Morgunblaðið - 02.11.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.11.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1980 Peninga- markadurinn ■■■> GENGISSKRÁNING Nr. 209. — 31. október 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Ðandaríkjadollar 555,70 557,00 1 Storhngspund 1354,95 1358,15 1 KsnadadoHar 471,55 472,85 100 Oanskar krónur 9472,80 9495,00 100 Norskar krónur 11189,50 11215,70 100 Saanakar krónur 13042,30 13072,80 100 Finnak mörk 14798,95 14833,55 100 Franakir frankar 12633,10 12662,70 100 Balg. frankar 1816,00 1820,30 100 Sviaan. frankar 32317,55 32393,15 100 Gyllini 26924,10 26987,10 100 V.-þýzk mörk 29092,70 29160,80 100 Lírur 61,58 61,73 100 Auaturr. Sch. 4111,75 4121,35 100 Eacudoa 1072,30 1077,80 100 Paaatar 738,25 739,95 100 Yan 262,46 263,08 1 írakt pund 1090,75 1093,25 SDR (aératdk dréttarr.) 30/10 718,28 719,96 \ V f GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS 31. október 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 611,27 612,70 1 Starlingapund 1490,45 1493,97 1 Kanadadollar 518,71 519,92 100 Danakar krónur 10420,00 10444,50 100 Norakar krónur 12306,45 12337,27 100 Satnakar krónur 14346,53 14380,08 100 Finnak mörk 16278,85 16316,91 100 Franakir frankar 13896,41 13928,97 100 Balg. frankar 1997,60 2002,53 100 Suiaan. frankar 35549,31 35632,46 100 Gyllini 29616,51 29685,81 100 V.-þýzk mörk 32001,97 32076,88 100 Lírur 67,74 67,90 100 Auaturr. Sch. 4522,93 4533,49 100 Eacudoa 1182,53 1185,58 100 Pusetar 812,08 813,94 100 Yan 288,71 289,39 1 írakt pund 1199,83 1202,58 Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóðsbækur....35,0% 2.6 mán. sparisjóðsbækur .......36,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóðsb.37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán...40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán..46,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningur.19,0% 7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ...........34,0% 2. Hlaupareikningar.............36,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða. 8,5% 4. Önnur endurseljanleg afurðalán ... 29,0% 5. Lán meö ríkisábyrgð..........37,0% 6. Almenn skuldabréf............38,0% 7. Vaxtaaukalán.................45,0% 8. Vísitölubundin skuldabréf.... 2,5% 9. Vanskilavextir á mán.........4,75% Þess ber að geta, aö lán vegna útflutningsafurða eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 6,5 milljónir króna og er lániö vísitölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eu 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er Irtilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 4.320.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 360 þúsund krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 180 þúsund krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöiid er lánsupphæöin oröin 10.800.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 90 þúsund krónur fyrir hvern árs- fjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður með byggingavisitölu, en lánsupphæóin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánakjaravísitala var hinn 1. nóvember síöastliöinn 191 stig og er þá miðaö við 100 1. júní ’79. Byggingavísitala var hinn 1. október síðastliöinn 539 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf ( fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. útvaro Reykjavík SUNNUD4GUR 2. nóvember MORGUNINN____________________ 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur SigurKeirsson vigslubiskup flytur ritnint?- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 VeðurfreKnir. Forustu»r. daKbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Norska skemmtihljómsveitin leikur; Sigurd Jansen stj. 8.55 Morguntónleikar: Frá hátiðarhljómleikum i Há- skólabiói 24. apríl i vor i tilefni 20 ára afmælis Söng- sveitarinnar Fílharmóniu. Söngsveitin og Sinfóniu- hijómsveit fslands flytja þýska sálumessu op. 45 eftir Johannes Brahms. Einsöngv- arar: Sieglinde Kahmann og Guðmundur Jónsson. Stjórn- andi: Sir Charles Groves. