Morgunblaðið - 28.05.1974, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 28.05.1974, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. MAI 1974 13 50,5% atkvæða á landinu B—Framsóknarflokkur: 767 (860) 2(3) 27,12% D—Sjálfstæðisflokkur: 1043 (828) 4(3) 36.88% (í—Alþýðubandalag: 289 (283) 1(1) 10.22% Eftirtaldir menn voru kjörnir í bæjarstjórn Keflavíkúr: Af A—lista: Karl Steinar Guóna- son og Olafur Björnsson. Af B—lista: Hilmar Pétursson os Guðjón Stefánssön. Af D—lista: Tómas Tómassön. Ingólfur Halldórsson. Arni Ragnar Arna- son og Kristján Guðlaugsson. Af G—lista: Karl G. Sigurbergsson. Sandgerði Sjálfstæðismenn í Sandgerði juku fylgi sitt um hvorki meira né minna en 100% og bættu manni við sig. Atkvæði féllu þannig: D-listi 196 atkv. og 2 menn kjörna (98 atkv. og einn mann), K-listi óháðra Itorgara og Alþýðu- flokks hlaut 190 atkv. og 2 menn (195 og 2). H-listi frjálslyndra kjösenda hlaut 127 atkvæði og einn mann kjörinn (67 atkv. og einn). Fyrir 4 árum var borinn fram listi Alþýðufiokks og óflokksbundinna og hlaut þá 91 atkvæði og einn fulltrúa. I hreppsnefnd i Sandgerði verða: Jón H. Júlíusson og Kári Sæbjörnsson af D-lista. Gylfi Gunnlaugsson af H-lista og þeir. Jóhann Gunnar Jónssón og Krist- inn Lárusson af K-lista óháðra og AÍþýðufío'kks. Gerðahreppur I Gerðahreppi unnu sjálfstæðis- nienn mann. en þeir ásamt öðrum írjálslyndum kjósendum hlutu 224 atkvæði og 4 menn af 5, í hreppsnefnd. en höfðu í siðustu kosningum 204 atkv. og 3 menn. I-listi frjálslyndra kjósenda fékk 97 atkv. og 1 mann. en hafði i síðustu kosningum 107 atkv. og 2 menn. K-listi framfarasinnaðra fékk 55 atkv. og engan mann kjör- tnn. I hreppsnefnd hlutu kosningu: Af H-lista Þorsteinn Einarsson, Sigrún Oddsdóttir. Finnbogi Björnsson og Sigurður Ingvason. og af I-lista Olafur Sigurðsson. 3 seðlar voru auðir og 4 ógildir. Kjörsókn var 94,8% sem mun vera hið mesta utan kaupstaða. Njarðvík Sjálfstæðismenn juku geysilega atkvæðamagn sitt í Njarðvíkum. bættu við sig manni og náðu* TALNING atkvæða hófst I Austurbæjarbarnaskólanum 1 Reykjavík kl. 19 á sunnudag. Sjónvarps- vélarnar fylgdust með þar til kjörfundi var slitið. hreinum meirihluta. en atkvæðí féllu þannig: A-listi Alþ.fl. 137 atkv. og einn mann (169 og 2 menn). B-listi Framsóknar 94 atkv. og einn mann (119 og einn mann). D-listi 422 atkv. og 4 rnenn (293 og 3' menn), G-listi Alþýðubandalags- ins 93 atkvæði og einn mann kjör- inn (84 atkv. og einn mann). Hreppsnefnd Xjarðvíkur verð- ur því skipuð eftirtöldu fólki: Olafur Sigurjónsson af A- lista. Olafur I. Hannesson af B- lista. Ingvar Jöhanesson af B- lista. Ingvar Jóhannsson. Ingólfur Aðalsteinsson. Aki Gránz og Arn- dís Tómasdóttir af D-lista sjálf- stæðismanna og Oddbergur • Eiríksson af G-lista