Morgunblaðið - 14.04.1982, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 14.04.1982, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1982 25 gott þegar svigkeppnin fór fram logn og bjart. Þrjár fyrstu frá Akureyri Þrjár fyrstu í svigi kvenna voru frá Akureyri. Nanna Leifsdóttir sigraði mjög örugglega í sviginu. Hún náði lang bestum brautar- tíma í fyrri umferðinni enda fór hún þá geyst og dró hvergi af sér. I síðari ferðinni gat hún leyft sér að skíða af fullkomnu öryggi og tryggja sér sigurinn. Tinna Traustadóttir varð í öðru sæti og Guðrún J. Magnúsdóttir í þriðja sæti. Þórdís Jónsdóttir frá ísafirði náði langbestum brautartíma af keppendum í síðari umferðinni. Fór brautina á 50,86 sek. En þar sem henni hafði gengið illa í fyrri ferðinni og fengið þá frekar slak- an tíma tókst henni ekki að ná sér í verðlaunasæti. Næstbesta tíma t síðari umferðinni náði Tinna Traustadóttir 51,52 sek. Tími Nönnu í fyrri ferðinni var frábær, 49,89. Þá náði Guðrún næstbesta brautartíma, 51,60. 52 hlið voru í brautinni, lengd brautar og hæðarmismunur sá sami og hjá körlunum. 15 stúlkur voru ræstar í keppninni en 6 kom- ust ekki í mark. Nanna Leifsdóttir sigraði í aipatvíkeppni kvenna á mótinu. • Árni Þór Árnason, Raykjavík, íalandsmaiatari í atóravigi. Ljósm. ÞR. Þórdís Jónsdóttir varð í öðru sæti. Björn Víkingssson sigraði í alpa- tvíkeppni karla og ísfirðingurinn Guðmundur Jóhannsson varð í öðru sæti. Sveitir Reykjavíkur unnu flokkasvigið Það voru sveitir Reykjavíkur sem unnu flokkasvigið bæði í karla- og kvennaflokki. Sveitir Akureyrar voru báðar dæmdar úr leik. Kvennasveit Akureyrar lauk þó keppni og náði langbesta tím- anum. En Tinna Traustadóttir datt út úr einu portinu og þar með var sveitin dæmd ógild. Kvenna- sveit Reykjavíkur skipuðu Rósa Jóhannsdóttir, Dýrleif Guð- mundsdóttir, og Guðrún Björns- dóttir. Karlasveitina skipuðu Árni Þór Árnason, Erling Ingvason, Einar Úlfsson og Kristinn Sig- urðsson. Yfirburðir Ólafsfirðinga Sveit Ólafsfjarðar vann mikin yfirburðasigur í 3x10 km göngu. Það var strax á fyrsta spretti sem hinn snarpi göngumaður Finnur V. Gunnarsson náði góðu forskoti fyrir sveitina, og eftir það var aldrei nein hætta á að sveitin myndi tapa göngunni. Jón Kon- • Einar Ólafsaon, íaafirði, fs- landsmsistari i 10 og 15 km göngu pilta, 17 tii 19 ára. líómi. ml ráðsson, sem gekk annan sprett, jók forskotið og Haukur Sigurðs- son átti létt með að innsigla sigur- inn á síðasta sprettinum án mik- illa átaka. Sveit Reykjavíkur varð í öðru sæti og sveit ísafjarðar í þriðja sæti. Það var