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Erindaflokkur um veður- fræði; — sjöunda og siðasta erindi. Flosi Hrafn Sigurðs- son talar um loftmengun. 10.50 Trió-sónata i g-moll eftir Georg Friedrich Ilándel. Kinleikaraflokkurin í Amst- erdam leikur. 11.00 Messa i Dómkirkjunni. Prcstur: Séra Þórir Steph- enscn. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ_____________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.25 ísland og íslendingar. Verður þúsund ára gömul menning varðveitt í nútima iðnríki? Dr. Gylfi l>. Gislason flytur hádegiserindi. 14.20 Tónskáldakynning: Dr. Hallgrimur Helgason. Guð- mundur Emilsson kynnir tónverk hans og ræðir við hann; — fyrsti þáttur. 15.15 Staldrað við á Ilellu. Jón- as Jónasson gerði þar nokkra dagskrárþætti i júní i sumar. í fimmta þættinum talar hann við Einar Krist- insson forstjóra og Þorgils Jónsson hónda á Ægissiðu. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Leysing“, framhalds- leikrit í 6 þáttum. Gunnar M. Magnúss færði í leikhúning eftir samnefndri sögu Jóns Trausta. Leik- stjóri: Benedikt Árnason. 5. þáttur. Brúðarkvöldið. Persónur og leikendur: Þorgeir/ Róbert Arnfinns- son, Sigurður/ Klemenz Jónsson, Friðrik/ Þórhallur Sigurðsson, Ragna/ Saga Jónsdóttir, Jón kaupi/ Rúr- ik Haraldsson. Bjarni/ Jón Aðils, Jón á Fitjum/ Guð- mundur Pálsson, Árni/ Gunnar Eyjólfsson, Sögu- maður/ Helga Bachmann. Aðrir leikendur: Július Brjánsson, Jón Hjartarson og Þráinn Karlsson. 17.20 „Gúrú Góvinda“. Ævar R. Kvaran leikari les kafla nýrrar skáldsögu eftir Gunn- ar Dal. 17.40 ABRAKADABRA, - þáttur um tóna og hljóð. Umsjón: Bergljót Jónsdóttir og Karólina Eiriksdóttir. 18.00 „Tvö hjörtu i valstakti“ Einsöngvarar, kór og hljómsveit Rikisóperunnar i Vínarborg flytja lög eftir Robert Stolz; höfundurinn stj. Tilkynningar. KVÓLDIO______________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Alþingi að tjaldabaki. Benedikt Gröndal alþingis- maður flytur þriðja erindi sitt. 19.55 Harmonikuþáttur. Sig- urður Alfonsson kynnir. 20.25 „Rautt sem blóð“, smá- saga eftir Tanith Lee, Ingi- björg Jónsdóttir islenzkaði. Helga Bachmann Ieikkona les. 20.55 Lúðrasveit forsetahallar- innar i Prag leikur lög eftir Dvorák, Mozart, Smetana, Janacek og Novak. Stjórn- endur: Stanislav Horak og Vlastimir Kempe. (Hljóðrit- að í Háskólabiói i júni 1973.) 21.25 „Á öldum ljósvakans“ Jónas Friðgeir Elíasson les frumort Ijóð, prentuð og óprentuð. 21.35 Victoria de los Angeles syngur lög frá ýmsum lönd- um. Geoffrey Parsons leikur á píanó. 21.50 Að tafli. Jón Þ. Þór flyt- ur skákþátt. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns Ólafssonar Indiafara. Flosi Ólafsson leikari byrjar lesturinn. 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Runólfur Þórðarson kynnir tónlist og tónlistarmcnn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. A1bNUD4GUR 3. nóvember. MORGUNINN 7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir. Bæn. Séra Hjalti Guð- mundsson flytur. Tónleikar. 7.15 Leikfimi. Umsjónarmenn: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianó- leikari. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigurður Einarsson. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Uglur í fjölskyldunni“ eftir Farley Mowat. Kristján Jónsson les þýðingu sina (6). 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Islenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 íslenzkt mál. Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar (endurt. frá laugardegi). 11.20 Morguntónleikar. Maria Littauer og Sinfóníu- hljómsveitin í Hamborg leika „Polacca Brillante“ i E-dúr fyrir píanó og hljóm- sveit op. 72 eftir Carl Maria von Weber; Siegfried Köhler stj./ Parisarhljómsveitin leikur „Carmensvítu“ eftir Georgc Bizet; Daniel Baren- boim stj./ Concertgebouw- hljómsveitin í Amsterdam leikur Spænska rapsódiu eft- ir Maurice Ravel; Bernard Ilaitink stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍDDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Itzhak Perlman og Vladimír Ashkenazy leika Fiðlusónötu nr. 2 i ENlúr op. 94a eftir Sergej Prokofjeff/ Dvorák- kvartettinn og Frantísek Posta leika Strengjakvintett i G-dúr op. 77 eftir Antonin Dvorák. 