Morgunblaðið - 15.03.1977, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.03.1977, Blaðsíða 19
19 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1977 Skák - Skák — Skák - Skák — Skák - Skák - Skák — Skák — Skák - Skák - Skák - Skák - Ská Með hverju jaíntefU fœr- istSpassky nœr sigri Svart Portisch a b c Hvftt: Larsen 41... Kd6 (biðleikurinn) — Ke6, 42. Rd4 — b5, 43. h4 — Kd6, 44. g4 — Rc5, 45. Rf2 — Re6, 46. h5 — gxh5, 47. gxh5 — Rf4, 48. Rg4 — Rxh5, 49. Rxh6 — Rf4, 50. Rf5+ — Kd7, 51. Kd2 — Rg2, 52. Rg3 — Rf4, 53. Rhl — Rh3, 54. Ke3 — Rf4, 55. Rf2 — Kd6, 56. Kd2 — Re6, 57. Rd3 — c5, 58. b4 — b6, 59. Ke3 — Rg7, 60. Rf2 — f5, 61. Kd2 — fxe4, 62. fxe4 — Re6, 63. Rg4 — Rf4, 64. Kc2 — Re6, 65. Rh6 — Rg5, 66. Kd3 — c4+, 67. Ke3 — Ke7, 68. Rg4 — Ke6, 69. Rf2 — Kd6, 70. Rdl — Kd7, 71. Rf2 — Kd6, 72. Rhl — Ke7, 73. Rg3 — Kf7, 74. Rfl (Hér för skákin aftur í bið) — Ke6, 75. Rd2 — Rf7, 76. Kf3 — Rg5+, 77. Ke3 Jafntefli að uppástungu Lar- sens. BIÐSKÁKIN úr sjöttu umferð- inni var einnig tefld á laugar- daginn, en biðstaðan var mjög flókin og lék mönnum forvitni á að vita hvert framhaldið yrði. Eins og komið hefur fram i blaðinu varð Larsen illa á í messunni snemma skákarinnar, en sumir héldu því fram að Portisch hefði leikið af sér í sfðasta leik fyrir bið. Sá grunur reyndist ekki á rökum reistur og þótt Larsen fengi tvö peð og hrók fyrir tvo riddara strax eft- ir bið reyndist sókn Ungverjans of sterk. Svart: Larsen Hvftt: Portisch 43. Ilxd4 (biðleikurinn) — Rf4, 44. Re3 — Rxg2 (Eftir 44. .. De5, 45. Hc4 getur svartur ekki notfært sér fráskákina nægi- lega vel) 45. Rxg2 — De5+, 46. f4 — Dxd4, 47. Hg3 — Db4, (Auðvitað ekki 47. .. Hxa5, 48. Rb3 — Da4, 49. Dc3) 48. e5! — Dxa5, 49. Rd7 — h4, (Svartur er einnig giataður eftir 49.. . He6, 50. Rf6+ — Kf8, 51. Hxg7 eða 49... Hd8, 50. e6! fxe6, 51. Dg6) 50. Rf6+ — Kf8, 51. IIxg7! og svartur gafst upp því eftir 51. .. Kxg7, 52. Hd7+ — Kf8, 53. Dh8+ — Ke7, 54. De8 er hann mát. Tekst Korchnoi að ná í vinning 5. einvigisskák þeirra Korchnois og Petrosjans var tefld í gær. Petrosjan sem hafði svart telfdi veikt framan af og Korchnoi hefur greinilega hag- stæðari biðstöðu. Hvftt: Viktor Korchnoi Svart: Tigran Petrosjan Enski ieikurinn 1. c4 — Rf6 2. Rc3 — e5 3. Rf3 — Rc6 4. g3 — Bb4 5. Rd5 — Bc5 6. d3 — h6 7. Bg2 — d6 8. 0-0 — 0-0 9. e3 — a5 10. Rc3 — Ba7 11. a3 — Rh7 12. Khl — Bg4 13. Dc2 — f5 14. Rb5 — Dd7 15. Rxa7 — Hxa7 16. b3 — H7a8 17. Rgl — Hae8 18. Bd2 — Rf6 19. f3 — Bh5 20. b4 — b6 21. Bh3 — Bf7 22. Re2 — axb4 23. axb4 — Re7 24. b5 — Hd8 25. d4 — c6 26. bxc6 — bxc6 27. Hacl — Hc8 28. dxe5 — dxe5 29. Bb4 — Red5 30. Bxf8 — Rxe3 31. Dc3 — Bxfl 32. Bb4 — Bh5 33. Hxf 1 — e4 34. Bg2 — Dxc4 35. Dxc4 — Hxc4 36. Be7 — Rd5 37. Rf4 — Rxf4 38. gxf4 — eJ 39. Hel — e2 40. Kgl — Hxf4 41. Kf2 — g5. Biðskák. Hvítur lék biðleik. Áhorfendur á hótel Loftieiðum i dag geta fylgst með framhaldi skákar- innar. Friðrik teflir af hörku FRIÐRIK Olafsson, stórmeist- ari hefur staðið sig með miklum sóma á afmælismóti þýska skáksambandsins, það sem af er mótinu. Á sunnudaginn sigr- aði hann v-þýzka meistarann Hermann og i gær gerði hann jafntefli vió stórmeistarann Torre frá Filippseyjum. Friðrik er þvi i 2—4. sæti á mótinu stendur, jafn þeim Hubner og Liberzon, en heimsmeistarinn Karpov leiðir mótið. Tvær síðustu skákir Friðriks á mótinu tefldust þannig: Hvftt: Friðrik Ólafsson Svart: Hermann (V- Þýskalandi) Siavnesk vörn 1. c4 — c6, 2. d4 — d5, 3. Rc3 — Rf6, 4.e3 — e6, 5. Rf3 — Rbd7, 6. Bd3 — Bb4, (Betur á við að staðsetja þennan biskup á d6 eins og siðar kemur í ljós) 7. a3 — Ba5, 8. o—O — 0—0, 9. Dc2 — Bc7, 10. Bd2 — dxc4, 11. Bxc4 — e5, 12. Ba2 — Bd6? (Undarlegur leikur sem hefur engan tilgang i för með sér. Svörtum hefur þó líklega mis- likað að leika strax 12.. De7 vegna 13. Rb5). 