Morgunblaðið - 24.11.1976, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.11.1976, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 273. tbl. 63. árg. MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. John Prescott: „Undir ha'fni Gundelachs kom- ið hvort nýr samningur fæst” ÞEGAR tíu manna sendinefnd kom til IIull seint f gærkvöldi af fundi Olaf Gundelachs, samningamanns Efnahagsbandalagsins f Briissel, sagrti forsvarsmadur hennar, Harry Lewis, formaður héraðsráðsins í Humberside, að nefndin treysti Gundelach fullkomlega til að tala máli brezkra sjómanna, en hann vildi þó engu spá um árangur viðræðna Gundelachs við Islcndinga, sem kemur til Reykjavfkur f dag. í sendinefndinni voru sjö menn frá Hull og þrfr frá Eleetwood, en meðal þeirra sem fylgdust með fundinum voru Christopher Soames og John Prescott, þingmaður Verkamannaflokksins frá Hull. John Prescott sagði í Brtissel í dag, að reynslan sýndi að ekki þýddi að sýna tslendingum í tvo heimana, — nú væri það undir hæfni Gundelachs komið hvort nýr samningur fengist við tslendinga þegar sá, sem f gildi er, rennur út um næstu mánaðamót. f Reutersfrétt frá Briissel segir, að ráðherrar frá aðildarríkjum Efnahagshandalagsins komi saman til fundar 14. desember næstkom- andi til að ákveða aflaskiptingu innan 200 mílna Efnahagshandalags- ins, sem ganga í gildi um áramót. Samkvæmt upplýsingum, sem Morgunbalðið hefur aflað sér, hafa Bretar farið fram á það við Finn Olaf Gundelach, að fjallað verði um landanir og sölur íslenzkra togara i Bretlandi að undanförnu í viðræðum í Reykja- vík. Að sögn Landssambands brezkra útvegsmanna hafa ísrael og Líbanon: Ótryggt ástand á landa- mærum Tel Aviv- — 23. nóvember — Reuter— AP. ISRAELSKT stórskotalið og skriðdrekar eru nú skammt frá landamærum Lfbanons, en Yitzhak Rabin forsætisráðherra tsraels hefur varað Sýrlendinga við og sagt að ekki verði látið afskiptalaust ef sýrlenzkt herlið fer yfir Litani-ána, sem er rétt við landamærin syðst f Lfbanon. Þar til fyrir ári voru árásir skæruliða Araba tfðar á þessum slóðum og um sfðustu helgi var tveimur eld- flaugum skotið þaðan yfir landa- mæri Israels, og lsraelsmenn segjast ekki munu Ifða það að skæruliðar leggi svæðið undir sig á ný til að reka þaðan hernað. 1 ísraelska st.iórnin kom saman til fundar i dag vegna hins ótrygga óstands á landamærun- um. Ekkert hefur verið látið uppi um það, sem þar fór fram að öðru Framhald á bls. 18 islenzku togararnir selt fyrir 716 þúsund sterlingspund í Grimsby einni á síðustu tíu vikum, eða frá þvi að landanir þar hófust i septembermánuði. Heldur sam- bandið því fram, að sennilega fari heildarverðmæti selds afla úr ís- lenzkum togurum í Grimsby yfir eina milljón sterlingspunda i þessari viku. Þá segir sambandið, að þessi upphæð sé þriðjungur af verðmæti alls afla,sem seldur hef- ur verið í Grimsby á sama tíma. Leggur sambandið á það áherzlu, að Gundelach geri Islendingum grein fyrir hags- munum þeim, sem felist í frjáls- um aðgangi að mörkuðum Efna- hagsbandalagsins. Hefur fulltrúi útvegsmanna sagt, að það sé kald- hæðnislegt, að sömu menn og séu á góðri leið með að koma brezkum sjómönnum á atvinnuleysisstyrk skuli vera að leggja undir sig Framhald á bls. 18 Brezhnev Ceausescu Brezhnev vill „nán- ara samstarf” — en Ceausescu ítrekar sjálfstæði Búkarest — 23. nóv. — Reuter LEONID Brezhnev, leiðtogi sovézka kommúnistaflokksins, sem nú er f heimsókn f Rúmenfu, Finn Olaf Gundelach, samningamaður Efnahagsbandalagsins, með forystumönnum úr brezkum sjávarút- vegi á fundinum f Briissel f gær. Lengst til vinstri er Lcwis, sem sæti á f héraðsráði Humberside, þá Gundclach og John Prescott þingmaður og loks Glen. Verkfalli í Dan- mörku aflýst Kaupmannahöfn — 23. nóvem- ber — NTB — Reuter. 