Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1982 12 HUSEIGNIN vQ5 Sími 28511 [cf2_ SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 18, 2. HÆÐ. Opiö í dag. Einbýlishús og sérhæðir Einbýli Garöabær — Aneby Nýtt og glæislegt Aneby-einbýli úr timbureiningum. Tvöfalt gler, hæð og ris. 1. hæð: Tvær samliggjandi stofur, eldhús, svefn- herb. bað og þvottahús. Ris: 3 svefnherb., sjónvarpshol, snyrt- ing. Flatarmál samtals 188 fm. ásamt 42 fm bílskúr. Verö 2,5 millj. Einbýli — Hafnarfjöröur Þrílyft steinhús á mjög góðum stað í Hafnarfiröi. Húsiö er kjall- ari, hæð og ris. Flatarmál 50x3. Kjallarinn og hæðin eru nýupp- gerð, ris ókláraö. Nýjar hitalagnir og rafmagn. Fallegur garður. Verö 1.600 þús. Sérhæö — Grenigrund 2. hæð í tvíbýli mjög gott ástand m.a. nýtt gler, 4 svefnherb., sjónvarpshol, tvær stofur, samtals 140 fm. Fokheldur bílskúr. Verð 1.800—1.850 þús. Sérhæö — Hafnarfiröi 110 fm sérhæð í þríbýli. Góð eign. Verö 1.150—1.200 þús. Raöhús — Engjasel Vandaö raðhús á þremur hæðum, samtals 210 fm. 4—5 svefn- herb., stór stofa, húsbóndaherb. og sjónvarpsherb. Verð tiiboö. Parhús — Fjörugrandi Tvær hæðir 4—5 svefnherb. samtals 160 fm ásamt 22 fm bilskúr, selst annaöhvort fokhelt eða tilbúiö undir tréverk. Verð 1,6—2 millj. Parhúsalóö — Mosfellssveit Rúmlega 1000 fm byggingarlóö með teikningum. Verð 600—700 þús. 4ra herb. íbúðir Framnesvegur 120 fm íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. íbúðin er í góðu ástandi, tvær samliggjandi stofur, tvö stór svefnherb., stórt hol, skápar, sér hiti. Verð 1.250—1.800 þús. Vesturberg Rúmgóð íbúð á 2. hæð, 3 svefnherb. stofa, þvottaaðstaða á baöi. Ekkert áhvílandi. Bein sala. Verð 1.150 þús. Laufvangur — Hafnarfiröi Vönduð endaíbúð á 3. hæð, 3 svefnherb., þvottahús, stofa. Góðar innréttingar. Verð 1.200—1.250 þús. Skúlagata 2 svefnherb., tvær samliggjandi stofur, 100 fm íbúð í góöu ástandi á 2. hæð. bein sala. Verð 1100 þús, Hrafnhólar 3 svefnherb., stofa. Ljósar innréttingar, suðvestursvalir. Bíl- skúrsréttur. Verö 1.150 þús. Álfaskeið — Hafnarfiröi 100 fm íbúð á 4. hæð, ásamt 25 fm bílskúr, 3 svefnherb. og stofa, þvottahús á hæð. Verð 1.200 þús. Austurberg Góð tæplega 100 fm íbúð á 3. hæð, 3 svefnherb., stofa, borð- stofa, eldhús, flisalagt baö. Góð teppi. Suðursvalir. Þvottaað- staða á baði og í sameiginlegu þvottahúsi í kjallara. Verð 1.150—1.200 þús. 3ja herb. íbúðir Óöinsgata Nýuppgerð 90 fm íbúð sem skiptist í hæö og kjallara. Á hæð eru tvær samliggjandi stofur, sjónvarpshol og eldhús, í kjall- ara eru tvö svefnherb., furuklætt bað og skápar, allt endur- nýjað, rafmagn og lagnir. Sér inngangur. Verð 1.200 þús. Furugrund Mjög góö 90 fm íbúö