13. h3 — De7, 14. Hael —g6,15. Rg5! (Hvitur tekur nú skákina i slnar hend- ur) 16. dxe5 — Bxe5, 17. f4 — Bc7, 18. e4 — Rc4, (Svartur reynir að bæta erfiða stöðu sína með því að rugla Friðrik f rím- inu, en þessi leikur gerir aðeins illt verra). 19. Bxc4 — Dc5+, 20. Be3 — Dxc4, 21. b3! (Hrekur svörtu drottninguna á slæman reit) Da6, 22. e5 — Bf5, 23. Df2 — h6 (Ekki verra en hvað annað, sókn hvíts er óstöðvandi) 24. Rf3 (Eftir 24. exf6 — hxg5, 25. hxg5 — Dxa3 hefur svartur bjargað sér.) Rh7, 25. Ra4 — Bd8, 26. Rd4 — Be7, 27. Rxf5 — gxf5, 28. Dc2 — c5, 29. Df5 — Hac8, 30. Rc3 — De6, 31. De4 — Db3, 32. Rd5 — Bh4, 33. Hbl — Dxa3, 34. f5 — Hfe8, 35. Bxh6. (Kjarkminni menn en Friðrik hefðu leikið 35. Dxh4, en hann hefur séð mát framundan) Hc6, 36. e6 — Rf8, 37. Dxh4 og nú loks gafst svártur upp. Hvftt: Torre Svart: Friðrik Ólafsson Sikileyjarvörn 1. e4 — c5, 2. Rf3 — e6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — d6, 6. Be2 — Be7, 7. 0—0 — Rc6, 8. Be3 — 0—0, 9. f4 — e5, 10. Rb3 — a5, 11. a4 — Rb4. 12. Khl — Dc7, 13. Hcl — Bd7, 14. Rd2 — d5, 15. fxe5 — Rxe4, 16. Rb5 — Dxc5, 17. Bd4 — Dg5, I g§ ■E3 ■ jj§ i A i 1 i m & & B i A B f 9 ■ B m _ s ■ W 18. Bxg7 — Rd5 Jafntefli!? SJÖUNDA einvfgisskák þeirra Spasskys og Horts var anzi bragð- dauf étns og tvær þær næstu á undan. Spassky bauð jafntefli í 28. leik og Hort þáði. Fyrr f skák- inni hafði Spassky boðið jafntefli en þá hafnaði Hort boðinu. Það kemur ekkert á ðvart þótt Spassky bjóði grimmt jafn- tefli, jafnvel þótt hann stýri hvftu mönnunum og hafi heldur rýmri stöðu eins og f þessari skák. Með hverju jafntefli færist hann nefnilega nær sigri f einvfg- inu, þvf hann hefur einn vinning f forskot. Það er þvf ekki annað fyrir Hort að gera en tefla djarft til þess að reyna að jafna metin en fram til þessa hefur hann skort áræði til að leggja út f tvfsýn ævintýri. Það var slæðingur af fólki í sölum Loftleiðahótelsins þegar sjöunda einvígisskákin hófst þar á sunnudaginn klukkan 14 og það fjölgaði jafnt og þétt þegar á skákina leið. En þó vantaði mikið uppá að næðist sami fjöldi og sunnudaginn á undan. Þú var metfjöldi enda kapparnir búnir að tefla æsandi skák næst á undan en siðan hafa þeir teflt þrjár litlausar skákir og áhuginn farinn að dofna hjá skákáhuga- mönnum. Á sunnudaginn hafði Spassky hvítt og upp kom svokölluð Pirc- byrjun. Mestu skákséniin voru ekki trúuð á miklar sviptingar þegar þau sáu byrjunina, svona byrjun leiðir víst oftast til jafn- teflis. Spassky hafði heldur rýmri tafl allan tímann, það var álit skáksérfræðinganna í skák- skýringasalnum, á göngunum og í blaðamannaherberginu. I 16. leik átti Hort ekki annarra kosta völ en taka á sig tvipeð og versnaði staða hans við það. Einhver hafði það eftir Smyslov, aðstoðarmanni Spasskys, að ef sömu hlutföll héldust fram i endatafl ætti Spassky vinning í stöðunni. Sér- fræðingarnir Islenzku voru ekki alveg eins trúaðir á þetta og Spassky sjálfur hefur ekki haft sérlega mikla trú á stöðunni því í 28. leik bauð hann Hort jafntefli og þáði Tékkinn boðið eftir stutta umhugsun. Ekki er laust við að óánægju hafi gætt hjá áhorf- endum þegar um jafnteflið var samið, menn hafa kannski verið að gæla við þá hugmynd að Hort tæki upp á einhverju óvæntu, fórnaði kannski manni í von um að taflið flæktist svo mikið að vinningur gæti leynzt í stöðunni. En ekkert slíkt gerðist og einhver andvarpaði og sagði: „Mikið vildi ég að Hort hefði kjarkinn hans Larsens.