Morgunblaðið - 01.10.1976, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.10.1976, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1.OKT0BER 1976 19 30. ári Hess í f angelsi lokið Vestur-Berlln 30. september — Reuter. RUDOLF Hess, sem kallaður hef- ur verið mest einmana maður ( heiminum, iauk I dag afplánun 30. árs síns fyrir strfðsglæpi ( Spandaufangelsinu. Er hann eini fanginn þar. Hann er nú 82 ára gamall og var dæmdur 1. október 1946 f Nurnberg fyrir hlutverk sitt sem helzti aðstoðarmaður Hitlers ( upphafi heimsstyrjald- arinnar sfðari. Siðustu 10 ár hefur hann, eftir að tveir aðrir fyrrverandi nasista- foringjar hafa verið látnir lausir, verið einn f fangelsinu, sem hefur Króatarn- ir ákærðir fyrir morð New York, 29. september. Reuter. Króatarnir 5, sem rændu TWA—þotunni á dögunum og flugu henni til Parlt Nýfundna- land og ísland voru i dag ákærðir í New York fyrir morð af 2. gráðu vegna láts lögreglumanns, sem beið bana, er hann var að reyna að gera óvirka sprengju, sem þeir höfðu skilið eftir i New York. Eiga fimmmenningarnir yfir höfði sér 25 ára til ævilangt fang- elsi. Þeir hafa þegar verið ákærð- ir fyrir flugrán, sem varðar allt að 20 ára fangelsi. 600 klefa. Vesturlönd hafa hvað eftir annað viljað látaHess lausan af mannúðarástæðum en Sovét- menn hafa ekki viljað fallast á slíkt. Fyrir Hess, sen> handtekinn var eftir að hafa stokkið i fallhlif úr flugvél yfir Skotlandi 1941 i þvi skyni að semja um frið við Breta, var afmælisdagurinn eins og allir aðrir dagar i fangelsinu. Sagði talsmaður bandarísku stjórnar- innar í Vestur-Berlin að ekki yrði á nokkurn hátt minnzt afmælis- ins. Bandarikjamenn ásamt Bret- um, Frökkum og Sovétmönnum gæta Hess f fangelsinu. Rudolf Hess. Stúdentar undirbúa verkfall á Spáni Madrid 30. september — Reu- ter. LÖGREGLAN dreifði ( dag með kyifum og táragasi stúdentum, sem efndu til mótmælaaðgerða, og nú undirbúa þeir almennt verkfall á morgun vegna morðs á 21 ára gömlum stúdent. Það voru hægri öfgamenn, sem skutu stú- dentinn. Stúdentarnir hrópuðu „niður með kúgun lögreglunnar" og söfnuðust saman á aðalgötu ná- lægt háskólanum. Þeim var fljót- lega dreift af lögreglunni. Flugritum var dreift um Madrid I dag og borgarbúar hvatt- ir til að fara að dæmi Baska á Norður-Spáni, sem á mánudag efndu til víðtækasta verkfalls á Spáni síðan i borgarastriðinu 1936—39. Póstmenn, sem verið hafa í verkfalli, sneru til vinnu í 37 af 50 Ottast slæm áhrif Manfredonia 30. september — Reuter. ÞEKKTUR (talskur mengunar- sérfræðingur sagði f dag að annað meiriháttar eiturslys gæti átt sér stað á ttalfu innan þriggja vikna ef ekki yrði þegar reynt að hreinsa svæði, sem arsenik lagð- ist yfir um sfðustu helgi. Gerðist það þegar slys varð og gas lak út úr efnaverksmiðju, sem er f eigu rfkisins. Mesta áhyggjumálið er hvort eitrið muni hafa áhrif á fisk og þvf alvarlegar afleiðingar fyrir sjávarútveg á svæðinu, sem er á póstumdæmum landsins , en eng- inn póstburður var þó I Madrid eða iðnaðarborgunum Barcelona og Bilbao. Póstmannaverkfallið byrjaði f Madrid fyrir viku siðan og breiddist út eftir að tveir af leiðtogum póstmanna voru hand- Framhald á bls. 31 Austurlanda- hradlestin hættir í maí Budva, J úgóslavíu 30. september — Reuter. Austurlandahraðlestin, sem áður flutti tignarfólk, njósnara og glæstar konur á milli Istan- búl og Parisar mun hætt að ganga eftir 22. maf samkvæmt ákvörðun, sem tekin var á fundi evrópskra járnbrautar- stjórna f Budva í dag. Hraðlestin hóf ferðir sínar árið 1883, þegar gljáandi eim- vagn dró í fyrsta sinn nokkra svefnvagna og veitingavagn ið- andi af þjónum frá París f gegnum keisaradæmi Evrópu til marka hins austræna heims. Lestin gat af sér það frægð- arorð að fyrirmenni tóku hana gjarnan ekki til að komast á áfangastaði hennar heldur að- eins til að upplifa þau lifsgæði, sem boðið var upp á um borð I henni. Orðstýr lestarinnar lifði lengi eftir að bílar og flugvélar höfðu tekið við hlutverki hennar og rifhöfundar notuðu þann dularljóma, sem af henni stafaði til að gera hana að vett- vangi njósna, ástar eða glæpa- sagna sinna. Suður-Italfu. Samkvæmt sumum fréttum var mikið magn af arsen- iki í sýnum, sem tekin voru úr sjó I dag, og óttast menn að tfma- bundið bann sem lagt var á fisk- veiðar verði framlengt. Bátar lögreglunnar gættu þess í dag