Morgunblaðið - 28.08.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.08.1982, Blaðsíða 8
Heimsforseti JC Internation- al heimsæk- ir Island HEIMSFÖRSETI JC International, Barry Kennedy, mun heimsækja ís- land dagana 8.—10. september nk. Kennedy var kosinn heimsfor- seti fyrir árið 1982 á heimsþingi JC-hreyfingarinnar á heimsþingi hennar í Berlín síðastliðinn nóv- ember. Hann gekk í bandarísku hreyfinguna árið 1971 og hefur gegnt mörgum ábyrgðarstöðum innan hennar síðan. Tilgangurinn með Islands- heimsókn forsetans er að auka tengsl landsins við alþjóðasam- tökin. Kennedy mun halda nám- skeið að Hótel Loftleiðum mið- vikudaginn 8. september kl. 20.30 í ráðstefnusal. Öllum er heimill að- gangur. Umdæmis- þingi Kiw- anis lýkur í dag ÁKI.ECT umdæmisþing íslenskra Kiwanismanna verður sett á Hótel Sögu föstudaginn 27. ágúst. I'ingið sækja um 150 fulltrúar frá 37 Kiw- anisklúbbum hvaðanæva af landinu auk erlendra gesta, James B. Kich- ard, varaforseta heimssambands Kiwanismanna (KI) og Káre Sorby, umdæmisstjóra Kiwanis í Skandi- navíu. Núverandi umdæmisstjóri er Ingvar Magnússon, Kópavogi, en umdæmisstjóri fyrir næsta starfsár verður Hörður Helgason, Hvolsvelli. Forseti Evrópusambands Kiwan- ismanna (KIE) er Eyjólfur Sigurðs- son, Keykjavík, kjörinn á Evrópu- þingi KIE sem haldið var hér í Keykjavík í sumar. I’inginu lýkur með lokahófi á Hótel Sögu laugar- daginn 28. ágúst en það er siður Kiwanismanna að bjóða ávallt eig- inkonum sínum með sér til slíkra þinga. Einkunnarorð Kiwanismanna í Evrópu verða á næsta starfsári „Iljálpum blindum", en svo sem kunnugt er hafa Kiwanismenn ætíð lagt mikla áherslu á að rétta þeim hjálparhönd sem standa höllum fæti í lífsbaráttunni. Fréttatilkynning. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1982 MARKADSMÖNUSTAN INGÓLFSSTRÆTI 4 . SIMI 26911 Róbert Arni Hreiðarsson hdl. Opiö í dag milli 1—4. Lokað sunnudag. ÁLFASKEIÐ HF. 3ja herb. ca. 86 fm vönduð íbúö á 3. hæó. Bílskúrsplata. GOÐATÚN 3ja herb. ca. 55 fm íbúö á jarðhæö. 55 fm bílskúr fylgir. ENGIHJALLI 3ja herb. ca. 90 fm nýleg íbúö á 7. hæö. Vönduö sameign. Getur losnað fljótlega. SÓLHEIMAR 3ja herb. ca. 85 fm mjög góð íbúð á 1. hæö. Nýtt baö og eldhús. ÁSHAMAR VESTM. 3ja herb. ca. 80 fm ný íbúö, Ijósar viöarinnr. í öllu. Skipti koma til greina á íbúö í Reykjavík. SKIPASUND 3ja—4ra herb. ca. 90 fm íbúö á 1. hæö í þríbýli. Nýtt gullfallegt eldhús. KIRKJUTEIGUR 4ra herb. ca. 90 fm mjög falleg kjallaraíbúö. Nýtt eldhús, huröir og gluggar. FÍFUSEL 4ra herb. ca. 117 fm nýleg falleg íbúö á 1. hæö. Þvottur á hæðinni. Nýtt eldhús. KLEPPSVEGUR 4ra herb. íbúö á 3ju hæö ásamt aukaherb. í risi. KAPLASKJÓLSVEGUR 4ra herb. ca. 110 fm endaíbúð á 1. hæð. SKIPASUND 4ra herb. ca. 95 fm íbúö á 2. hæö í tvíb., sér inngangur, fallegt baö, nýleg eldhúsinnr. HRAUNBÆR Mjög hugguleg 4ra herb. íbúö á 4. hæð. Þvottur á hæö, sjónvarpshol. Stórar suöursvalir. ÞINGHOLTSSTRÆTI 4ra—5 herb. 130 fm íbúð á 1. hæö. Sér inng. Ný teppi á öllu. MARÍUBAKKI 4ra herb. íbúð. Herb. í kjallara fylgir. Á 3. hæð. Falleg íbúö. Þvottur og búr innaf eldhúsi. SUNNUVEGUR HF. 4ra—5 herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi. Ca 120 fm. Ný standsett baö og eldhús. Eign á kyrrlátum staö. MIÐVANGUR HF. 4ra—5 herb. ca. 120 fm ibúö á 3ju hæö. Sér svefnálma, þvottur á hæðinni. ÁLFASKEIÐ 5 herb. ca. 130 fm endaíbúö á 3ju hæö í blokk. Bílskúr fylgir. BREIÐVANGUR 4ra—5 herb. ca. 120 fm rúmgóö og skemmtileg íbúð á 3ju hæö. Bílskúr fylgir. DVERGABAKKI 5—6 herb. ca. 145 fm ágæt íbúð á 2. hæö í fjölbýli. BÁRUGATA 4ra—5 herb. ca. 115 fm aðalhæð í þríbýli. Bílskúr fylgir. ÞVERBREKKA 5—6 herb. ca. 120 fm íbúö á 2. hæö í enda. Tvennar svalir. Fallegar innr. FLÓKAGATA — SÉRHÆÐ 8 herb. ca. 152 fm hæð og