Morgunblaðið - 06.04.1983, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.04.1983, Blaðsíða 47
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1983 Tómas hlaut fjóra íslandsmeistaratitla • Tómas Guðjónsson KR vann fjóra Íslandsmeistaratítla á mótinu. Er þetta í annaó sinn sem Tómas vinnur það afrek. Tómas Guðjónsson: „Átti von á erfiðari úrslitaleik í mótinu" TÓMAS Guðjónsson, KR, varö fjórfaldur íslandsmeistari á íslandsmót- inu í borðtennis sem fram fór um péskana. Tómas sigraði í einliðaieik, tvíiiðaleik, tvennderkeppni og var í sigurliðí KR ( 1. deild ( flokka- keppninni. Tómas er eini (slenski karlmaðurinn sem hefur unnið þetta afrek, en hann varð l(ka fjórfaldur fslandsmeistari árið 1981. Ragnhildur Sigurðardóttir, UMSB, varö fslandsmeistari í einliðaleik kvenna á mótinu. Fjölmargir keppendur voru á mótinu sem fór vel fram og var keppni í ötlum flokkum spennandi og fjörug. Hór á eftir fara úrslitin í mótinu. „ÉG VAR búinn aö æfa markvisst fyrir þetta íslandsmót og því var ég mjög ánægður meö aö þetta skildi allt ganga svona vel upp. Ég átti von á erfiðari úrslitaleik gegn Hjálmtý í lokin, hann getur veitt meiri mótspyrnu en hann gerði þar,“ sagöi Tómas Guð- jónsson, fjórfaldur íslandsmeist- ari í borðtennis, eftir mótiö. Tóm- as sagöi, að Hjálmtýr heföi verið erfiðasti mótherji hans aö þessu sinni, og fyrir keppnina hefði hann búist viö jafnarí keppni en raun varð á. Næsta stórverkefni borðtennismanna er mót í Japan. Tómas sagðist ekki geta fariö ( þá keppnisferð vegna prófverk- efna í Háskóla íslands. — ÞR. Meistaraflokkur karla: 1. Tómas Guðjónsson KR 2. Tómas Sölvason KR 3. Hjálmtýr Hafsteisson KR Tómas Guðjónsson sigraði í úr- slitaleiknum 21 —13, 16—21, 21 — 16 og 21—4 og endurheimti tiltil sinn, en hann sigraöi í þessari grein 1978—1981. Stefán Kon- ráösson, sigurvegarinn frá því í fyrra, tók ekki þátt í mótinu, eins og áður hefur veriö sagt. Gunnar Finnbjörnsson tryggöi sér sæti í undanúrslitum á fimmtudag, en gat ekki tekiö þátt í útslitakeppn- inni á laugardag vegna veikinda. Meistaraflokkur kvenna: 1. Ragnhildur Siguröard. UMSB 2. Ásta M. Urbancic Erninum 3. Kristín Njálsdóttir UMSB Ragnhildur sigraöi Ástu í spenn- andi úrslitaleik 21 — 16, 14—21, 17—21 og 21 —16. Hún sigraði einnig í einliöaleiknum árin 1978—1981. Kristín Njálsdóttir komst nálægt því aö vinna Ragn- hildi. Hún vann tvær fyrstu loturnar í leik þeirra, Ragnhildur vann síöan tvær næstu. Kristín leiddi í odda- lotunni 18—13 en gaf eftir á enda- sprettinum og Ragnhildi tókst að sigra, 21 — 19. Tvíliöaleikur karla: 1. Tómas Guöjónsson og Hjálmtýr Hafsteinsson, KR 2. Bjarni Kristjánsson og Tómas Sölvason, Erninum/KR 3. Gunnar Finnbjörnsson og Vign- ir Kristmundsson, Erninum. Hjálmtýr