Morgunblaðið - 06.10.1977, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 06.10.1977, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÖBER 1977 GAMLA BIO S Simi 11475 Shaft í Afríku THE Brother Man in the Motherland. IN AFRICA starring RICHARD ROUNDTREE Ný æsispennandi kvikmynd um Shaft, sem i þetta sinn á í höggi við þrælasala i Afríku. Leikstjóri John Guillermin Sýnd kl. 5, 7 og 9.10 Íslenskur texti Bönnuð innan 1 6 ára. Frumsýnir stórmyndina: Örninn er sestur IIV 04 aM . * SVOCI ATtD GMAAL ntMS- míchaelcaine donaldsutherland ROOERT DUVALL THE EAGLE HAS LANDEDl' Mjög spennandi og efnismikil ný ensk Panavision litmynd, byggð á samnefndri metsölubók eftir Jack Higgens, sem kom út í ísl. þýðingu fyrir síðustu jól. Leikstjóri: JOHN STURGES íslenskur texti Bönnuð börnum Sýnd kl. 3, 5.30, 8.30 og 11.15. Hækkað verð ATH. breyttan sýningartima TÓNABÍÓ Sími31182 í höndum hryðjuverkamanna (Rosebud) "II our demands are not met. we will execute the tive girls one by one VjáT An Otto Preminger Film í heimi hryðjuverkamanna eru menn dæmdtr af óvinum sinum, þegar þeir ræna fimm af ríkustu stúlkum veraldar og þegar C.I.A. er óvinurinn er dómurinn þung- ur. Leikstjóri: Otto Preminger. Aðalhlutverk: Peter O'Toole Richard Attenborough John V. Lindsay (Fyrrv. borgarstjóri í New York). Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. 18936 Grizzly Æsispennandi ný amerísk kvik- mynd í litum um ógnvænlegan Risabjörn. Leikstjóri. William Girdler. Aðnlhlutverk: Christoper George, Andrew Prine, Richard Jaeekel. Sýnd kl. 6, 8 og 10 Bönnuð innan 16 ára. Þruf”!'A BlOl 00 í Si9t^^, HW» #*14 Nickelodeon Mjög fræg og skemmtileg lit- mynd er fjallar m.a. um upphaf kvikmyndanna fyrir 60/70 ár- um. Aðalhlutverk: Ryan O'Neal Burt Reynolds Tatum O'Neal Leikstjóri: Peter Bogdanovich. íslenskur texti. Sýnd kl. 5. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Tónleikar kl. 8.30. VÞJÓÐLEIKHÚSIti AFMÆLISTÓNLEIKAR Stefán íslandi sjötugur í kvöld kl 19 NÓTT ÁSTMEYJANNA föstudag kl. 20 TÝNDA TESKEIÐIN 5. sýning laugardag. Uppselt. 6. sýning sunnudag kl. 20 DÝRIN í HÁLSASKÓGI sunnudag kl. 15. Miðasala 13.15—20.00 Sími 1-1200. leikfLiag 3(2 3ál REYKJAVlKUR SKJALDHAMRAR í kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 GARY KVARTMILLJÓN föstudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14 — 20.30 Sími 1 6620. Austurbæjarbíó BLESSAÐ BARNALÁN laugardag kl. 23.30 Miðasala í Austurbæjarbiói kl. 16—21. Sími 1 1384. flUb' rURBÆJARKII I Islenzkur texti er a Hótel Ritz .Bráðskemmtileg og fjörug. ný, bandarisk gamanmynd í litum, byggð á gamanleik eftir Terrence McNally. Aðalhlutverk: JACK WESTON, RITA MORENO. Þegar þér er afhentur herbergis- lykillinn á Hótel Ritz, þá fyrst byrjar ballið. Sýnd kl. 5. 7 og 9. íslenzkur texti Vegna fjölda áskorana verður þessi ógleymanleg mynd með Elliott Gould og Donald Southerland sýnd í dag og næstu daga kl. 5, 7 og 9. Allra siðasta tækifærið til að sjá þessa mynd. InnlánsiYÍö.skipti leið til lánsviðskipta BIÍNAÐARBANKI ' ÍSLANDS LAUGARA8 Sími 32075 Hin óviðjafnanlega Sarah Ný bresk mynd um Söru Bernhard. leikkonuna sem braut allar siðgæðisvenjur og allar reglur leiklistarinnar, en náði samt að verða frægasta leikkona sem sagan kann frá að segja. Framleiðandi: Reader s Digest. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aðalhlutverk. Glenda Jackson, Daniel Massey og Vvonne Mitchell. Sýnd kl. 5. 7 og 9. íslenzkur texti. Svarti drekinn Hörku spennandi ný Karate-mynd. Enskt tal, enginn texti. Sýnd kl. 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. 1 ÍUtsýnar ferðir á sólarstrendur , á einu kvöldi að verðmæti 80 þús kr hver Enginn vinningur undir 70 þús. kr Þar á meðal fjöldi málverka, óbyggða- ferð með ferðaskrifstofu Úlfars Jakob- sen, hjólbarðar, vöruúttekt að verðmæti —400 þús. kr. og margt margt fleira. Skemmtiatriði: Ómar Ragnarsson og Árni Johnsen HVÖT FÉLAG SJÁLFSTÆÐISKVENNA Heildarverömæti vinninga 1,5 milljón

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.