Morgunblaðið - 28.03.1984, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 28.03.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MARZ 1984 47 , Stúdínur urðu Islandsmeistarar STÚDÍNUR tryggðu sér fslands- meistaratitilinn í körfuknattleik á mánudaginn þegar þær sigruðu ÍR í sídasta leik mótsins. Lokatöl- ur uröu 42—34, eftir aó staöan í hálfleik var 22—21 fyrir ÍS. Leikurinn fór rólega af staö og var greinilegt aö mikil tauga- spenna var í báöum liðum, mikiö um feilsendingar. Þetta átti sér- staklega viö um ÍS, sem lék illa framan af og komust ÍR-ingar í 7—2 t byrjun, enda voru þær miklu mun ákveðnari. Um miðjan hálf- leikinn var staöan 13—13 og var jafnvægi meö liöunum það sem eftir var fyrri hálfleiks. ÍR-stúlkurnar hófu síöari hálf- leikinn af sama krafti og þann fyrri og komust yfir, 25—24, en þá kom góöur kafli hjá ÍS og þær náöu fimm stiga forskoti, 30—25, og var þaö mest góöri vörn þeirra aö þakka. Þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum var staöan 36—32 fyrir ÍS og þær höföu þá misst Fást úrslit í kvöld?: Liverpool og Everton leika á Maine Road LIVERPOOL og Everton leika aft- ur í kvöld til úrslita um mjólkur- bikarinn. Leikurinn fer fram á Maine Road í Manchester — en liöin skildu jöfn, 0:0, á Wembley á sunnudag. Liö Liverpool veröur óbreytt í leiknum í kvöld en ein breyting verður á liöi Everton. Kevin Sheedy — sem þurfti aö fara útaf í sunnudagsleiknum — getur ekki veriö meö vegna meiösla í ökkla, og Alan Harper leikur í hans staö. Harper kom einmitt inn á fyrir Sheedy á sunnudaginn. Þess má geta aö 670.000 sterlingspund voru greidd í aögangseyri á leikinn á Wembley — þaö eru um 28 millj- ónir ísl. króna. „Sterkt lið Þjóóverja“ — þrátt ffyrir meiósli, segir Derwall í KVÖLD leika V-Þjóöverjar og Rússar vináttulandsleik í knattspyrnu. Leikur liöanna fer fram í Hannover. Margir af bestu leikmönnum V-Þjóöverja eru meiddir og geta ekki leikiö meö. Þeirra á meöal er Karl Heinz Rummenigge, fyrirliöi liösins. Tilkynnt hefur veriö aö Karl Heinz Förster taki viö fyrirliöastöö- unni af Rummenigge. Derwall hef- ur valiö eftirtalda leikmenn í liö sitt: Schumacher, Herget, Karl- Heinz Förster, Briegel, Rolff, Matthaeus, Bruns, Otten, Mil- ewski, Völler, Klaus Allofs. Eins og sjá má vantar margar stjörnur eins og Stielike, Schuster, Bernd Förster o.fl. Derwall sagöi viö fréttamenn aö hann væri meö sterkt liö þrátt fyrir öll meiöslin. íþróttir eru á bls. 46, 47, 63, 64, 65 og 66. ■'M -fv. -•I- •>f • t llil II , yi I. | / -- 'V T . L V V * H*Jil*Í* * ' ' 1 'Í*5 I <m . -m T? \ • Skíöadeild KR-inga á 50 ára afmæli um þaaaar mundir og veröur þeaa minnat meö afmœliamóti um næstu helgi. Skíöasvæöi KR er eitt hiö besta á landinu og þar eru aamtals átta lyftur. Þar á meðal ein afkastamesta stólalyfta á landinu. Afmælismót hjá KR-ingum: Keppt verður í risastórsvigi UM NÆSTU helgi gengst Skíöa- deild KR fyrir