Morgunblaðið - 20.07.1976, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 20.07.1976, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JULI 1976 35 Svínainflúensan: Enn er óvíst um ónæmisaðgerðimar ENN horfir báglega um ónæmis- aðgerðir vegna svínainflúensunn- ar I Bandarfkjunum, en Banda- íkveikiur í S-Afríku Jóhannesarborg, 19. júlí. Reuter. AP KVEIKT VAR í tveimur skðla- byggingum og reynt að kveikja í dómshúsi f Suður-Afrfku f dag og fkveikjurnar eru taldar bera vott um mikla ðlgu sem rfkir meðal blökkumanna. Lögreglan er viðbúin miklum óeirðum á morgun þegar skólar blökkumanna verða opnaðir að nýju eftir óeirðirnar i siðasta mánuði i blökkumannabæjunum umhverfis Jóhannesarborg og Pretoriu. Dómshúsið var skammt frá Jó- hannesarborg en skólabygging- arnar tilheyrðu kennaraskóla blökkumanna í Fort Hare þar sem miklar óeirðir geisuðu um helg- ina. rfkjastjðrn hefur ráðgert vfðtæk ar ðnæmisaðgerðir gegn veikinni. Framleiðsla lyfsins hefur stöðv- azt vegna þess, að framleiðendur telja sig ekki geta tekizt á hendur ábyrgð vegna hugsanlegra auka- verkana af völdum lyfsins. Ríkisstjórn Bandarfkjanna gerði það að tillögu sinni nýlega, að þingið samþykkti lög þar sem alrikisstjórnin bæri ábyrgð á lyf- inu gagnvart almenningi, en þing- nefnd hafnaði slíkri málsmeð- ferð. Heilbrigðismálaráðuneytið lýsti þvi yfir í dag, að framleiðendur lyfjanna staðhæfðu, að hættan á aukaverkunum lyfsins væri sizt meiri en hætta vegna annarra ónæmislyfja, og raunar væri hér um að ræða eitt öruggasta ónæm- islyf, sem hægt væri að framleiða. í yfirlýsingu ráðuneytisins segir ennfremur, að hægt verði að hefja ónæmisaðgerðirnar um miðjan næsta mánuð, að því til- skildu, að vandamálið um ábyrgð vegna aukaverkana lyfsins leysist i þessari viku. Jimmy Carter og Walter Mondale fagna ásamt eiginkonum sinum. Rosalynn (t.v.) og Joan (t.h). Myndin er tekin að lokinni ræðu Carters á flokksþingi demókrata i New York s.l. fimmtudag. Slagurinn stendur um 172 atkvæði... Washington, 19. júli. AP. AÐ LOKNUM forkosningum i Bandarikjunum er Ijóst, að á flokksþingi repúblikana, sem haldið verður í Kansas borg um miðjan næsta mánuð munu þeir Gerald Ford og Ronald Reagan berjast um atkvæði 172 kjörmanna, sem enn hafa ekki lýst yfir afstöðu sinni gagnvart frambjóðendum Þegar tillit er tekið til þeirra, sem þegar hafa sagzt ætla að Ijá Ford fylgi sitt á flokksþing inu, þá þarf forsetinn að bæta við sig 64 atkvæðum til að hljóta útnefning una, en Reagan vantar 110 atkvæði til að verða útnefndur forsetaframbjóð- andi flokksins. Blaðið Washington- Post var ýmsa nána samstarfsmenn Reagans fyrir þvi um helgina, að hann hefði nú hugsan- lega komizt að leiðarlokum á ferli sin- um að for.setastólnum Þetta ver túlkað þanmg, að Reagan teldi vonlaust að sækjast eftir útnefnmgu flokksins Paul Laxalt, öldungardeildarþing- maður frá Nevada, sem stjórnar kosn ingabaráttu Reagans, visaði á bug þessum vangaveltum i dag. og sagði. að Reagan væri ævareiður vegna þessa orðróms Reagan væri enn sann færður um að hann mundi sigra i fyrstu atkvæðagreiðslu á flokksþmginu i Kansas-borg, og dylgjur um. að hann hygðist draga framboð sitt til baka ættu ekki við nein rok að styðjast. Hér væri augljóslega um að ræða skipu- lagðar aðgerðir i þvi skym að hafa áhrif á þá kjörrhenn. sem enn væru óákveðnir Þýzku gestirnir ásamt meðlimum í Verzlunarráði Islands. Þýzkir kaupsýslumenn á ferð Kolmunnamergð í Sey ðisfj ar ðar dýpi 1 TILEFNI af þvf að Flugleiðir hafa byrjað reglubundið áætlun- arflug til Dusseldorf f Þýzka- landi, bauð Verzlunarráð Islands Verzlunarráðinu f Dusseldorf að senda hingað fulltrúa sína til við- ræðna við fslenzka kaupsýslu- menn. Þetta boð var þegið og á SKÓGRÆKTARFÉLAG Hafnar- fjarðar efnir til plöntugreiningar- ferðar fimmtudaginn 22. júlí n.k. Farið verður frá íþróttahúsi Hafnarfjarðar við Strandgötu kl. 20.00 stundvíslega. Ætlast er til að þátttakendur sjái sér fyrir far- kosti. Farið verður að girðingum fé- lagsins fyrir ofan Hafnarfjörð og plöntulíf skoðað f girðingunum og Fullbókað með Smyrli héðan á Ólafsvökuna Seyðisfirði. 