Morgunblaðið - 07.07.1983, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 07.07.1983, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1983 • Fjölmennasta frjálaíþróttalandalíö aem farið hefur utan til kappni aamankomió (gaar fyrir framan Hótel Loftleiöir þar sem hópurinn hittist allur áóur en lagt var af staó. Alls eru 49 keppendur ( hópnum og sex manna fararstjórn. Vonandi tekst frjálsfþróttafólkinu vel upp ( keppninni ytra. Heimsleikar stúdenta: Óskar komst auðveldlega í úrslit í kúluvarpinu ÓSKAR Jakobsson kúluvarpari tryggði sig í úrslit kúluvarpsins á heimsmeistaramóti stúdenta sem haldnir eru í Kanada. Óskar kastaði aðeins einu sinni því fyrsta kast hans mældist 18,54 m en til að komast í úrslitakeppnina þurfti hann aö kasta 18,00 metra. Þetta kast Óskars var fjóröa lengsta kastið en lengsta kastiö átti Rússi og mældist það 19,18 metrar. Oddur Sigurðsson, spretthlaup- ari úr KR, keppti í 400 m hlaupi og lenti hann í mjög erfiöum riöli en hann náöi þriöja sæti í honum og áttunda besta tímanum af öllum keppendum og er þar meö kominn í undanúrslit. Tími Odds var 46,96 en sovéskur hlaupari varö fljótast- ur í mark á tímanum 46,25 og því er ekki ólíklegt aö Oddur eigi eftir aö verma eitt af efstu sætunum. Áætlaö var aö þeir félagar, Óskar og Oddur, kepptu í úrslitum í nótt kl. 3 aö íslenskum tíma þannig aö viö getum ekki skýrt frá úrslitum fyrr en á morgun, en von- um aðeins aö allt gangi vel hjá þeim. Þaö er aöeins lokiö einni grein í • Óskar Jakobsson á góða möguleika á aö ná langt í úrslita- keppninni ( kúluvarpi á heims- leikum stúdenta sem fram fara í Kanada. frjálsum íþróttum á þessu móti og er þaö 10.000 metra hlaup. Árang- urinn var ekki sérlega góöur en engu aö síöur var mikil spenna í hlaupinu og komu þrír keppendur svo til samhliöa í markiö. Sigur- vegari varö Yoneshige frá Japan á tímanum 28:55,37, annar varö Amo frá Tansaníu á 28:55,39 og þriöji John Idström USA á 28:55,76. Sovéska sundfólkiö er iðið viö kolann í heimsmeistarakeppni stúdenta ( Kanada. Þaö hefur fengiö 25 gull til þessa en Kína er næst í rööinni meö þrjú gull. Flest gull hefur fengiö Irina Laricheva frá Sovétríkjunum en hún hefur sigrað í 100, 200 og 400 m skriðsundi. Sergei Zabolotnov synti 200 m baksund á 2:00,42 sem er 23 sek- úndubrotum betri tími en Vladimir Shemetov átti en hann varö annar í þessu sundi. Þaö kemur ekkert á óvart hversu mikiö af gulli sovésku keppendurnir taka, A-Þýskaland er ekki meö í þessari keppni og Bandaríkjamenn segjast vera meö hálfgert varaliö í sundinu. Vladimar Salnikov sigraöi í 400 m skriðsundi með miklum yfir- burðum, hann synti á 3:49,38, ann- ar varö Bruce Hayes frá USA á 3:54,93. í 100 m flugsundi kvenna sigraöi áströlsk stúlka, Susie Woodhouse, á 1:01,79. Islenska 1 ullarlínan 1983 Modelsamtokin sýna islenska ull 1983 aö Hótel Loftleiöum alla föstu- daga kl. 12.30—13.00 um leiö og Blómasalurinn býöur uppá gómsæta rétti frá hinu vinsæla Víkingaskipi meö köldum og