Morgunblaðið - 30.06.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.06.1977, Blaðsíða 7
þjodviljixx Kambstál & þakjárn Allir sverleikar - allar lengdir fyrirliggjandi HÚSASMIÐJAN HF Súöarvogi 3, 104 Reykjavík. Sími 86365 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JUNl 1977 þróast, hvarvetna þar sem þetta skipulag hefur kom- ist ð. Hjalti Kristgeirsson kemst og aS þeirri niSur- stöSu a8 hann vilji byggja upp „annars konar" kommúnisma. Evrópu- kommúnisma, og vitnar til nýrra viShorfa I kommúnistaflokkum Frakklands, ítallu og Spðnar. Eitt af þvl sem helzt skilur þð kommúnistaflokka frð öSrum kommúnisma er gjörbreytt afstaSa til a8 ildar Evrópurlkja a8 Atlantshafsbandalaginu, til a8 tryggja valdajafn- vægi og frið I heimshluta okkar. Þeir telja jafnvel auSveldara a8 fram- kvæma „frjðlsan" sóslal- isma innan en utan Atlantshafsbandalagsins. Um þessa grundvallaraf- stöSu „Evrópu- kommúnismans" þegir Hjalti. Hvers vegna? Hver er afstaSa hans til þessa grundvallarmðls? Er hún önnur en ÞjóSviljans. sem er taglhnýttur Moskvulln- unni? Allur búnaður fyrir lokuð sjónvarpskerfi til ýmiss konar gæslu. Sérstaklega hag- kvæmt verð. Leitið upplýsinga- heimilistœki sf SÆTÚNI 8 — SÍMI 24000 Hjalti vitnar til Jean Elleinstein. forstöSu- manns „marxismami8- stöSvar franska kommún- istaflokksins", en hann segir: „i Sovétrfkjunum hefur ekki rlkt neitt Iý8- ræSi s!8an 1921/22. heldur eins-flokks-veldi. Þar eru a8 vlsu nokkur grundvallarskilyrSi sósfal- ismans fyrir hendi, svo sem a8 einkaeign ð fram- leiSslutækjum hefur veriS afnumin. En þa8 nægir ekki. Þetta stjórnarfar fullnægir mér engan veg- inn. Ég vildi ekki búa vi8 þa8. Fæstir þeirra frönsku kommúnista sem ég þekki vildu búa vi8 sovétlýS- ræSi." Jð. fæstir evrópu- kommúnistar vildu búa vi8 þjóSfélag sóslalism- ans, eins og þaS hefur Evrópukomm- únisminn og Atlantshafs- bandalagið MiAvikudaKui W a dagskré I mest á erlendu eöa þá gömlu Austur-byskaland. og manni ihug nafn leikritahöf _Brecht. þvi skilyrfti hendi. svi sósíalismans fyrir n sem þaft aft einkaeign ó framleiftslutækjum hefur ver •ft afnumin en þaft nægir ekki »>‘ttd er stjörnarfar sem full- næB"- mer engan veginn. oB eB yilrti ekki bua vib þaö Fæstir þeirrafronskukommúnista sem g þekki. vildu búa vift sovétlvft- ræfti" , er meginatrifti i pólitisku litrófi Evrópu i dag Aft austanverftu er þjóftskipulag sovéska skrifræftis.ns sem er hvorki auftvald né sósialism. l>ar er verkalýfturinn bældur andlegt lif drep.ft i dróma. tiekniframfarir aft visu i háveg- ^ym^hafftar. en kerfift getur þó jíi ;„r_s vjð auftva,d Réttur launa- fólks í ríkjum sósíalismans Hjalti Kristgeirsson skrifar athyglisverSa dag- skrðrgrein I ÞjóSviljann I gær. Hann viSurkennir þar hreint út skipbrot lýS- ræSis I rlkjum sóslalism- ans austan jðmtjalds. Hann segir m.a. um stöSu og rétt hins vinnandi manns I Sovétrtkjunum: „Alls staSar þar sem hægt er a8 koma þvl viS, er tilnefnt I stöSu a8 ofan, oftast a8 óvörum og me8 réttlætingu I fðrðnlegustu ðsökunum ð forverann. Þa8 þekkist ekki a8 leitaS sé ðlits samstarfsmanna, hvaS þð a8 sóst sé eftir úrlausnum mðla me8 samrðSum ð jafnréttis- grundvelli Sovézkur verk- smiSjustjóri hefur ge8 þóttavald. og beiti hann þvl ekki, er hann sakaSur um ódugnaS. Húsbændur og hjú — þa8 er myndin sem hvarvetna blasir vi8. Rlkisflokkurinn gætir hagsmuna húsbændanna gagnvart hjúunum, en þau hafa ekki einu sinni verkalýSsfélög sér til varnar. Stofnanir undir heitinu verkalýSsfélög eru a8 vtsu til. en þau eru alls ekki vinnuréttarleg hags- munafélög heldur sjð þau um orlofsmðl og ýmsa þætti almannatrygginga." Síbyljan um Ríkið, Flokkinn og Mikla Menn Hjalti færir a8 þvl rök, a8 „I Sovétrlkjunum hafi þjóSfélagshugmyndir ver- i8 skrlnlagSar I eitt skipti fyrir öll". En svipuS þróun hefur gerst og er a8 gerast annars staSar, þar sem „kenningin" hefur fest rætur. Um bókasýn- ingu frð A-Þýzkalandi hér I Reykjavlk segir hann or8rétt: „Hún var ömur- leikinn uppmðlaSur og sýndi a8 þvl leyti býsna vel þa8 sem vi8 ðtti. Þama voru fyrst og fremst tæknirit og pólitlk. Um tækniritin er ekki mikiS a8 segja; þetta voru kennslubækur og hand- bækur I þvl a8 smlSa vélar og Iðta þær ganga. í hvers þðgu var svo þessi techneokommunismus? Fðtt var um svör I póli- tlsku ritunum. þvl I þeim var I rauninni engin heil brú. Hvergi var þjó8 félagsgreining, hvergi félagslegar marklýsingar, hvergi sagnfræSilegar rannsóknir e8a ðlyktanir af fortlSinni j staBinn var ærandi slbylja af hóli um Flokkinn. RlkiS og Mikla Menn. Fagurbókmenntir voru skornar vi8 nögl, og þa8 lltí8 var, bar mest ð erlendu e8a þð gömlu." DALE CARNEGIE félagar Gengið verður á Esju sunnudaginn 3. júlí. Lagt verður á fjallið frá Esjubergsmelum, kl. 13.00. Mætið vel og stundvíslega með alla fjölskyld- una og sláum öllm þátttökumet. Samvinnunefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.