Morgunblaðið - 30.06.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 30.06.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚNl 1977 27 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ytri-Njarðvík Til sölu nýleg glæsileg 4ra herb. ibúð við Brekkustig. Sérinngangur, þvottahús og miðstöð. Fasteignasalan Hafnargötu 27 Keflavik. Simi: 1420. Orlof húsmæðra í Keflavík verður í Gufudal fyrir konur með börn vikuna 16.—22. júli. Fyrir konur eingöngu vikuna 13.—20. ágúst. Uppl. i simum 2121, 2041 og 1 608 eftir kl. 5. Orlofsnefnd. Spivac listmálari er kominn aftur! Vantar herb. Tilboð Mbl. merkt: „U: 6476". Barnfóstra ekki yngri en 1 8 ára óskast á islenskt heimili i Sviþjóð 1. ágúst n.k. Uppl. í síma 82163 eftir kl. 1 7. «Jt|LiUIU«l1. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82, s. 31330____________ Nýjar teppamottur Teppasalan Hverfisgötu 49. Ný sending Blússur i stærðum 36—48. Glæsilegt úrval. Gottverð. Dragtin, Klapparstig 37. Gönguferð á Heklu 2 —3. júlíferðí Þjórsárdal Farmiðasala og upplýsingar á Farfuglaheimilinu, Laufás- vegi 41, simi 24950. Hjálpræðisherinn Almennar samkomur fimmtu- daga og sunnudaga kl. 20.30. Fíladelfía Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. m UTIVISTARFERÐIR Fimmtud. 30/6 kl. 20 Strompahellar eða Þrihnúkar og skoðað 110 m djúpa gatið og útilegu- mannabæli. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen og Þorleifur Guðmundsson. (Hafið góð Ijós með í hellana). Verð 800 kr. frítt f. börn m. fullorðn- um. Farið frá B.S.Í., vestan- verðu. Útivist UTIVISTARFERÐIR Föstud. 1 /7 kl. 20 1. Þórsmörk, áburðar- dreifing, gönguferðir. Fararstj. Sólveig Kristjáns- dóttir. 2 Eyjafjallajökull, fararstj. Jóhann Arnfinnsson. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, sími 1 4606. Sumarleyfisferðir. Aðalvík 8.—1 7. júli, Fararstj. Vilhj. H. Vilhjálms- Hornvik 8.—1 7. júií, Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farið í báðar ferðirnar með Fagranesi frá ísafirði. Fargj. frá R. 15.700, frá isafirði 7.500 og bátsferð (eins dags) 3000 kr. Upplýsingar og farseðlar hjá Útivist og afgreiðslu Djúpbátsins, (sa- firði. Hallmundarhraun 8. —17. júli. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Mývatn—Kverkfjöll 9—17. júli. Fararstj. Þor- leifur Guðmundsson. Hoffellsdalur 11.—17. júli. Fararstj. Hallur Ólafsson. Yfir Kjöl til Skaga 15.—21. júli. Fararstj. Hall- grimur Jónasson. Furufjörður 18.—26. júli. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Grænland 14.—21. júli. Fararstj. Sól- veia Kristjánsdóttir. Ennfremur ódýrar vikudvalir i Þórsmörk. Útivist SIMAR. 1 1 7 9 8 og 19533. Föstudagur 1. júlí Kl. 10.00. 6 daga ferð til Borgarfjarðar eystri. Flogið til Egilsstaða. Gist i húsi. Farar- stjóri: Einar Halldórsson. Kl. 20.00. 1. Þórsmörk, 2. Landmannalaugar, 3. Göngúferð á Heklu. Gist í tjöldum. Fararstjóri: Ástvald- ur Guðmundsson. Farseðlar á skrifstofunni. Laugardagur 2. júlí Kl. 08.00. Kverkfjöll — Hvannalindir. 9 dagar. Gist i húsum. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson. Kl. 13.00. Esjuganga nr. 12. Auglýst nánar á laugardag. I Ferðafélag íslands. Nýtt líf Vakningarsamkoma i kvöld kl. 20.30. Beðið fyrir sjúk- um, allir velkomnir. { atvinna — atvinna — atvirma — atvinna — atvinna — atvinna Bifreiðastjóri Viljum ráða bifreiðastjóra með meirapróf. Upplýsingar í símum 1 104 og 2095. Hraðfrystihús Keflavíkur h. f. Verkstjóri Viljum ráða verkstjóra með matsréttindi við hraðfrystihús í Keflavík. Tilboð ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt „Verkstjóri: 972". Atvinna Kaupfélag Eyfirðinga vill ráða kerfisfræð- inga og menn vana tölvuvinnslu. Til mála getur einnig komið að ráða unga menn, sem áhuga hefðu á að læra tölvuvinnslu og starfa síðan hjá félaginu. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf og menntun sendist fulltrúa kaup- félagsstjóra, Hafnarstræti 91, Akureyri, fyrir 1 0. júlí næstk. Kaupfélag Eyfirðinga. Deildarstjóri Lánasjóður óskar eftir að ráða deildarstjóra. Viðskiptafræði- eða hagfræðimenntun er nauðsynleg. Helstu verkefni deildar- stjórans verða athuganir á lánsbeiðnum svo og almenn stjórnunarstörf. Þeir, sem áhuga hafa á starfi þessu, sendi umsóknir sínar til Morgunblaðsins fyrir 5. júli n.k., merktar „Deildarstjóri — 6083 . Með atlar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Prentarar Viljum ráða handsetjara strax. Prentsmiðjan Edda. Sími: 26020. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Öllum þeim sem glöddu mig á sextugsaf- mæli mínu hinn 16. júní s.l. með heim- sóknum, gjöfum, kveðjum og htýjum handtökum, færi ég mínar innilegustu þakkir. Lifið heil. Vernharður Bjarnason. húsnæði f boði Skrifstofuhúsnæði Nokkur skrifstofuherb. til leigu í Húseign- inni Hafnarstræti 5, Rvk. Uppl. hjá hús- verði í síma 10621. Kaupvangur h. f. Meistarafélag Húsasmiða. Félagsfundur verður haldinn í Skipholti 70 í dag kl. 17.00. Fundarefni samning- arnir. Stjórnin. Tilboð óskast í flugvél af gerð Lake La-4200 Buccaneer í því ástandi, sem hún er í flugskýli flugmálastjórnar á Reykjavíkurflugvelli. Tilboð óskast send til Könnun hf, Ingólfs- stræti 3, Reykjavík, sem áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði, sem er, eða hafna öllum. Skeljasandur er kominn. Björgun h/ f Sævarhöfða 13 sími: 81833. Lokað vegna sumarleyfa 4 —29. júlí. Stá/umboðið h. f. við Kleppsveg. 250 fm. iðnaðarhúsnæði við Skemmuveg í Kópavogi til sölu Gunnlaugur Þórðarson hrf, Bergstaðastræti 74A, sími 16410. Útboð Tilboð óskast I að steypa 8m x 200 m. járnbenta þekju á hafnarbakkann við Sauðárkrókshöfn. Útboðsgögn verða afhent á Bæjarskrifstofunum við Faxatorg, Sauðárkróki, gegn 10.000 - kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, 13. júlí 1 977 kl. 1 5.00. BÆJARTÆKNIFRÆÐINGUR Til Volvo eigenda. Vegna sumarleyfa verða verkstæði vo að Suðurlandsbraut 1 6 og Hyrjarhöfða 4, lokuð dagana 11. júlí til 8. ágúst. Veltir h/f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.