á 2. hæö auk herbergis í kjallara, snyrting og geymsla. Góð eign verö 1,1, millj. Skiptl koma til greina á 100—120 fm íbúð á Reykjavíkursvæöinu eöa í Kópavogi. Kambsvegur 3ja—4ra herb. mjög góö íbúð, skipti koma til greina á 2ja herb. íbúö. Hallveigarstígur 80 fm íbúð á 2. hæð, tvær samliggjandi stofur, eitt svefnherb., lítið eldhús, baöherb. með sturtu. Stórt sameiginlegt þvottahús. Verð 800—820 þús. Hjaröarhagi Góð 90 fm íbúö, tvær samliggjandi stofur, svefnherbergi, eld- hús, flísalagt á baði, góð geymsla í kjallara, suöursvalir, skipti koma til greina á 2ja herb. íbúð á Melunum. Verð 900 þús. Einarsnes 70—75 fm risíbúð, nýtt gler. Verð 750 þús. Skeggjagata 75 fm íbúð á 1. hæð, sér kynding. Garður. Verð 800 þús. Hjallabraut — Hafnarfirði 96 fm íbúð á 2. hæð. Þvottahús og búr í íbúöinni. Mjög rúmgóð. Verð 1 millj. 2ja herb. íbúðir Fagrakinn — Hafnarfjöröur Nýuppgerð 75—80 fm íbúð í risi. Viðarklæðningar. Verö 800 þús. HUSEIGNIN Einbýlishús og raöhús Fjaröarás. Nýtt 300 fm einbýlishús á tveimur hæöum, neöri hæð tilbúin, efri hæð tilbúin undir pússningu. Bein sala eöa skipti á ca. 200 fm einbýli í Kópavogi. Verð 2,6 millj. Granaskjól. 250 fm einbýlishús, fokhelt en tllbúið aö utan. Skipti möguleg á raöhúsi í Fossvogi. Hjaröarland, Mos. Alls 240 fm nýlegt timburhús. Hæöin fullbúin. Vandaöar innréttingar. Álftanes Einbýlishús. timbur 180 fm auk 50 fm bílskúrs. Garöabær. Einbýlishús á tveim hæöum. Ekki fullbúiö. Marargrund. 240 fm einbýli, fokhelt. 50 fm bílskúr. Hæöargaröur. 170 einbýli i sérflokki. Verð 2,5 til 2,6 millj. Fossvogur. 260 fm raöhús á 3 pöllum. 5 svefnherb. Innbyggöur bílskúr. Hlaöbrekka. 220 fm einbýlishús á tveimur hæöum. Sér 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Bílskúr. Ákveöin sala. Mosfellssveit. Nýtt rúmlega 200 fm timburhús. Fullbúin hæöin. Hæöir Hrefnugata 110 fm íbúð í þríbýli, ný teppi, nýtt gler, fallegur garöur. Gæti losnað fljótlega. Verö 1,3 millj. Mosfellssveit. 150 fm rishæð í eldra tvíbýlishúsi. Stór eignarlóð. Verð 1,4 millj. Lindargata. 150 fm hæð í steinhúsi. 4 svefnherb. og mjög góð stofa, nýtt rafmagn og hiti. Verð 1450—1500 þús. Skipasund. 120 fm aöalhæö í góðu steinhúsi. Rúmgóður bílskúr. Verð 1550 þús. Rauöalækur. Hæð, 130 fm í fjórbýlishúsi. 4 svefnherb., sér hiti. 35 fm bílskúr. Verð 1,4 til 1,5 millj. Hverfisgata. Rúmlega 170 fm hæð í steinhúsi. Innréttaö sem 2 íbúöir. Möguleiki sem ein stór íbúð eða skristofuhúsnæöi. Garöabær. Vönduð 140 fm sérhæö í tvíbýlishúsi. Flísalagt bað. Allt sér. 32 fm bílskúr. Skipti á ca. 170 fm einbýli eða ákveöin sala. Verð 1750—1800 þús. 4ra—5 herb. íbúðir Jörfabakki. 110 fm ibúð á 3. hæö. íbúðarherb. fylgir í kjallara. Þverbrekka. 