afmælismóti á skíðasvæði félagsins í Skálafelli. En Skíöadeild KR á 50 ára afmæli um þessar mundir. Á þessu móti veröur í fyrsta sinn hér á landi keppt í „Risastórsvigi“. Brautin verður lögö frá toppi á Skálafellinu og endamarkið verður fyrir neöan veg. Glæsileg verðlaun verða í boði. Fyrstu verölaun eru aö verömæti 10 þúsund krónur. Keppt veröur í „Risastórsviginu" á sunnudag 1. apríl. Á laugardeginum 31. apríl verö- ur keppt í svigi en þá fer Stef- ánsmótíö fram. Þátttöku má til- kynna til Vals Jóhannssonar í síma 51417. Þess má geta aö í „Risa- stórsviginu" er keppendum skylt aö vera meö hjálma. Hver kepp- andi mun aðeins fara eina ferö í „Risastórsviginu" og veröur hún látin gilda. þrjár af iykilstúlkum sínum út af með fimm villur og einnig varö Sól- ey aö horfa á leik ÍR það sem eftir var vegna meiðsla sem hún varö fyrir í leiknum. Þorgeröur Siguröardóttir kom inná hjá ÍS og skoraöi tvær körfur, 40—32, áöur en ÍR tókst aö minnka muninn, en þaö var síðan Ragnhildur í ÍS sem átti síöasta orðiö í leiknum. Flestar stúlkurnar sem léku í þessum leik hafa leikiö betur, en aö þessu sinni var Ragnhildur best hjá ÍS en einnig áttu þær Kolbrún Leifsdóttir og Hanna ágætan dag. Hjá ÍR voru þær Guörún og Sóley bestar og riölaöist sóknarleikur ÍR nokkuð þegar þær misstu Sóley útaf en hún haföi stjórnaö sókninni af röggsemi. Stig ÍS: Ragnhildur 12, Kolbrún 10, Hanna 9, Þórunn 5, Þorgeröur 4, Kristín 2. Stig ÍR: Guörún 10, Þóra 8, Auö- ur 6, Telma 6, Fríöa 3, Sóley 2. — sus • lan Ruah hofur leikiö mjög vel í vetur Rush knattspyrnumaður ársins Frá Bob Hennetay, fróttamanni Mbi. í Englandi. IAN RUSH, markakóngur úr Liverpool, var á sunnudag kjörinn knatt- spyrnumaöur ársins í Englandi af félagi enskra atvinnuknattspyrnu- manna — eins og við sögðum frá væru á. Rush hefur leikið frábærlega vel í vetur meö Liverpool og skoraö 35 mörk. Þess má geta aö í fyrra, er Kenny Dalglish félagi Rush hjá Liv- erpool, var kjörinn knattspyrnu- maöur ársins, var Rush kjörinn besti ungi leikmaður ársins. Þann titil hlaut nú framherjinn Paul Walsh hjá Luton, Steve Nichol hjá Liverpool varö í öðru sæti og Steve Hodge, Nottingham Forest, varö þriöji. Graeme Souness, fyrir- liöi Liverpool, varö annar í kjöri knattspyrnumanns ársins á eftir Rush og þriöji Bryan Robson, fyrir- liði Manchester United. Leikmenn deildanna fjögurra í Englandi velja einnig lið ársins í viökomandi deild og úrvalsliö 1. deildarliöa í vetur lítur þannig út: sunnudagsblaöinu aö allar líkur Peter Shilton, Southampton, Mike Duxbury, Man. Utd., Kenny San- som, Arsenal, Mark Lawrenson, Liverpool, Alan Hansen, Liverpool, Graeme Souness, Liverpool, Glenn Hoddle, Tottennam, Bryan Robson, Man. Utd., lan Rush, Liv- erpool, Kenny Dalglish, Liverpool og Frank Stapleton, Man. Utd. Rangers missti af 15.000 sterlingspundum Frá Bob Hennessy, fróttamanni Morgunblaösins i Englandi. ÞRATT FYRIR