heitum réttum. Verið velkomin Islenskur Heimilísiönaöur, Rammagerðin, Hafnarstræti 3, Hafnarstræti 19. HOTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur i Keppendur íslands á Kalott • íslenska frjálsíþróttalandsliöið hélt utan ( gærkvöldi áleiöis til Nor- egs þar sem liðið tekur þátt í Kalott-keppninni. Þetta er tíunda Kalott keppnin sem landsliðið tekur þátt (. Þaö eru fjðrutfu og n(u frjáls- íþróttamenn og -konur sem taka þátt f keppninni að þessu sinni fyrir hönd íslands, og hefur aldrei veriö teflt fram jafn fjölmennu frjáls- íþróttalandsliði. I liðinu eru 17 nýliöar sem bundnar eru miklar vonir við. ísland hefur einu sinni unnið ( Kalott-keppninni og var það áriö 1975 í Tromsö. Hér aö neöan má sjá hverjir skipa íslenska landsliðiö og í hvaöa greinum þeir keppa: Karlan 100 metrar: Þorvaldur Þórsson ÍR — Jóhann Jóhannsson ÍR. 200 metrar: Egill Eiösson UfA — Jóhann Jóhannsson ÍR. 400 metrar: Egill Eiósson UÍA — Guðmundur Skúlason Á. 800 metrar: Jón Diöriksson UMSB — Guðmundur Skúlason Á. 1.500 m: Jón Diöriksson UMSB — Magnús Haraldsson FH. 5.000 m: Gunnar Páll Jóakimsson ÍR — Garöar Sigurösson ÍR. 10.000 m: Ágúst Þorsteinsson UMSB — Siguröur P. Sigmundsson FH. 25.000 m: Steinar Friögeirsson ÍR — Sighvatur D. Guómundsson ÍR. 110 grind: Þorvaldur Þórsson ÍR — Hjörlur Gíslason KR. 400 grind: Þorvaldur Þórsson ÍR — Þráinn Hafsteinsson HSK. 3.000 hindrun: Hafsteinn Óskarsson ÍR — Gunnar Birgisson ÍR. Hástökk: Kristján Hreinsson USME — Stefán Þ. Stefánsson ÍR. Langstökk: Kristján Harðarson Á — Stefán Þ. Stefánsson |R. Þrístökk: Siguröur Einarsson Á — ? Stangarstökk: Kristján Gissurarson KR — Siguröur T. Sigurösson KR. Kúluvarp: Helgi Þór Helgason USAH — Þráinn Hafsteinsson HSK. Kringlukast: Vósteinn Hafsteinsson HSK — Erlendur Valdimarsson ÍR. Sleggjukast: Erlendur Valdimarsson IR — Eggert Bogason FH. Spjótkast: Siguröur Einarsson Á — Unnar Garöarsson HSK. Konur: 100 m: Oddný Arnadóttir ÍR — Helga Halldórsdóttir KR. 200 m: Oddný Arnadóttir ÍR — Helga Halldórsdóttir KR. 400 m: Oddný Árnadóttir |R — Berglind Erlendsdóttir UBK. 800 m: Ragnheiöur Ólafsdóttlr FH — Hrönn Guömundsdóttir ÍR. 1.500 m: Ragnheiöur Ólafsdóttir FH — Súsanna Helgadóttir FH. 3.000 m: Guörún Eysteinsdóttir FH — Rakel Gylfadóttir FH. 110 grind: Helga Halldórsdóttir KR — Þórdís Gísladóttir ÍR. 400 grind: Sigurborg Guömundsdóttir Á — Valdís Hallgrímsdóttir KR. Boöhlaup: Svanhildur Kristjónsdóttir UBK. Langstökk: Bryndís Hólm |R — Jóna B. Grétarsdóttir Á. Hástökk: Þórdís Gísladóttir IR — Maria Guönadóttir HSH. Kúluvarp: Guörún Ingólfsdóttir KR — Soffía Gestsdóttir HSK. Kringlukast: Guörún Ingólfsdóttir KR — Margrét Óskarsdóttir ÍR. Spjótkast: iris Grönfeldt UMSB — Birgltta Guðjónsdóttir HSK. Fararstjórn: Ágúst Ásgeirsson, Birgir Guöjónsson, Kristlnn Sigurjónsson, Siguröur Har- aldsson og Vilhjálmur Björnsson. Þjálfari Gisli Sigurösson. 