og Tómas sigruöu í úr- slitaleiknum 21 — 11, 23—21 og 21 — 19. Þeir sigruöu í þessari grein árin 1978—1981 en uröu í ööru sæti í fyrra, töpuöu þá fyrir Stefáni og Hilmari Konráðssonum (þeir eru ekki bræöur) úr Víkingi. Stefán tók ekki þátt í mótinu í þetta sinn, en Hilmar varö í fjóröa sæti ásamt Kristjáni Jónassyni úr Víkingi. Tvíliðaleikur kvenna: 1. Ragnhildur Siguröardóttir og Kristín Njálsdóttir, UMSB. 2. Ásta M. Urbancic og Elísabet Ólafsdóttir, Erninum. 3. Erna Siguröardóttir og Rann- veig Harðardóttir, UMSB. 1. flokkur karla: 1. Emil Pálsson KR 2. Jónas Kristjánsson Erninum 3. Alexander Árnason Erninum. Emil, islandsmeistari öldunga sigraði einnig í 1. flokki karla og skaut yngri mönnum ref fyrir rass. Hann sigraöi Jónas í úrslitunum 16—21, 26—24 og 21 — 16. Alex- ander vann Sigurbjörn Bragason úr KR í leik um 3. sætiö 21 —16, 11—21 og 21 — 16. 1. flokkur kvenna: 1. Sigrún Bjarnadóttir UMSB 2. Elín Elva Grímsdóttir Erninum 3. María Jóhanna Hrafnsd. Vík. Sigrún var öruggur sigurvegari í þessum flokki, hún sigraði í úrslita- leiknum 21 — 17 og 21 — 14. 2. flokkur karla: 1. Lárus Halldórsson Aftureldingu 2. Snorri Briem KR 3. Lárus Jónasson Erninum Úrslitaleikurinn fór 21 —15 og 21 —18. Lárus Jónasson vann Valdimar Hannesson, KR i leik um 3. sætiö 19—21, 21 — 16 og 21 — 13. Tveir leikir fóru fram í flokka- keppni kvenna. UMSB-B — Vikingur 3:0 Vikingur — UMSB-B 0:3 B-lið UMSB hefur því tryggt sér þriöja sætiö í flokkakeppni kvenna en í liöinu eru Rannveig Haröar- dóttir og Sigrún Bjarnadóttir. íslandsmótið í borðtennis, flokkakeppnin: KR-ingar sigruðu í 1. deildar keppninni FLOKKAKEPPNI íslandsmótsins ( borötennis er nú lokið. Úrslit í 1. deild karla uröu þessi: KR-A 8 8 0 0 48:17 16 Víkingur-A 8 5 0 3 38:25 10 Örninn-A 8 5 0 3 36:28 10 KR-B 8 2 0 6 32:36 4 UMFK-A 8 0 0 8 0:48 0 Liðin í verðlaunasætunum skipuðu eftirtaldir leikmenn: KR: Hjálmtýr Hafsteinsson, Tómas Sölvason, Tómas Guð- jónsson, Hjálmar Aöalsteinsson, Jóhannes Hauksson, Guðmundur Maríusson. Víkingur: Hilmar Konráösson, Kristján Jónasson, Einar Einars- son. Örninn: Gunnar Finnbjörnsson, Jónas Kristjánsson, Vignir Kristmundsson, Davíö Pálsson, Bjarni Kristjánsson, Ragnar Ragnarsson. A-lið Keflavíkur fellur niður í aðra deild, enda gáfu þeir alla leiki sína í fyrstu deild. Röð þriggja efstu liðanna er sú sama og í fyrra, og eins og áður hefur verið skýrt frá, er þetta í áttunda skiptið í röð, sem KR-ingar vinna 1. deild karla. Kvennaflokkur: Einn leikur fór fram í gær, mánudag, Örninn-B — Víkingur og uröu úrslitin 0:3 (þ.e. Víkingur sigraöi 3:0). Þegar þrem leikjum er ólokið í UMSB-B 6 24 6:12 4 Örninn-B 8 0 8 2:24 0 KR-stúlkurnar drógu sitt lið út úr keppninni og strokast leikir þeirra því út. Arnar-stúlkurnar hafa tryggt sér sigur í keppninni, en liö UMSB hefur sigraö síöustu fjögur árin. A-liö UMSB hefur tryggt sér annaö sætiö, en ekki er Ijóst hver hreppir bronsið, B-liö UMSB eöa Víkingur. Keppendur meö efstu tveim liöunum eru þessir: Orninn-A: Ásta M. Urbáncic og Elísabet Ólafsdóttir. UMSB-A: Ragnhildur Siguröar- dóttir og Kristín Njálsdóttir. 