sandgerði, 2527 Hvanney, Hornafirði, 1396 Höfrungur, Akranesi, 3335 Ingvar Guðjónss., Ák.eyri, 2182 Jón Kjartansson, Eskif., 4906 Jökull, Ölafsvík, 6916 Kambaröst, Stöðvarfirði, 3189 Kap, Vestm.eyjum, 1962 Kópur, Akureyri, 1194 Langanes Nesk.stað, 3793 Ma-gnús Marteinss., Nesk. 4675 Marz, Rvk, 762 Nonni, Keflavík, 1677 Ólafur Magnúss., Akran., 3590 Páll Pálsson, Hnífsdal, 3089 Pétur Jónsson, Húsavík, 4410 Reynir, Akranesi, 3886 Rifsnes, Rvk, . 2893 Sigrún, Akranesi, 4830 Sigurbjörg, Fáskrúðsfirði 1878 Sigurfari, Hornafirði, 1956 Sigurkarfi, Y.-Njarðv-, 2411 Sigurvon, Akranesi, 4038 Sindri, Vetsm.eyjum, 1688 Smári, Húsavík, 2552 Snaefell, Akureyri, 8403 Snæfugl, Reyðarfirði, 1263 Stefán Árnas., Búðakaupt. 3593 Steinunn gamla, Keflav., 2255 Stella, Grindavík, 3069 Stígandi, Vestm.eyjum, 2732 Stjarnan, Akureyri, 1501 Straumey, Rvk, 1343 Suðurey, Vestm.eyjum, 2701 Súlan, Akureyri, 2820 Sunnutindur, Djúpavogi, 1540 Svalá, Eskifirði, 1239 Svanur, Rvk, 2552 Sæborg, Grindavík, 2351 Sæfaxi, Nesk.stað, 2745 Sæbrímnir, Keflavík, 1098 Tjaldur, Stykkish., 1311 Víðir II., Garði, 8343 Víkingur, Bolungavík, 2936 Viiborg, Keflavík, 3068 Von II., Keflavík., 3125 Vöggur, Njarðvík, 783 Vörður, Grenivík, 3435 Þorbjörn, Grindavík, 2444 Þórkatla, Þórk.st., 1154 Þorlákur, Bolungavík, 1798 Þorl. Rögnv.ss., Ólafsfirði, 2323 Þráinn, Nesk.stað, 2231 Bœjarhíó í Hafnarfirði sýnir hnllettinn „Svanavatnið” í Hafnarfirði sýnir um þessar mundir hina frægu ballettmynd ,,Svana- vatnið' I myndinni komafram helztu dans og skemmtikraft ar Bolshoi leikhússins í Moskvu og Kirov óperunnar í Leningrad. Hljómlistin er eftir P. I. Chaikovsky. Með aðalhlutverkin fara G. S. UI anova frægasta dansmær heims, N. M. Dudinskya, N. M. Sergeyev og V. I. Vakanov. GOSBRUNNURINN. Þá sýnir Bæjarbíó jafn framt rússneska hallettinn — „Gosbrunnurinn“, sem byggð ur er á kvæði eftir Alexander Pushkin, en hljómlist eftir B, V. Asafzev. Með aðalhlutverk in fara G. S. Ulanova, M. M. Plisetskaya og P. A. Gusev. ÍSLANDSKVIKMYND. Loks -er sýnd litmynd tekin á ísiandi af í-ússneskum kvik myndatökumönnum. PáSSáP Br r 9 eru komnar Verzlunin Píaff hf. Skólavörðustíg 1A — Sími 13725. Kaupum hreinar léreffstuskur Prenbtniðja Alþýðublaðsins. Tandegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andiát og jarðarfö-r sonar míns og bróður okkar SIGURJÓNS PÉTURSSONAR Guðrún Guðmundsdóttir og systkini. m—iMBB—!TOanuiMiiii—mBa3Mamaamemmi ímm Eiginmaður minn ÁSBJÖRN GUÐMUNDSSON andaðist að elli- og hjúkrunarheimili'nu Sólvangi í Hafnar- firði 24. þ. m, 'Ingibjörg Pétursdóttir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.