125 fm íbúð á 7. hæð. Sér þvottaherb. Glæsilegt útsýni. Leifsgata. Rúmlega 90 fm íbúö nýleg á 3. hæð. Arinn í stofu. Ljósheimar. 120 fm góð íbúö á 2. hæð í lyftuhúsi. Verð 1,3 millj. Hulduland. Glæsileg 130 fm íbúö á 2. hæð (efstu). 4 svefnherb. Þvottahverb. í íbúöinni. Bílskúr. Hrafnhólar. 5 herb. íbúð á 1. hæð 120 fm. Verð 1,2 millj. Engihjalli. 5 herb. íbúö á 2. hæð. 125 fm. Ákveöin sala. Verð 1,3 millj. Laufvangur. Á 3. hæö 110 fm endaíbúö. Flísalagt baöherb., þvotta- herb. inn af eldhúsi. suðursvalir. Ákveöin sala. Verð 1250 þús. Hjallabraut Hf. 4ra—5 herb. 118 fm íbúð á 3. hæð. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Ný teppi. Suöursvalir. Verð 1,2 millj. Álfheimar. 4ra herb. 120 fm björt íb. á 4. hæð. Mikið endurnýjuö. Danfoss. Verksmiðjugler. Suöúrsvalir. Sæviöarsund. Á 1. hæð i 4býli, 4ra herb. 100 fm íb. Sameign til fyrirmyndar. Verð 1400—1450 þús. Skipasund. Vönduð 90 fm hæð í þríbýli. Tvær saml. stofur, 2 svefnherb., ný eldhúsinnrétting. Parket og teppi á gólfum. Verö 1050—1100 þús. Maríubakki. 117 fm íbúð á 3. hæð ásamt 12 fm íbúöarherb. í kjallara. Þvottahús og búr meö glugga innaf eldhúsi, parket á gólfum. Ný teppi á stofu. Góð eign. Verð 1150—1200 þús. Kóngsbakki. Á 3. hæð 110 fm íbúö. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Kaplaskjólsvegur. Rúml. 100 fm snyrtileg ibúð á 1. hæð. Verð 1150 til 1200 þús. Stapasel. 120 fm íbúð á jaröhæö. Allt sér. Útsýni. Verö 1,2 millj. Grettisgata. Hæð og ris í járnvöröu timburhúsi. Tvíbýli, allt 140 fm. Laugavegur. Hæð og ris, endurnýjað aö hluta. Laust nú þegar. Háaleitisbraut 4ra herb. rúml. 90 fm íbúö á jarðhæð. Nýtt gler. Verð 1.050 þús. Útb. 750 þús. Vesturbær. 90 fm efri hæö í tvíbýli. Byggingarréttur fyrir tvær íbúðir ofan á. Laust nú þegar. Verð 900—950 þús. 3ja herb. íbúðir Flúöasel á jarðhæð, 75 fm íbúö, sér hiti. Verð 850 þús. Eyjabakki. 90 fm íbúð á 3. hæð. Furuklætt baðherb. Verö 950 þús. Vesturgata Hf. Risíbúð í tvíbýli með sér inngangl. Verð 750 þús. Dvergabakki. Um 90 fm íbúð á 3. hæð. Verö 950 þús. Furugrund. Nýleg 3ja herb. 90 fm íbúö á 6. hæð. Eikarinnréttingar. Verð 1 millj. Álfaskeiö. 3ja herb. 100 fm íbúð á 2. hæð. Bílskúrsréttur. Hraunbær. 3ja herb. íbúð á 3. hæð 90 fm auk íbúðarherb. í kjallara. Verð 1000—1050 þús. Laugarnesvegur. Ca. 100 fm íbúö á 4. hæö. Ákveðin sala. Gæti losnaö fljótlega. Verð 950 þús. Hraunbær. 3ja herb. 100 fm íbúð á 3. hæð, 90 fm, auk íbúðarherb. í kjallara. Verð 1000—1050 þús. Hofteigur. 80 fm risíbúö í þríbýli. Ný teppi. Verö 900 þús. Suöurgata, Hafn. nýleg 90 fm íbúð á 1. hæð. Ákveöin sala. Skipti möguleg á 2ja herb. Sörlaskjól. 