Morgunblaðið - 30.01.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.01.1982, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1982 DÓMKIRKJAN: Kl 11 messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 2 messa. Sr. Þórir Stephensen. Fermingar- börn lesa bæn og texta. Þess er vænst að fermingarbörn og að- standendur þeirra fjölmenni til kirkju. Dómkórinn syngur, organ- leikari Marteinn H. Friðriksson. ARBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimili Árbæj- arsóknar kl. 10.30 árd. Guðsþjón- usta í safnaðarheimilinu kl. 2. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Laugard. 30. jan.: Helgistund að Dalbrautar- heimili kl. 10.30 árd. Sunnud. 31. jan.: Helgistund að Hrafnistu kl. 11. Messa að Norðurbrún 1 kl. 2. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIDHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma kl. 11 árd. Messa í Breiðholtsskóla kl. 14. Altaris- ganga. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAOAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Æskulýðsfundur mánudagskvöld kl. 20.30. Félagsstarf aldraðra er á miðvikudögum kl. 2—5. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11. Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. Ellíheimilið GRUND: Messa kl. 10. Sr. Árelíus Níelsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Guðsþjónusta með altaris- göngu kl. 20.30. Almenn samkoma nk. fimmtudag kl. 20.30. Sr. Hall- dór S. Gröndal. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu- dagur: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 f.h. Guösþjónusta i safnað- arheimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Samkoma nk. þriðjudagskvöld t safnaðarheimilinu kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjud. 2. febr. kl. 10.30: Fyrirbænaguös- þjónusta. Beðið fyrir sjúkum. Fimmtud. 4. febr. kl. 20.30: Aðal- fundur Kvenfélags Hallgrímskirkju Kirkjuskóli barnanna er á laugar- dögum kl. 2 í gömlu klrkjunnl. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRK JA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrimur Jóns- son. KÁRSNESPRESTAKALL: Fjöl- skylduguösþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11 árd. Barnakór Kárs- nesskóla syngur. Fullorönir eru hvattir til að koma með börnunum til guðsþjónustunnar. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Athugiö breyttan messutíma. Guösþjónusta kl. 11. Prestur Sig. Haukur Guð- jónsson. Organleikari Jón Stef- ánsson. Ræðuefni: „Er holskeflurn- ar rísa“. Óskastund barnanna kl. 2. Söngur, sögur, myndir. Athugið breyttan messutíma. Sóknarnefnd- in. GUDSPJALL DAGSINS: Matt. 4.: Freisting Jesú. LAUGARNESKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Æskulýös- og fjöl- skylduguösþjónusta kl. 14. Þátt- takendur í leiðtoganámskeiöi Æskulýðsstarfs Þjóðkirkjunnar annast ýmsa þætti guösþjónust- unnar. Mánud. 1. febr.: Aðalfundur Kvenfélags Laugarnessóknar kl. 20.00. Þriðjud. 2. febr.: Bænaguðs- þjónusta kl. 18. Æskulýösfundur kl. 20.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugard. 30. jan.: Samverustund aldraöra kl. 15. Bingó o.fl. Sunnud. 31. jan.: Barna- samkoma kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 14. Kirkjukaffi. Þriöjud. 2. febr.: Æskulýösfundur kl. 20. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÓKN: Barnaguðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Barna- guösþjónusta að Seljabraut 54 kl. 10.30. Guösþjónusta í Öldusels- skóla kl. 14. Altarisganga. Sókn- arprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Barna- samkoma kl. 11 í Félagsheimilinu. Sr. Frank M. Halldórsson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Messa kl. 2. Organleikari Sigurður fsólfs- son. Prestur sr. Kristján Róberts- son. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Almenn guðs- þjónusta kl. 20.00. Ræöumaöur Óskar Gíslason frá Vestmannaeyj- um. Fórn fyrir símaþjónustuna. Ein- ar J. Gíslason. