Morgunblaðið - 20.10.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 20.10.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1977 27 Eitt skæðasta kvennaparið, Kristjana Steingrimsdóttir og Halla Berþórsdóttir, spilar hér gegn Jóni Jónssyni og Ólafi H. Ólafssyni. Bridgefélag kvenna: Nú stendur yfir hin árlega ,,Barometer“ — tvímennings- keppni, og taka 36 pör þátt í keppninni. Nú er búið að spila í þrjú kvöld, og ellefu umferðum lokið, og eru nú eftirtaldar kon- ur efstar: Stig Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrimsd. 1821 Dóra Friðleifsdóttir — Sigríður Ottósd. 1781 Laufey Arnalds — ÁsaJóhannsd. 1745 Alda Hansen — Nanna Agústsd. 1719 Guðriðúr Guðmundsd. — Kristín Þórðard. 1680 Sigrún ísaksdóttir — Sigrún Ölafsd. 1641 Vigdis Guðjónsdóttir — Hugborg H jartard. 1613 Elín Jónsdóttir — Rósa Þorsteinsd. 1602 Sigriður Ingibergsd. — Ingibjörg Þorsteinsd. 1593 Júliana Isebarn — Margrét Margeirsd. 1589 Meðalskor: 1496 stig. Næstu fjórar umferðir verða spilaðar í Domus Medica mánu- daginn 24. október n.k. og hefst keppnin kl. 19.30 stundvislega. Bridgefélagið Ásarnir Kópavogi Að tveimur umferðum lokn- um i „boðsmóti" Ásanna 1977, hafa þessi pör tryggt sér sæti i úrslitum: Jóhann Jónsson — Stefán Guðjohnsen 397 Jón Baldursson — Sverrir Ármannss. 391 Ásmundur Pálsson — Hjalti Eliasson 382 Guðmundur Sv. Hermannss. — Sævar Þorbjörnss. 365 Páll Valdimarsson — Tryggvi Bjarnason 359 Hrólfur Hjaltason — Runólfur Pálsson 359 Ríkharður Steinbergss. — Steinberg Ríkharðss. 357 Sverrir Kristinsson — Vilhjálmur Þórsson 355 Bridge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Gunnar Karlsson — Sigurjón Helgason 353 Skafti Jónsson — Valur Sigurðsson 350 Guðbrandur Sigurbergss. — Jón Páli Sigurjónsson 345 Haukur Ingason — Þorlákur Jónsson 344 Urslit sl. mánudag: A-riðill: 1. Guðmundur — Sævar 208 2. Gestur J. — Tryggvi Gíslas. 185 3. Jón Bald. — Sverrir Arm. 180 B-riðill: 1. Ásmundur — Hjalti 197 2. Sverrir Kr. — Virhjálmur Þ. 195 3. Páll Vald. — Tryggvi Bjarnas. 183 C-riðill: 1. Hróífur — RunóifurP. 198 2. Jóhann — Stefán G. 197 3. Einar Þorf. — Sigtryggur Sig. 187 Eins og fyrri daginn, eru þeir gömlu félagar Jóhann Jónsson og Stefán Guðjohnsen að gera það gott, en að vísu eru Jón og Sverrir og Hjalti—Ásmundur, ekki víðs fjarri. og skal ekkert sagt um úrslit. Mótinu lýkur nk. mánudag. Ól. Rangæingafélagið Bridgedeild Sl. miðvikudag hófst fimm kvöida tvímenningskeppni með þátttöku 20 para og er spilað í tveimur 10 para riðlum. Staða efstu para: Sigríður — Ingólfur B. 134 Guðmundur — IngólfurJ. 129 Anton — Stefán 124 Margrét — Hersveinn 121 Jón—Jónatan 121 Meðalskor 108. Næst verður raðað þversum í riðla og verður spilað miðviku- daginn 26. okt. — Hver verður niðurstaða... Framhald af bls. 14. að Mývetningar (vatnsbakka- bændur) hafi fyrir löngu unnið hefð á vatninu ásamt botni þess. Gagnstefnandi mótmælir þessu og vitnar m.a. i hefðarlögin og segir að strandbændur hafi aldrei haft eignarhald á botni vatnsins. Hann segir einnig að bændurn- ir hafi engin mótmæli haft uppi hvorki er 4,gr. Vatnalaga var veitt, né höfðu er framkvæmdir hófust við Mývatn um byggingu verksmiðjunnar, I lok máls