Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1982 39 Helmingaskiptareglan gildir ekki í óvígðri sambúð MORGUNBLAÐINU liefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá Jafnréttisráéi: Jafnréttisráð vill vekja athygli á, að almennur misskilningur virðist ríkja hér á landi varðandi réttarstöðu fólks í óvígðri sambúð. Er sá misskilningur fólginn í því að réttarstaða sambúðarfólks verði sú sama og hjóna eftir 2—5 ára sambúð. Slíku er ekki til að „Að vera kristinn“ — eftir Hans Kiing ÚTGÁFAN Skálholt hefur sent frá sér bókina „Að vera kristinn" í þýð- ingu prófessors Björns Magnússon- ar. Bókin heitir á frummálinu „Die Christliche Herausforderung" og er eftir hinn þekkta Hans Kúng, einn umdeildasta guðfræðing samtímans. Höfundur spyr í upp- hafi bókar sinnar: Vegna hvers á maður að vera kristinn? I fram- haldi af því gerir hann grein fyrir mismunandi lífsstefnum, verald- legum manngildisstefnum, marx- isma og öðrum heimstrúarbrögð- um og ber þær saman við kristin- dóminn. Hans Kúng hefur ritað allmarg- ar bækur um kristindóminn, en ekki ætíð farið troðnar slóðir í þeim efnum. Bækur hans hafa því vakið mikla athygli, og m.a. reyndi ' páfinn að svipta hann embætti prófessors í kaþólskri guðfræði vegna skrifa hans. Að vera kristinn er ríflega 300 blaðsíður að stærð. Hún hefur ver- ið þýdd á fjölda tungumála og hvarvetna orðið metsölubók. Prentstofa G. Ben. sá um prentun bókarinnar og Arnarberg annaðist bókbandið. Skipað i jafn- réttisráð dreifa nema í einstaka tilfelli s.s. varðandi skattlagningu ef sam- búðaraðilar óska eftir því, trygg- ingabætur að uppfylltum vissum skilyrðum o.fl. Sérstök átsæða er til að vara við því, að við fjárhagsskipti vegna slita á óvígðri sambúð gildir helm- ingaskipUreglan ekki eins og við hjónaskilnað, heldur almennar eignarréttarreglur. T.d. myndi sá sem skráður er fyrir eign almennt verða talinn eigandi hennar, nema annað sannaðist. Vinnubúöir Akurs Verktakar og framkvæmdaaöilar, athugiö aö viö framleiöum vinnuskála í ýmsum stæröum og gerðum. Uppl. í símum 93-2006 og 93-2066 og á skrifstofu okkar. Veljum íslenskt. Trésmiðjan Akur hf., Akranesi. Símar 93-2006 og 93-2066. Stórkostleg bylting ígólfefnum! Perstorp, 7mm þy kk gólf boró, semhægteraó leggja beint á gamla gólf ió! Hamar og sög er ■" NEMA ÞÚ VEUIR RÉTTA EFNIÐ Vegg- og loftklæðning ^ í glæsilegu úrvali X 0 r. úr eik, aski, oregon-pine, antikeik og furu. Verðið er ótrúlega hagstætt frá kr. 40.- pr. m2 BJORNINN HF Skúlatuni 4 - Simi 25150 - Reykjavík Nýju Perstorp gólfborðin eru satt að segja ótrúleg. Þau eru aðeins 7 mm á þykkt og þau má leggja ofan á gamla gclfið - dúk, teppi, parket eða steinsteypu. Það er mjög einfalt að leggja Perstorp gólfborðin og 7 mm þykktin gerir vandamál þröskulda og hurða að engu. Perstorp gólfborðin eru líka vel varin gegn smáslysum heimilis- lífsins eins og skóáburði, naglalakki, kaffi, te, kóki og logandi vindlingum. Þú færð Perstorp aðeins hjá okkur. SAMKVÆMT lögum nr. 78/ 1976 um jafnrétti kvenna og karla hefur verið skipað í Jafnréttisráð til næstu þriggja ára frá 1. desember 1982 að telja. Verður ráðið nú skv. fréttatil- kynningu félagsmálaráðuneytisins þannig skipað: Guðríður Þorsteinsdóttir, lög- fræðingur, skipuð af Hæstarétti, formaður ráðsins, varamaður Guðjón Steingrímsson, hæstarétt- arlögmaður; Vilborg Harðardótt- ir, útgáfustjóri, skipuð af félags- málaráðherra, varamaður Stella Stefánsdóttir, verkakona; Lilja Ólafsdottir, deildarstjóri, skipuð af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja, varamaður Agúst Guð- mundsson, landmælingamaður; Ragna Bergmann, formaður verkakvennafélagsins Framsókn- ar, skipuð af Alþýðusambandi ís- lands, varamaður Jóhannes Sig- geirsson, hagfræðingur, og Einar Arnason, héraðsdómslögmaður, skipaður af Vinnuveitendasam- bandi íslands, varamaður Krist- ján Þorbergsson, lögfræðingur. Fer inn á lang flest heimili landsins! H Kalmar Innréttingar hf SKEIFUNNI 8, SIMI 82011 ÓSA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.