2. deild karla: A-riöill: Víkingur-B HSÞ Örninn-D KR-C Víkingur-D B-riöill: Örninn-B Örninn-C Víkingur-C 8 70 1 46:17 14 8 6 1 1 43:20 13 8 3 1 4 30:31 7 8 305 25:34 6 8 008 6:48 0 4 1 30 21:17 5 4 12 1 16:16 4 4 112 13:17 3 UMFK-B var einnig skráö til keppni í þennan riðil, en þeir drógu liöið út úr keppninni. Laugardaginn 19. mars kepptu fjögur efstu liðin til úrslita og fóru leikar þannig: Víkingur-B — Örninn-C 6:1 Örninn-B — HSÞ 6:4 Nýr úrslitaleikur veröur leikinn á næstunni. Unglingaflokkur: A-riðill: Örninn-A 4 3 1 11:3 6 KR-C 4 3 1 9:6 6 Víkingur-C 4 0 4 1:12 0 UMFK-A og UMSB-A voru einn- ig skráö til keppni í þennan riöil, en hættu keppni í mótinu. B-riöill: Víkingur-A 4 4 0 12:0 8 KR-B 4 13 3:9 2 Örninn-C 4 13 3:9 2 UMFK-B var skráö til keppni í þennan riöil, en dró sig til baka. C-riðill: KR-A 6 60 18:5 12 HSÞ 6 42 15:9 8 Víkingur-B 6 15 6:15 2 Örninn-B 6 15 6:16 2 Efstu liðin í riölunum þremur léku til úrslita 19. mars og uröu úrslitin þessi: Víkingur-A — Örninn-A 3:0 KR-A — Örninn-A 3:2 Víkingur-A — KR-A 3:1 Röö efstu liöanna varö því þessi: Víkingur-A: Friörik Berndsen og Trausti Kristjánsson. KR-A: Kjartan Briem og Valdi- mar Hannesson, Birgir Ragnarss- on lék einnig með þeim fyrr í mót- inu. Örninn-A: Halldór Steinssen og Lárus Jónasson. kvennaflokki er staðan þessi: Úrslitaleikurinn: Víkingar vöröu þannig þann titil Örninn-A 8 7 1 23:5 14 Víkingur-B — Örninn-B 5:5 sem þeir hlutu í fyrra í þessari UMSB-A 7 6 1 19:5 12 3. sætiö: keppni, og voru þeir vel aö sigrin- Víkingur 5 23 7:11 4 Örninn-C — HSÞ 6:1 um komnir. Borgfirsku stúlkurnar sigruöu í úrslitaleiknum 19—21, 21 — 14, 21 — 10 og 21 — 15. Þær sigruðu í tvíliöaleiknum árin 1978—1981, en uröu í ööru sæti í fyrra, þær töp- uöu þá fyrir Ástu og Hafdísi Ás- geirsdóttur úr KR, en hún gat ekki tekið þátt í mótinu í þetta sinn. Tvenndarkeppni: 1. Ásta M. Urbancic og Tómas Guðjónsson, Erninum/ KR 2. Ragnhildur Siguröardóttir og Hilmar Konráöss., UMSB/ Vík. 3. Kristín Njálsdóttir og Bjarni Kristjánsson, UMSB/Erninum. Úrslitaleikurinn var jafn og spennandi, honum lauk 21 — 13, 21 — 11, 16—21, 18—21 og 21 —15. Þessi tvö pör voru áber- andi sterkust í tvenndarleiknum. Þetta er þriöja skiptiö í röö og fjóröa sinn í allt sem Ásta og Tóm- as siqra í tvenndarkeppni. Punktastaöa í meistaraflokki karla og kvenna aö loknu is- landsmótinu er þessi: Karlar: Punktar: 1. Tómas Sölvason, KR 125 2. Tómas Guðjónsson, KR 118 3. Hilmar Konráðsson, Vík. 98 4. —5. Bjarni Kristjánsson, Ern./UMFK 32 4.