sins sagði gagnstefn- andi, að dómsstólum væri það rétt og heimilt, að dæma slikt mál sem hér er um að ræða, eingöngu eftir nútimaskilningi á eðli og stöðu réttarríkis, en léti fornöldina liggja á milli hluta og byggi fyrst of fremst á því, sem best samrým- ist hugsunarhætti. stöðu og þörf- um nútímaþjóðfélags. Það sé ein- mitt sú leið sem norskir fræði- menn og dómstólar hafi farið um slik ágreiningsefni. í máli þessu studdu réttar- gæzlustefndu og stefnendur kröf- ur sinar mjög með sögulegum rök- um, sem erfitt er að koma fyrir i blaðagrein eins og þessari. Þetta mál um eignarréttinn að botni Mývatns er eins og áður segir mjög viðamikið, en dómsins i héraði er að vænta í næsta mán- uði. Hæstiréttur: Ráðherrar sýknaðir af kröfum slökkviliðsmanns NVLEGA féll í Hæstarétti dóniur í niáli siökkviliðstnanns á hendur utanríkisráðherra f.h. varnar- máladeildar utanríkisráðuneytis- ins og f jármálaráðherra f.h. ríkis- sjóðs vegna nieintrar ólögmætrar uppsagnar úr starfi hjá slökkvi- liðinu á Keflavíkurflugvelli. Varð niðurstaðan sú í Hæstarétti. að ráðherrarnir voru sýknaðir af kröfum siökkviliðsmannsins. Málavextir voru þeir að um- ræddum slökkviliðsmanni Var vikið fyrirvaralaust úr starfi slökkviliðsmaniTS 30. ágúst 1972 af slökkviliðsstjóranum Sveini Eriríkssyni en uppsagnarfrestur var síðan lengdur til 7. september sama ár. Slökkviliðsmaðurinn taldi að hér hefði ekki verið farið að lögum við uppsögnina og krafðist g;reiðslu að fjárhæð rúm- ar 913 þúsund krónur ásamt vöxt- um. m.a. vegna fjárhagslegs tjóns. sent uppsögnin hefði valdið og eins miska. sem hin fyrirvara- lausa uppsögn hefði valdið sér. Ennfremur krafðist hann þess að úppsögnin yrði metin ógild og hann fengi aftur sitt fyrra starf. Héröasdómur komst að þeir.ri niðurstöðu 13. september 1974, að slökkviliðsmaðurinn ætti rétt á launum í 3 mánuði. auk bóta að upphæð 200 þúsund króluir og vangreidds orlofs. Samtals voru þetta tæpar 389 þúsund krónur. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu. að sýkna bæri ráð- „Menntunin er mannsins vegna” 1 DESEMBER-kosningarnar eru nú framundan í Háskóla íslands. Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, býður fram 7 menn undir kjörorðinu ..Menntun og mannréttindi" en vinstri menn i Háskólanum vilja helga daginn kvenfrelsisbaráttunni Lýðræðissinnaðir stúdentar vilja leggja megináherzluna á það, að full mannréttindi séu forsenda sjálfsákvörðunarréttar til náms og undir yfirskriftinni herrana f.h. varnamáladeildar og rikissjóðs af kröfum stefnanda. Það kom fram í dúmnum. að í millitiöinni hafði slökkviliðsmað- urinn fengið greitt orlof og laun f.vrir tímabiliö 1.—7. september. samtals að upphæð um 45 þúsund krónur. Dóminn kváðu upp hæstaréttar- dómararnir Magnús Þ. Torfason. Armann Snævarr. Benedikt Sigurjónsson. Björn Sveinbjörns- son og Þór Vilhjálmsson. í héraði kvað upp dóminn Auöur Þor- bergsdóttir. borgafdómari. ..Menntun og mannrétlindi" verður lögð áherzla á, að menntun sé mannsins vegna Afnema beri allar takmarkanir, jafna beri námsaðstöðu og að enn stundi gagnrýnið nám við Háskóla íslands Austurstræti 17 starmýri 2 ÁJR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.