Morgunblaðið - 29.02.1980, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 29.02.1980, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1980 Einstefna hjá Kupreichik „ÞETTA var einstefna hjá Kupreichik frá byrjun,“ sagði Sævar Bjarnason skákskýrandi Mbl. eftir að Rússinn hafði lagt enska stórmeistarann Miles að velli í fimmtu umferð Reykja- víkurskákmótsins i gærkvöidi. „Það kæmi mér ekki á óvart, þótt Kupreichik ynni þetta mót. Heppnin er með honum. þegar miður fer og svo nær hann svona dúndrandi skákum á milli.“ Jón L. Árnason háði harða baráttu við Byrne og fór skák þeirra í bið. Jón hefur hvítt og er peði undir. Margeir Pétursson tefldi byrj- unina gegn Torre veikt og það seig stöðugt á ógæfuhliðina hjá honum, þar til hann gafst upp eftir 31 leik. í skák Helga Ólafssonar og Vasjukovs var allt í jafnvægi og sömdu þeir um jafntefli eftir 28 leiki. „Þetta var mikil barátta," sagði Guðmundur Sigurjónsson eftir að skák hans og Browne lauk með jafntefli eftir 41 leik. „Ég fékk örlítið betra tafl fram- an af, en svo snerist staðan Browne í vil og svona togaðist þetta á milli okkar með stöðuna nálægt jafnvægi allan tímann." Schiissler og Sosonko sömdu um jafntefli eftir 48 leiki. Reyndar var Svíinn talinn hafa betra tafl um tíma, en honum gekk ekki að nýta sér möguleik- ana. Allar hans skákir hafa endað með jafntefli. Skák þeirra Miles og Kuprei- chiks fer hér á eftir. Miles hefur hvítt. 1. d4 - Rf6, 2. c4 - e6, 3. Rf3 - b6, 4. Bf4 - Bb7,5. e3 - c5, 6. Rc3 — cxd4, 7. Rxd4 — Be7, 8. he3 - 0-0, 9. Rd-b5 - Re8, 10. Dd2 - a6,11. Rd6 - Rxd6, 12. Bxd6 - Bxd6, 13. Dxd6 - b5, 14. a3 - bxc4, 15. Hdl - Rc6,16. Bxc4 - Dg5,17. Bfl - Ha-b8, 18. h4 - Df6, 19. Df4 - Dxf4, 20. exf4 - Hf-d8, 21. Hh3 - d5, 22. b4 - d4, 23. Ra4 - e5, 24. Rc5 - e4, 25. Rxb7 - Hxb7, 26. Bxa6 - Ha7, 27. Bb5 - Re7, 28. a4 - d3, 29. He3 - 6. umferð- in tefld á morgun 6. UMFERÐ Reykjavíkurskák- mótsins verður tefld á morgun. laugardag, á Ilótel Loftleiðum klukkan 14 — 19. Þá tefla þessir saman: Vasjukov — Helmers Torre — Helgi Kupreicik — Margeir Browne — Miles Byrne — Guðmundur Schussler — Jón L. Sosonko — Ilaukur Þeir skákmenn. sem á undan eru taldir, hafa hvítt. Miles og Kupreichik hefja taflið í gær. Ljósm. Mbl. Rax. f5, 30. f3 - IId4, 31. fXe5 - fxe5,32. Kd2 - Hc7,33. Hal - Rd5, 34. Ha2 - Hc2+, 35. Hxc2 — dxc2, 36. Kxc2 — Rxe3+, 37. Kc3 - Ild8, 38. a5 - Rd5+, 39. Kb3 - Hb8, 40. a6 - Hxb5, 41. a7 — Rb6. Og hér var Miles búinn að fá sig fullsaddan af viðureign við Kupreichik. Það gekk á ýmsu í skák þeirra Helmers og Hauks Ang- atýssonar. Haukur sem hafði svart, var kominn með verri stöðu, en tókst að snúa