—5. Kristján Jónasson, Vík. 32 6. Gunnar Finnbjörnsson, Ern. 31 7. Jóhannes Hauksson, KR 21 8. Vignir Kristmundsson, Ern. 12 9. Kristinn Már Emilsson, KR. 11 10. —11. Guðm. Maríusson, KR 10 10.—11. Stefán Konráöss., Vík. 10 12. Hjálmtýr Hafsteinsson, KR 6 Konur: Punktar: 1. Ragnhildur Siguröard., UMSB 36 2. Ásta M. Urbancic, Ern. 29 3. Kristín Njálsdóttir, UMSB 12 4. Hafdís Ásgeirsd., KR 4 5. Erna Slguröard., UMSB 3 6. Rannveig Haröardóttir, UMSB 1 • Ragnhildur Sigurðardóttir UM8B varð Islandsmeistari í einliðaleik kvenna eftir haröa keppni við Ástu M. Urbanic, Erninum. Ragnhildur hefur verið í fremstu röð í borötennis um langt árabil. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1983 25 • Hin frækna skíðakona, Nanna Leifsdóttir, frá Akureyri. Fjórfaldur Islandsmeistari a síðasta skíðamóti íslands sem fram fór á ísafirði. Hér er Nanna á fullri ferð í brautinni og sýnir glæsilegan stíl þar sem hún fer í gegn um eitt hliðiö, jafnframt skín einbeiting- in og keppnisskapið út úr andliti hennar. Alpatvíkeppni kvenna Stórsvig Svig Samtals stig ! \ Nanna Leifsdóttir, A 0,00 0,00 0,00 ; Ásta Ásmundsdóttir, A 13,99 14,18 28,17 : Guðrún H. Kristjánsdóttir, A 6,83 24,68 31,51 ; f Signe Viðarsdóttir, A 30,43 10,62 41,05 I Tinna Traustadóttir, A 24,19 26,84 51,03 ! s Anna Malmquist, A 19,46 44,69 64,15 j [ Dýrleif A. Guömundsdóttir, R 56,61 65,05 121,66 i Alpatvíkeppni karla Árni Þór Árnason, R 16,35 0,00 16,35 | j Guömundur Jóhannsson, í 0,00 26,14 26,14 j j Elías Bjarnason, A 11,78 30,66 42,44 í Eggert Bragason, A 16,06 27,71 43,77 j ' Ólafur Harðarson, A 15,10 30,33 45,43 I Helgi Geirharösson, R 16,94 37,84 54,78 ! j Árni G. Árnason, H 28,04 43,66 71,70 ! S Björn Olgeirsson, H 27,89 50,32 78,21 ! j Guöjón Ólafsson, 1 36,76 77,64 114,40 | Jónas Valdimarsson, R 108,78 173,74 282,52 i Gunnar Helgason, R 65,60 233,51 299,11 j Úrslit í göngutvíkeppni [ Karlar 20 ára og eldri: Stig Stig Samtals 15 km 30 km stig I Einar Ólafsson 0,00 0,00 0,00 \ Gottlieb Konráösson 3,30 1,59 4,89 \ Þröstur Jóhannesson 2,19 3,88 6,07 j : Jón Konráösson 8,69 4,90 13,59 I Magnús Eiríksson 5,53 8,22 13,75 > Ingþór Eiríksson 10,21 11,60 21,81 Konur 19 ára og eldri: Guörún Pálsdóttir 5,07 2,74 7,81 i María Jóhannsdóttir 6,22 5,80 12,02 Guöbjörg Haraldsdóttir 6,14 6,57 12,71 ! Anna Gunnlaugsdóttir 14,70 13,86 28,38 i ■ Guðný Ágústsdóttir 18,89 19,49 38,38 | : Sigurbjörg Helgadóttir 28,62 24,44 53,06 Piltar 17—19 ára: i Finnur V. Gunnarsson 1,33 0,00 1,33 i Egill Rögnvaldsson 4,17 1,38 5,55 j Haukur Eiríksson 6,54 1,38 7,92 j Einar