Morgunblaðið - 25.08.1984, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.08.1984, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 1984 Umsjónarmaður Gísli Jónsson 257. þáttur Eldgamla ísafold, ástkæra fósturmold, fjallkonan fríó! Mognm þín muntu kær, meðan lönd gyróir sær og gumar girnast mær, gljár sól á hlíð. f þessu gamalkunna erindi Bjarna Thorarensen (1786— 1841) koma fyrir orðmyndir sem vafist hefur fyrir mönnum að skilja, einkum held ég sú sem feitletruð er hér að framan, mög- um. Tilfinning manna segir þeim að varla geti þetta verið þágufall fleirtölu af magi, þótt málfræði- lega sé það rétt. En hvað er þá mögum? Til er í máli okkar orðið mögur, karlkyns, hann mögurinn. Þetta orð merkir sonur (eða bara maður) og er sárasjaldgæft ósamsett og ekki hluti af dag- legu máli, heldur hluti gamals skáldamáls. f Heimdallargaldri er sú furðulega staðhæfing lögð í munn ljósguðinum að hann sé níu mæðra mögur. Á gotnesku er þetta magus = drengur, og ég veit ekki betur en mac i enskum mannanöfnum sé sama orð. Fjölmargar samsetningar eru til af mögur, sumar þeirra e.t.v. algengari en orðið sjálft: ásmög- ur, ástmögur, dagmögur, drótt- mögur, fíflmögur, heiftmögur, her- mögur, hróðmögur, Ijóðmögur, óskmögur, sessmögur. Mögur er svokallaður u-stofn í beygingafræðinni. f þeim stofna- flokki eru eintóm karlkynsorð nema hönd og fé. Mögur beygist eins og sonur, köttur og fjörður: mögur, um mög, frá megi, til mag- ar, flt. megir, um mögu (megi), frá mögum til maga. IVafþrúðnismálum segir: Undir hendi vaxa kváðu hrímþursi mey og mög saman; fótur við fæti gat ins fróða jötuns sexhöfðaðan son. f þessari tröllkenndu sköpun- arsögu kemur fram, það sem Sveinbjörn Egilsson kennir í Lexicon poeticum, að mögur samsvari kvenkynsorðinu mær, en það merkti upphaflega dóttir. ★ Orðið mær hefur undarlegaa beygingu. Það telst að vísu til jó-stofna, en margt ber til, að beygingin er óregluleg og vanda- söm, einna helst: mær, um mey, frá mey(ju), til meyjar; flt. meyj- ar, um meyjar, frá meyjum, til meyja. Sérkennilegast er þarna, hversu æ-ið í nefnifalli eintölu sker það frá hinum föllunum, en skýring á því verður hér látin kyrr liggja. Með áhrifsbreytingu (ana- logiu) er talið „rétt“ að nefnifall- ið mær verði mey, sbr. María mey og hrein mey. Fallegra þykir þó umsjónarmanni að halda nefni- fallinu mær í þessum sambönd- um. Annars konar áhrifsbreyt- ingar eru ekki viðurkenndar, eins og t.d. að flytja nefnifalls- myndina yfir í þolfall (og þágu- fa.ll) eins og sjálfur Bjarni Thor- arensen gerir, þegar hann lætur guma girnast mær i stað mey eða meyjar. Þá var óspart hlegið að manninum sem kuðlaði saman braglínunni: og missti brátt sjónar á mærinni tárablautu ★ Tiska og viðhorf tímans veldur