Morgunblaðið - 10.02.1983, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.02.1983, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1983 Allir þurfa híbýli 26277 ★ Glæsilegt einbýlishús Eitt fallegasta einbýlishúsiö í Garöabæ á besta staö (útsýni). 3 stofur, 4 svefnherbergi, eld- hús og búr. Baö. Gesta wc. Tvöfaldur bílskúr. Ákveöin sala. Laust í maí. ★ Kóngsbakki — 3ja h. Rúmgóð íbúö á 2. hæö. 2 svefnherb., stofa, eldhús og bað. Þvottur í ibúð. ibúöin er ákv. í sölu. Getur losnað fljót- lega. ★ Sérhæö — Selvogsgrunn Nýleg, glæsileg 5 herb. 135 fm íbúð. Ibúðin er 3 svefnherbergi, 2 stofur, sjónvarpshol, eldhús og bað. Allt sér. ★ Vesturborg — 5 h. Góð íbúð á 3. hæð. 2 stofur, 3 svefnherbergi, eldhús og baö. Ákveðin sala. ★ Mosfellssveit Höfum kaupanda að raðhúsi eða einbýlishúsi i Mosfellssveit. ★ Vesturbær — 3ja h. Mjöp góð íbýð ný. Ákveöin sala. ★ í smíöum Einbýlishús á Seltjarnarnesi, Seláshverfi, Breiðholti, einnig nokkrar lóðir á stór-Reykjavík- ursvæðinu. ★ Eínbýli — Seljahverfi Gott einbýlishús, kjallari, hæð og ris. Húsið er að mestu full- búið, möguleg á skipti á rað- húsi. Ákveöin sala. ★ Ránargata — einbýlishús Húsið er járnvarið timbur- hús, kjallari, hæð og ris. Mjög gott hús. Laust strax. Ath. möguleg skipti á eign. Höfum fjársterka kaupendur að öllum stærðum íbúða. Verð- leggjum samdægurs. HÍBÝLI & SKIP Garöastræt. 38. Sími 26277. Gísli Olafsson. Sdíustj Hjörtaifur Hringaaon, sími 4562S Útflutningsmið- stöð iðnaðarins og Iðnþróunarsjóður með námskeið í gerð alþjóðasamninga Útflutningsmiðstöð Iðnaðarins og Iðnþróunarsjóður stóðu að nám- skeiði í gær og í fyrradag, í tækni í gerð alþjóðasamninga, fyrir þá sem standa í útflutningi. í því skyni var fenginn hingað finnskur maður, Haukatsalo að nafni, sem að heldur eitt þekktasta námskeiðið af þessari gerð á Norðurlöndunum, en upphaf- lega er þetta námskeið sænskt. Námskeið felst meðal annars í því að tekið er upp á myndsegulband samningagerð milli þáttakenda í námskeiðinu og hún síðan gagnrýnd. í námskeiðinu tóku þátt 27 manns frá 16 fyrirtækjum í út- fiutningi og var þeim kennd ýmis tækni í sambandi við samninga- 'esió reglulega af ölhim fjöldanum! JtfQSP FASTEIGNASALAN Veitum alhliöa þjónustu varöandi fasteignaviöskipti skoöum og verömetum samdægurs Væntanlegum kaupendum og seljend- um til hagræðis bjóðum viðupp á myndbandaþjónustu — yður aö kostn- aðarlausu. Lítið við og leitið að framtíð- arheimilinu yfir kaffibolla. Sölutími fer í hönd. Óskum eftir öllum stærðum fasteigna á söluskrá Höfum eftirtaldar eignir í einkasölu: Mosfellssveit — Einbýlishús Ca. 150 fm ásamt 40 fm. bílskúr skipti möguleg á einbýlishúsl í smáíbúðahverfi. Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni. Suðurvangur — Hafnarfirði 3ja herb. góð ca. 100 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Skipti möguleg á stærri eign í Noröurbæ Hafnarfjarðar. Vesturberg Rúmgóð 4ra herb. íbúð. Skipti möguleg á minni eign. ENNFREMUR HÖFUM VIO TIL SÖLU: Jórusel — Einbýli Fokhelt einbýlishús. Kjallari hæð og ris. Teikn. á skrifstofunni. Grindvík — Einbýlishús Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni. Opið laugardag og sunnudag kl. 13—16. Skólavörðustígur 14. 