ris. Bílskúrsréttur. Eign sem gefur mikla möguleika. FLÓKAGATA HF. Efri sérhæö ca. 120 fm fallegt útsýni, bílskúrsr. BOLLAGARDAR 200 fm raöhús á tveimur hæöum. Rúmlega tilbúiö undir tréverk. Innb. bílskúr. SIGLUFJARÐARHÚS 170 fm timburhús á einni hæð við Mýrarkot Álftanesi. Rúm- lega tilbúið undir tréverk. Bílskúrssökklar. Tekur 3ja—4ra herb. íbúö uppí kaupverö. EINBÝLI — HORNAFIRÐI 130 fm hús á tveimur hæöum. í skiptum fyrir íbúö á Reykjavíkursvæðinu. EINBÝLI VIÐ HVOLSVÖLL Ca. 150 fm nýlegt einbýlishús á einrii hæö. 2 baöherb. stórt eldh. Sk. koma til greina á góöri ibúö á Reykjavíkursvæöinu. MARKADSWÓNUSTAN INGÓLFSSTRÆTI 4 . SIMI 26911 Róbert Arnl Hreiðarsson hdl. 29555 29558 Sæviðarsund — Raðhús Vorum aö fá til sölumeöferöar 140 fm hús á einni hæö og 30 fm bílskúr. Húsiö skiptist í 4 svefnherb., stofu, hol, eldhús og W.C. Eign í algjörum sérflokki. Verö 2350 þús. Eignanaust Sklpholll5 Þorvaldur Lúövíksson hrl. Sími: 29555 og 29558. HÚSEiGNiN Opiö í dag 10—3. Verdmetum eignir samdægurs Gamli bærinn — einbýli Höfum fengiö í einkasölu húseign (steinhús) á tveim hæðum plús kjallara. Á 1. hæð eru 2 stofur, eldhús og baðherb. Á 2. hæö eru 3 svefnherb. og snyrtiherb. í kjallara er 2ja herb. íbúö meö sér inng. Laus strax. Sérhæö Hf. Höfum í sölu 146 fm sérhæó á 2. hæö við Miövang, 5 herb. 3 svefnherb., 2 stofur, fokheldur bílskúr, fullgeröur aö utan, stór garður, til greina koma skipti á einbýlishúsi í Hf. Verö 1,7—1,8 millj. Þingholtsstræti — 5 herb. Mjög skemmtileg 130 fm íbúö á 1. hæö í tvíbýli. 2 svefnherb., 2 stofur, borðstofa, stórt hol, lítill forgarður meö sér svalahurö. Verö 1,1 millj. Raöhús — Mosfellssv. Húsiö er 2 hæöir. Til sölu eru efri hæðirnar samtals 195 fm með innb. bílskúr, tvennum stórum svölum, ræktuöum garöi, mjög gott útsýni, forkaupsréttur á 4ra herb. íbúö í kjallara. Verö 1400 þús. Húsið er 2 hæöir og kjallari. Garöabær — einbýli Höfum í einkasölu einbýli við Holtsbúö, efri hæð úr timbri, neðri hæö steypt. íbúöarrými er ca 180 fm plús 43 fm bílskúr. 1200 fm ræktuö lóð. 2ja herb. íbúö í kjallara, ófullgerö. Verö 2—2,1 millj. Dúfnahólar — 5 herb. 5 herb. íbúð á 1. hæð ca 145 fm. Þvottahús í íbúðinni. 4 svefnherb. Verö 1350—1400 þús. Bílskúr. Vesturberg 4ra—5 herb. 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö 120 fm 3 svefnherb. Verö 1050—1100 þús. Breiðvangur Hf. 4ra herb. m. bílskúr 120 fm íbúð á 3. hæö viö Breiövang. 3 svefnherb., 2 stofur, búr inn af eldhúsi. Bílskúr 32 fm. Verö 1250 þús. Bein sala. Laufvangur Hf. — 4ra herb. 117 fm 4ra herb. vönduö íbúö á 2. hæö 3 svefnherb., stór stofa, þvottahús innaf eldhúsi. Verð 1150 þús. Barmahlíð — 4ra herb. 90 fm mjög góð og björt íbúö í kjallara. Sér inng. 3 svefnherb, stofa, garður. Verð 900 þús. Leirubakki — 3ja herb. 84 fm 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Vandaöar innr. Verð 900—920 þús. Kjarrhólmi — 3ja herb. Mjög vönduö 85 fm íbúð á 2. hæö. 2 svefnherb. meö skápum, þvottahús í íbúöinni, stór geymsla meö glugga í kjallara. Verö 900—930 þús. Vesturberg — 2ja herb. Ca 50 fm 2ja herb. íbúö á 1. hæð. Verö ca 600—680 þús. Leifsgata — 2ja herb. 2ja herb. íbúö í kjallara ca 50 fm. Verö 600 þús. Maríubakki — 2ja herb. 60 fm íbúö á 1. hæð. Verö 680 þús. Hverfisgata — 2ja herb. 3. hæö 40 fm verö 370 þús. Njálsgata — 2ja herb. 30 fm nýstandsett. Eldhús. Ósamþykkt. Verö 300—330 þús. Selfoss Einbýlishús meö bílskúr. Verö ca 1 millj. Skipti á 4ra herb. íbúð í Reykjavik koma til greina. Einbýli — Suöurnesjum 2x125 fm einbýlishús meö bílskúr. Verö 1400 þús. Einbýlishús — Hellissandi Steinhús 120 fm. Verö 800 þús. Einbýlishús — Ólafsfiröi 104 fm nýlegt steinhús. Verö 750 þús. Vogar Vatnsleysuströnd Verö 1,1 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.