Yngvason 9,39 3,53 12,92 Stúlkur 16—18 ára: ( Stella Hjaltadóttir 0,00 7,77 7,77 j * Svanfriöur Jóhannsdóttir 7,04 12,16 19,20 j j Svanhildur Garöarsdóttir 10,49 16,95 27,44 í j Björg Traustadóttir 22,51 33,21 55,72 j Norræn tvíkeppni Karlar 20 ára og eldri Göngustig Stökkstig Samtals stig j Þorvaldur Jónsson, Ó 209,65 193,40 438,15 ! Róbert Gunnarsson, R 220,00 193,40 413,40 j Björn Þór Ólafsson, Ó 192,85 211,20 404,05 : Ásgrímur Konráösson, Ó 115,45 221,50 336,95 j Piltar 17—19 ára Sigurður Sigurgeirsson, Ó 207,80 218,50 426,30 Ólafur Björnsson, Ó 220,00 167,60 387,60 Randver Sigurösson, Ó 169,20 196,70 365,90 Nanna varð fjórfaldur meistari á SKíðamóti íslands um páskana NANNA Leifsdóttir frá Akureyri varö fjórfaldur Islandsmeistari á Skíöamóti islands sem fram fór á isafirði um páskana. Nanna sigr- aði örugglega ( svigi og stórsvigi auk þess var hún ( sigursveit Akureyrar (flokkasvigi og sigraði í alpatvíkeppni. Guörún Pálsdóttir frá Siglufirði var sigursæl í göngukeppninni. Hún sigraði í 5 km og 7,5 km göngu og í boögöngu meö sveit Siglufjarðar. Stella Hjaltadóttir, ísafirði, sigraði í flokki 16 til 18 ára í 3,5 km göngu og 5 km og var auk þess með bestan brautar- tíma í boðcjöngunni en þar var hún í sveit Isafjarðar. Árni Þór Árnason frá Reykjavík sigraði í alpatvíkeppni karla og svigi og hlaut því tvo fslands- meistaratitla á mótinu og hélt uppi heiðri Reykjavíkur. Mjög at- hyglisvert var hversu stór hlutur stúlknanna frá Akureyri var í mótinu. Þær röðuöu sór í öll efstu sætin í svigi og stórsvigi. Þaö voru heimamenn, ísfirö- ingar, sem hlutu flest verðlaun á mótinu eða 19 samtals. Ólafsfirð- ingar og Akureyringar hlutu 16 og Siglfirðingar hlutu 15. Reykvík- ingar hlutu aöeins 7 verðlaun á mótinu. En skipting verölauna varð þessi: Gull Silf. Bro. Samt. ísafjöröur 7 4 8 19 Ólafsfjöröur 7 4 5 16 Akureyri 5 5 6 16 Siglufjöröur 5 9 1 15 Reykjavík 2 2 3 7 Húsavík — 2 — 2 Dalvík — — 1 1 Bolungarvík — — — — Árni Þór Sigraöi í svigi karla: Ármenningurinn Árni Þór Árna- son varö sigurvegari í svigi karla. Haföi hann mikla yfirburöi yfir næsta mann sem var Stefán G. Jónsson, Húsavík. Árni var meö tveimur sekúndum betri tíma en næsti maöur. Lengd svigbrautar- innar var 950 metrar og fallhæöin 195 m. 33 keppendur voru ræstir en 17 féllu úr keppninni. Úrslit í svigkeppninni uröu þessi: Árni Þór Árnason, R 91,49 Stefán G. Jónsson, H 93,49 Guömundur Jóhannsson, í 94,61 Eggert Bragason, A 94,80 Ólafur Haröarson, A 95,12 Elías Bjarnason, A 95,16 Helgi Geirharösson, R 96,04 Árni G. Árnason, R 96,76 Björn Olgeirsson, H 97,59 Heimamaður sigraói í svigi karla: Þaö var Guðmundur Jóhanns- son, ísafirði, sem sigraöi í stórsvigi karla. Guömundur náöi bestum brautartíma í báöum