17.20 Mættum við fá meira að heyra. Anna S. Einarsdóttir og Sól- veig Haildórsdóttir stjórna barnatima með íslenskum þjóðsögum. (Áður á dagskrá 8. desember í fyrra). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIO______________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flyt- ur þáttinn. 10.40 Um daginn og veginn. Ingólfur Sveinsson lögreglu- þjónn talar. 20.00 Við. Jórunn Sigurðardóttir stjórnar þætti fyrir ungi- inga. 20.30 Lög unga fólksins. Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: Egils saga Skalla-Grímsson- ar. Stefán Karlsson handrita- fræðingur les (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Rökkurrós“. Ketill Larsen les frumort Ijóð., 22.45 Á hljómþingi. Jón Örn Marinósson kynnir tónlist eftir tékkneska tónskáldið Bedrich Smctana. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 2. nóvember 16.00 Sunnudagshugvckja. Séra Birgir Ásgeirsson, sóknarprestur i Mosfells- prestakalli. flytur hugvekj- una. 16.10 Ilúsið á sléttunni. Hér hefst nýr flokkur þátta um Ingalls-fjölskylduna. Fyrsti þáttur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.10 Leitin mikla. Hvað hafa trúarbrögðin að bjóða fólki á timum efnishyggju, tækninýjunga, vísinda, pólitiskra byltinga, afþrey- ingariðnaðar og fjöimiðl- unar? Sjónvarpið mun á næstunni sýna þrettán hcimildaþætti um trúarbrögð íólks i fjór- um heimsálfum og gildi þeirra í lífi einstakl- inganna. Þættirnir eru gerðir af BBC í Bretlandi, RM Pro- ductions i Þýskalandi og Time-Life i Bandarikjun- um. Þýðandi Björn Björns- son guðfræðiprófessor. Þulur Sigurjón Fjeldsted. 18.00 Stundin okkar. Heimsókn að tjaldabaki i Þjóðleikhúsinu á sýningu á övitunum. Ungir leikarar búa sig undir sýninguna, meðan áhorfendur koma sér fyrir i sætum sínum frammi i sal. Sýndar verða myndir frá sýningu Lifs og lands og Rauða krossins að Kjar- valsstöðum fyrir nokkrum vik"«n. Rætt er við einn verðlaunahafann. önnu Einarsdóttur. sam jafn- framt er leikkona og rit- höfundur. Nemendur úr Hagaskóla flytja leikritið Rómeó og Júlíu í cigin gerð undir stjórn Guðjóns Ped- ersens. Blámann, Barba- pabbi og Binni eru á sinum stað. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 18.50 nié. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Kynning á helstu dag- skrárliðum Sjónvarpsins. 20.45 Áfangar. Sjónvarpið hleypir nú af stokkunum ljóðaþætti, sem verður á dagskrá um það bil einu sinni í mánuði. í fyrsta þætti les Jón Helgason kvæði í sitt, Áfanga. 20.55 Leiftur úr listasögu. Fræðsluþáttur um mynd- list. Umsjónarmaður Björn Th. Björnsson. Stjórn upp- töku Guðbjartur Gunnars- son. 21.20 Dýrin min stór og smá. Þrettándi þáttur. Hundalif. Efni tólfta þáttar: Sicg- íried bölsótast yfir hækk- uðum vegaskatti, og ekki bætir það úr skák, að Helen er hjá veikri frænku sinni og reikningshald allt þvi i mesta ólestri. Mikið upp- nám verður á heimilinu, þegar Tristan fær Daphne Arkwright, vinstúlku sína til að gista þar. Daphnc list mun betur á Siegfried og fær hann til að bjóða sér út. en Tristan situr eftir með sárt ennið. Þýðandi óskar Ingimars- son. 22.10 Forsetaframbjóðendur i Bandarikjunum. Tveir breskir heimildaþættir um keppinautana Jimmy Carter og Ronald Reagan, líf þeirra og stjórnmálaframa. 22.50 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 3. nóvember 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og HhuvjIí r:« 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Iþróttir. Umsjónarmaður Jón B. Stefánsson. 21.15 William og Dorothy. Bresk sjónvarpsmynd, gerð aí Ken Russell. Aðalhlut- verk David Warner og Fel- icity Kendal. Myndin fjallar um enska skáldið William Words- worth (1770—1850) og systur hans. Dorothy, sem var ætíð reiðubúin að örva skáldið til dáða. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.05 Kappræður í Cleveland. Þessi mynd var tekin á . kappræðufundi Jimmys Carters og Ronalds Reag- ans i Cleveland i Ohio, þriðjudaginn 28. október. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. Dagskrárlok óákveðin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.