Morgunblaðið - 10.07.1977, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 10.07.1977, Blaðsíða 37
T MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JULl 1977 37 Keramik- verkstœöiö Hulduhólum Mosfellssveit, eropiö laugardaga, sunnudaga, mánudaga og miðvikudaga, frákl. 1-6. Leirmunir til sýnis og sölu. Steinunn Marteinsdóttir ÞAÐ SEM KOMA SKAL. [ stað þess að múra húsið að utan, bera á það þéttiefni og mála það síðan 2-3 sinnum, getur húsbyggjandi unnið sjálfur, eða fengið aðra til að kústa, sprauta eða rúlja THOROSEAL á veggiha, utan sém Innan, ofan jarðar sem neðari. Og er hann þá í senn, búinn að vatnsþétta, múrhúða og lita. THOROSEAL endist eins lengi og steinninn, sem það er sett á, það flagnar ekki, er áferðarfallegt og ,,andar“ án þessaðhleypa vatni i gegn, sem sagt varanlegt efni. Og það sem er ekki minna um vert, það stórlækkar byggingakostnað. Leitið nánari upplýsinga. IS steinprýði DUGGUVOGI 2 SIMI 83340 8í 0 vió erum f ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? \ $2 Þl AI GLYSIR l M ALLT LAND ÞEG AR Þt AIGLYSIR I MORGLNBLAÐIM New York - einn fjölmargra staða í áæthmarflugi okkar. flucfélac LOFTLEIDIR fSLAJVDS lil NwYodi að sjá þaö nýjasta Tækni — eða tískunýj ungar, það nýjasta í læknisfræði eða leiklist, það sem skiptir máli í vísindum eða viðskiptum. Það er í rauninni sama hverju þú vilt kynnast — þú finnur það í Bandaríkj unum - þar sem hlutimir gerast, New York er mikil miðstöð hvers kyns lista, þar eiga sér stað stórviðburðir og stefnumótun í málaralist, leiklist og tónlist svo dæmi séu nefnd. Frá New York er ferðin greið. Þaðan er stutt í sól og sjó suður á Flórida — eða í snjó í Colorado. Svo er einfaldlega hægt að láta sér líða vel við að skoða hringiðu fjölbreytilegs mannlífs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.