því að Bjarni Thorarensen not- aði orðið eldgamall þegar hann langaði til að hrósa föðurlandinu sem mest. Hitt veit ég ekki hvort eldgamall er = aldagamall eða hvort það er svo hugsað að sá sé jafnaldri eldsins, sem er eldgam- all. En að kvengera ísland sem fjallkonu er sagt að komið sé frá Eggert ólafssyni (1726—1768). Hann kvað hafa búið til fjall- konumyndina í kvæði sem heitir hvorki meira né minna en Of- sjónir við jarðarför Lovísu drottningar. Líkinga- og myndhvarfameist- arinn Jónas E. Svafár sá sér leik á borði og samdi Klettabelti fjallkonunnar. Þar er snilld myndhverfinganna ámóta eins og þegar honum tókst að semja hina óviðjafnanlegu setningu: Hvítasunnumenn töluðu biskupstungum. Jónas E. Svafár er sem sagt ekki loppinn í listinni, og verður ekki fært heim á hann, það sem segir í þulunni gömlu: Þú ert bæði vitlaus og vambarlaus, galinn og garnarlaus og siitinn á þér halinn. ★ Sögnin að leggja er stundum höfð um að eignast afkvæmi, einkum leggja tófur, en einnig tíkur, bleyður og jafnvel urtur. Ær og kýr bera sem kunnugt er, og hryssur kasta. Gamansamur maðut, sem lítið vit þykist hafa á landbúnaði og húsdýrahaldi, segist hafa sagt vestur i Skaga- firði, þegar hann kom að nýkast- aðri hryssu: „Nei, er ekki hestur- inn búinn að bera?“ „Þið hefðuð átt að sjá svipinn á Skagfirðing- um,“ bætti hann við. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGM JOH ÞORÐARSON HDL 29555 Til sýnis og sölu auk annarra eigna: Á úrvalsstað á Seltjarnarneai 4ra—5 herb. neðri hæö um 120 fm. öll eins og ný. Sérinng. Sérhita- veita. Bílskúr. Útsýni. Mjög gott verö. Sérhæð skammt frá Háskólanum S herb. neöri haeö um 120 fm. Góö geymsla í kj. Ennfremur rúmgott íbúðar- eöa föndurherb. f kj. meö snyrtingu. Skuldlaus elgn. Laus fljótlega. Þetta er ein af vinsælu hæöunum sem marglr hafa beöiö eftir. Verð aöeins kr. 2,2 millj. Útvals íbúö i lyftuhúsi 5 herb. Suöuríbúö á 7. hæö viö Þverbrekku í Kópavogi. Vel skipulögö. Mikil og göö innr. Ágæt sameign. Frábært útsýni. Þetta er eitt besta verö á markaönum í dag. Góöar eignir í gamla austurbænum 3ja herb. hæö viö Kárastíg um 75—80 fm. Endurnýjuö. Nýtt gler o.fl. Sérhitaveita. Óvenju góö leikaöstaöa á ióö meö lelktækjum. Mjög gott verö. Ennfremur vel meö farnar 3ja herb. íbúöir í steinhúsum viö: Bergþórugötu — Laugaveg — Hverfisgötu. Eign fyrir þann sem vill endurbæta sjálfur 5 herb. hæö um 120 fm á vinsælum staö í vesturbænum í Kópavogi. Sérinng. Sérhiti. Bílskúrsréttur. Hasöin þarfnast endurbóta. Skuldlaus eign. Úrvals íbúð rétt við Bólstaðarhlíð í suöurenda um 100 fm 4ra herb. á 4. hæö viö Skiphoit. Agæt sameign. Sólsvalir. Góöur bílskúr fylgir. Mikið útsýni. Þetta er ein besta blokk- aríbúöin á markaönum í dag. Ágæt íbúö við Álfheima 