Morgunblaðið - 30.06.1977, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 30.06.1977, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JUNl 1977 3c;ö=?nu3Pi\ Spáin er fyrir daginn f dag Um Hrúturinn 21. marz — 19. april Tillögur sem koma þér nokkuð á óvart munu beina athyglinni að þér. Varastu hleypidóma og gamlar kreddur, sérstak- lega á vinnustað. Nautið 20. aprli — 20. maí Kynntu þér nýjar áætlanir til hlítar, sérstaklega ef þær varða þig á einhvern hátt. Þú færð tækifæri til að láta Ijós þitt skfna. h Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf Þú skalt hugsa lengra fram I tímann en þú ert vanur, og skipuleggja allar fram- kvæmdir vel. Tillögur þínar verða senni- lega vinsælar. wífe! Krabbinn 21.júnf — 22. júlf Varastu að vera gamaldags og fordóma- fullur í hugsun, það veldur aðeins deil- um og leiðindum. Auk þess verða litlar framfarir hjá fólki, sem hugsar þannig. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Þú kynnist nýjum og skemmtilegum fél- aga, sem virðist hafa ráð á hverjum fingri. En hafðu samt vakandi auga með því sem hann gerir. Mærin 23. ágúst • 22. spet. Þér verður sennilega trúað fyrir nokkuð erfiðu verkefni f dag. Láttu ekki hugast þó illa gangi f fyrstu, vertu þolinmóður. W/i Vogin 23- s«pt- 22. okt. Þú ættir að taka meiri þátt f félagsstarfi ýmis konar en þú hefur gert. Það mun bæta margt og mikið, sem úrskeiðis hef- ur farið. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Láttu ekki bjartsýnismenn slá ryki I augu þfn. Reyndu heldur að Ifta raun- hæft á málin og taka sfðan sjálfur þfnar ákvarðanir. Bogmaðurinn 1,11 22. nóv. — 21. des. Láttu ekki yfirsjónir annarra verða til þess að þú neitir að umgangast þá. Slfkt væri harnalegt og ekki f samræmi við áform mfn. *<i Steingeitin ^mS 22. des. — 19. jan. Þú færð sennilega nokkuð undarlegar fréttir. sem þér veitist nokkuð erfitt að átta þig á. Og að öllum Ifkindum valda þér nokkrum vonbrigðum. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Oættu tungu þinnar f dag, fólk er mjög viðkvæmt og tekur undarlegustu hluti illa upp. Æstu þig ekki yfir smámunum. ■< Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Kasaðu ekki um ráð fram, fyrsta hugdett- an sem fólk fær er ekki alltaf á rökum reist. Þú færð skemmtilega heimsókn þegar Ifða tekur á daginn. En «5 Ft'Umon Ftanósa verá h e/msfr/ogu r forn Jetfa frad - incfur, þegar ég ffnn hana ! J—r Eg óska tif hamingu méð fr/Dqöina, en hvaða efu/or fu/fa merkf er/betta. ? 'X- Visinda/oq ráðgáta, /ík/ega ínn- sig/i Kin-Oskhs faraós. V/Htu. koma med mér tii Kairó a. morgun og hjáipa mér ad finna gröfina eftir bessum ava. forna uppdr/orti ? ^ [ Öv&nt ána}g)a>’ j Ð/éssa sjáumst þa. í morgun f 1 'essadur, htif drengur / j X-9 r______________&------------------- Phil snýr til hótels si'ns... XSTIN Ml'N.'LAMaí) Si'OAN V® HÖFUMÍ ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN dfvyjjjwwc • -- ■ h V'<í BJ /£a &■ jmJvi -öJfíyy rrrten Í! fí 10 ’ f| n ? * V o Wmm mmmmmmm SMÁFÓLK Staðan er þrjú gegn fjórum f úrslitalotunni... Fjögur-fjögur I úrslitalotunni!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.