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Viöstaddur þessa messu veröur erkibiskupinn yfir Norðurlöndum og sendiherra Vatikansins á islandi, Luigi Belloti. Mun hann heilsa söfnuðinum að lokinni messu í Landakotsskóla. Lágmessa kl. 2 síöd. Alla rúmhelga daga er lágmessa kl. 6 síöd. nema á laugardögum, þá kl. 2 síöd. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árd. KIRKJA Óháða safnaðaríns: Messa kl. 14. Kaffiveitingar í Kirkjubæ eftir messu til ágóða fyrir Bjargarsjóð. Safnaðarstjórn. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Samkoma kl. 20.30. Gunnar J. Gunnarsson guðfræðingur talar. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 10 árd. Helgunar- samkoma kl. 11 árd. Bæn kl. 20 og hjálpræöissamkoma kl. 20.30. Herskólanemarnir frá Osló syngja og tala. KIRKJA Jesú Krists hinna síðari daga heilögu, Skólavörðust. 46: Sakramentissamkoma kl. 14. Sunnudagaskóli kl. 15. NÝJA POSTULAKIRKJAN, Háa- leitisbr. 58: Messa kl. 11 og kl. 17. GAROAKIRKJA: Sunnudagaskóli í Kirkjuhvoli kl. 11 árd. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA St. Jósefssystra Garða- bæ: Hámessa kl. 2 síðd. VÍDISTADASÓKN: Barnaguös- þjónusta kl. 11 árd. Almenn guös- þjónusta kl. 14. Sr. Sigurður H. Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 2 síðd. Séra Bragi Frið- riksson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- tími kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 14. Að lokinni guösþjónustu fara ferm- ingarbörn og foreldrar þeirra í kynnisferö í Hrafnistu, dvalarheimili aldraöra í Hafnarfiröi. Safnaðar- stjórn. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd. Sóknarprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11 árd. Sóknar- prestur. HVALSNESKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11 árd. Sóknarprestur. UTSK ALAKIRK JA: Barnaguðs- þjónusta kl. 13.30. Sóknarprestur. STRANDARKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11 árd. Sóknar- prestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 2 síöd. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30 árd. Messa kl. 14. Sr. Björn Jónsson. Sigurður K. Árnason listmálari sýnir um þessar mundir á Kjarv- alsstöðum 63 málverk sem hann hefur málað á sl. 25 árum en lang- flestar myndanna eru þó frá síð- ustu fimm árum. Sýning Sigurðar hefur verið vel sótt og hann hefur selt helming þeirra mynda sem til sölu voru, en þriðjungur mynd- anna var í einkaeign og fékk hann þær lánaðar á sýninguna til þess að geta sýnt eins konar yfirlit af þeim fjölbreytta myndheimi sem hann hefur fengist við. Sýningu Sigurðar lýkur nk. sunnudagskv- öld, en þetta er sjöunda einkasýn- ing hans auk fjölmargra samsýn- inga. Sigurður hefur nýlega verið sæmdur gullmedalíu Accademia Italia delle Arti e del Lavoro. Árið 1970 var stofnaður Myndlistaklú- bbur Seltjarnarness og var Sig- urður leiðbeinandi hans fyrstu sjö árin. Sigurður fæddist og ólzt upp í Vestmannaeyjum. Kominn af kjarnafólki þar, sonarsonur Manga-Grjót, Magnúsar Jónsson- ar sem á margar fagrar hleðslur eftir sig í Vestmannaeyjum, m.a. á Skansinum og vörðuna við Hvíld og Sigurður er systursonur Ella í Varmadal, enda hefur það sýnt sig að maðurinn kann að láta hendur stana fram úr ermum. „Eg byrjaði að mála í kring um 1946, fór þá að ganga í myndlist- arskólana í Reykjavík, Myndlist- arskólann og Handíða- og myndl- istarskólann og síðan hef ég unnið við málverkið meira og minna. Myndinar á þessari sýningu eru allt frá 1956, en þær síðustu eru alveg nýjar af nálinni, flestar myndanna eru frá síðustu árum. Ég hef reynt að setja meiri fjöl- breytni í sýninguna með því að koma ýmsum stílbrigðum að, sér- staklega kúbistisku myndunum frá 1966—77. Það segja gagnrýn- endur að þar hafi ég mátt staldra lengur við en ég gerði og önnur stílhrigði eru symbólsku myndirn- ar sem ég hef haft mjög gaman af Sigurður við eina mynda sinna úr bæjarlífinu. að vinna. Þar eru á ferðinni hugm- yndir sem ég hef sett á svið og vera má að þar sé óplægður akur sem ég ætti að vinna betur. Annars hefur íslenzkt landslag átt mjög sterk ítök í mér og það er sá leiðari sem ég hef komið að af- tur og aftur þótt eitt og annað hafi verið reynt á milli. Eins og sýning- in ber með sér er landslagið