Morgunblaðið - 28.08.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.08.1982, Blaðsíða 24
2 1 MOkGlJNBLADIÐ. LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1982 ** » ._________ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna Starfsmenn óskast í vöruafgr. vora í Sunda- höfn. Uppl. hjá verkstjóra í s. 82225. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Aðstoðarverkstjóri Oskum aö ráöa aöstoöarverkstjóra í fram- leiðsludeild vora, reynsla í meöferö véla nauösynleg. Mjólkurfélag Reykjavikur Laugavegi 164. Ritari óskast á lögfræðiskrifstofu allan daginn. Starfiö er aöallega fólgiö í vélritun og síma- vörslu. Góö vélritunar- og stafsetningarkunn- átta áskilin. Lysthafendur sendi umsókn á augl.deild Mbl. merkt: „Ritari — 6165“. Viljum ráða röskan og lagtækan mann til iðnaðarstarfa nú þegar. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Siguröur EHasson hf., Auöbrekku 52, Kópavogi. Kennarar Kennara vantar aö grunnskóla Njarövíkur. Laus ein staöa. Aöalkennslugreinar kennsla yngri barna og danska 6. bekk. Upplýsingar í síma 92-1368 og 92-2125. Skólanefnd. Daggæsla barna á Seltjarnarnesi Þeir sem vilja taka börn í daggæslu, eru vin- samlega beönir um aö hafa samband viö félagsmálafulltrúa, Mýrarhúsaskóla eldri, sími 29088. Matreiðslumaður Flugleiöir hf. óska eftir matreiöslumanni nú þegar til starfa í flugeldhúsi félagsins á Kefla- víkurflugvelli. Vaktavinna. Upþl. gefur yfir- matreiðslumaöur í síma 22333 eöa 44016. Bakari Brauðgerö K.B. Borgarnesi óskar eftir aö ráöa bakara til starfa sem fyrst. Upplýsingar j gefa Albert Þorkelsson og Georg Her- mannsson í síma 93—7200. Kaupfélag Borgfiröinga Borgarnesi Garðabær Blaöberi óskast í Grundir. Einnig í Sunnflöt og Markarflöt. Uppl. í síma 44146. Egilsstaðir Blaöbera vantar í Fellabæ. Uppl. hjá um- boösmanni í s. 1350. Frá Grunnskóla Eskifjarðar Kennara vantar aö Grunnskóla Eskifjaröar. Meöal kennslugreina, danska. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 97-6182. Starfsfólk Starfsfólk óskast í pökkun og snyrtingu. Unniö eftir bónuskerfi. Mötuneyti á staönum. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 29400. isbjörninn hf., Noröurgaröi, Reykjavik. Viðskiptafræðingur frá H.í. meö 10 ára starfsreynslu óskar eftir vinnu. Til greina kemur sjálfstætt verkefni fyrir fyrirtæki eöa hið opinbera. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Viöskiptafræð- ingur — 6167“ fyrir 4. sept. nk. Talkennari, fóstra eða þroskaþjálfi Hálf staö talkennara. Heil staöa fóstru eöa þroskaþjálfa. Laus nú þegar viö athugunar- og grein- ingardeildina í Kjarvalshúsinu. Upplýsingar í síma 20970 og 26260. Miðfell hf. óskar eftir aö ráöa verkamenn í vinnu viö gatnagerö ofl. Upplýsingar gefur Hreiðar í síma 81366. Miöfell hf„ Funahöföa 7. Laus staða Kennara vantar aö Grunnskóla Borgarfjarö- ar, Borgarfiröi-Eystra, almennar kennslu- greinar. Upplýsingar hjá Fræðsluskrifstofu austurlands, Reyöarfirði í síma 97-4211 eöa í síma 97-2925 (Baldur), eftir kl. 19.00. Skólanefnd. Matreiðslumaður óskast nú þegar aö Héraðsskólanum Reyk- holti, Borgarfiröi. Góö íbúö á staönum. Nán- ari uppl. hjá skólastjóra, um símstöðina í Reykholti. Hjúkrunar- fræðingar Sjúkrahús Akranes óskar aö ráöa hjúkrunar- fræöinga á handlækninga- og kvensjúk- dómadeild sem allra fyrst. Húsnæöi fyrir hendi. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunar- forstjóri í síma 93-2311 og 93-2450 á kvöld- in. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráöa til Símstöðvarinnar í Reykjavík Skrifstofumann vegna tölvuskráningar Skrifstofumann Yfir- matreiðslumaður Vanur matreiðslumaöur óskast til að veita eldhúsi í veitingahúsi forstööu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „V — 2429“. Verksmiðjustörf Fléttað garn Hampiðjuna hf. vantar stúlkur í fléttivéladeild fyrirtækisins. Deildin er fléttivéladeild Hampiöjunnar, sem er á verksmiöjusvæöi fyrirtækisins viö Braut- arholt og Stakkholt. I deildinni er framleitt fléttaö garn úr plasti. Starfið felst í því aö fylgjast meö fléttivélum sem flétta garnið og vindivélum sem vinda plastþraeði á spólur. Unniö er á tvískiptum vöktum 5 daga vikunn- ar, 7.30—15.30 og 15.30—23.30. Einnig er unniö á næturvöktum eingöngu. Umsækjandi þarf að vera vandaöur í um- gengni og stundvís. Nánari upplýsingar veita verkstjórarnir Ágúst og Bryndís á staðnum. til algengra skrifstofustarfa Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfs- mannadeild. W raðauglýsingar - - raðauglýsingar — raðauglýsingar Söluturn Af sérstökum ástæöum er til sölu söluturn til sölu | húsnæöi í boöi Hesthús Til sölu nýtt hesthús fyrir 7 hesta, í Víöidal. Tilb. óskast sent augld. Mbl. merkt: „H — 2417“. meö mjög góða veltu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 30. ágúst merkt: „Söluturn nr. 6168“. 4ra herb. íbúð til sölu í Grindavík. Uppl. í síma 92-8061.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.