Þorvaldur Jónsson Ólafsfirði sem sigraði í stökk- keppni 20 ára og eldri. Þorvaldur stökk mjög fallega og átti þrjú lengstu stökkin í keppninni. Það lengsta var 49,0 metrar. Saman- lagður stigafjöldi Þorvalds var 228,3 stig. Haukur Snorrason, ís- landsmeistari frá því í fyrra, varð í öðru sæti með 217,7 stig. Lengsta stökk Hauks var 47,0 metrar. Ás- grímur Konráðsson varð í þriðja sæti með 211,5 stig. Gamla kemp- an, Björn Þór Ólafsson, lét sér ekki muna að vera með og hafnaði hann í fjórða sæti með 207,5 stig. Þorsteinn Þorvaldsson varð svo í fjórða sæti með 201,2 stig. Fjórir af fimm keppendum í stökki voru frá Ólafsfirði. I stökki 19 ára og yngri sigraði Haukur Hilmarsson Ólafsfirði fékk 227,6 stig. Haukur stökk lengst 48,5 metra. Siglfirðingurinn Árni Stefánsson varð í öðru sæti fékk 216,4 stig. Árni stökk lengst 47,0 metra. Helgi Hannesson Siglufirði varð í þriðja sæti fékk 215,2 stig. Þorvaldur Jónsson Ólafsfirði • Guðmundur Jóhanntaon, faa- firói, varA þriöji í atóravigi og annar í avigi á mótinu. Ljó«m. þr. sigraði í norrrænni tvíkeppni, 20 ára og eldri, fékk samtals 446,5 stig. Björn Þór Ólafsson varð i öðru sæti með 398,12 stig. Sigurð- ur Sigurgeirsson sigraði í nor- rænni tvíkeppni 19 ára og yngri, fékk 401,30 stig. Árni Stefánsson varð í öðru sæti með 400,28 stig. I göngutvíkeppni 20 ára og eldri sigraði Ingólfur Jónsson Reykja- vík. Og Guðrún Pálsdóttir Siglu- firði í kvennaflokki. Einar Ólafs- son ísafirði, sigurvegari í 10 og 15 km göngu, sigraði í göngutví- keppni pilta. Einar sigraði Finn Gunnarsson eftir mjög harða keppni í 15 kmgöngu í flokki pilta" 17 til 19 ára. Magnús Eiríksson Siglufirði varð Islandsmeistari í 30 km göngu. Magnús náði rétt tæplega mínútu betri tíma en Ingólfur Jónsson sem varð í öðru sæti. Haukur Sigurðsson varð í þriðja sæti. Þoka og slydda gerði göngu- mönnunum erfitt fyrir. Tveir Sví- ar tóku þátt í 30 km göngunni sem gestir og náðu þeir bestum tíma göngumanna. Björn Risby fékk tímann 1:43,06,9 og Sven Ake Lundback 1:45,34,3. Tími Magnús- ar var 1:46,04,3.-Óuðrún Pálsdótt- ir, eiginkona Magnúsar, sigraði örugglega í 7,5 km göngunni. Stella Hjaltadóttir varð svo ís- landsmeistari í 5 km göngu stúlkna, 16 til 18ára.