Morgunblaðið - 17.07.1983, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.07.1983, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JÚLÍ 1983 Ódýrt einbýlishús til sölu á Þingeyri 6 herb. 130 fm, nýlegt timburhús á einni hæö. Hugsanleg leiguskipti á 3ja—4ra herb. íbúö í Reykjvík. Sími 83069. Til sölu Laugavegur 24 3. hæð ca. 312 fm, 4. hæð ca. 230 fm, 50 fm svalir. Húsnæðið er tilvaliö til íbúðarhúsnæðis, skrifstofu eða þjónustustarfsemi. Vönd- uö eign. Húsnæöiö er laust strax. Bakhús ca. 93 fm að grunnfl. 3ja hæöa. Tilvalið undir verslun, léttan iönaö eða íbúð- arhúsnæöi. Ránargata 3ja herb. Vönduö íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi ásamt helmingi geymsluhúss. Danfoss-kerfi og sérhiti. Sérlega góö staðsetning. Laus í ágúst. Haftteinn Hafateinaaon, Suðurlandabraut 6, afmi 81335. Minnkandi fylgi við stjórn Kohl Bonn, 15. júlí. AP. RÍKISSTJÓRN Helmut Kohl tapaði í síðasta mánuði nokkru fylgi á með- al kjósenda ef marka má niðurstöð- ur skoðanakönnunar, sem gerð var og birt í dag. Skoðanakönnunin leiddi í ljós 46% stuðning við kristilega demó- krata og systurflokk þeirra í Bæj- aralandi, 4% minna en í mánuðin- um þar á undan. Þriðji stjórnar- flokkurinn, flokkur frjálsra demó- krata, hlaut 6% fylgi í könnun- inni, prósentustigi minna en í síð- ustu könnun. Flokkarnir þrír hlutu því samanlagt 52% atkvæða á móti 57% í könnuninni þar á undan. Sósíaldemókratar fengu 40% fylgi. Er það 4% meira en í síðustu könnun og tæpum tveimur af hundraði meira en í kosningunum í mars. Græningjar hlutu 6% at- kvæða, sama fylgi og í næstu könnun á undan, en 0,4% meira en í kosningunum. NC plast bakrcnnur „ norsk gæóavara NC plast-þakrennur eru sérhannaðar fyrir breytilegt veðuríar og standa því auðveldlega aí sér harða íslenska vetur. Sérlega létt og einföld uppsetning gerir þér kleiít að ganga írd rennunum sjdlfur dn mikillar íyrirhafnar. NC plast-þakrennur eru skynsöm fjárfesting GLERBORG HF DALSHRAUNI 5 - HAFNARFIRÐI - SÍMI 53333 Sumarbústaður óskast Höfum fjársterkan kaupanda aö góöum sumarbústaö í nágrenni Reykjavíkur. Austurstræti fasteignasala, Austurstræti 9, sími 28190. Heilsárs sumarbústaður óskast keyptur Góðar greiðslur í boöi. Æskileg staðsetning nálægt Valhöll, Þingvöllum. Uppl. í síma 12600. Opið frá kl. 1—3 í dag í smíðum — Fossvogur — Birkihlíð Vorum að fá í sölu endaraöhús. Hæö og ris með 60 fm bílskúr. Húsiö er rúmlega fokhelt m.a. meö miðstöö og tvöföldu gleri. Til afh. strax. í smíðum — Iðnaðarhúsnæði Vorum að fá í sölu iðnaðarhúsnæði og verslunarhús- næði viö Súöarvog. Um er aö ræöa jaröhæö og tvær hæöir. Grunnflötur 3X450 fm. Selst í einu lagi eöa hvort fyrir sig. Ath. tilbúiö undir tréverk. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MID8ÆB HAALEITISBRAUT58 60 SÍMAR 353004 35301 Agnar Ólafsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölum.: 30832 og 75505. FASTEIGINIAIVIIO LUIM SVERRIR KRISTJANSSON HUS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ Parhús Norðurbrún Til sölu ca 280 fm parhús á tveim hæöum. Innbyggöur bílskúr. Ákv. sala. Raðhús — Fossvogur Til sölu ca. 200 fm pallaraóhús ásamt bílskúr, arinn í stofu. Vandað og gott hús. Einbýli — Álftanes Til sölu vandaó 140 fm fallegt einbýlishús ásamt bílskúr. Ákv. sala. Einbýli — vinnupláss Til sölu einbýlishús ca. 210 fm hæð ásamt ca 33 fm bílskúr og ca 250—280 fm kjallara meö tveim innkeyrsludyrum. Hentugt undir verkstæói eöa léttan iónaó. Ákv. sala. Einbýli Lindarflöt Til sölu ca 140 fm einbýli á einni hæö ásamt bílskúr. Ákv. aala. Einbýli Markarflöt Til sölu 200 fm einbýlishús á mjög rólegum og góðum stað, ásamt 40 fm bílskúr. Teikn. og nánari uppl. á skrifstofunni. Gaukshólar — Penthouse Til sölu vandaö 163 fm íbúð á 2 hæðum. Tvennar svalir (mjög stórar suöursvalir). Bílskúr. Mikiö útsýni. Álfaskeið — m. bílskúr Til sölu 4ra herb. íbúð ásamt bílskúr. Laus fljótt. Engihjalli — lyftuhús Til sölu falleg 4ra herb. íbúö á 7. hæð. Mikið útsýni. Æsufell 2ja og 3ja herb. Til sölu 2ja og 3ja herb. ibúöir á lömu haeö í Æsufelli. 3ja herb. ibúóin er laus strax. 2ja herb. íbúðin er laus 1. sept. Dúfnahólar 5 herb. Til sölu ca 146 fm íbúð á 1. hæð. Ca 30 fm innbyggður bílskúr undir íbúöinni. Mikiö útsýni. Ákv. sala. Vantar — Einbýlishús — Vantar Hef mjög góöan kaupanda aö 140—200 fm einbýlishúsi í Kópa- vogi, Arnarnesi eða Garöabæ. Húsið þarf ekki að vara laust strax. Hef kaupanda aö vönduöu ca 200—250 fm einbýli í Reykjavík. Skipti á vandaöri sérhæð koma til greina. Vantar — Sérhæðir — Vantar Hef kaupanda aö ca 120—160 fm sérhssö í Reykjavík. Æskileg staösetning: Vesturbær, Hlíðar, Túnin, Teigar, Safamýri. Vantar — 2ja og 3ja herb. íbúðir Óskum eftir góöum 2ja og 3ja herb. íbúöum á söluskrá. Æskilegt aö bílskúrar fylgi. Smiðjuvegur — Iðnaðarhúsnæöi Til sölu í smíöum 3 einingar hentugt undir verslunar- eöa iönaðar- rekstur. Á jaröhæö er 3x208 fm. Á efri hæö 3x250 fm. Málflutningsstofa Sigríöur Ásgeirsdóttir hdl. Hafsteinn Baldvinsson hrl. Uppl. um helglna I síma 10070.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.