Morgunblaðið - 27.04.1980, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.04.1980, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL 1980 51 SennileRa er Maria Tania þarna að syngja einhvern bráð smellinn portújfalsk- an texta, og Niels- Ilenning virðist bara skilja hann vel. Niels-Henning er án efa einhver al- bezti bassaleikari, sem hér hefur leik- ið, á því er ekki nokkur vaíi. Sjómannalög á fyrstu hljómplötu 24. april, sumardaginn fyrsta var opinber útgáfudagur á fyrstu breiðskifu sumarsins, og þeirrar fyrstu á árinu. Gylfi Ægisson er aðalstjarnan að baki þessarar plötu en hann samdi öll tóif lögin en platan sjálf heitir „Meira salt“ og flytjendur kalla sig „Áhöfnin á Halastjörnunni“. Margir landsþekktir söngvarar koma fram á plötu þessari, Engil- bert Jensen, Ari Jónsson, Viðar Jónsson, Maria Helena Haraldsdótt- sumarsins ir, Rúnar Júlíusson og Gylfi sjáltur, en auk þess aðstoða m.a. Þórir Baldursson, Grettir Björnsson, Geimsteinn ofl. Eins og nafnið gefur til kynna er sjórinn umfjöllunarefnið en meðal heita á lögum eru „Solt siglir fleyið mitt“ „Minning sjómanna" „Ég hvísla yfir hafið“ og „Sjóarabragur". Geimsteinn gefur plötu þessa út, en nokkuð er um liðið síðan efni Gylfa birtist síðast á plasti. HIA Plata um sam- skiptavandamál Þessa dagana er unnið að undir- búningi gerðar hljómplötu með þeim Björgvini Halldórssyni og Ragnhildi Gísladóttur, sem áætlað er að komi út seint í sumar. Platan á að fjalla um samskipti karls og konu og þau vandamál, sem kom upp i þeirra sambúð, og verður reynt að gera sjónarmiðum beggja aðila góð skil. Aðrar plötuútgáfur eru ekki á döfinni hjá Hljómplötuútgáfunni, en að sögn Magnúsar Kjartansson- ar gæti komið til greina að gefa út plötu með Ruth Reginalds. „Ég heyrði hana syngja á Stapahátíð- inni um daginn, og mér fannst henni hafa farið mikið fram, og vissulega væri gaman að vinna að plötu með henni,“ sagði Magnús. Brunaliðið hefur nú lagzt í dvala, enda náði síðasta plata þess ekki að fylgja eftir vinsældum fyrstu plöt- unnar. Líklega hefur of stutt verið á milli platnanna og markaðurinn því mettast. — SA rinsœldarlistar að Rascals var ein fyrsta „hvíta" hljómsveitin til að hljóta viðurkenn- ingu svartra áheyrenda. Prá því Rascals hættu 1972, hefur fremur lítið heyrst frá meðlimum hljómsveitarinnar, en Felix hefur þó gefið frá sér tvær breiðskífur á undan þessari, „Felix Cavaliere" og „Destiny", en sú seinni kom út 1975, þannig að nokkuð er um liðið síðan síðast heyrðist frá honum. En Felix er sjálfum sér samkvæm- ur, röddin er hárnæm, tilfinningaleg og góð, lögin „soul“-kennd með jazzívafi líkt og hjá Rascals forðum. Það má líka segja að ekki eitt einasta lag er slakt á plötunni, en þeirra á meðal er eitt gamalt „People Got To Be Free“ sem Felix flytur á jafn sannfærandi hátt og hann gerði forðum. „Soul“ tónlistin er ennþá tónlist Felix Cavaliere, þó hún hafi kannski breyttst í gegnum árin, og blandast ýmsu nýju. Felix bryddar t.d. á diskó í „Dancing The Night Away“ og “You Turned Me Around" þó megnið sé róleg og yndisleg falleg lög sungin með rödd sem er við hæfi slíkra laga. Áberandi góð lög eru lög eins og „Only a Lonely Heart Sees“ sem er að stíga upp bandaríska listann komið inn á topp 40, titillagið „Castles In The Air“, „Love Is The First Day Of Spring" „Outside Your Window" og „Áll or Nothing". Þess má líka geta að tónlist Felix Caval- iere var áður kölluð „The New York Sound", en Rascals var þá vinsæl- asta hljómsveitin á Long Island, en þar var annar ungur söngvari og hljómborðsleikari að þróa sig á sömu svörtu og spönsku áhrifunum auk Felix Cavaliere stílnum, Billy nokk- ur Joel, en ýmist er líkt með þessum tveim. Ein sú albesta í alllangan tíma. Hia Stórar plötur Bretland 1. GREATEST HITS (2) Rose Royce 2. DUKE (1) flonoaifi 3. 12 GOLD BARS (3) Status Quo 4. BRITISH STEEL (-) Judas Priest 5. WHEELS OF STEELS (10) Saxon 6. THE MAGIC OF BONEY M (-) Boney M 7. BARBARA DICKSON ALBUM (-) Barbara Dickson 8. FACADES (-) Sad Cafe 9. TEARS & LAUGHTER (4) Johnny Mathis 10. REGATTA DE BLANC (8) Police Litlar plötur Bretland 1. WORKING MY WAY BACK TO YOU BABY/FORGIVE ME GIRL (1) Spinners 2. CALL ME (-) Blondie 3. DANCE YOURSELF DIZZY (2) Liquid Gold 4. KING-FOOD FOR THOUGHT (5) UB 40 5. SEXY EYES (4) Dr Hook 6. GOING UNDERGROUND (3) Ham 7. NIGHT BOAT TO CAIRO (6) 8. TALKOFTHETOWN (-) Prptendprq 9. SILVER DREAM MACHINE (-) David Essex 10. POISONIVY (8) Lambrettas Stórar plötur USA 1. THE WALL (1) Pink Floyd 2. AGAINST THE WIND (2) Bob Seger & The Silver Bullet Band 3. GLASS HOUSES (4) Billy Joel 4. MAD LOVE (3) Linda Ronstadt 5. OFF THE WALL (7) Michael Jackson 6. THE WHISPERS (6) 7. LIGHT UP THE NIGHT (8) Brothers Johnson 8. AMERICAN GIGALO (9) Kvikmyndatónlist 9. DEPARTURE (10) Journey 10. DAMN THE TORPEDORS (5) Tom Petty & The Heartbreakers Litlar plötur USA 1. CALL ME (2) Blondie 2. ANOTHER BRICK IN THE WALL (1) Pink Floyd 3. RIÐE LIKE THE WIND (4) Christopher Cross 4. WITH YOU I’M BORN AGAIN (7) Billy Preston & Syreeta 5. SPECIAL LADY (6) Ray Goodman & Brown 6. LOSTIN LOVE (-) Air Supply 7. FIRElLAKE (-) Bob Seger 8. I CAN’T TELL YOU WHY (9) Eagles 9. WORKING MY WAY BACK TO YOU/FORGIVE ME GIRL (3) Spinners 10. OFF THE WALL (10) Michael Jackson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.