feröum og sýndi mikiö öryggi og keppnis- skap. Björn Víkingsson, Akureyri, varö í ööru sæti og Daníel Hilmars- son, Dalvík, í þriöja sæti. 34 kepp- endur tóku þátt í stórsviginu en 29 luku keppni. Úrslit uröu þessi: Guömundur Jóhannsson, í 103,78 Björn Víkingsson, A 104,89 Daníel Hilmarsson, D 105,25 Elías Bjarnason, A 105,36 Ólafur Haröarson, A 105,81 Atli Einarsson, í 105,83 Eggert Bragason, A 105,94 Árni Þór Árnason, R 105,98 Erling Ingvason, A 106,04 Helgi Geirharösson, R 106,06 Kristinn Sigurösson, R 106,87 Björn Olgeirsson, H 107,56 Árni G. Árnason, H 107,58 Tryggvi Þorstelnsson, R 107,68 Örnólfur Valdimarsson, R 107,74 Árni Sæmundsson, R 107,94 Svig kvenna: Nanna Leifsdóttir, Akureyri, var hinn öruggi sigurvegarl. Hún náöi bestum brautartíma i báöum ferö- unum og var næstum meö sek- úndu betri heildartíma en Guörún Kristjánsdóttir frá Akureyri sem varö í ööru sæti. Þaö er athyglis- vert aö þaö eru sex stúlkur frá Akureyri í efstu sætunum. Úrslit uröu þessi: Nanna Leifsdóttir, A 97,72 Guörún H. Kristjánsdóttir, A 98,58 Ásta Ásmundsdóttir, A 99,49 Anna M. Malmquist, A 100,19 Tinna Traustadóttir, A 100,80 Signe Viöarsdóttir, A 101,61 Dýrleif A. Guömundsd., R 105,08 Stórsvig kvenna: Nanna sýndi mikiö öryggi í stór- sviginu og sigraöi þar líka. Hún náöi bestum tíma í báöum ferðum og var meö rúmri sekúndu betri tíma en Hrefna Magnúsdóttir sem varö í ööru sæti. Akureyrarstúlk- urnar rööuöu sér í sjö efstu sætin í stórsvigi kvenna. Sannkölluö ein- okun norölensku stúlknanna í svig- inu og stórsviginu. Úrslit uröu þessi: Nanna Leifsdóttir, A 101,35 Hrefna Magnúsdóttir, A 102,52 Signe Viöarsdóttir, A 102,74 Guörún J. Magnúsdóttir, A 102,87 Ásta Ásmundsdóttir, A 103,21 Guðrún H. Kristjánsdóttir, A104.61 Tinna Traustadóttir, A 104,90 Ingigeröur Júlíusdóttir, D 105,90 Sólrún Geirsdóttir, B 106,67 Anna M. Malmquist, A 107,33 Kristín Símonardóttir, D 110,17 Úrslit í flokkasvigi karla og kvenna urðu þessi: Karlasveit: Sveit Akureyrar: 319,13 4 Ólafur Haröarson 9 Elías Bjarnason 14 Erling Ingvason 19 Björn Vikingsson Sveit Húsavíkur: 322,94 1 Stefán G. Jónsson 6 Árni G. Árnason 11 Björn Olgeirsson 16 Sveinn Aöalgeirsson Sveit ísafjarðar: 329,83 2 Hafsteinn Sigurösson 7 Atli Einarsson 12 Siguröur H. Jónsson 17 Guömundur Jóhannsson Kvennasveit Sveit Akureyrar: 260,76 2 Ásta Ásmundsdóttir 4 Guörún H. Kristjánsdóttir 6 Nanna Leifsdóttir Guðrún og Stella lang bestar í göngunni Guðrún Pálsdóttir, Siglufiröi, og Stella Hjaltadóttir, isafiröi, unnu hvor um sig tvær einstaklings- greinar í göngu kvenna, og auk þess var Guörún í sigursveit Sigl- firðinga í boögöngunni eins og annars staðar kemur fram. Guðrún vann bæöi 7,5 km og 5 km gönguna. Hún hefur veriö ósigrandi aö