Morgunblaðið - 27.07.1974, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.07.1974, Blaðsíða 1
134. tbl. 61. árg. LAUGARDAGUR, 27. JULl 1974 Prentsmiðja Morgunblaðsins. I gær var fagurt um að litast á Þingvöllum. Veður var milt, sólarlaust, en þó bjart yfir. Fremst á myndinni gefur að lfta þingpallinn. Sjá frétt á baksfðu. (Ljósm. Br.H.) Fangarnir sýna á sér fararsnið Huntsville, Texas 26. júlí, — NTB. FRED Gomez Carrasco lífs tíðarfanginn, sem haldið hefur 11 manns í gíslingu í bókasafni ríkisfangelsisins í Huntsville, fékk í dag þau viðbótar vopn, sem hann hafði krafizt af yfir- völdunum. Einnig hefur hann farið fram á að fá skotheld vesti og borgara- leg föt fyrir þrjá menn, auk loforðs um, að hann fái að yfirgefa fangelsið. Ekki vildu fangelsisyfirvöld segja til um, hvort orðið verður við þessum kröfum Carrasco, en hann hefur hótað að myrða alla gísl- ana. Telur lögreglan, að Carrasco beri ábyrgð á allt að 30 morðum. Nýtt stríð vegna vopna- hlésbrota Tyrklands? Með Carrasco i bókasafn- inu eru sex aðrir fangar, en talið er, að aðeins tveir þeirra styðji flóttatilraun hans, þar eð hann hefur aðeins farið fram á föt fyrir þrjá. 1 símtali sagði einn gíslanna, að þeim liði vel og væri ekkert yfir meðferðinni að kvarta, utan þess að allir gíslarnir væru handjárnaðir. Mikill lögregluviðbúnaður er við ríkisfangelsið. Ekki var þó búizt við löngu umsátri. Genf, Nikósíu, Ankara 26. júlí AP—NTB • GLAFKOS Clerides, forseti Kýpur, lýsti þvf yfir á blaða- mannafundi f Nikósfu f dag, að alger styrjöld kynni að brjótast út á Kýpur „innan fárra klukku- stunda“, ef Tyrkir létu ekki af sókn sinni inii f land. Er ljóst af fréttum, að Tyrkir reyna stöðugt að styrkja aðstöðu sfna á eynni, og herma heimildir innan gæzlu- sveita Sameinuðu þjóðanna f Nikósfu, að tyrkneskar hversveit- ir geysist nú f austur og vestur frá hafnarborginni Kýrenfu, sem þeir náðu á sitt vald við upphaf innrásarinnar s.l. laugardag. Dómsmálanefndin: Atkvæðagreiðsla í nótt Washington 26. júlí AP—NTB. 1 KVÖLD var búizt við þvf f Washington, að dómsmálanefnd Bandarfkjaþings mundi undir miðnætti greiða atkvæði um tvær tillögur nefndarinnar um, að Sterkari samningsaðstaða V estur-Þjóðverja Bonn V-Þýzkalandi 26. júlí AP. TALSMAÐUR v-þýzku stjórnarinnar sagði f Bonn f dag, að samnings- aðstaða V-Þjóðverja gagnvart tslendingum f landhelgisdeilunni væri mun sterkari eftir úr- skurð Haagdómstólsins f gær. Talsmaðurinn sagði, að úrskurðurinn væri f fullu samræmi við af- stöðu V-Þjóðverja til málsins. Hann sagði, að það breytti engu að Is- lendingar neituðu að hlíta úrskurðinum, úr- skurðurinn hefði styrkt samningsaðstöðu Þjóð- verja. Talsmaðurinn sagðist vonast til, að Is- lendingar endurskoðuðu afstöðu sína, viður- kenndu úrskurðinn og segir talsmaður Bonnstjórnarinnar um úrskurð Haagdómstólsins tækju á ný upp samn- ingaviðræður við Þjóð- verja. Talsmaðurinn sagði einnig, að úrskurð- urinn hlyti að hafa áhrif á gang mála á hafréttar- ráðstefnunni í Caracas í Venezuela, sem nú stendur yfir. Nixon forseti verði dreginn fyrir rfkisrétt með það fyrir augum að svipta hann embætti. Lokamáls- meðferð deildarinnar hefur geng- ið mun fljótar fyrir sig en upp- haflega var gert ráð fyrir. Repúblíkanarnir í nefndinni, sem eru andvígir þv( að Nixon verði saksóttur, reyndu f dag að fá formann nefndarinnar til að fresta fundum í 10 daga, unz Nixon hefði afhent segulbands- spólurnar 64, sem hæstiréttur úr- skurðaði, að honum bæri að Iáta af hendi. Var tillagan felld með 28 atkvæðum gegn 10. Þá reyndu þeir einnig að fá fundinum lokað fyrir sjónvarpi og útvarpi, en beinar útsendingar hafa verið frá fundunum sl. tvo daga. Sú tillaga var einnig felld. Sem kunnugt er, fékk Nixon forseti 10 daga frest til að af- henda spólurnar, en lögfræðingur hans samþykkti í dag að afhenda Sirica dómara fyrstu 20 spólurnar nk. þriðjudag og flýta undirbún- ingi afhendingar hinna 44 eftir mætti. Peter Rodino, formaður dóms- málanefndarinnar, sagði i dag, að hann sæi enga ástæðu til að fresta fundunum, þvf að nefnd- Framhald á bls. 16 Munu Tyrkir hafa náð tökum á leiðinni frá Kýrenfu til Nikósfu. Urðu átök, er grfskir Kýpurbúar veittu viðnám tyrknesku hersveit- unura. Mikil spenna var f Nikósfu f kvöld, og bentu lfkur til, að Tyrkir hygðust ná tökum á norð- vesturhluta höfuðborgarinnar. ^ Allt ætlaði að fara f bál og brand á friðarfundunum f Genf f dag. Hótaði Georg Mavros, utan- fkisráðherra Grikklands að hætta allri þátttöku f viðræðunum vegna sfendurtekinna vopnahlés- brota Tyrkja. Varð þessi yfirlýs- ing til þess, að eftir snarpar orða- sennur á milli fulltrúa Grikkja og Tyrkja, þar sem hvor aðilinn sak- aði hinn um blóðsúthellingar og hryðjuverk, hóf James Callaghan, utanrfkisráðherra Bretlands, mikil fundahöld með hvorum deiluaðila fyrir sig til þess að koma f veg fyrir, að slitnaði upp úr samningaviðræðunum, áður en þær kæmust í gang. Lagði Callaghan, með stuðningu full- trúa Bandarfkjanna f Genf fram málamiðlunartillögur f kvöld til þess að skilja að grfsku og tyrknesku hersveitirnar á Kýpur. # Fulltrúi Kýpur hjá Samein- uðu þjóðunum fór fram á, að öryggisráðið kæmi saman strax f kvöld til að fjalla um „stöðug og gróf vopnahlésbrot Tyrkja“. Sak- aði hann Tyrki um að flytja æ meiri vopnabúnað til eyjarinnar. Þær tillögur, sem Callaghan og bandaríski fulltrúinn, sem þó tek- ur ekki beinan þátt í friðarvið- ræðunum lögðu fram í kvöld fólu í sér, að afmörkuð yrðu hlutlaus belti umhverfis þau svæði, sem eru á valdi tyrkneskra hersveita og tyrkneskra Kýpurbúa. A þess- um beltum hefðu Sameinuðu þjóðirnar löggæzlu og sæju um, að fyllsta réttlætis væri gætt. Framhald á bls. 16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.