Alþýðubanda- lags. Fyrir Sjálfstæðisflokkinn eru því niðurstöður kosninganna þær. að hann bætir við sig 12 fuiltrú- um í kaupstöðum. en missir 3. I kauptúnunum bætir hann einnig við sig 12 hreppsnefndarmönn- um. en missir 4. Garðahreppur A kjörskrá voru 1845. Atkvæði féllu þannig: B—Framsóknarflokkur 201 (175) 0(1) 12.61% D—Sjálfstæðisflokkur 989 (653) 4(3) 62.05% G—Alþýðubandalag 220 (169) 1(1) 13.80% J—jafnaðarmenn 184 (134) 0(0) 11.54% Eftirtaldir hlútu kosningu í sveitarstjórn Garðahrepps: Af D- lista: Ólafur G. * Einarsson, Guðrún Erlendsdóttir, Guð- mundur Einarsson og Agúst Þorsteinsson. Af G-lista: Hilmar Ingólfsson. Mosfellshreppur Á kjörskrá voru 671. Atkvæði greiddu 93.98% Atkvæði féllu þannig: D—Sjálfstæðisflokkur 307 (162) 4(2) 50.58% H—vinstri og óháðir 300 (298) 3(2 + 1) 49.42% í hreppsnefnd voru kosnir: Af D-lista: Salome Þorkelsdóttir, Gunnlaugur Jóhannsson, Sæberg Þórðarson og Jón M. Guðmunds- son. Af H-lista: Haukur Nielsson, Olfur Ragnarsson og Anna Sig- riður Gunnarsdóttir. Borgarnes Þar féllu atkvæði þannig: A-listi, Alþýðuflokkur og óháðir, m ■* 111M II 110 (113) 1,(1) B-listi Framsóknarfl. fékk 266 (238) 3(3) D-listi Sjálfstæðisfl. fékk 220 (195) 2(3) G-listi Alþýðubandal. fékk 107 (58) 1(0) í hreppsnefnd eru þvi kjörnir: Af A-lista Sveinn Hálfdánarson, af B-lista Guðmundur Ingi- mundarson, Ólafur Sverrisson og Jón Eggertsson, af D-lista Björn Arason og Örn R. Simonarson og af G-lista Halldór Brynjúifsson. Hellissandur A Hellissandi féllu atkvæði sem hér segir: A-listi Alþýðuflokksins fékk 58 (52) 1(1) D-listi sjálfstæðismanna fékk 75 (96) 2(2) G-listi Alþýðubandalags og óh. 70 (49) 1(1) B-listi Framsóknarfl. fékk þar 45 (51) 1(1) H-listi óh. framfaras. fékk 35 og engan mann, en hann var ekki í kjöri siðast. Þessir menn voru því kjörnir í hreppsnefnd: Af A-lista Ingi D. Einarsson, af B-lista Sævar Frið- þjófsson, af D-lista þeir Kristján Guðmundsson og Sigþór Sigurðs- son og af G-lista Skúli Alexandersson. Ólafsvík en óháðir 73 og 1 mann. L-listi vinstri manna fékk nú 229 at- kvæði og 3 menn, en 1970 fékk Framsókn 93 atkvæði.og 1 mann, Alþýðubandalag 80 atkvæði og 1 mann og Alþýðuflokkur 76 atkvæði og 1 mann. Af D-listanum sitja nú i hrepps- nefnd Ágúst Bjartmars, Einar Sigfússon, Hörður Kristjánsson og Ellert Kristinsson, en af L-lista Leifur Kr. Jóhannesson, Haf- steinn Einarsson og Ólafur Kristjánsson. Patreksfjörður Þar fékk D-listi sjálfstæðismanna 172 (137) 3(2) I-listi Alþfl. Framsfl. og SFV 223 og 3 menn (2 -2) og H-listi óháðra fékk þar 69 (72) og 1(1). I hreppsnefnd sitja þvi — af D-lista Ólafur H. .Guðbjartsson, Jakob Helgason og Ingólfur Ara- son, af I-lista Agúst H. Pétursson, Svavar Jóhannsson og Jón Björn Gislason og af H-lista Sigurgeir Magnússon. Bíldudalur Á Bildudal