Morgunblaðið - 23.03.1974, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.03.1974, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MARZ 1974 27 Messur á morgun Arbæjarprestakall Barnasamkoma í Arbæjarskóla kl. 10.30. Föstumessa Árbæjar- kirkju kl. 2.00. Litanian flutt. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Breiðholtsprestakall Fella- og Hólasókn: Guðsþjón- usta í Fellaskóla kl. 2.00. Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Séra Lárus Halldórsson. Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 11.00. Útvarpsmessa (ath. breyttan messutíma). Séra Emil Björnsson. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Sunnudagaskóli kl. 11.00. Sam- koma kl. 4.00. Keflavfkurkirkja Messa kl. 2.00. Barnaguðsþjón- usta kl. 11.00. Björn Jónsson. Stokkseyrarkirkja Guðsþjónusta kl. 14.00. Barna- guðþjónusta kl. 10.30. Sóknar- prestur. — Veturliði Framhald af bls. 19 alveg hvort hún hafði talað af sér. „Eða er þetta kannski grin," bætti hún við. „betta er allt saman grín, Ing- unn mín,“ sagði Veturliði og i þvi opnuðust dyrnar inn i salinn. Ólöf Pálsdóttir myndhöggvari kom inn og listamennirnir heilsuðust. Hún kvaðst hafa mátt til að sjá sýning- una þótt ekki væri á opnunar- tíma. Því hún væri að fara til útlanda. „Það er aldeilis rómantík i þér Veturliði,'1 sagði hún og síðan röbbuðu þau um stakar myndir og stemmninguna í þeim. „Mér finnst þetta bezta sýningin þín, Veturliði,“ sagði Ólöf um leið og hún kvaddi á hraðferð sinni út i heim i þágu íslands. Ég spurði Veturliða hvert myndaefnið á sýningunni væri sótt. „Margar myndirnar eru sóttar til Vestfjarða og austur á Strandir í hitteðfyrra. Ég á í heila sýningu þaðan. Merkilegt að Strandirnar hafa alveg orðið útundan hjá ljós- myndurum, en þar eru hrikaleg mótíf fyrir málara. Þá eru einnig Bolungarvíkurmyndir eftir göml- um skissum. Eg geri skissurnar oft mjög natúralistiskar, en mér finnst kúnstin að gera þetta lát- laust og einfalt, láta litunum koma vel saman eins og þeir séu nýtrúlofaðir." — Minning Alexander Framhald af bls. 24 yfir farinn veg. Jafnaldrar minir hverfa af sjónarsviðinu einn á eftir öðrum. Alexander er í þeirra hópi, en bjartar minningar eru dýrmætt veganesti. Fráfall hans kom ekki að óvör- um, því hann átti við alvarlegan sjúkdóm að stríða. Með hækkandi sól og lengri degi kvaddi hann þetta jarðneska líf og flutti til æðri heima í fullri vissu þess að þar ætti hann góða heimkomu. Ég kvefj þennan skólabróður og vin. Eftirlifandi eiginkonu hans bið ég algóðan guð að styrkja í þungri raun. Hafi hann þökk fyrir allt og allt. Jakob Þorsteinsson. BIIMGÓ í Glæsibæ, sunnud. 24. marz kl. 3. Glæsilegir vinningar, meðal annars: Glasgow, gullúrog málverk. Spilaðar 14 umferðir. Aðgangseyrir aðeins rúllugjald. Komið og freistið gæfunnar. Nefndin. Mótel Akranes ■ © OpiÖ í kvöld : 1 •? ■■ v r> AlþýÓuhúsió Hafnarfirói Festi Grindavlk Styrktardansleikur vegna kirkjubyggingarinnar nucLvsmcRR «±,^22480 Það er hljómsveitin DÖGG, sem sér um fjörið í kvöld. Hliómsveltln Pónlk ásamt söngvurunum Þorvaldi Halldórssyni og Erlendi Svavarssyni skemmta. Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 9.30. Kvenfélagið. LINDARBÆR GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD KL. 9—2. HLJÓMSVEIT ÁSGEIRS SVERRISSONAR SÖNGVARAR: SIGGA MAGGÝOG GUNNARPÁLL Miðasala kl. 5.15 — 6. Simi 21971. GÖMLUDANSAKLÚBBURINN. OPIÐ I KVOLD! Dansað til kl. 2.00 Matur framreiddur frá kl. 19.00 Borðapantanir frá kl. 16.00 í síma: 52502 Borðum eigi haldið lengur en til kl. 21.00 Veltingahúsiö SKIPHOLL Strandgötu 1 • Hafnarfirði • ® 52502 HÖT4L ÍA<iA SÚLNASALUR Frönsk veizla Sunnukvöld í tilefni af því að í sumar gefst íslendingum í fyrsta sinn kostur á beinu þotuflugi til sóarstranda Frönsku Rivier- unnar og Monte Carlo verður Frönsk veizla og Riviera hátíð í Súlnasalnum á Hótel Sögu sunnudagskvöld 24. apríl. 1. Franskur veizlumatur kl. 19.00. Matseðill: Filet de porc en chemise. Ljúffengur franskur hátiðaréttur nýstárlegur fyrir íslendinga, framreiddur af franska matreiðslumeistaranum Framcois Fons. Veizlumatarverð aðeins kr. 825.- 2. Einsöngur: Garðar Cortes, óperusöngvari. 3. Sagt frá hinum fjölbreyttu ferðamöguleikum á vegum Sunnu m.a. upplýsingar um leiguferðir Sunnu beint til Nizza og Monte Carlo. 4 Bingó: Vinningar hvorki meira né minna en þrjár utanlandsferðir Mallorca, Costa del Sol og auðvitað ferð til Nizza og Monte Carlo. 5. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi til klukkan eitt af sínu alkunna fjöri. Athugið. Missið ekki af þessu einstæðu og ódýru skemmtun, sem ekki verður endurtekin. Borðpantanir hjá yfirþjóni i Súlnasal daqleqa eftir kl. 1 5.00. Sími 20221. Ferðaskrifstofan Sunna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.