undanförnu eins og Stella, sem er ósigruð í háa herr- ans tíö. Timar í 5 km göngu kvenna urðu þessir: Guörún Pálsdóttir, S 16,41 Guðbjörg Haraldsdóttir, R 17,30 María Jóhannsdóttir, S 18,54 Anna Gunnlaugsdóttir, í 20,29 Guöný Ágústsdóttir, Ó 21,16 í 7,5 km göngunni urðu tímarnir þessir: Guörún Pálsdóttir, S 29,57 María Jóhannsdóttir, S 30,52 Guöbjörg Haraldsdóttir, R 31,06 Anna Gunnlaugsdóttir, í 33,17 Guöný Ágústsdóttir, Ó 34,58 Sigurbjörg Helgadóttir, R 36,27 Eins og áöur sagöi varö Stella Hjaltadóttir öruggur sigurvegari í 3,5 km og 5 km göngu, 16—18 ára. Tímarnir í 3,5 km göngunni urðu þessir: Stella Hjaltadóttir, í 12,04 Svanfríður Jóhannsdóttir, S 12,55 Svanhildur Garðarsdóttir, í 13,20 Harpa Björnsdóttir, i 13,59 Björg Traustadóttir, Ó 14,57 í km göngu 16—18 ára stúlkna urðu svo tímarnir þessir: Stella Hjaltadóttir, í 20,30 Svanfríöur Jóhannsdóttir, S 21,24 Svanhildur Garöarsdóttir, I 22,23 Björg Traustadóttir, Ó 25,23 Ólafsfirðingar uröu hlutskarp- astir í boögöngu karla. Sveitina skipuöu Finnur V. Gunnarsson, Gottlieb Konráðsson og Haukur Sigurðsson. Þeir fengu tímann 101,01. Finnur fór á 33,50, Gott- lieb á 32,58 og Haukur á 34,13. Sveit ísafjarðar varö önnur á 102,05. Bjarni Gunnarsson fór á 36,59, Þröstur Jóhannesson á 33,18 og Einar Ólafsson á 31,48, sem var lang besti brautartíminn. Halldór Matthíasson (35,08), Garöar Sigurösson (36,02) og Ing- ólfur Jónsson (33,25) skipuöu sveit Reykjavikur, sem varö þriöja. Tími hennar var 104,35. Sveit Akureyrar varö fjóröa. Hana skipuöu Haukur Eiríksson (35,05), bróðir hans Ingþór (36,46) og Siguröur Aðalsteinsson (39,41). Karlarnir gengu 3x10 km. 30 km ganga 20 ára og eldri: í 30 km göngunni sigraði Einar Ólafsson, ísafiröi, mjög örugglega. Hann er greinilega erfiöur viöur- eignar, Einar, þaö hefur hann sýnt í vetur. Hann var langt á undan Gottlieb Konráössyni, Ólafsfirði, í mark og þriðji varö síðan Þröstur Jóhannsson. Tímar efstu manna uröu annars þessir: Einar Ólafsson, I 1:33,03 Gottlieb Konráösson, Ó 1:34,32 Þröstur Jóhannesson, í 1:36,40 Jón Konráösson, Ó 1:37,37 Magnús Eiriksson, S 1:40,42 Ingþór Eiríksson, A 1:43,51 15 km ganga 20 ára og eldri Einar sigraöi einnig í þessari göngu og þaö örugglega sem fyrr. Þröstur Jóhannsson hafnaöi í ööru sætinu — skaust upp fyrir Gottlieb Konráösson sem nú, lenti í þriöja sæti. Keppendur voru 16 talsins og uröu úrslit þessi: Einar Ólafsson, i 44,52 Þröstur Jóhannesson, í 45,51 Gottlieb Konráösson, Ó 46,21 Haukur Sigurðsson, Ó 46,24 Ingólfur Jónsson, R 47,06 Magnús Eiríksson, S 47,21 Jón Konráösson, Ó 48,46 Ingþór Eiríksson, A 49,27 Róbert Gunnarsson, R 49,41 Þorvaldur Jónsson, Ó 50,32 Björn Þór Ólafsson, Ó 52,42

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.