féllu atkvæði þannig: K-listi óháðra kjósenda fékk 91 og 3 menn kjörria, en J-listi íýð- ræðissinnaðra kjósenda fékk 63 atkvæði og tvo menn. I kosn- ingunum 1970 fékk J-listi frjáls- lyndra kjósenda 68 og 2 menn kjörna, I-listi óháðra 90 atkvæði og 2 menn og listi frjálslyndra framfarasinna 34 og 1 mann kjör- inn. i hreppsnefndinni á Bildudal sitja nú: Af K-lista Jakob Kristinsson, Pétur Bjarnason og Pálina Bjarnadóttir, en af J-lista Gunnar Þórðarson og Örn Gisla- son. Þingeyri Þar fékk V-listi vinstri manna 98 atkvæði og 3 kjörna. I-listi óháðra fékk 54 og 1 mann og D-listi sjálfstæðismanna og stuðn- ingsmanna þeirra 48 atkvæði og 1 mann. Þeir fengu i kosningunum 1970 58 atkvæði og 2 menn, en listar vinstri manna voru þá með öðrum hætti og fengu fram- sóknarmenn þá 54 atkvæði og 1 mann, óháðir 30 og 1 mann og sjómenn/verkamenn 36 og 1 mann. Flateyri KJÓSENDUK koma út úr Miðbæjarskólanum út 1 sumarblíðuna eftir að hafagreitt atkvæði. i Ólafsvík fékk H-listi almennra kjósenda 371 atkvæði og 4 menn, en D-listi sjálfstæðismanna hlaut 159 og 1 mann. Siðast var H-list inn einn í kjöri og varð þvi sjálf- kjörinn. Af hálfu hans sitja nú I hrepps- nefnd Alexander Stefánsson. Elinberguf’ Sveinsson, Hermann Hjartarson og Lúðvik Þórarins- son, en af D-lista Helgi Kristjáns- son. Grundarfjörður Þar fékk B-listinn, framsóknar- menn, 66 (124) 1 (2) D-iisti sjálfstæðismanna fékk 178 (149) 3(2) G-listi Alþýðubandalags fékk 97 (64) 1(1) 1 hreppsnefnd eru þvi — af hálfu B-lista Elís Guðjónsson. af D-lista Halldör Fmnsson. Ingólfur Þórarinsson og Páll Cecilsson og af G-lista Sigurður Lárusson. Stykkishólmur Þar fékk D-iisti sjálfstæðis- manna og óháðra 321 atkvæði og 4 menn kjörna, en 1970 fékk Sjálf- stæðisflokkurinn 181 og 3 menn Atkvæði féllu þannig, að D-listi sjálfstæðismanna fékk 87 atkvæði og 2 menn, en árið 1970 fengu sjálfstæðismenn 106 atkvæði og 3 menn, E-listi framsóknar- og vinstri manna fékk nú 66 atkv. og 2 menn og F-listi frjálslyndra og vinstri manna 57 atkv. og 1 mann kjörinn. Árið 1970 fengu vinstri sinnar 90 atkv. og 2 menn kjörna. í hreppsnefndinni sitja nú — af D-lista Einar O. Kristjánsson og Jón T. Sigurjónsson, af E-lista Hermann Friðriksson og Gunn- laugur Finnsson og af F-lista Kristján V. Jóhannesson. Suðureyri Þar fékk D-listi .sjálfstæðis- manna og óháðra 125 atkvæði og 2 kjörna (88 atkv. og 2 menn 1970), en H-listi Framsóknar, Alþýðu- flokks og Alþýðubandalagsins 132 og 3 menn. Þeir buðu allir fram sinn i hverju lagi siðast og fengu þá 1 mann hver. I hreppsnefnd sitja nú — af hálfu D-listans Halldór Bernódus- son og Einar Ólafsson, en af H- lista Ólafur Þórðarson, Birkir Friðbjörnsson og Jón Ingimars- son. Framhald á bls. 25.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.