Morgunblaðið - 27.05.1979, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.05.1979, Blaðsíða 1
64 SÍÐUR 118. tbl. 66. árg. SUNNUDAGUR 27. MAÍ 1979 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Flugumferðarstjóri: Sá reyk eða eldsneyti koma frá vinstri hreyfli fyrir flugtak ('hieago — 26. maí — AP. Reuter. „AMERICAN 191. Viltu koma til baka og á hvaða braut?“ Við þessari spurn- ingu fékk flugumferðar- stjóri á O’IIarc-vellinum HORFUR cru á því að vatn vcrði mikilvæg útflutningsvara Norð- manna í framtíðinni, cn að und- anförnu hafa staðið yfir rann- sóknir á sölu- og flutningsmögu- Icikum vatns mcð olíuskipum. Rannsóknardcild Landbúnaðar- skólans í Ósló hefur komizt að þeirri niðurstöðu. að lítil vand- kvæði séu á slíkum flutningum þar scm vatn með lítilsháttar olíuhrák sé hinn ákjósanlcgasti áburður. Þcssi niðurstaða gerir það að vcrkum að vatnsflutning- ar mcð olfuskipum gætu orðið hagkva'mir, cn þeir hefðu ckki borgað si(í cf nauðsynleKt væri að hreinsa tanka olfuskipanna áður cn þcir yrðu fylltir með vatni. Einkum eru það olíuríkin við Persaflóa, sem sýnt hafa áhuga á vatnskaupum frá Noregi. Frá þessum löndum eru stöðugir olíu- við Chicago ekkert svar. Rétt áður hafði hann grillt í eitthvað. sem kom út úr vinstri hrcyfli þotunnar. þar sem hún ók eftir brautinni. og telur að það flutningar til Norður-Evrópu, og þau eiga við sívaxandi erfiðleika að stríða vegna vatnsskorts. Stjórn Kuwaits hefur sýnt málinu verulegan áhuga, en ef til kæmi mundu tankskipin fyrst í stað lesta vatn neðan við Bjolvefoss— orkuverið á vesturströnd Noregs. hafi annaðhvort verið reykur eða eldsneyti. Uotan hóf flugtak. lyfti sér. en nokkrum sekúnd- um síðar féll hreyfillinn frá vængnum. þotan stakk trjónunni upp. og stakkst síöan til jarðar. steinsnar frá hjólhýsastæði. Opinber rannsókn slyssins hefst í dag, en flugumferðaryfirvöld segja, að þotan hefði átt að kom- ast alla leið til Los Angeles á þeim tveimur hreyflum, sem voru í lagi. Astæðan fyrir því að þotan komst ekki lengra hafi verið sú, að hún hafi ekki verið komin í nægilega hæð til að fljúga áfram á tveimur hreyflum. „Svörtu kassarnir" svonefndu, sem hafa að geyma töivuupplýs- ingar um það, sem gerðist í þot- unni síðustu mínúturnar, og upp- tökur á samtölum flugmanna við flugturninn, hafa fundizt í flak- inu. Björgunarsveitir komu á slys- staðinn nokkrum mínútum eftir að slysið varð, en strax varð ljóst að björgunaraðgerðir voru til- gangslausar. Séra Ward Morrison var meðal þeirra, sem fyrstir komu á vettvang: „Vegna hitans var eiginlega ekkert annað að gera en að veita hinztu blessun. Ég las bænir og boðaði allsherjar synda- fyrirgefningu. Ég ráfaði um og reyndi að snerta sum líkin, en ég gat það ekki.“ Sjónarvottar lýstu slysinu svo, að helzt hefði það líkzt atóm- sprengingu er þotan skall niður og sprengingin varð, og svo svartur var reykjarmökkurinn, sem steig frá flakinu, að hann skyggði á sólu. Tala hinna látnu var nokkuð á reiki fram eftir nóttu, en nú þykir sannað að þeir hafi verið 270, — 258 farþegar og 12 í áhöfn. Við eftirgrennslan kom í ljós, að tvær flugfreyjur, sem áttu að vera í aukaáhöfn, höfðu orðið eftir í Chicago. Mest hafa 346 manns farizt með einni flugvél. Það var er DC-10 þota frá Turkish Airlines lagði upp frá Orly-velli, en hún náði 13 þúsund feta hæð áður en hún hrapaði í skóglendi fimm mínútum eftir flugtak. Síðar þótti sannað að ófullkominn dyraútbún- aður á farangursrými hefði verið orsök slyssins. Aftökunni svipar til verka ayatolanna Atlanta. 