Morgunblaðið - 14.05.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.05.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ1983 21 Póstkort og litskyggnur Þjóðminjasafns NÝLEGA eru komin út fimm póst- kort i vegum Þjóðminjasafns ís- lands, fjögur endurútgefín og eitt nýtt. Er nýja kortið með mynd af glitofnu söðuliklæði fri fyrri hluta 19. aldar sem talið er ofíð af Krist- ínu Vigfúsdóttur, systur Bjarna Thorarensen. Á hinum fjórum eru myndir af Þórslíkneskinu svonefnda fri Eyrarlandi, Valþjólfsstaðarhurð- inni, og olíumilverkum af Reykjavík 1862 eftir A.W. Fowles og kvöld- vöku í íslenskri baðstofu eftir H. Aug. G. Schjatt. Þjóðminjasafn íslands hefur um árabil gefið út póstkort af munum og myndum í eigu þess, en Sólar- filma annast framleiðslu þeirra fyrir safnið. Eru kortin prentuð hjá Grafík hf. Alls eru kort þessi nú orðin 33 að tölu, og fást þau hjá safninu bæði i smásölu og heild- sölu. Þá hefur Þjóðminjasafn íslands einnig um alllangt skeið haft til sölu fimm sex mynda litskyggnu- flokka með myndum af safngrip- um. Eru litskyggnur þessar einnig unnar sérstaklega fyrir safnið af Sólarfilmu. (Frá Þjóáminjasafni fslands) Nemendafagn- aður MR ÁRLEGUR stúdentafagnaður Nemendasambands Menntaskól- ans í Reykjavík verður haldinn að Hótel Sögu 27. maí, daginn eftir skólauppsögn. Nýstúdentar og nemendur úr afmælisárgöngum hafa forgang að þátttöku. Nú er einstakt tækifæri til að eignast nýjan BMW Við seljum síðustu bílana af BMW árgerð 1982 á ótrúlega hagstæðu verði BMW315 Verö nú kr. 264.500.- Annars kr. 305.000.- BMW 318 i Verö nú kr. 316.500.- Annars kr. 386.000.- BMW316 Verö nú kr. 291.000.- Annars kr. 353.000.- BMW 320 Verö nú kr. 346.500.- Annars kr. 432.000.- BMW518 Verö nú kr. 347.000.- Annars kr. 415.000.- BMW 520 i Uppseldur Annars kr. 484.000.- Missið ekki af þessum hagstæðu kaupum, og tryggið ykkur bíl sem fyrst. Seljum nýja og notaða bíla laugardaga kl. 1-5. KOIV IIÐ OG REYNSLUAKIÐ BMW 518. KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 Rafiðjan - Ignis hefur flutt sig um set. Opnum í dag nýja verslun í Ármúla 8 (hús Bláskóga). Veriö velkomin aö skoöa úrval kæli- og frystitækja frá hinum heimsþekktu Ignis-verksmiöjum á aldeilis ótrúlegu kynningarveröi. Rafiðjan — Ignis Ármúla 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.