Tíminn - 04.06.1965, Blaðsíða 6

Tíminn - 04.06.1965, Blaðsíða 6
 1 Fararstjóri: ELIN TORFADOTTIR. Flogið verður til Oslo 10. júlí og lagt af stað í 7 daga ferð um Suður-Noreg með lang- ferðabílum og skipum. Verður m.a. komið við og gist á Arendal, Mandal, Stavanger, Nestflaten, Harðangri og Veringsfoss. Dvalið verður í Oslo 1 dag 1 lok þessa ferðalags. Þá hefst 7 daga hringferð um Danmörku m.a. um Frederikshavn, Bröhderslev, Silke- borg, Eshjerg, Ribe, Odense og Kaupmanna- höfn, dvalið þar í 2 daga. Þaðan verður farið tii Oslo, norður eftir strönd Svíþjóðar, með viðkomu í Gautaborg. Að lokum verður dval- ið á kyrrlátu hóteli rétt utan við Oslo í 5 daga. — Viðburðarík og róieg ferð. Þátttaka takmörkuð. — Hafið því samband við okkur sfem fyrst. , Mána * LAM DSUN t FER-ÐÁSKRIFSTOFA Skólavörðustíg 16, II. hæð ! I ORGELSTÓLAR PÍANÓBEKKIR, PÍANÓSTÓLAR Sending væntanleg í ágúst — september. Tek á móti pöntunum. Myndir og verðlisti fyrirlig«iandi Tónlistarskólum skal sérstaklega bent á hina þægi- legu píanóstóla með hækkanlegri setu. HARALDUR SIGURGEIRSSON, Spítalavegi 15. Sími 1-19-15, AKUREYRI Kaupmenn - Kaupfélög PANTIÐ IÐJU- A M B 0 Ð I N TÍMANLEGA Trésmíðjan IÐJA hf. AKUREYRI TI8VIINN___________________________ FÖSTUDAGUR 4. júní 1965 Vér framleiðum eftirtaldar tegundir af fóðurblöndum: KÚAFÖÐURBLANDA „A" í 100 kg eru 100 fóðureiningar í hverri fóðurein” ingu eru 150 gr. meltanleg hráeggjahvíta. KÚAFÓÐURBLANDA „B" í 100 kg. eru 100 fóðureiningar. í hverri fóðurein- ingu eru 120 gr. meltanleg hráeggjahvíta. UNGAFÓÐUR I. Þetta er byrjunarfóður fyrir hænu-unga til 8 vikna aldurs. Inniheldur m.a.: Sporefnablöndu. vítamín- blöndu og Nicarbazin (Tyfið gegn hníslasótt). Þetta fóður má ekki gefa varphænum. UNGAFÓÐUR II. Þetta er vaxtarfóður fyrir hænu-unga frá 8 vikna aldri til varps '20—22 vikna). VARPFÓÐUR — HEILFÓÐUR. w Þetta er allsherjarfóður handa varphænum. og eru í blöndunni öll næringarefni, sölt og bætiefni, sem varphæna þarfnast. HESTAFÓÐURBLANDA. T 100 kg eru 91 fóðureining í hverri fóðumningu eru 120 gr. meltanleg hráeggjahvíta Hverjum poka fylgja ýtarlegar leiðbeiningar. SAMBAND (SL SAMVINNUFÉLAGA INNFLUTNINGSDEILD. VEITINGASALA Tilboð óskast í veitingasölu vegna kappreiða að Skógarhólum í Þingvallasveit, 27. júní 1965. Tilboðum sé skilað á skrifstofu FÁKS, Skeiðvell- inum, Reykjavík, fyrir 9. þ.m. Bændur 14 ÁRA DRENGUR óskar eftir sveitaplássi. Vanur sveitastörfum. Upplýsingar í sima 4 16 07. UNDIRBÚNINGSNEFND

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.