á Norðmanninn og þegar skákin fór í bið átti Haukur kost á jafntefli með þráskák, með því að leika Del. YngstuJ)átttakendurnir, þeir Jón L. Arnason og Margeir Pétursson, áttu við ramman reip að draga í fjórðu umferð- inni. Jón mætti Browne með svörtu og Margeir var i sömu aðstöðu gegn Vasjukov. Þeir reyndust þó báðir vandanum vaxnir og héldu sinu. Jón kom Browne greinilega á óvart með því að beita gömlu afbrigði af Slavneskri vörn, sem alltaf hefur verið álitin traust. Bandaríski stórmeistarinn hóf sóknaraðgerðir, en Jóni tókst að villa um fyrir honum og eftir mikil uppskipti varð Browne að gera sig ánægðan með jafntefli. Margeir kom einnig á óvart með byrjanavali sínu, en hann beitti Caro-Kann vörn gegn Vasjukov. Sovéksi stórmeistarinn fékk rýmra tafl eftir byrjunina svo sem tíðkast í þeirri byrjun, en með peðsfórn á réttu augnabliki tókst Margeiri að halda jafn- væginu. Norski alþjóðameistarinn Austurþjóðverjann Malich og hyggst hann nú endurbæta tafl- mennsku svarts.) 10. Da5, 11. 0-0-0, e4, 12. Dh3 - Hc8, 13. Bd4 - Rc6,14. Bc4 - Db4,15. Bxf6 - Bxf6, 16. Bb3 - Rd4, 17. Rd5 - Hxc2, + (Fram að þessu hefur skákin teflst eins og skák þeirra Guð- mundar og Malich. Guðmundur lék þá líka Re5 eins og Kupreicik nú og beið milli vonar og ótta eftir leik svarts sem allir reikn- Ljósm. Mbl. RA.X. Meðal gesta á Reykjavíkurskákmótinu i gær var sendiherra Bandaríkjanna á Islandi, Richard A. Ericson jr. Hér sést sendihcrrann með Einari S. Einarssyni, forseta Skáksambands íslands. '*í * • » J(m t, Gu«mana», 6 -» » J Mius 1 , 8 * Melqi S wK.J. Helmets :> * Haukuf rm )\ 6» t. Vasiukov i]l H,t Totre" Kupreict'fH L, G Sosoi'l'O v Jón og Margeir reyndust vandanum vaxnir Helmers virðist að mestu heill- um horfinn að þessu sinni. Hann fékk hörmulega stöðu eftir byrj- unina í skák sinni við Sosonko og varð að rétta fram höndina til að gefast upp eftir aðeins rúmlega tuttugu leiki. Byrne tókst ekki fremur en Kupreitschik um daginn að klekkja á Petrovs vörn Schiissl- ers, en Svíinn virðist fullnuma í þeirri list að tefla til jafnteflis. Best er að hafa sem fæst orð um skák þeirra Torre og Miles, en henni lauk með jafntefli eftir aðeins fimmtán leiki. Við skulum nú líta á tvær spennandi skákir úr fjórðu um- ferðinni. Hvítt: Kupreicik Svart: Guðmundur Sigurjóns- son Sikileyjarvörn. 