5 herb. á 3. hæö um 110 fm. Rúmgóö, sólrík. Svalir. Góö sameign. Útsýni. Verö aðeins kr. 1,9 milij. Rétt viö „Nýja miðbæinn" Endaíbúö á 1. hæö um 140 fm 6 herb. viö Hvassaleiti. Danfoss-kerfi. Mikiö skáparými. Sérþvottahús. Rúmgóö geymsla í kj. Bflskúr fylgir. Skuldlaus eign. Mjög góö 2ja herb. íbúð viö Efstasund á 2. hæö um 55 fm. Endurbætt. Nýir gluggar og gler. Agæt sameign Útsýni. Verö aöeins kr. 1350 |>ús. Ennfremur mjög góöar 2ja herb. íbúöir viö: Furugrund — Austurbrún. Bjóðum til sölu m.a. raðhús við Ásbúö i Garöabæ — Rjúpufell í Breiöholti — Huiduland í Fossvogi — Hraunbæ í Arbæjarhverfi — Bakkasel í Breiöholti — Viðihliö í Suöur- hliöum. Teikn. á skrifst. Bjóðum til sölu m.a. einbýlishús viö: Garöaftöt í Garöabæ — Karfavog í Vogahverfi — Keilufell i Fellahverfi — Freyjugötu í Þingholtunum — Túngötu á Álftanesi — Merkarflöt I Garöabæ — Öldugötu í Hafnarfiröi. Teikn. á skrifst. Vinsamlegast kynniö ykkur nánar þessar ágætu eignir og féiö ykkur Ijósrit af teikningum. Þurfum að útvega m.a.: 2ja og 3ja herb. íbúöir í borginni, i Arbæjarhverfi og í Brelöholti. Ennfremur óskast góöar íbúöir og sérhæöir meö bílskúrum. Opiö t dag laugardag kl. 1—5 síödegis. Lokaö á morgun sunnudag. ALMENNA f ASTEIGNASAl AN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Opiö frá 1—3 2ja herb. íbúðir Bergstaöastræti. Mjög góö 60 fm íb. á jaróh. í steinhúsi. Nýt. innr. Verö 1350 þús. Laugavegur. 2|a herb 40 fm risíbúö. Verö 750 þús. Seljavegur. gm so im íbúð. Þangbakkí. Mjög lalleg eln- stakl.íb. á 9. hæö. Mikiö útsýni. 3ja herb. íbúöir Lyngbrekka. Mjög gðo 90 tm sérib. á jaróh. i tvíb. Sérinng., sérhiti, sérþvottur. Laus fljótl. Engihjalli. Glæsil. 90 «m ib. á 5. hæð Engihjalli. 3ja herb. 90 fm íbúö á 3. hæö. Verö 1650 þús. Laugarnesvegur. 3|a herb 90 fm ib. á 4. hæö. Verð 1600 þús. Ásgaröur. 3ja herb. S0 tm ib. a 3. hæö. Stórar suöursv. Veró 1500 þús. 4ra herb. og stærri Bakkavör. 155 fm sérhæö á 1. hæö ásamt 35 fm bílskúr. Verö 3,6 mlllj. Laugarnesvegur. Mjög 9óö 124 fm ibúö á 3. hæö. Háaleitisbraut. 4ra-s hem 120 fm íbúö. ásamt 30 fm bílskúr. Verö 2.7 millj. Krummahólar. 4ra i»rb. uo fm íbúö á 5. hæö. Suöursv. Mögul. skipti á 2ja herb. íb. Gnoðarvogur. göö 110 tm m. a efstu hæö i fjórb. Verö 2150 þús. Einbýlis- og raöhús Breiðholt — einbýli. uo fm einb.hús á tveimur haaöum ásamt 30 fm bílskúr Verö 3,2—3,3 millj. Mosfeilssveit — raðhús. 3x100 fm raöhús. Sér 2ja herb. íb. í kj. Verö 3,7 mlllj. Austurgata. 3*70 tm einbýll á góöum staö. Verö 2.9 mlllj. Grettisgata. 