17. júií. FLUTNINGAR með færeysku ferjunni Smyrli fara stöðugt vax- andi bæði farþega- og vöruflutn- ingar. 1 úag kemur Smyrill til Seyðis- fjarðar og hef ég heyrt að 356 farþegar séu með skipinu og 87 bílar. Héðan fara með skipinu 213 farþegar og 45 bilar. Með næstu laugardag komu hingað Conzen, form. verzlunarráðsins f Dussel- dorf, Karl Maassen fiskinnflytj- andi og Brunner, framkvæmda- stjóri utanrfkisdeildar verzlunar- ráðsins. Á sunnudag var farið með gest- ina í ferð um nágrenni Reykjavík- nágrenni þeirra. Leiðbeinandi verður Ingólfur Davíðsson grasa- fræðingur. Gott er að þátttakend- ur hafi með sér bók með stifum spjöldum, ef þeir óska eftir því að safna plöntum i ferðinni og skrá heiti þeirra o.þ.h. Öllum er heimil þátttaka og hvetur Skógræktarfélag Hafnar- fjarðar til þess að sem flestir noti þetta tækifæri til náttúruskoðun- ar og útiveru. ferð skipsins er fullbókað héðan til Færeyja, eitthvað á fjórða hundrað farþegar, en flestir þeirra eru að fara á Ólafsvökuna. Sem dæmi um aukna farþega- flutninga skipsins má nefna, að í ferðinni núna voru 500 farþegar frá Bergen til Þórshafnar í Fær- eyjum. Vöruflutningar hafa aukist mikið. Með Smyrli í dag fer t.d. stór sending af umbúðum frá Kassagerðinni til Færeyja og sömuleiðis sending^ af tógi frá Hampiðjunni og/-eitthvað af kindakjöti og sviðum. — Sveinn. ur og um kvöldið þágu þeir boð borgarstjórans i Reykjavik ásamt fulltrúum Verzlunarráðs íslands. A mánudag sátu Þjóðverjarnir fundi með Verzlunarráði ísl. þar sem ræddir voru þeir möguleikar, sem hinar nýju flugsamgöngur skapa í viðskiptum þjóðanna. Um kvöldið hélt þýzki sendiherrann siðdegisboð fyrir gestina og stjórn Verzlunarráðs íslands. Ferðinni lýkur með kvöldverð- arboði formanns V.Í., Gísla v. Ein- arssonar, en gestirnir haida aftur utan á þriðjudagsmorgun. Frá Verzlunarráði Islands. — íslendingar Framhald af bls. 36 Það skal tekið fram vegna með- fylgjandi töflu að eftir 1. desemb- er sl. hefur kaupstöðum landsins fjölgað um tvo, Njarðvíkurhrepp- ur og Garðahreppur hafa fengið kaupstaðaréttindi. Ibúar Njarð- vikurhrepps voru 1. desember sl. 1.729 og Garðahrepps, sem nú heitir Garðabær, 4.108. Landið í heild og kaupstaðir , Kariar Konur Alls AIM landið ....... 110.632 106.401 219.033 Re.vkjavík ........ 41.324 43.532 84.645 Kaupstaðir + Rv.... 36.292 35.455 71.747 Sýslur alls .......V 33.016 29.414 62.430 Kópavogur .......... 6.388 6.182 12.570 Seltjarnarnes ...... 1.308 1.256 2.564 Hafnarfjörður....... 5.828 5.771 11.599 Grindavík ............ 854 815 1.669 Keflavík ......... 3.149 3.030 6.179 Akranes ............ 2.338 2.291 4.629 Bolungarvlk .......... 568 487 1.055 Isafjörður ......... 1.609 1.491 3.100 Siglufjörður ....... 1.042___1.014 2.055 Sauðárkrókur ...... 906 899 1.805 OlafsfjOrður ......... 560 555 1.115 Dalvlk ............... 611 586 1.197 ' Akureyri ........... 5.868 6.102 11.970 Húsavlk ............ 1.128 1.061 2.189 Seyðisfjörður......... 478 485 963 Neskaupslaður......... 867 805 1.672 Eskirjörður ....... 510 484 994 Vestmannaeyjar ..... 