72 mörk í 4. deild Ein umferð var leikin (4. deild- inni í knattspyrnu síðustu helgi og uröu úrslit þessi: A-riðill: Haukar — Óðinn 8—0 Þór Hinriksson skoraöi 4 mörk, Henning Henningsson 2, Gunnar Svavarsson og Ómar Strange eitt hvor. Stefnir — Hrafna Flóki 1—1 Gunnlaugur Gunnlaugsson skoraöi fyrir Stefni. Reynir — Afturelding 2—3 Lárus Jónsson skoraöi tvö mörk og Hafþór Kristjánsson eitt fyrir Aftureldingu en Sigurvin Sigurvinsson og Steinþór Björnsson skoruðu fyrir Reyni. Staðan í A-riðli: Haukar 5 4 10 18—1 9 Afturelding 5 3 2 0 18—6 8 Bolungarvík 6 3 1 2 7—10 7 Reynir 6 2 1 3 9—8 5 Stefnir 6 0 5 1 9—11 5 Hrafna Flóki 4 112 8—6 3 Óöinn 6 0 1 5 1—28 1 B-riðill: Augnablik — Hafnir 1—0 Sveinn Ottósson skoraöi. Stjarnan — Léttir 5—1 Þórhallur Guöjónsson skoraöi tvö mörk fyrir Stjörnuna og þeir Ingólfur Ingólfsson, Birkir Sveins- son og Brynjólfur Haröarson eitt hver. Grundarfjöröur — Grótta 2—2 Staöan í B-riöli: Stjarnan 6 4 2 0 20—5 10 ÍR 6 4 0 2 14—12 8 Augnablik 6 3 2 1 9—8 8 Léttir 6 3 0 3 15—7 6 Grótta 6 2 1 3 16—15 5 Hafnir 6 1 1 4 9—13 3 Grundarfj 6 0 2 4 8—20 1 C-riðill: Víkverji — Þór 2—2 Svavar Hilmarsson og Hermann Björnsson skoruöu fyrir Víkverja en Stefán Garöarsson skoraöi bæði mörkin fyrir Þór. Drangur — Stokkseyri 2—3 Hverageröi 6 3 0 3 5 13 1 5 10 4 6 10 5 12—9 8—9 8—16 6—23 Þór Drangur Eyfellingur D-ríðíll: Glóöafeykir — Hvöt frestaö HSS — Skytturnar 10—0 Reynir Ingimarsson skoraöi fjögur, Kristinn Guömundson tvö, Haraldur Jónsson, örn Stefáns- son, Guðbrandur Hallsson og ísak Lárusson eitt hver. Staðan í D-riðli: HSS 3 2 0 1 13—2 4 Hvöt 2 2 0 0 3—0 4 Skytturnar 3 1 0 2 2—12 2 Glóöafeykir 2 0 0 2 0—4 0 E-riðill: Leiftur — Vorboöinn 6—0 Hafsteinn Jakobsson og Róbert Gunnarsson skoruðu tvö mörk hvor og þeir Halldór Guðmunds- son og Sigurbjörn Jakobsson eitt hvor. Reynir Á — Árroöinn 2—1 Björn Friöþjófsson og Örn Arn- arson skoruöu fyrir Reyni og Hilm- ar Baldursson fyrir Árroöann. Vaskur — Svarfdælir 4—5 Guöjón Georgsson skoraöi þrjú fyrir Svardæli og Stefán Jóhann- esson tvö en Bergur Gunnarsson (2), Jóhannes Bjarnason og Hallur Stefánsson skoruöu fyrir Vask. Staðan í E-riöli: Leiftur 4 4 0 0 Reynir 4 3 0 1 Vorboöinn 5 2 0 3 Vaskur 5203 Árroöinn 4 10 3 Svarfdælir 4 10 3 F-riðill: UMFB — Súlan 19—2 8 8—3 6 10—14 4 10—13 4 6—12 2 7—16 2 2—1 Árni Ólason og Andrés Skúla- son skoruöu fyrir Borgfiröinga en Jónas Ólafsson fyrir Súluna. Egill rauöi — Höttur 1—3 Eyjólfur Skúlason, Jón Jónsson og Arni Jónsson skoruöu fyrir Hött en Benedikt Haröarson fyrir Norö- firöinga. Hrafnkell — Leiknir 0—1 Kjartan Páll og Guöni Einars- synir skoruöu fyrir Drang, en Páll Leó (2) og Benedikt Halldórsson skoruöu fyrir Stokkseyri. Eyfellingur — Hverageröi 1—3 Staðan í C-riðli: Víkverji 6 5 10 16—3 11 Stokkseyri 6 3 12 17—11 7 Arvakur 6 3 12 14—10 7 Bergþór Harðarson skoraöi fyrir Leikni. Staðan í F-riðli: Leiknir 6 5 0 1 15—3 10 UMFB 6 5 0 1 11—4 10 Höttur 6 3 0 3 10—12 6 Hrafnkell 6 2 1 3 9—8 5 Súlan 6 2 0 4 8—10 4 Egill rauði 6 0 1 5 2—16 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.