2. hæð. 27080 gerð og hvernig bregðast á við og framkvæma hluti við samninga- borð, oft á tíðum undir miklu álagi. Fyrri dagur námskeiðsins var notaður til að fara yfir þessi mál frá öllum hliðum með ýmis konar dæmum, en seinni dagurinn var notaður til að æfa samninga- gerð. Sex manns, þremur og þrem- ur í hóp, er fengið ákveðið mál til að semja um. Eftir klukkutíma undirbúning eru þeir settir fyrir framan sjónvarpsmyndavél og fá um það bil hálftíma til að semja um málið. Að þessu loknu er farið yfir sjónvarpsmyndatökuna og hún rædd, og metið hvað hafi ver- ið rétt gert og hvað ekki. Að sögn Ulfs Sigmundssonar, framkvæmdastjóra Útflutnings- miðstöðvar iðnaðarins, voru menn mjög ánægðir með þetta námskeið og þótti það nýstáríegt. Þegar tek- ið er tillit til þess, að farið er yfir þessi mál öll saman á grundvelli nútímamarkaðsaðferða, þá passar þetta alveg við það sem menn eru að fást við dags daglega, sagði Úlfur einnig. Frá námskeiðinu í tækni í alþjóðasamningum. Myndin sýnir þar sem verið er að taka samningafund upp á myndsegulband. Morpinbiaðíð/ rax AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920 Raöhús og einbýli Sérhæðir Mýrarás Ca. 170 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 60 fm bílskúr. Húsið er tilbúið undir tréverk. Verð 2,3 millj. Hagaland Mos. Ca. 155 fm nýtt timburhús ásamt steyptum kjallara. Bíl- skúrsplata. Verð 2 millj. Blesugróf Ca. 130 fm nýlegt einbýlishús ásamt bílskúr. Verð 2,5 millj. Laugarnesvegur Ca. 200 fm einbýlishús ásamt bílskúr. Skipti möguleg á 3ja til 4ra herb. íbúð. Verð 2,2 millj. Heiðarás Ca. 260 fm fokhelt einbýlishús. Möguleiki á sér íbúö i húsinu. Teikn. á skrifstofunni. Verð 1,6 millj. Jórusel 200 fm fokhelt einbýlishús ásamt bílskúrsplötu. Möguleiki að greiða hluta verðs með verð- tryggðu skuldabréfi. Teikn. á skrifst. Verð 1,6 til 1,7 millj. Granaskjól Ca. 214 fm einbýlishús ásamt bílskúr. Húsið er rúmlega fok- helt. Teikn. á skrifstofunni. Verð 1,6 millj. Arnartangi 200 fm einbýlishús á einni hæð. Bílskúrsréttur. Verð 2 millj. Tunguvegur Ca. 140 fm raöhús á þremur hæðum. Mikið endurnýjað. Verö 1,5 millj. Kambasel Glæsilegt raðhús ca. 240 fm ásamt 27 fm bílskúr. Verö 2,3—2,4 millj. Nesvegur 110 fm risíbúð i þríbýlishúsi ásamt efra risi. Verð 1250 þús. Laufás Garðabæ Ca. 140 fm neðri hæð í tvíbýl- ishúsi ásamt 40 fm bílskúr. Skipti möguleg á einbýli í Garöabæ. Verð 1800 þús. 4ra—5 herbergja Alfaskeið Falleg 120 fm íbúð á miðhæö í fjölbýli. Bílskúrsréttur. Verð 1250 þús. Álfaskeið Hf. 112 fm íbúð á 4. hæð í blokk ásamt bílskúrssökklum. Kaplaskjólsvegur 110 fm endaíbúö á 1. hæð í blokk. Bílskúrsrétfur. Verð 1250 þús. Kríuhólar Ca. 136 fm íbúð á 4. hæð. Get- ur verið laus fljótlega. Verð 1350 þús. Bergstaðastræti 100 fm íbúð á jarðhæð. Mjög skemmtilega innréttuö íbúð. Verð 1200 þús. Áifheimar 120 fm íbúö ásamt aukaherb. í kjallara. Öll nýendurnýjuð. Verð 1400 þús. Furugrund Kóp. 100 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýl- ishúsi. Verð 1250 til 1300 þús. Kleppsvegur Ca. 110 fm íbúð á 8. hæð i fjöl- býlishúsi. Verð 1150 þús. 3ja herbergja Hofteigur Ca. 80 fm í kjallara ásamt sam- eiginlegum bílskúr. Verð 950 þús. ILögm Gunnar Guöm. hdll Kársnesbraut 85 fm ibúð á 1. hæð ásamt bílskúr. Mjög gott úfsýni. Af- hendist tilbúin undir tréverk. Verð 1200—1300 þús. Asparfell 90 fm íbúð á 4. hæð í blokk. Verð 950 þús. Grensásvegur Ca. 90 fm íbúö á 4. hæö í blokk. Verð 1050—1100 þús. Eyjabakki 95 fm á 3. hæð i blokk. Verð 1 millj. Hrísateigur 85 fm íbúð á 2. hæð. Bilskúrs- réttur. Verð 900—950 þús. 2ja herbergja Furugrund 75 fm íbúö ásamt herb. í kjall- ara með snyrtingum. Falleg íbúð. Verð 850—900 þús. Krummahólar 60 fm íbúð á 3. hæð. Bílskýli. Verð 800 þús. Kríuhólar 55 fm íþúð á 4. hæð í blokk. Verð 750—800 þús. Ránargata 50 fm íbúð á 1. hæð ásamt 35 fm bílskúr. Verð 800 þús. Hofum kaupendur aó Höfum fjársterkan kaupanda af 3ja herb. íbúð í vesturbænum, allt aö kr. 700 þús. við samning. Að 3ja til 4ra herb. íbúö i Heima eða Vogahverfi. Að sérhæð með bílskúr í aust- urborginni. Aö einbýlishúsi í Reykjavík eöa Garöabæ Að einbýlishúsi í Suöurhlíöum, má vera á byggingarstigi. [sólu»t|. Jón Arnarr i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.