Morgunblaðið - 08.03.1980, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 08.03.1980, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MARZ 1980 „.-BRUCE DAVISON VIRGINIA MAYO LINDSAY BLOOM ; ALISHA FONTAINE Spennandi og dularfull, ný, banda- rísk kvikmynd, sem gerist í New Orleans um aldamótin. íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 óra. Hundalíf DAIMATIANSi ISL.ENZKUR TEXTI Barnasýning kl. 3. InnlAntsvlðtsbipti leið til lánNviðwkipin BÍNAÐARBANKI ' ISLANDS SrntsM) VAGNHÖFDA 11 REYKJAVÍK SÍMAR 86880 og 85090 Lokað vegna einkasamkvæmis. E]E]B]E]E]G]|b| Bingó kl. 3 jg glaugardagig I Aöalvinningur IS 3 vöruúttekt |3 C] fyrir kr.100-000- |CJ gEJEJE]E]E]E]E]E] Síld brauð og smjör Kaldir smarettir Heitur pottréttur Ostar og kex Aðeins kr 4.950 LEIKFELðG REYKJAVlKUR ER ÞETTA EKKI MITT LÍF? í kvöld uppselt. Miðar dagstimplaöir 1. mars gílda á þessa sýningu. OFVITINN sunnudag uppselt þriöjudag uppselt fimmtudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 KIRSUBERJA- GARÐURINN miðvikudag ki. 20.30 allra síöasta sinn. Miöasala f lönó kl. 14—20.30. Sími 16620. Upplýsingasímsvari um sýningardaga allan sólar- hringinn. MIÐNÆTURSYNING AUSTURBÆJARBIOI í KVÖLD KL. 23.30 Miöasala í Austurbæjarbíói kl. 16—23.30. Sími 11384. Kópavogs- leikhúsiö Þorlákur þreytti Miönætursýning í kvöld kl. 23.30. Sýning mánudagskvöld kl. 20.30. Aögöngumióasala frá kl. 18 í dag. Sími 41985. Ath.: Uppselt var á fimmtu- dagssýninguna, tryggið ykk- ur því miöa í tíma. Leikhúskjallarinn Hljómsveítin Thalía, söngkona Anna Vílhjálms. Opið til kl. 3. Leikhúsgeatir, byrjiö leik húsferöina hjá okkur. Kvöldveröur frá kl. 18. Boröapantanir í síma 19636. Spariklœönaður. Breyting a Borginni Islensk tónlist — gamla rokk og ról. Næstu laugardagskvöld verður lögö meiri áhersla á íslenska tónlist, gömlu dansana, vinsæla diskódans- ji;. tónlist og gamla góöa rokkiö en veriö hefur. Nýjasta ;;í £*• rokkiö og nýbylgjan veröur aö mestu lögö til hliöar á -fí laugardagskvöldum. *•§ £■.* Plötukynnir frá „Dísu“. •$ If; 20 ára aldurstakmark, ;.í| Spariklæðnaður og skilríki nauðsynleg. x :... .• . •••..•..; . ........ .'•‘•i Ný, íslensk kvikmynd í litum fyrir alla fjölskylduna. Handrit og leikstjórn: Andrés Indriöason. Kvikmyndun og framkvæmdastjórn: Gísli Gestsson. Meöal leikenda: Sigríöur Þorvalds- dóttir, Siguröur Karlsson, Siguröur Skúlason, Pétur Einarsson, Árni Ibsen, Guðrún Þ. Stephensen, Klem- enz Jónsson og Halli og Laddi. Frumsýning kl. 4. (Aöeins boösgestir). Sýnd í Austurbæjarbíól kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. #ÞJÓflLEIKHÚS» ÓVITAR 30. sýning sunnudag kl. 15 LISTDANSSYNING sunnudag kl. 20 SUMARGESTIR 3. sýning miövikudag kl. 20 Miöasala 13.15—20 Sími 1-1200. ALÞÝÐU- LEIKHÚSfÐ Heimilisdraugar sýning í Lindarbæ sunnudag kl. 20.30. Miöasala kl. 17—19, sími 21971. Portoroz Sunnudagskvöld 9. marz. Kynnum sumaráætlun 1980 og leggjum frama litprentaðan bækling meö veröskrá. Fjölbreytt skemmtiatriði: Kðr Vsrzlunarskóla itlands syngur nokkur létt lög undir stjórn Jóns Kristins Cortes. Frumaýnum stórbrotiö skemmti- atriöi, einleik á flöskur, atriöi sem á eftir aö slá í gegn. Módelsamtökin sýna þaö nýjasta frá tízkuverslununum Uröur, Dahliu og Herraríki. Dansflokkur frá Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar. Bingó — glæsileg feröaverölaun að verðmæti yfir 1.000.000 - kr. Óvæntir auka ferðavinningar. Sýnum myndir frá Júgóslavíu í hliö- arsal. Dans — Hljómsveit Ragnars Bjarna- sonar. KVÖLDVERÐUR: Júgóslavneski matreiöslumaöurinn Alojz Skrlj kemur frá Portoroz og matreiöir Júgóslavneskan þjóöarrétt. Jón Olafsson leikur létt lög á píanó meöan á borðhaldi stendur. Matarverö aöeins 6.000 kr. VERÐLAUNAHAFAR í uppskriftakeppni Dagblaösins og Landsambands bakarameistara eru sérstakir gestir kvöldsins og upp- skriftir þeirra kynntar. AHir matargestir fá gjöf frá Júgóslavíu og allar konur fá ilmvötn frá Parfums Givenchy, París. Skemmtunin hefst kl. 19.00. Boröapantanir eftir kl. 16 í dag í síma 20221. Kynnir Magnús Axelsson. Samvinnuferóir-Landsýn AUSTURSTRÆT112 - SÍMAR 27077 & 28899 Sólarkvöld í Súlnasal

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.