Morgunblaðið - 25.03.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.03.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1977 raöwmpÁ Spáin er fyrir daginn ( dag KJi Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Vinir og kunningjar geta veitt þér mikii- vægar upplýsingar. Leitaðu ekki lang yfir skammt. Seinni partinn ættirðu að fara f stutt ferðalag. •J’ Nautið 20. aprfl — 20. maf Það þýðir Iftið að æðrast yfir orðnum hlut. Reyndu heldur að einheita þér að verkefnum sem framundan eru. Sinntu f jöiskyIdunni f kvöid. ’/a/A Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf Deginum er best varið til skipulagningar og athugana, fremur en til framkvæmda Þú munt mæta miklum samstarfsvilja og skilningi hjá öllum nema þfnum nán- ustu. 'im Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Þú munt koma miklu í verk ef þú vinnur í einrúmi og ert ekki að trana þér fram. Hugsaðu hetur um heilsuna en þú hefur gert. Vertu heima í kvöld. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Vinir þínir munu verða allir af vilja gerðir til að hjálpa þér. Þú ættir að notfæra þér þessa góðvild þeirra, ekki mun af veita. Mærin 23. ágúst — 22. spet. Hlustaðu á hvað aðrir hafa til málanna að leggja. Það gæti verið athyglisvert. Þú munt fá aðstoð úr mjög óvæntri átt, láttu það ekki set ja þig út af laginu. Vogin 23. sept. — 22. okt. Þetta mun verða í alla staði þægilegur dagur, þ.e.a.s. ef þú getur leitt skap- vonsku annarra hjá þér. Kvöldinu er best varið heima eins og svo oft áður. Drekinn 23. okt —21. nóv. Eyddu ekki um efni fram, það gæti kom- ið sér afar iila undir lok mánaðarins. Vertu heima f kvöld og Ijúktu ákveðnu verkefni. Bogmaðurinn 22. nóv. —21. des. Vertu viss um að þú skiljir allt rétt áður en þú ferð að láta til þín taka. Misskiln- ingur kann að valda all snörpum deilum. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú munt koma miklu í verk í dag, og einnig færðu gullið tækifæri til að koma tiilögum þínum á framfæri við mikils- metið fólk. g[fá| Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Gættu þess að særa ekki tilfinningar einhvers nákomins vinar. Þú ættir að hafa hugfast að oft má satt kyrrt liggja. Fiskarnir 19. feb. — 20. m?irz Andrúmsloft á vinnustað er lævi hlandið. Forðastu deilur eins og heitan eldinn. Ileima fyrir er mikil ánægja ríkjandi og kvöldið verður sérstaklega skemmtilegt. TINNI Bn hvoí varstu þá a<iplata okkur með þessu loftskýyti. Vi3 urðum alveq hissa. Þú saqí/st vera fanqi á Karaáoudjaa otj /est- arnar vsru fu//ar af eiiurlyfjum. Við tókum auðv/tao fyrstu fluq vé/ til Boqghar, en þetia var bara qoáá ' X-9 GAMLIR FLUGVéLAR- HLUTIR ,SEM LAöÐIR HAFA VERip í 0LEVTI, ALVEö EIKIS 06 STRLTB- SAG©L ... EN FURPU MARGIR... LE6A VÉLAR- HLUTIR, EN SKIPPER VAR EKKI AÐ FÁST VlPHREyFl.- ANA.' ÖÆTI VERlE> AC> HYLJA eitthvað ANNAP MEE> ÞESSU-' ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN „ 5UWG.U þEfl? ALLTAF: \ „ E6 WIL EIGNAST UINÚ, 56/VI V/ZRI EINS 0<á5Óy SMÁFÓLK Nú, þegar húsbóndi þinn er far- inn að heiman, þá á ég vfst að gefa þér. Þetta hljómar ógnvekjandi, ekki satt?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.