1. e4 — c5, 2. Rc3 — e6, 3. Rf3 — d6, 4. d4 — cxd4, 5. Rxd4 — Rf6,6. f4 - Be7, 7. Be3 - 0-0, 8. Df3 - e5, 9. Rf5 - BxR, 10. exf5 —. (I þessari stöðu er oft leikið e4 en Guðmundur hefur annað í huga, fyrir þrem árum sat hann með hvítu mennina og tefldi í telexskákkeppni við uðu með að yrði Hxc2+ og hvítur virðist í bullandi vandræðum. Guðmundur hefur þegar hér er komið teflt hratt og örugglega en það hefur Kupreicik gert líka svo grunsemdir vakna um að rússinn sé ekki með öllu ókunnur stöðunni og það viðurkenndi hann eftir skákina að hún var þekkt í Sovét) 18. Kbl — Rxb3. (í stað Rxb3 mátti reyna Hac8 og þá 19. Rxf6+ — gxf6, 20. Bxc2 — Hxc2,21. Da3 - DxD, 22. bxD - Hc4, 23. Hcl — Ha4 með óljósri stöðu, segir í Júgóslagvneska Informator en ekki verður annað séð en að hvítur megi leika í stað Bxh einfaldlega HxR án áhættu.) 19 Rxf6 — gxf6, 20. Kxc2 - Hc8, 21. Kbl - Rd2+, 22. Kal - Ilc2, 23. Da3 - Dxa3,24. bxa3 - d5, 25. Hcl - Hxcl, 26. Hxcl — d4, 27. Kb2 - b5, 28. Hc8+ - Kg7, 29. Hd8 - Rc4+, 30. Kb3 — d3 (Nú eru fyrri tímamörkin að baki og hvítur má vel við una, hann hefur greinilega vitað meira en svartur um fyrrnefnda skák og uppsker eftir því.) 31. Kc3 — Rxa3, 32. Kd4 - Rbl, 33. Kxe4 - Rc3+, 34. Kxd3 - Rxa2, 35. Kd4 - b4, 36. Kc4 - a5, 37. Ha8 — Rc3, 38. Hxa5 — rdl, 39. Kd3 - h5, 40. Hb5 - Rf2+, 41. Kd4 - h4, 42. h3 - Rhl, 43. Hxb4 - Rg3, 44. Hb5 - Kh6, 45. Ke3 - Kh5, 46. Kf3 - Rfl, 47. Hb8. Og svartur gafst upp. Hvítt: Haukur Angantýsson Svart: Helgi ólafsson Sikileyjarvörn. Moskvuafbrigðið. 1. e4 — c5,2. Rf3 - d6,3Bb5 — Rc6, 4. 0-0 (Bxc6 er ágætur möguleiki.) Bd7, 5. c3 — Rf6, 6. Hel — a6, 7. Ba4 (Ingvar Ásmundsson hefur oft leikið 7. Bfl í þessari og svipuðum stöðum með ágætum árangri. Hér er líka stundum fórnað peði, 7. Bxc6 — Bxc6, 8. d4 — Bxe4, 9. Bg5 - Bc6, 10. Bxf6 - gxf6, 11. d5 — Bd7, 12. Rh4 með ágætum möguleikum fyrir hvítan.) 7 — c4, 8. d4 — cxd3,9. Dxd3 — g6, 10. c4 - Bg7,11. Rc3 - 0-0,12. Bxc6 (Betra er sennilega 12. Bg5, Rb4,13. Dd2 eða Re5,14. Rxe5 — Bxa4, 15. Rxf7 gengur ekki fyrir Helga) Bxc6, 13. Bg5 — Rd7, 14. Hacl - Hc8, 15. b4 - b6, 16. h4 (Haukur teflir meira af Skák eftir Leif Jósteinsson og Sævar Bjarnason kappi en af forsjá.) h6, 17. Bd2 — bb7, 18. Rd5 — e6! (Hvítur verður nú að gefa peð, Re3 gengur ekki vegna Rf6.) 19. Rc3 — Re5, 20. Rxe5 — dxe5, 21. De2 - Dxh4, 22. Ra4 - Hc-d8, 23. Rxb6 - Hd4, 24. Be3?! (24. f3 - Dd8!) IIxe4, 25. Rd7 - Hg4, 26. f3 - IIg3, 27. Bf2 - e4, 28. Bxg3 - Bd4!! (í tímahrakinu finnur Helgi þennan snjalla leik,) 29. Df2 (Því miður nauðsynlegt, 29. Bf2 geng- ur ekki vegna exf3!) Bxf2, 30. Bxf2 - Dd8, 31. Rxf8 - exf3!, 32. Rxe6 - fxe6, 33. He5 (Kemur í veg fyrir Dg5) Kf7, 34. Hcel - fxg2, 35. Hxe6 - Dd7? 36. Hb6? (Vill Haukur ekki jafnteflið sem hann getur fengið með 36. He7?) Bf3, 37. Bc5 - Be2! (Stöðvar innrás hróksins) 38. Kf2 - Dg4, 39. Hb7 - Kf6, 40. Hb6+ og gafst upp um leið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.