“ I dagklukkan 17 setjast kapparnir að nýju við skákborðið á Hótel Loftleiðum. Þá verður 8. skákin tefld og hefur Hort þá hvitt. Staðan er 4 vinningar gegn 3 Spassky i vil og nú þarf Hort að fara að taka á honum stóra sínum ef hann ætlar að gera sér ein- hverjar vonir um sigur i einvig- inu. Kannski reynir hann eitthvað nýtt í dag fyrst hann stýrir hvitumönnunum, hver veit? Áhorfendur á einvíginu hafa fyrst og fremst verið óánægðir með taflmennsku stórmeistaranna í siðustu um- ferðunum en yfir aðstöðunni á Loftleiðahótelinu þurfa þeir ekki að kvarta. Þeir geta fylgzt með skákinni á fjórum stöðum og hún var skýrð á tveimur stöðum á hótelinu á sunnudaginn. Enn- fremur eru skýrðar skákir úr öðr- um áskorendaeinvígjum og tvær skákir frá þýzka afmælismótinu að auki. Að sögn Friðriks Ólafs- sonar, sem keppir á afmælis- mótinu eru engin sýningarborð þar i notkun heldur grúfa áhorf- endur sig yfir keppendur. Það má því segja að áhorfendur hér uppi á Islandi fái betri skákþjónustu en áhorfendur á mótinu sjálfu! Það sem af er hefur einvígið hér á íslandi eitt gengið snurðu- laust af þeim fjórum áskorenda- einvigjum, sem I gangi eru. Reykjavík virðist þvi ætla að festa sig enn í sessi sem ein af skák- höfuðborgum heimsins, og eiga þeir mikið lof skilið hérlendir forystumenn skákmála. Að lokum birti ég hér máli minu til stuðnings glefsur úr grein, sem dr. Alster, aðstoðarmaður Horts, ritaði I 5. einvígisblað timaritsins Skákar. í upphafi greinarinnar, en hún heitir „Undrunarefni", sagði Alster: „Eg var mjög undrandi þegar ég las í 4. einvígisblaðinu hina hörðu gagnrýni á skipulagningu einvigisins, einkum um þrengsli meðal áhorfenda. Ég biðst innilega afsökunar á þvi að blanda mér i þessi „innan- rikismál íslands", en í rauninni veit ég ekki hvaða land í þessum taugaveiklaða og þreytta heimi okkar myndi geta tekið að sér að skipuleggja svo mikilvæga keppni og á svo stuttum tima, að undir- búa allar þessar myndir, fyrsta dags umslög og minjagripi, út- vega keppendum gott húsnæði fæði og vasapeninga og vekja mikinn áhuga bæði hjá yfirvöld- um og almenningi. Einnig ber að geta um hina ágætu aðstöðu að Hótel Loft- leiðum, þolinmæði og hjálpfýsi bæði forstöðumanna þess og starfsliðs." Siðar í greininni segir Alster: „Af áskorendaeinvigjunum fjórum er þetta það eina, sem segja má að sé„eðlilegt“ og „sæmandi heiðursmönnum“ og salirnir líta betur út troðfullir en tómir. Þetta er einnig skoðun Horts stórmeistara. Þessi gagnrýni sannar eflaust hve islensk skákhreyfing hefur sett sér háleitt takmark og stendur með miklum blóma. Ó, þið heppnu skákvinir, af vikingum komnir. En hvað ég öfunda ykkur!" Það er ekki ónýtt að fá slikan vitnisburð og hver veit nema Reykjavik verði beðin um að halda fleiri einvigi af þessu tagi áður en langt um liður? Guðmundur J. Guðmundsson bjá Dagsbrun og Albert Guðmundsson alþ.m. reða um skákina frammi á gangi. Fremst á myndinni er Jóhann Pétur Sveinsson, sem Björn Bjarman minnist á f grein sinni. eftir Sigtrygg Sigtryggs- son

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.