80 fm risíbúð í steinhúsi. Verö 900 þús. 2ja herb. íbúöir Karfavogur. Hugguleg ca. 50 fm ibúö í kjallara i 25 ára húsi. Bjargarstígur. 55 fm ibúö á 1. hæö í timburhúsi. Verð 650 þús. Freyjugata. Rúmlega 30 fm einstaklingsíbúð í steinhúsi. Sér inng. verð 550 þús. Hraunbær. 2ja herb. 40 fm á jarðhæö. Laus 1. jan. Ákv. sala. Krummahólar. 55 fm 2ja herb. íbúö á 3. hæð. Bílskýli. Vesturgata. 2ja herb. íbúð í 25 ára gömlu steinhúsi. 60 fm. Ný teppi. Nýmálaö. Verksmiöjugler. ibúöin er á 1. hæð. Laus strax. Öldutún. endurnýjuð stór 2ja herb. íbúö á jarðhæð. Allt sér. Öll endurnýjuö. Ný teppi. Húsið er 15 ára steinhús. Verö 850 þús. Höfum kaupendur að: 2ja herb. íbúð í Hafnarfiröi t.d. viö Miövang. Jóhann Davíðsson. simi 34619, Agúsl Guðmundsson, simi 41102 Helqftf. Jónsson. viðskiptafræðmgur. I usaval FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Bújörð óskast Hef kaupanda að góðri bújörð á Suöurlandi. Eignaskiptí. 3ja herb. íbúö viö Laugaveg í skiptum f. 2ja herb. íb. Sérhæð viö Goðheima 5 herb. á 1. hæð. Sér inng., sér hiti. Sér þvottahús. Svalir. Bílskúr. Leifsgata 5 herb. vönduö íb. Bólstaöarhlíð 4ra—5 herb. íb. á 4. hæö. Bílskúr. Skipti á 2ja herb. íb. æskileg. Njörvasund 3ja herb. vönduö íb. á 1. hæð ásamt tveimur íbúðarherb. í kj. m. sér snyrtingu. Ræktuð lóð. Ljósheimar 4ra herb. falleg og vönduö endaíb. á 2. hæö. Svalir. Sér hiti, sér inng. Skálageröi 3ja herb. íb. á 2. hæð í 2ja hæöa fjölbýlishúsi. Svalir. Hafnarfjörður Elnbýlishús í Noröurbænum. Sex herb. 150 fm. Tvöfaldur bílskúr. Hjallabraut 6 herb. íb. á 1. hæð. Tvennar svalir. Sér þvottahús á hæðinni. Laus strax. Skipti á 3ja herb. æskileg. Suðurland Einbýlishús í Hveragerði, Þor- lákshöfn, Selfossi, Stokkseyri, Hellu og Hvolsvelli. Helgi Ólafsson, lögg. fasteignasali. Kvöldsími 21155. 12408 Opið 13—16 í dag Hraunbær 2ja herb. 40 fm íbúð, ódýr. Bragagata Notaleg 3ja herb. risíb. Hafnarfjörður 2ja—3ja herb. ný risíb. Reykjavík — miðsvæðis 2ja—3ja herb. sérhæð. Verð 800 þús. Vesturbær Nýstands. 3ja herb. risíb. Lindargata Falleg 3ja—4ra herb. sérhæð. Mjög hagstætt verð. Laugavegur 3ja—4ra herb. íb. á 1. hæð. Vesturbær Rvík Nýleg 5 herb. 140 fm íb. auk herb. í kjallara + sameign. Seltjarnarnes Vönduö sérhæð ca. 200 fm. Vesturbær Rvík Eldra einbýlishús sem skiptist nú í tvær íb. Hagstætt verö. Hafnarfjörður Litiö en gott einb.hús ásamt stórum bílskúr. Seljahverfi Vandað raðhús, ca. 250 fm. Fokhelt einbýlish. í vesturbænum. Teikn. á skrifst. Fasteignir sf. Tjarnargötu 10B, 2. h. Friörik Sigurbjörnuon, lögm. Friðbort Njkluon, sölumaöur. Kvöldsimi 12460. Cterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! JBoruwnMatoft

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.