Morgunblaðið - 19.10.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.10.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. OKT0BER 1977 27 Sími50249 Brannigan sakamálamynd með John Wayne. SýTid kl. 9. Siðasta sinn. Uppreisnin á apaplánetunni sú 4 í röðinni Sýnd kl. 7. ÍÆJpHP Sími 50184 Hin óviðjafnanlega Sarah Ný brezk mynd um Söru Bern- hard, leikkonuna, sem braut allar siðgæðisvenjur og allar reglur leiklistarinnar, en náði, samt að verða frægasta leikkona. sem sagan kann frá að segja. Aðalhlutverk Glenda Jackson og Daniel Marsey. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9 Aldurstakmark 16 ára \ t S.'vfca-« Sr U '-IV KWT \K\|I I \ - Hótel Borg Bingó að Hótel Borg í kvöld kl. 8.30. Hóte/ Borg. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 ^lUrgunbUbib Bilsby Skurvogne A-S Industribakken I. Sengelöse. 2630 Taaslrup. Danmark. Talsimi 09 -02-99 47 08 Starfsfólksvannar. skrifstofuvannar. ibúöarvaíínar. Keymsluva^nar. hreinlætisvaKnar. <»ódfúsleKa biðjiö um upplvsinKapésa. ÆVAR KVARAN hefur FRAMSAGNARNÁMSKEIÐ á næstunni. Upplestur bundins máls og óbund- ins, raddbeiting. Upplýsingar í síma 72430. félagar Fögnum vetri í félagsheimilinu á laugardaginn kemur. Hljómsveit Ólafs Gauks. Aðgöngumiðar í skrifstofu Fáks á föstudag kl. 17 — 19. Spariklæðnaður áskilinn. Skemmtinefndin Skagfirðinga félagið í Reykjavík Vetrarfagnaðarfundur í félagsheimil- inu að Siðumúla 35 fyrsta vetrardag 22. október kl 20.30. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Eftirmenntunarnámskeið fyrir málmiðnaðarmenn og skipasmiði Námskeið fyrir sveina í málmiðnaði og skipasmiði, verða haldin i Iðnskólanum í Reykjavík og munu hefjast um n.k. mánaðamót. Námskeiðin fjalla um viðfangsefni eftirtalinna starfsgreina: bilasmiða, blikksmiða, plötusmiða, rennismiða, skipasmiða og vélvirkja Hin ýmsu námskeið eru sett saman úr eftirtöldum þáttum, sem valdir eru saman eftir þvi, sem við á: efnisfræði málmiSna, efnisfræSi og reglur i tréskipasmiði, mælitækni, námstækni, plastsuðu, plötuútflatningar, rennismíSi, sjálfvirkni loftræstikerfa, vélahlutafræSi. vökvakerfi vinna og verSmyndun. vinnuheilsufræði og þunnplötusmíSi Þátttöku skal tilkynna á skrifstofu Málm- og skipa- smiðasambands íslands fyrir 25. þ.m. og greiða jafn- framt þátttökugjald, kr 10.000 — Þann 29. og 30. október er ráðgert að halda kynningar- fund er fjallar um kennsluefni, og kennslugögn þau, sem notuð eru til kennslu á námskeiðunum. Iðnskólar og aðrar verkmenntastofnanir. sem hafa hug á að taka upp i starfsemi sina eftirmenntunarnámskeið fyrir málmiðn- aðarmenn og skipasmiði, geta fengið nánari upplýsing- um um fyrirhugaðan fund hjá Steinari Steinssyni í Iðnskóla Hafnarfjarðar, sími 51490. CHAMPNN LEYNIVOPNIÐ UNDIR VELARHLIFINNI er nýtt sett af Championkertum. Fáið úr vélinni þá orku sem henni er ætlað að gefa. , Laugavegi 118 - Sími 22240 EGILL VILHJALMSSON HF RISABINGÓ Knattspyrnudeildar Vals 1977 verður haldið í Sigtúni fimmtudaginn 20. október - Húsið opnað kl. 7.30 og bingóið hefst kl. 8.30. Heildarverömæti vinninga 1300.000 Aðgangur ókeypis. Spjöld aðeins 500 kr. Glæsilegt úrval vinninga m.a. Philips litasjónvarp frá Heimilistækjum 265 þús. 10 Sólarferðir með Urval 70 þús. kr. hverferð. Stjórnandi Ragnar Bjarnason. Kr. Knattspyrnudeild Vals. verða 18 umferðir AUGLVSINGASTOFA KRISTINAR 24,3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.