Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1982 41 Frönsk 21 árs stúlka, háskóla- nemi, skrifar á ensku og óskar eft- ir pennavinum: Maxence Jackson, 21 rue de Citeaux, 21190 Meursault, FRANCE. Fimmtán ára japönsk stúlka: Reiko Matsumoto, 9—2—306 Futago 3-chome, Karatsu City, Saga, 847 JAPAN. Portúgali, sem hvorki getur um áhugamál né aldur, trúlega þó á þrítugsaldri: Rui De Sousa, Rua do Lobito Lote-71, 2775-Parede, PORTUGAL. Frá Póllandi skrifar 27 ára sagnfræðingur, kennari í barna- skóla. Hefur áhuga á sögu, landa- fræði, bókmenntum, hagfræði, stjórnmálum, leiklist og kvik- myndum. Langar að fræðast um ísland: Cezary Gawlin. Grabiszynska 108/2, 53437 Wroclaw POLAND. Tvítug japönsk stúlka, háskóla- nemi með mikinn íslandsáhuga: Chizu Kondo, 9—26, Dogo-cho 2-chome, Matsuyama City, Ehime, 790 JAPAN. Tyrkneskur piltur vill skrifast á við 16—18 ára stúlkur og drengi: Saziye Östurk, Bursa Yksek Ögretmen Okulu, Ingilzce Bölunu Sint 1/6, No 1010, Bursa, TURKEY. Sextán ára bandarísk stúlka með mörg áhugamál, safnar m.a. frí- merkjum: Janeanne Carson, RD nr. 4 Hi Batlow Road, Newton, CL 06470, USA. Átján ára japönsk stúlka: Kazumi Okamoto, 491 Nishihata Hashimoto City, Wakayama, 648 JAPAN. Sautján ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist og kvikmyndum: Misao Shioda, 23—19 Komatsu 1 chome, Tsuchiura-city Ibaraki-ken, 300 JAPAN. Sumarhús Akurs Framleiöum þetta fallega sumarhús, stærö 43,7 fm auk svefnlofts. Ennfremur í öörum stæröum, t.d. 37,6 fm og 49,7 fm. Uppl. í símum 93-2006 og 93-2066 og á skrifstofu okkar. Veljum íslenskt. Trésmiðjan Akur hf., Akranesi. Símar 93-2006 og 93-2066. fyrir stráka og stelpur LAUGAVEGI 47 SIM117575 Hvernig væri ad glíma við kafla og kafla úr alvöruleikriti? Gosi, leikritið hennar Brynju Benediktsdóttur er komið út á bók. Myndir prýða hverja opnu. Einnig fylgja ýmsar leiðbeiningar og upplýsingar frá höfundinum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.