sigur á Celtic, 3:2, í úrslitaleik skoska deildarbikars- ins á Hampden Park á laugardag missti Rangers af miklum pen- ingum — 15.000 sterlingspund- um. SKOL-fyrirtækiö, bjórframleiö- andinn frægi, haföi lofaö því aö skoraði einhver leikmaöur þrjú mörk í leiknum, fengi félag hans 10.000 sterlingspund. Ally McCoist skoraöi öll þrjú mörk Rangers i leiknum — en þaö þriöja í fram- lengingu. Tilboö SKOL gilti aöeins um mörk skoruö í venjulegum leiktíma. SKOL haföi einnig lofaö því liöi sem skoraöi þrjú mörk í leiknum 5.000 sterlingspundum — en mörkin þrjú uröu að skorast í venjulegum leiktíma þannig aö Rangers missti af öllum peningun- um. Undirbúningur landsliðsins ffyrir B-keppnina í Noregi: „í algjöru lágmarki“ BOGDAN Kowalzcyk, landslíös- þjálfari í handknattleik, sagöi á blaöamannafundi á dögunum aö undírbúningur landsliösins fyrir B-heimsmeistarakeppnina í Nor- egi á næsta ári yrði í algjöru lág- marki. „Allar þær þjóöir sem verða í B-keppninni leika mun fleiri leiki en við fram aö keppn- inni og aðstööumunurinn er gíf- urlegur,“ sagöi hann. Bogdan sagöi aö næsta B-keppni yröi ein sú allra sterkasta sem nokkurn tíma heföi verið hald- in. Vestur-Þjóöverjar, Svíar og Spánverjar veröa þar meöal kepp- enda — svo og tvær þjóöir sem falla úr keppni á Ólympíuleikunum i sumar: Tékkar og Danir spáöi Bogdan. Þar eru komin fimm sterk liö, sem Bogdan taldi aö ættu aö komast áfram úr B-keppninni, þannig aö baráttan kæmi til meö aö standa um þaö eina sæti til viöbótar sem gæfi sæti í A-keppn- inni næstu. Sem dæmi um aöstööumun ís- lendinga og t.d. Frakka og Sviss- lendinga þá leika Frakkar 38 landsleiki fram aö keppninni í Nor- egi og Svisslendingar 42 fram aö þeim tíma — og leikmenn þessara þjóöa eru einnig áhugamenn í íþróttinni. Svisslendingar þurfa ekki aö keppa í B-keppni þar sem næsta A-keppni veröur haldin í • Landsliösþjálfari fslands I handknattleik, Bogdan Kowalc- zyk, hefur gert mjög góöa hluti ffyrir íslenskan handknattleik. Tekst honum aö koma landsliö- inu í A-keppnina í Sviss? Sviss. Islenska landsliöiö veröur í æf- ingabúöum 2. til 21. maí í vor, síö- an fá leikmenn frí i júní og júlí en æfingar hefjast aö nýju 2. ágúst og í þeim mánuöi veröur fariö til Þýskalands í æfinga- og keppnis- ferö. Leikiö verður viö félagsliö. Noröurlandamótiö veröur síöustu helgi í október í Finnlandi, siöan veröa leikir gegn Svium í byrjun desember hér heima, tveir leikir viö Danmörku ytra og sennilega tveir leikir heima til viöbótar, gegn Svisslendingum, Frökkum eöa Pólverjum — þeir yröu þá milli jóla og nýárs. 28. janúar til 3. febrúar tekur landsliöiö þátt i sterku móti í Frakklandi — þar veröa auk ís- lendinga Ungverjar, Austur-Þjóö- verjar, Júgóslavar, israelar og heimamenn. FH til Eyja • í kvöld klukkan 20.00 leika Þór og FH í bikarkeppni HSÍ. Leikur liöanna fer fram í Vestmannaeyj- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.