ríkj- andi, en einnig eru portrettmyndir og sitthvað fleira." Síðustu 20 árin hefur Sigurður starfað sem húsasmíðameistari og verktaki, “en síðasta árið hef ég nær eingöngu verið í málverkinu," sagði hann, „og ég hef rammað „Það er spennandi að leita lengra í málverkinuu - segir £ sem sýnir eðna heild á sýningunni. Mér finnst fara vel á því að tengja saman ramma og mynd með þessu móti. Ég hef orðið var við það að fólk unir sér vel hér, er rólegt og skoð- ar sýninguna vel, það er mjög góð- ur andi í fólki og ég er glaður yfir því. Ég ætla að helga mig mál- verkinu meira en ég hef gert, en óneitanlega hefur hugurinn stefnt á slíkt gegnum árin. Ef maður er opinn má búast við að stíll minn haldi áfram að taka breytingum og á meðan maður leitar eftir breytingum er þess að vænta að hægt sé að komast lengra í m ál- verkinu og það er spennandi að leita lengra." á.j. Brædur igurður K. Árnason listmálari að Kjarvalsstöðum auar mynairnar ínn sjallur, buið til rammana og málað þá með lit- atón úr málverkinu sjálfu þannig að ég vona að það skipi einnig ákv- MNGIIOL! Fasteignasala — Bankastræti iSm' 29455 3'"“' S Opið í dag 2 2JA HERB. ÍBÚÐIR J Maríubakki 70 fm vönduð á ^ fyrstu hæö. Þvottahús innaf M eldhúsi. Verð 560 þús. ^ Miövangur Einstaklingsíbúö, 33 ™ fm nettó, á 5. hæð. Suöursvalir. ^ Útb. 270 þús. M Sléttahraun 65 fm íbúö á jarö- J hæð. Verð 490 þús. 1 Æsufell 60 fm á 3. hæð. Suöur- ^ svalir. Verð 510 þús. h Ugluhólar 65—70 fm á 2. hæö. 2 Verö 550.000. 1 Furugrund Vönduö 68 fm á 1. ^ hæð. Útb. 400.000. ^ Hrísateig Snyrtileg 55—60 fm á 2 jarðhæð. Verö 470.000 Q Njálsgata 57 fm í kjallara ósamþ. Verö 330.000., útb. Z 240.000. J Laugavegur Ca. 55 fm kjallarl 9 meö sér inng. k Dúfnahólar Góð 60 fm á 5. Z hæð. Útb. 390.000. J 3JA HERB. ÍBÚÐIR J Ferjuvogur 107 fm á jarðhæö í 1 tvíbýlishúsi meö bílskúr. Útb. 600 þús. k Kaplaskjólsvegur Sérlega góö 2 íbúð á 2. hæð, efstu. Rúmgóð q stofa, forstofuherb., parket. |k Útb. 520.000. ^ Engihjalli Nýleg ca. 85 fm á 4. í hæð. Ákv. sala. Verð 650.000. ( Reynimelur Ca. 70 fm í kjallara, h meö sér inng. Laus 1. apríl. ? Háaleitisbraut Ca. 90 fm íbúö á ^ 1. hæð. Fæst eingöngu í skipt- ^ um tyrir 2 herb. í Vesturbæ eða k Mióbæ. ^ Orrahólar Vönduö 90 fm á 1. ^ hæð. Góðar innréttingar. Útb. ^ 500 þús. k Bræöraborgarstígur 75 fm ris- 2 íbúð í þribýllshúsi. Útb. 420 þús. M Framnesvegur Raöhús á 2 ík hæðum ca. 60 fm plús kjallari. ^ Önnur hæð nýbyggð, öll viöar- 2 klædd. Verð 580—600 þús. t Geitland. 96 fm á jaröhæó meö k bílskúr. Verö 850.000. ^ Kópavogsbraut 70 fm meö sér ™ inng. i risi. Útb. 430.000. j 4RA HERB. ÍBÚÐIR 1 Engjasel sérlega góð 108 fm á fyrstu hæð með bílskýli. Til af- h hendingar strax. J Hverfisgata Nýstandsett íbúð á 2. hæö i steinhúsi. Allt nýtt á baöi. Ný teppi. Laus. Bein sala. S Melabraut 120 fm hæö og ris i tvíbýlishúsi. Mikið endurnýjaö. p| Verö 750 þús. Útb. 540 þús. h Melabraut 105 fm á efstu hæð í J þríbýlishúsi. Ný eldhúsinnrétt- ™ ing. Útb. 670 þús. ^ Krummahólar Penthouse á k tveimur hæðum, 130 fm. Stórar 5 suðursvalir. Bílskýli. Glæsilegt í útsýni. Útb. 700 þús. Stóragerði vönduö 117 fm á 2. hæö með bílskúrsrétti. Tvær 2 saml. stofur. Skipti möguleg á 9 tveggja til þriggja herb. Snæland 110 fm á 1. hæð, vandaöar innréttingar, þvotta- 2 hús á hæöinni. 1 SÉRHÆÐIR ■ Austurborgin 3 glæsilegar hæðir, ásamt bílskúrum. Skilast h tilbúnar undir tréverk. | EINBÝLISHÚS ? Malarás 350 fm hús á tveimur * hæðum, skilast fokhelt og púss- ^ að aö utan. Möguleiki á séribúö. Stekkir Glæsilegt einbýlishus, 2 1. hæð, 186 fm. Stórar stofur, 4 ^ herb. Útsýni. Fæst eingöngu i ^ skiptum fyrir góða sérhæö i k Vesturbænum .* Flúðasel Vandaö raðhús, tvær 9 hæðir + kjallari ca. 230 fm. Bil- fe skýli. Skipti möguleg á sérhæð. 1 Langholtsvegur 140 fm raöhús 2 á tveimur hæðum + kjallari. 9 Suöursvalir. Skipti æskileg á jjfe stærri eign í nálægum hverfum. k Mýrarás * Botnplata. 154 og bílskúr. Verð ^ 550—600 þús. Jóhann Davíðsson, :v sölustjóri. Sveinn Rúnarsson. Friðrik Stefánsson, viðskiptafr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.