—ÞR. • Ingólfur Jónsson, íalanda- meistari (15 km göngu. Ljówn. þr. Úrslit í Skíðamóti íslands 1982 którsvk; KONIIK: Nafn Félag Samtals Nanna Leifsdóttir A 132,90 l*órdís Jónsdóttir í 135,85 Hrefna Magnúsdóttir A 138,31 Gnðrún J. Magnúsd. A 139,00 Kristín A. Símonard. D 139,04 Asta Ásmundsdóttir A 139,31 Guðrún H. Kristjánsd. A 140,81 Tinna Traustadóttir A 141,28 (^uðrún Björnsdóttir K 141,61 Dýrleif A. Guðmundsd. K 141,65 Kristín Úlfsdóttir í 142,82 Ingigerður Júlíusd. D 143,72 Kósa Jóhannsdóttir K 146,72 Sólrún (íeirsdóttir í 148,04 Sigrún Grímsdóttir í 151,80 STÓRSVIG KAKLA: Arni Þór Arnason R 145,48 Björn Víkingsson A 145,84 (^uðmundur Jóhannsson f 146,76 Klías Bjarnason A 147,08 Krling Ingvason R 149,47 Kinar Úlfsson K 149,57 Daníel Hilmarsson D 150,19 Benedikt Kinarsson í 150,34 Kristinn Sigurðsson K 150,75 Hafþór Júlíusson f 151,73 Olafur Harðarson A 151,87 Kinar Valur Kristjánss. í 152,40 Ingi Jóh. Valsson A 152,47 Yryggvi l*orsteinH8on K 153,28 Stefán G. Jónsson H 153,91 Atli Kinarsson í 154,13 Arnar l*órisson K 154,19 SVIG KVENNA: Nanna Leifsdóttir A 102,40 Tinna Traustadóttir A 103,88 (^uðrún J. Magnúsdóttir A 104,23 Inirdís Jónsdóttir í 105,95 Hrefna Magnúsdóttir A 106,27 Kristín A. Símonard. D 107,85 Kristin Úlfsdóttir f 113,35 Sigrún Grímsdóttir í 113,97 Sólrún (íeirsdóttir í 114,66 SVIG KAKLA: Björn Víkingsson A 99,08 (^uðmundur Jóhannsson f 99,58 Klías Bjarnason A 99,92 Daníel Hilmarsson D 100,59 Kggert Bragason Ó 101,50 Valþór l»orgeirsson A 101,84 Krling Ingvason K 102,08 Atli Kinarsson f 102,79 llafþor Júlíusson f 103,09 Sveinn Aðalgeirsson 11 103,62 Tryggvi Þorsteinsson K 104,14 Örnólfur Valdimarsson R 105,14 Arnar Þórisson K 107,50 Ingi Jóh. Valsson A 112,07 Birgir Jónsson K 112,44 Kristján Jóhannsson K 117,48 Jónas Valdimarsson K 126,40 ALPATVfKEPPNI KAKLA: Björn Víkingsson A 1,93 Guðmundur Jóhannsson f 10,75 Klías Bjarnason A 15,11 Daníel llilmarsson D 36,63 Krling Ingvason R 44,35 Hafþór Júlíusson f 63,72 Valþór l*orgeirsson A 73,05 Atli Kinarsson í 73,69 Kggert Bragason Ó 75,54 Tryggvi lH>rsteinsson K 79,55 Sveinn Aðalgeirsson H 88,61 Ornólfur Valdimarsson K 94,24 Arnar l>órisson K 108,92 Ingi Jóh. VaLsson A 132,64 Kristján Jóhannsson K 189,18 Jónas Y aldimarsson K 251,89 ALPATVÍKEPPNI KVENNA: Nanna Leifsdóttir A 0,00 l»órdís Jónsdóttir f 43,69 (^uðrún Jóna Magnúsd. A 48,80 Tinna Traustadóttir A 58,86 llrefna Magnúsdóttir A 60,03 Kristín A. Símonardóttir D 75,64 Kristín Ulfsdóttir í 135,32 Sólrún (íeirsdóttir í 172,27 Sigrún Grímsdóttir í 187,12 FLOKKASVK; KAKLA: SVEIT KKYKJAVfKlJK Árni lH>r Árnason Krling Ingvason Kinar Úlfsson Kristinn Sigurðsson 362:70 SVEIT fSAEJARDAK Kinar Valur Kristjánss. Ilafsteinn Sigurðsson Atli Kinarsson (.uómundur Jóhannsson 385:92 FLOKKASVIG KVKNNA: SVEIT KKYKJAVfKlJK Kósa Jóhannsdóttir Dýrleif A. Guðmundsd. (•uðrun Björnsdóttir 317:58 SVKIT fSAFJARDAR Kristín Úlfsdóttir Sijjrún <>rím.sdóttir lN)rdís Jónsdottir 342:14 (iANGA, STÍJLKUR 16-18 ÁKA, 3.5 KM Nafn >éUg Samtals Stella Hjaltad. f 16:04,9 Kannveig Helgad. K 17:27,3 Sigurlaug Guðjón.sd. S 18:03,2 Svanfríður Jóhannsd. S 18:34,4 15 KM GANGA KAKLA: Ingólfur Jónsson K 49K)8,9 llaukur Sigurðsson Ó 49:44,0 Jón Konráðsson Ó 5IK)7,6 Þröstur Jóhannesson f 52:34,3 Magnús Kiríksson s 53:08,9 lH>rvaldur Jónsson ó 54K)4,5 Halldór Matthíasson K 54:05,7 (•uðmundur Garðarss. Ó 54:32,1 Ingþór Kiríksson A 55:55,3 Oskar Kárason f 56.-06.4 Björn Þór Ólafsson Ó 56:27,7 KrLstján R. Guðmundss. f 59:43,3 lH>rsteinn lH>rvaldss. Ó 61:40,4 (iunnar l'étursson I 69K)0,0 GANGA, 15 KM, PILTAR 17- 19ÁRA. Kinar Olafsson i 52K)9,7 Finnur V. Gunnarss. ó 53:46,5 Ilaukur Kiríksson A 56:43,3 Kinar Yngvason f 56:54,2 Sveinn Ásgeirsson HfA 65:26,8 30 KM GANGA KAKLA: Magnús Kiríksson s 1:46,04,3 Ingólfur Jónsson K 1:47,00,7 Haukur Sigurðsson ó 1:48,29,0 Kristján Guðmundss. í 2:00,53,1 GESTIR: Björn Kisby S»íþ. 1:43,06,9 Sven-Áke Lundback •Svíþ. 1:45,34,3 7,5 KM GANGA, KONUK: (^uðrún Ó. Pálsdóttir s 333)2.5 María Jóhannsdóttir s 34:58,3 (ipðbjörg Haraldsdóttir K 37:26,6 GESTIR: Marie Johansson Svíþ. 28:09,3 Lena ('arlzon Lundb. Svíþ. 30:17,3 5 KM GANGA, STULKUK 16- -18 ÁKA: Stella Hjaltadóttir í 0,00 Sigurlaug Guðjónsd. S 3,75 Svanfríður Jóhannsd. s 4,51 Kannveig llelgadóttir K 5,82 (■ANGA, 5 KM, KONTK: (■uðrún O. I'álsdóttir S 22K)8,4 (iuðbjórg Maraldsdottir K 22:37,1 María Johannsdottir S 24:09,7 10 KM GANOA, IJNGLIN(;AK 17—19 ÁRA: Kinar Olafsson Haukur Kiriksson Kinnur V. <iunnarss4»n Kinar Vngvason Sigurður Sigurgoirsson Sveinn Ásgeirsson Árni Stefánsson A Ó í Ó IJÍA S 33:19,4 35:28,0 35:52,8 36:04,3 39:12,9 40:26,7 42:44,0 BOÐGANGA 3x10 KM: SVEIT ÓLAFSFJ AKDAK Finnur V. Gunnarsson Jón Konráðsson Haukur Sigurðsson SVEIT KKY KJAVÍKUK llalldór Matthíasson Órn Jónsson Ingólfur Jónsson SVEIT fSAFJARÐAK Þröstur Jóhannesson Kinar Y ngv ason Kinar Olafsson 1:41,47,3 1:44,58,6 1:50,07,4 SVEIT AKUKKYKAK Ingþór Kiriksson Sijrurður Aðalsteinsson llaukur Kiríksson 1:58,17,0 (;öNr.irrviKEHPNi: KAKLAK 20 ÁKA <K; E. Ingolfur Jónsson K Haukur Sigurðsson Ó Magnus Kiríksson S Kristján (iuðmundsson í IMLTAK 17-19 ÁRA Kinar Olafsson j Finnur V. (iunnarsson Ó llaukur Kiríksson A Kinar Yngvason j Sveinn Ásgeirsson l’ÍA KONUR I9ÁRA (K; E. (iuðrún O. Pálsdóttir S María Jóhannsdóttir S (iuðbjorg llaraldsdóttir K STÚLKUK 16—18 ÁKA Stella lljaltadóttir j Rannveig llaraldsdóttir K Sigurlaug (iuðjónsdóttir S Svanfriður Jóhannsdóttir S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.