1.600 danskir olfuflutningabfl- stjórar, sem verið hafa í verkfalli sfðan f gær, féllust f kvöld á að snúa aftur til vinnu á morgun, miðvikudag. Það var forysta stétt- arsamtaka þeirra, sem tók af skarið og skoraði á þá að taka til starfa á ný, en áður hafði atvinnu- máladómstóllinn f Kaupmanna- höfn lýst þvf yfir, að verkfalls- mönnum bæri skylda til að hætta verkfalli. Anker Jörgensem forsætisráð- herra sagði i dag, að rikisstjórnin Norðausturatlantshafs-fiskveiðinefndin: Kvótaviðræður 1 strand vegna afstöðu A-Evrópu til EBE Lundúnum — 23. nóvember — NTB VIÐRÆÐUR á fundi Norðaust- uratlantshatsfiskveiðinefnd- arinnar um kvótaskiptingu á árinu 1977 hafa siglt f strand og er ástæðan sú, að rfki Austur-Evrópu hafa ekki viðurkennt Efnahags- bandalagið sem samningsaðila. Að þvf er áreiðanlegir heim- ildarmenn á fundinum telja mun þetta hafa f för með sér, að fiskveiðar utan við 200 mflur við strendur á svæðinu verði með öllu óskipulagðar á árinu 1977. Noregur og Efnahagsbanda- lagið munu hafa röð og reglu á fiskveiðum innan 200 mflna sinna. sem ganga f gildi um áramót. Hins vegar munu aust- ur-Evrópuþjóðirnar ekki geta stundað veiðar í Norðursjónum þar sem ársafli þeirra hefur numið um hálfri milljón tonna. Svo kann að fara að Sovét- menn sjái sig knúna til að færa fiskveiðilögsögu sína í norðri út Framhald á bls. 18 gæti ekki sætt sig við að einstakir hagsmunahópar reyndu að koma í veg fyrir skynsamlaga stjórn efnahagsmála. Hann kvaðst þeirr- ar skoðunar nú sem fyrr, að frjáls samningsréttur væri afar mikil- vægur, enda þótt aðstæður væru nú slíkar i landinu að mjög brýnt væri að halda aftur af verðhækk- unum á næstunni. Dreifing á eldsneyti hefur legið niðri um allt landið i dag. Olíu skortir þegar til húsahitunar, og ekki bætir úr skák að nú hefur verulega kólnað i veðri. Vinnu- stöðvun þúsunda manna i iðnaði var orðin fyrirsjáanleg, þar sem verksmiðjur eru komnar í þrot með eldsneyti. Verkfallið hefur meðal annars haft áhrif á flug- samgöngur og varð að aflýsa mörgum áætlunarferðum innan- lands I dag. Talið er að umferð á vegum hafi í dag verið allt að helmingi minni en venjulega. Mjólkurskortur var I Kaupmanna- höfn, þar sem starfsfólk mjólkur- búa hefur verið í samúðarverk- falli. skoraði á Rúmena að taka upp nánara samstarf við Sovétrfkin og önnur Austur-Evrópuríki f veizlu sem Nikolae Ceausescu, forseti Rúmenfu, hélt honum f gær- kvöfdi. Gestgjafinn lýsti þvf yfir f ræðu sinni, að Rúmenar væru staðráðnir f þvf að rækta samband sitt við öll rfki, bæði f austri og vestri. í ræðu sinni lýsti Brezhnev fjálglega kostum aukinnar efna- hagssamvinnu Comecon-ríkjanna, en fram að þessu hafa Rúmenar j'ifnan látið sér fátt um slík tilboð finnast. Báðir hældu leiðtogarnir sér af framförum í löndum sinum. Þeir voru gætnir í orðum og var svo að skilja, að enginn meiri háttar Framhald á bls. 18 Rhódesía: Þokast í samkomu- lagsátt Genf — 23. nóvember. — Reuter. NOKKUÐ hefur miðað f sam- komulagsátt á Genfarráðstefn- unni um framtfð Rhódesfu. Ivor Richards átti f dag fund með Joshua Nkomo og Robert Mugabe og afhenti þeim þar skriflega yfirlýsingu þar sem Bretar fullyrða að hægt verði að lýsá yfir sjálfstæði Rhodesfu 1. marz 1978 f sfðasta lagi. Hingað til hafa þeir Nkomo og Mugabe ekki viljað víkja frá þeirri kröfu að ákvörðun um sjálfstæðisyfirlýsingu 1. desember 1977 verði fastmæl- Framhald á bls. 18 Húsleit í Moskvu Moskvu, 24 október. Reuter. HUSLEIT hefur verið gerð hjá konu sem hefur varið marga kunna andófsmenn, lögfræðingn- um Dinu Kaminaskaya, að þvf er Nóbelsverðlaunahafinn Andrei Sakharov skýrði frá f gærkvöldi. Hann sagði að lögreglan hefði lagt hald á „andsovézk gögn“ í fbúð hennar í Moskvu. Dina Kaminskaya hefur varið andófsmenn eins og Vladmir Bukovsky, Antoli Marchenko, Pavel Litvinov og Juri Galanskov. Hún hefur ekki getað varið Framhald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.