Morgunblaðið - 26.07.1984, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 26.07.1984, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 1984 53 fclk í fréttum ABBA ráðgerir nýja breiðskífu ABBA lumar enn á nokkrum metsölulögum segja þeir Björn og Benny. + Þau í ABBA hafa nú ákveðið að koma saman og syngja inn á eins og eina breiðskifu. Björn og Benny segjast eiga í fórum sin- um sjö lög, sem muni gefa hljómsveitinni fyrrverandi milljónir i aðra hönd, og er nú bara beðið eftir að þeir ljúki við söngleikinnn „Chess", sem þeir hafa unnið að i nokkur ár. Þau ABBA-félagarnir þurfa líka á peningum að halda þvi að yfir- völdin segja, að þau séu skatt- svikarar og hafa skipað þeim að snara út næstum því 200 millj- ónum ísl. kr. Frida og Agneta eru báðar önnum kafnar í skemmtanalíf- inu og þeir Björn og Benny á kafi i söngleiknum eins og fyrr segir. Fjallar hann um tvo skákmenn, bandarískan og rússneskan, sem takast á um heimsmeistaratign- ina og blandast þar margt inn i, stjórnmál og ástir, og í lokin gengur baráttan út á að vinna hylli sömu stúlkunnar. Verður söngleikurinn færður upp i London haustið 1985 og eins gott að hann slái í gegn þvi að þeir félagarnir hafa nú þegar fjárfest í honum fyrir 120 milljónir fsl. kr. Með hlutverk stúlkunnar i söngleiknum fer Elaine Paige, sem fræg varð fyrir frammi- stöðu sina í Evitu. COSPER PATENT BUREAU *-*»CMPlK + Koo Stark, sem einu sinni var í vinfengi við Andrew prins, virðist ekki vera sú tengdadóttir, sem mæðurnar sækjast mest eftir fyrir hönd sona sinna. Koo ætlar nú að fara að giftast ungum manni að nafni Tim Jeffries en það er langt f frá, að móðir hans hafi samþykkt ráðahaginn. Segir hún, að Tim sé bara eins og strengjabrúða i höndunum á Koo, sem er sex árum eldri en Tim en hann er 22 ára. Það lík- aði henni þó hvað verst hvernig Tim sagði henni frá konunni sinni væntanlegri. Hann hringdi i hana og sagði: „Mamma. Gettu bara hverri ég ætla að fara að kvænast. Henni Koo Stark!!“ Finnskir stálpottar. Þessir pottar eru fáanlegir IV2, 2ja, 3ja, 4ra og 5 lítra. Einnig flatir pottar fyrir suöu og steikingu. fj\ KRISTJÁn SIGGEIRSSOn HF. LAUGAVEG113, REYKJAVÍK, SÍMI 25870 m VISA kynnir vöru Qg pjónusíustaöi BUSAHOLD: H. Biering, Laugavegi 6 s 91-14550 Búsáhaldaverslun B V, Lóuhólum 2—6 91-79260 Búsáhöld og gjafavörur, Glæsibæ, Álfheimum 74 91-686440 Búsáhöld og Leikföng, Strandgötu 11—13, Hafnarfiröi 91-50919 Domus, vöruhús, Laugavegi 91 91-19004 Einar Guðfinnsson hf., Aðalstræti 21—23, Bolungarvík 94-7200 Flatey, Hringbraut 121 91-23535 G.Á. Böðvarsson, Austurvegi 15, Selfossi 99-1335 Grýta, Verslunarmiðstöðinni, Sunnuhlíö, Akureyri 96-26920 Hagkaup, Skeifunni 15 91-686566 Hamborg, Hafnarstræti 1 91-12527 Laugavegi 22 91-19801 Jes Zimsen, Ármúla 42 91-38775 Hafnarstræti 21 91-13336 Kaupfélag Borgfirðinga, Egilsgötu 11, Borgarnesi 93-7200 Kaupfélag Borgfirðinga, Kirkjubraut 11, Akranesi 93-2034 Kaupfélag Hafnfirðinga, Strandgötu 28 91-50779 Miðvangi 41 91-50292 Kaupfélag Vestmannaeyja, Bárustíg 6 & 8 98-2052 Lissabon, Stigahlíö 45—47 91-35505 Mikligarður, Holtagörðum 91-83811 Stórmarkaöur KRON, Skemmuvegi 4A, Kópavogi 91-75000 Valfell, Kirkjubraut 2, Akranesi 93-1150 Versliö meó VISA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.