að bannið væri virt og her- menn hafa verið kallaðir til að gæta svæðis, sem girt hefur verið af. Sérfræðingar f hafréttarmálum. Losnum vid Rússa og Rúmena en fáum allan EBE-flotann Brezk blöd um fiskveiöistefnu EBE: 0 Mikillar óánægju hefur gætt f Bretlandi með tillögur fram- kvæmdanefndar Efnahagsbandalags Evrópu um sameiginlega stefnu bandalagsþjóðanna f fiskveiðimálum. Hafnaði nefndin f tillögum sfnum óskum Breta um 50 sjómflna einkafiskveiðilög- sögu við strendur sfnar innan 200 sjómflna sameiginlegrar fisk- veiðilögsögu EBE-landana. Hafa brezk blöð gagnrýnt tillögur framkvæmdanefndarinnar f greinum og leiðurum og samtök aðila f sjávarútvegi hafa látið f Ijós mikla reiði yfir tillögunum. Dálkahöfundar tveggja brezkra blaða, The Guardian og Daily Express, hafa meðal annars gert tillögurnar að umtalsefni nú í vikunni. Segir dálkahöfundur síðarnefnda blaðsins, George Gale, að nú löngu á eftir tslandi, Kanada og Bandaríkjunum og tilneyddir af Norðmönnum hafi brezka stjórnin loksins ákveðið að færa fiskveiðilögsögu sína i 200 milur. Segir hann að það hafi lengi verið hagsmunamál Breta að gera það. En því miður hafi brezka stjórnin ekki fengizt til athafna fyrr en að undangengn- um skærum við Islendinga og það sem utanrikisráðherrann kallar „uppaustur á miklu magni" af makril á hugsanleg- um brezkum miðum. Síðan segir Gale: „Lofsverð viðurkenning utanrikisráðu- neytisins á því að hlutverk þess sé að vernda og berjast fyrir brezkum hagsmunum er líklega að þakka því að Crosland er þar orðinn æðsti maður. Hann segir að 200 mílur séu „lifshags- munamál" fyrir Breta, hvort sem það er satt eða ekki. En ef þær eru nú lífshagsmunamál, þá voru þær ekki minna hags- munamál áður.“ En Gale heldur því fram að í raun og veru séu Bretar aðeins að færa út fyrir Efnahags- bandalagið og að yfirlýsingar utanríkisráðherrans séu aðeins til þess ætlaðar að fela þann sannleik að ekkert samkomulag er á milli Breta og annarra EBE-landa um fiskveiðiréttindi við Bretland. „Alveg eins og til er sameiginleg stefna i land- búnaðarmálum, sem gagnar fyrst og fremst bændum (sér í lagi frönskum) á kostnað neyt- enda (sérstaklega brezkra og vestur-þýzkra) á nú að taka upp sameiginlega stefnu í fiskveiði- málum.“ Samkvæmt þeirri stefnu seg- ir Gale að öllum EBE-flotanum verði leyft að veiða í allri lög- sögu EBE-landanna, en meiri- hluti þeirrar lögsögu er innan brezku 200 mílnanna. „Það sem við græðum," segir Gale, „er að þann 1. janúar losnum við við Rússa, Rúmena og Búlgara en fáum i staðinn allan togaraflota Efnahags- bandalags Evrópu." Richard Norton-Taylor tekur mjög i sama streng í The Guardian og segir að helmingur þess afla, sem mun verða veidd- ur innan 200 sjómílna efna- hagslögsögu EBE, hefði verið brezkur ef Bretar hefðu ekki gengið í Efnahagsbandalagið. Segir hann frá reiði brezkra og sérstaklega skozkra sjómanna i garð stjórnar sinnar og EBE, og sem vilja að „Italir haldi áfram að rækta appelsínur, Frakkar vínber en þeir að veiða fisk“. Telur Norton-Taylor það undarlegt að Bretar, sem veiða mest allra EBE-landa og sem háðastir eru miðum utan 200 mílna lögsögu EBE, skuli hafa svo veika samningsaðstöðu gagnvart bandalaginu, sem raun ber vitni. Kveður hann brezku stjórnina verða að sýna meiri hörku og úr því sem nú sé komið geti ekkert bjargað brezkum sjávarútvegi annað en strangt kvótakerfi, sem veiti brezkum sjómönnum sérrétt- indi. Svínainflúensan: Hefði kostað 50.000 manns- líf Boston 30. september — AP — ef ekki hefði ver- ið bólusett í USA NEFND á vegum Harvard- háskóla, sem skipuð var til að kanna hvort ekki hefði nægilega vel verið undir- búin sú ákvörðun að láta fólk i Bandaríkjunum gangast undir bólusetn- ingu gegn svínainnflúensu, segir í skýrslu sinni að hefði ríkisstjórnin ekki lát- ið fara fram bólusetningu á þann hátt sem gert var hefði mátt búast við því, að inflúensan hefði orðið um 50.000 manns að bana í vet- ur og að 56 milljónir manna hefðu fengið veik- ina. Segir i skýrslu nefnd- arinnar að inflúensan hefði getað kostað banda- rísku þjóðina 6 milljarða dollara vegna sjúkrahús- kostnaðar og tapaðra vinnudaga, ef víðtæk bólu- setning hefði ekki farið fram. Unnið að þvf að útbúa sendingu bóluefnis gegn svfnainflúensu til Alaska, Hawaii og Kalifornfu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.