Morgunblaðið - 12.04.1979, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.04.1979, Blaðsíða 16
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRIL 1979 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1979 Tímatal Islams miðast við flótta Múhameðs frá Mekka til Medina — Þannig að yfir- standandi O ár er 1399 |U -W.f || Hádegi á Aratat-sléttu. Enginn er guð “ Allah íslam er ekki flókinn átrúnaður, ef marka má þær meginreglur, sem nefndar eru „hinir fimm máttarstólp- ar“, en pær eru pessar: • Að játa að enginn er guð nema Allah, og Múhameð er boðberi hans. • Að falla fram í átt til Mekka og tilbiðja Allah fimm sinnum á dag. • Að fasta frá sólarupprás mánuð. • Að verja ákveðnum hluta • Að láta einskis ófreistað sinni á ævinni. eftir ASLAUGU RAGNARS Orðið íslam merkir undirgefni, auðsveipni, hlýðni, — en þótt allt virðist þetta nógu sakleysislegt við fyrstu sýn, gefa þessi ótvírætt til kynna ægivald Allah, sem er búinn að skipuleggja alheiminn í heild sinni og út í yztu æsar, þannig að mannlegur vilji fær þar engu áorkað. Maðurinn á ekki öðru hlutverki að gegna en áð hlýða, beygja sig undir hið algera vald, sem á sér ekkert upphaf og engan endi. Þetta er nauðsynlegt að hafa í huga ef ætlunin er að öðlast skilningsvott á því hvað átt er við þegar rætt er um að koma á íslömsku lýðveldi árið 1399, þ.e. Anno Domini 1979. íslam er í eðli sínu alræði, sem gerir ekki greinarmun á verald- legu og andlegu valdi. Trúmál og stjórnmál eru eitt og hið sama. til sólarlags allan ramadan- eigna til ölmusugjafa. til að komast til Mekka einu Löggjafar- og framkvæmdavald eru eitt og hið sama. Um dómsvald þarf þar af leiðandi ekki að ræða. Það felst í hinu tvennu, enda er engin þörf á því, þar sem dómur hefur þegar verið kveðinn upp í öllum málum, ,em upp kunna að koma. Kóraninn á svar við öliu og þar sem vitranir Múhameðs spámanns eru ekki nógu ýtarlegar taka við aldagamlar, löglega viður- kenndar og skjalfestar túlkanir á siðalögmálinu. Það er því ekki á valdi neinna veraldlegra dómstóla hvort þjófar missa hægri höndina eða hvort hórsekir verða höfðinu styttri. Slíkar refsingar eru ekki annað en uppfylling lögmálsins. Verði vanhöld á því að farið sé að fyrirmælum Allah, eins og var orðið lenzka í íran í tíb keisarans, þarf ekki að spyrja að leikslokum. Allah hefur alltaf verið full- skapaður og hann líður aldrei undir lok ... Sjá næstu síðu "'eatherproofing compound ER SÉRHÖNNUÐ UTANHÚSS- MÁLNING SÉRSTAKLEGA HENTUG FYRIR SPRUNGIN HÚS 7 ÁRA REYNSLA Á ISLANDI Vegna límkendra og teygjanlegra eiginleika lokar Decadex sprungunum. Decadex er viöarkvoðuríkt, vatnsuppleysanlegt plastefni sem inniheldur óvirk litarefni og trefjar til styrktar. Decadex má bera á allskonar efni t.d. flísar, steypu, múrsteina, asfalt, þakpappa o.s.frv. Er mjög auðvelt í ásetningu með pensli, rúllu eða sprautu. Decadexandar1,93gr. pr. m2ásólarhring. Leitiðupplýsinga. Bæklingur með tæknilegum upplýsingum liggur frammi. LIQUID PLASTICS UMBOÐIÐ Ármúla 38, Reykjavík (Sama stað og Teppaval) Sími 30760 P.O. Box 7083 HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. AÓstoÓum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. ITUROLH Tannhjóladælur = héðinn = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRPANTANIR-WÓNUSTA Sá besti frá JAPAN Frá 1. maí veróur P. Stefánsson hf. meö einkaumboð á íslandi fyrir Mitsubishi Motor Corporation í Japan. Þá bjóöum viö hinn frábæra GALANT SIGMA sem farió hefur sigurför um heiminn, vegna framúrskarandi gæöa og öryggis. Verðkr. 4.185.000.- Miðað við gengisskráningu 12. 3.1979 Fyrsta sending til afgreiðslu í maí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.