26. mal. Routtr. AFTÖKU John A. Spcnkclik í Florida í gær hefur víða vcrið tckið mcð mikilli vanþóknun og hafa ýmis samtök. scm bcrjast fyrir mannréttindum. fordæmt hana scm siðlcysi. Andrew Young, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, lét svo ummælt í gær- kvöldi, að aftökunni mætti jafna við aftökur byltingarstjórnar ayatollanna í íran. „Við höfum stefnt að því að koma á menningarþjóðfélagi, þar sem manndráp eiga ekki rétt á sér, en ég kem ekki auga á eðlismun á því hvernig réttlætinu er fullnægt í Florida og hvernig því er fullnægt hjá Khomeini,“ sagði Young. Ætli þeir fái ’ann í Tempsá? Lundúnum. 25. maí. AP. ÞRJÚ þúsund laxaseiðum hcfur vcrið slcppt í Tempsú. cn á na'stunni vcrða um 50 þúsund seiði sett í ána. scm fyrir aðcins fimmtán árum var „dautt vatn" vcgna meng- unar. Laxaræktarmcnn gcra sér vonir um að sciðin rati aftur til hcimkynna sinna þannig að hægt vcrði að rcnna íyrir lax í ánni eftir þrjú ár. cn laxveiði lagðist niður í ánni fyrir um það bil 200 árum. Á þeim tíma var vatnið svo skólpi blandið, að hlaut lök voru hengd fyrir glugga þing- hússins svo þingmönnum slægi ekki fyrir brjóst af stækjunni. Þegar loks var búið að koma holræsamálunum í lag tók við nútímamengun, sem nú hefur tekizt að vinna bug á með þeim árangri að Tempsá er nú eitt tærasta fljót í Evrópu. Laxaseiðin eru frá Skot- landi, en næstu sjö árin verð- ur fjárhæð, sem nennir um 20 milljónum íslenzkra króna, varið til þessara fiskiræktar- tilrauna. Ayatollah sýnt banatilræði Tcheran, 2fi. maí. AP. A5 ATOLLAH Rafsanjani. sem sagður er eiga sæti í hyltingarráð- inu. er ra-ður lögum og lofum í íran. var sýnt banatilræði í gær. Trúarleiðtoginn komst lífs af og er líðan hans sögð þokkaleg eftir atvikum. en tvær hyssukúlur voru fjarlægðar úr líkama hans. Forghan-samtökin, sem áður hafa ráðið af dögum tvo byltingarfor- ingja. hafa lýst því yfir að þau beri ábyrgð á tilra-ðinu, en samtökin, sem berjast gegn alneðisstjórn Shiite-manna í landinu, hafa heitið þvt að ráða af dögum alla meðlimi byltingarráðsins, svo og allmarga nafngreinda embættismenn bylting- arstjórnarinnar. Valmúinn blómstr- ar í byltingunni Toheran — 26. maí — Rcutcr. MIKIÐ cr nú um dýrðir hjá valmúabændum í íran. cn frá því að islam-byltingin í landinu var gcrð í febrúar. hafa þeir fcngið að vcra að mcstu óáreittir við hina ólöglcgu iðju sína. Ilorfur cru á því að ópium-uppskcran í ár vcrði hin mcsta í manna minnum og fyrirsjáanlcgt cr offramboð á eiturlfyjamarkaði í hclztu ncyzlulöndum. í borgum írans stcndur citurlyf jasalan þcgar mcð miklum blóma. og fara sölumcnn ckki lcynt mcð varning sinn. I tíð keisarans var haldið uppi neyzlu, og í Iran ströngu eftirliti með eiturlyfja- framleiðslu og -sölu í landinu, en núverandi stjórnvöld og ayatoll- ar hafa vaxandi áhyggjur af því ófremdarástandi, sem orðið er. Kóraninn bannar ekki neyzlu eiturlyfja á sama hátt og áfenis- og t lran er aragrut eiturlyfjaneytenda. Stjórn keis- arans viðurkenndi að þeir væru um 600 þúsund talsins, en það má telja varlega áætlað, ekki sízt eftir að framleiðsla, sala og néyzla eru orðnar hömlulausar. Vatn með oUuskipum? (AP-símamynd). Flögg sýna hvar lík eða hlutar af líkum eru í flakinu. í dagrenningu á laugardag hafði tekizt að ná um 250 líkum úr flakinu, en hin lágu undir braki sem ekki mátti hrófla við fyrr en í dag vegna rannsóknarinnar, sem hafin er.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.