2.280 2.141 4.421 Hafrannsóknaskipið Runólfur landaði I gær um 60 tonnum af kolmunna til vinnslu á Horna- firði, en aflinn á að fara í marn- ing. Að sögn skipstjórans á Run- ólfi veiddist kolmunninn f Seyðis- fjarðardýpi og kvað hann vera — Brezka stjómin Framhald af bls. 1 Norðmanna og færa út lögsöguna í 200 mílur á næsta ári. Jafnframt sagði vestur-þýzki ut- anrikisráðherrann Hans-Dietrich Genseher i Bremen í dag að það væri vilji Vestur-Þjóðvérjá að öll níu aðildarríki Efnahagsbanda- lagsins fengju að stunda veiðar ámiðum bandalagsrikjanna. Hann hafði áður hitt að máli full- trúa sjávarútvegsins og strand- ríkja til að gera grein fyrir af- stöðu Bonn-stjórnarinnar til þeirrar þróunar um allan heim að færa fiskveiðimörk út í 200 mílur. Ráðherrann sagði að Bonn- stjórnin reyndi að tryggja sam- stöðu bandalagsrikja á hafréttar- ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Hann sagði að ef það tækist ekki mundu Þjóðverjar semja upp á sitt eindæmi við Bandarík- in, Kanada, Noreg og island til þess að verja hagsmuni sina. Kvartað er yfir því í yfirlýsingu brezka sjávarútvegsins að afstaða Breta sé of lin við upphaf við- ræðna EBE um 200 mílur. Látinn er í ljós uggur vegna þess að brezka stjórnin virðist reíðubúin til að viðurkenna 12 mílur á ein- hverjum fengsælustu miðum Breta áður en þessar viðræður hef jist í alvöru. Í áskoruninni segir að slikar tilslakanir séu stórhættulegar framtiðaratvinnu í breskum sjáv- arútvegi og viðgangi fiskstofna sem séu nauðsynleg matvælaauð- lind. Sagt er að 50 milna lögsaga ein- göngu ætluð brezkum fiskimönn- um sé algert lágmark til að tryggja framtið 20.000 brezkra fiskimanna og allt að 100.000 manna i landi. Sjávarútvegurinn er sagður sér- staklega uggandi vegna þess að gefið hafi verið til kynna að Bret- ar ætli aðeins að taka sér 12 milna einkalögsögu á fengsælum miðum undan vesturströnd Skotlands. „Það er einlæg von okkar að stjórnin fylgi ákveðinni stefnu sem við vitum að hljóta mun stuðning allra flokka í þessu lífs- hagsmunamáli," segir i áskorun- inni. þar mikið af kolmunna vel veið- anlegum. — Fjaðrafok Framhald af bls. 1 hvað Schmidt hefði sagt i við- tali við bandariska blaðið Washington Post. Rumor lét i ijós furðu á ummælunum og harmaði þau. Genscher sagði blaðamönn- um að ummæli Schmidts hefðu verið slitin úr samhengi og að Vestur-Þjóðverjar væru reiðu- búnir að halda áfram nánu samstarfi sínu við itali á grundvelli trausts og gagn- kvæmrar virðingar. Málið var ekki rætt formlega á fundinum, en brezki utanrik- isráðherrann, Anthony Cros- land, sagði aóspurður þegar hann ræddi við blaðamenn að það væri „stormur i tebolla". Hann neitaði þvi aó Bretar væru aðilar að samkomulagi um að veita itölum ekki efna- hagsaðstoð ef kommúnistar kæmust í stjórn. V-þýzka stjórnin staðfesti i dag ummæli Helmut Schmidt kanslara í viðtali við Wash- ington Post. Fulltrúi kanslar- ans vísaði því þó ákveðið á bug, að kanslarinn hefði látið svo um mælt við fréttamenn i Washington i síðustu viku, að Bandaríkjamenn, Bretar, V- Þjóðverjar og Frakkar hefðu komið sér saman um þessa stefnu á fundi vestrænna þjóð- arleiðtoga, sem haldinn var i Puerto Rico nýlega, en hann sagði um leið að sum NATO- riki hefðu orðið ásátt um meg- instefnu varðandi aðstoó við Ítalíu og aðrar þjóðir. Ummæli Schmidts kanslara hafa vakið mikla athygli. og hafa leiðtogar kommúnista á italíu og annars staðar gagn- rýnt þau harðlega. i dag vísaði franska stjórnin á bug „yfir- lýsingum um innanrikismál einstakra aðildarríkja Efna- hagsbandalagsins, sem birtar væru utan bandalagsins." I yfirlýsingu frönsku stjórn- arinnar var þess getið, að fjár- hagsaðstoð væri ekki sjálf- krafa réttur rikja, sem ættu við efnahagsleg vandamái að striða, og þvi var heldur ekki neitað, að Bandarikin, Bret- land, V-Þýzkaland og Frakk- land kynnu að setja itölum skilyrði, óskuðu þeir eftir að- stoð þeirra á einhverju sviði. Plöntugreiningar- ferð við Hafnarfjörð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.