135 fm elnbýll á 3 hæóum. Verö 1800 þús. EKSNANAUST Bólstaóarhlíð 6, 105 Raykjavík. Simar 29555 — 29558. Hrólfur Hjaltason, viöskiptafræóingur. Vestur-Þjóðverjar: Sprengiefni ekki komið fyrir við landamærin Bonn, Briissel, 24. ágúst AP. HAFT ER eftir embættismanni á veg- um Atlantshafsbandalagsins, aö ekkert sé hæft í fregnum um aö fulltrúar aö- ildarþjóða NATO hafi rætt tillögu bandaríska varnarmálaráðuneytisins um aö koraa fyrir sprengiefni í stálrör- um í jöröu niöri við landamæri Austur- og Vestur-Þýskalands í varnarskyni. Talsmaður vestur-þýska varnar- málaráðuneytisins, Jiirgen Reichart, tók í sama streng og sagði að fréttir þess efnis að NATO hefði í undir- búningi að leggja stálrörin væru „út í hött“.„Hvorki Atlantshafsbanda- lagið né vestur-þýski herinn hafa í hyggju að breyta þeim hindrunum sem nú eru við landamærin til að koma i veg fyrir árás óvinaherja." Því eru allar fréttir um hugleiðingar í þá veru rangar, sagði Jurgen Reich- art. Ótilgreindir embættismenn i bandaríska varnarmálaráðuneytinu sögðu þó í dag, að tillagan hefði ver- ið rædd við þingmenn frá aðildar- ríkjum NATO sl. mánudag á fundi i ráðuneytinu með bandaríska hers- höfðingjanum Anthony A. Smith. Hins vegar sagði vestur-þýskur þingmaður að tillagan hefði ekki borið á góma í viðræðum nokkurra þingmanna NATO-ríkja, sem voru fyrir skömmu i Washington, við bandaríska embættismenn. MFÐBOR Lækjargata 2 (Nýja Bíó-húsinu) 5. hæö. Símar: 25590 - 21682. Opiö í dag, laugardag, kl. 12—18. Opiö á morgun, sunnudag, kl. 12—18. (Opið virka daga kl. 9—21.) NÝJAR EIGNIR Á SKRÁ Eínstaklingsíbúð Viö Rénargötu, í kjallara. snotur lítíl íbuö, 2 herbergi, ósamþ. Veró 900 þ. 2ja herbergja Hraunbær Tvær tveggja herbergja á skrá. Veró 1500 þ. Krummahólar Afar snotur og falleg ibúö á 3. hæö. Verö 1250 þ. Hafnarfjöröur Fyrir kaupanda, sem þegar er tilbúinn aó kaupa, óskast ibúö á hæö í fjölbýl- ishúsi. Verö 1500—1400 þ. Breiöholt Stór tveggja herbergja óskast fyrlr kaupanda sem er þegar tilbúinn aö kaupa. Veró 1250—1400 þ. Miðborgin Göö 2ja herb. óskast fyrir kaupanda sem þegar er tilbúinn aö kaupa. 3ja herbergja Fálkagata Einbýlishús, ca 40 fm grunnfl., steinhús, afar hlýlegt og snoturt. endurnyjaö aó hluta, möguleikar á aö tyfla þaki. Verö 1450 þ. Engjasel A 2. hæö, stórglæslleg elgn, ca 94 fm. Bilskýll fylglr. Verö 1800 þ. Engihjalll A 5. hæö, 97 tm brúttó, afar rúmgóö, stórar svalir, þvottur á hæöinni. Verö 1700 b. Hafnarfjörður Vlö Sletlahraun, elnstaklega lalleg etgn á 1. hæö, parket á holi og herbergjum Verö 1700 þ. Hraunbœr Fjórar 3ja herbergja íbúölr á skrá, hringiö og leitiö frekari upplýsinga. Freyjugata I stelnsteyptu fjórbýlishúsi, á 1. hæö, rúmgóö. Verö 1450 þ. Noröurmýri — Hlíöar Fyrir kaupanda óskast Ibúö, þarf ekki að losna strax. Verðhugmynd ca 1600—1700 þ. Gamli bærinn 2—3 herb. íbúO óskast fyrlr kaupanda sem þegar er tllbúlnn að kaupa. Verö- hugm. ca 1500 þ. Holtin Sem næst Kennaraháskólanum, óskast ibúö fyrir kaupanda sem þegar er til- búinn aö kaupa. 4ra herbergja Jörfabakki A 1. hæö + aukaherbergi i kjallara. Þvottur innal eldhúsi. Ákveóin sala. Verö 1900 þ. Engihjalli 1. hæö. ákaflega rúmgóö eign, þvottur á hæöinnl svo og lagt f. þvottav. á baöi. Verö 2000 þ. Vesturberg Rúmgóö. vel um gengin og falleg eign, frábært útsýnl. Þvottaherb. ♦ búr Innaf eldhúsi. Verö 1850 þ. Góö teppi á allri íbúöinni. Sæviðarsund t. hæö í tjölbýllshúsi, frábært umhverti, nýlegt hús. Rúmgóö og falleg eign. 2 stofur og 2 svetnherbergl. Verö 2100 þ. Hraunbær 3 íbúöir 4ra herbergja, meö og án auka- herbergja í kjallara. Leitiö nánari upp- lýslnga meö því aö hringja á skrifstof- una. Skipasund Rúmgóö risíbúö. portbyggö aö mestu, Irtiö undir súó. mlklö endurnýjuö, ákaf- lega fallegt útsýni. Þríbýlishús. hæö, kjallari og ris. Verö 1750 þ. 5—6 herbergja Penthouse Toppíbúö, efsta hæö fjölbýlishúss viö Krummahóla samt. ca 165 fm. 4 svefnh., 2 stofur, tvennar svalir, frábært útsýni. Þvottur og geymsla í íbúöinni. Verö 2800 Þ- Gnoðarvogur 3. hæö fjórbýlishúss, ca 110 fm, 11 metra langar svalir. 4 svetnherb., þar af eitt forstofu. Verö 2300 þ. Gaukshólar 138 fm + 27 fm bílskúr. Ibúöin er á 5. hæö fjölbýlishúss. 4 svefnherb. Þvotta- herb. ♦ búr innaf eldhúsi. Verö 2350 þ. Sérhæö Vatnsholt Ca 162 fm > 2 aukaherbergi á jaröhæö, ásamt bílskúr. Verö 4200 þ. Vogahverfi 100—130 fm hæö. þarf ekki aó vera sérhæö, óskast fyrir kaupanda sem þegar er tiibúínn aö kaupa. 3 svefn- herbergi. 1—2 stofur. Tvíbýlishús Fyrir kaupanda utan af landi, óskum viö eftir á skrá tvíbýlishúsi, fyrír tvær fjöl- skyldur. Staósetníng; Stór-Reykjavík- ursvaBöiö. Raöhús — Einbýli8hÚ8 Gamalt lítið Steinsteypt ca 40 fm aö grunnfletl. I vesturbænum, draumaeign litlu fjöl- skyldunnar. Verö 1450 þ. Árbæjarhverfi 116 tm + bílskúr. Verö 2500 þ. Tlmbur- bygglng. 30 önnur einbýlishus á skrá hjá okkur, hringiö og leitiö nánarl upplýstnga. Vesturbær Sérhæð óskast í vesturbæ, tyrlr kaup- anda sem þegar er tilþúlnn aó kaupa. Kópavogur Sérhæö óskast fyrir kaupanda sem þegar er tllbúinn aó kaupa. Hafnarfjörður Sérhæö óskast fyrlr kaupanda sem þegar er tilbúinn aó kaupa. Noröurmýri — Hlíðar Sérhæö ca 140—165 fm óskast fyrlr kaupanda sem þegar er tilbúinn aó kaupa. Veröhugmynd er ca 4000 þ. Nýbyggingar Fiskakvísl Tilb. u. trév. rúmlega 127 fm hæö, 40 fm ris, 15 fm aukaherb., 27 fm bílskúr. Logafold Endaraöhús, 125 fm, fokhelt, 2ja, 3ja eöa 4ra herb. íbúö tekin uppí kaupverö ef óskaó er. Verö 2650 þ. Seiðakvísl Fokhelt einbýll, 210 fm + 34 fm bílskúr. Makaskípti á 2ja. 3ja eöa 4ra herb. mögul. Verö 2900 þ. Fjöldi annarra eigna á skrá Lækjargata 2 (Nyja Bio-húsinu) 5. hæö Simar: 25599 — 21682. Brynjótfur Eyvindsson. hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.