Morgunblaðið - 08.11.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.11.1984, Blaðsíða 7
QOTT FOLK MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1984 7 ■6450.- KRONUR FYRIR EINATOLVUOG ■ATTA FORRIT Sinclair ZX Spectrum tölvan er lítil og nett en hreint lygilega fjölhœf. Hún hefur heildarminni upp ó 48K, hún les forrit og gögn af venjulegum hljóö- snceldum og nóg er að tengja hana viö stotusjónvarpiö. í byrjun er nœgilegt aö kaupa bara tölvuna pví allir eiga aögang aö segulbandi og sjónvarpi og ítarleg handbók, sem fylgir Sinclair Spectrum tölvunni, gerir hverjum sem er kleift aö nýta hana til fullnustu. Af öllum peim aragrúa forrita, sem gerö hafa veriö fyrir Sinclair Spectrum tölvuna fylgja 8 prýöiseintök meö í kaupunum, m.a. forrit fyrir skák, back- gammon, flug og kappakstur. Þeir sem taka tölvumálin alvarlega geta keypt ýmsa aukahluti viö Sinclair Spectrum tölvuna svo sem prentara, diskettudrif og smásnœldur meö 85K geymslurými. Þú þarft ekki aö gera verðsamanburð — þér er óhœtt aö treysta því aö miöaö viö hœfileika og notagildi er Sinclair Spectrum tölvan lang ódýrasti kosturinn til tölvu- byltíngar heíma hjá þér! Tœknilegar upplysingar 48K RAM og 16K ROM minni, 40 upphleyptir gúmmílyklar meö há- og lágstöfum ASCII stafasettsins og öllum algengustu BASIC skipunum, hverri á sérlykli. Skjástœrö er 24 linur sem hver rúmar 32 stafi. Háupplausnargrafik er 256 x 192 punktar, 16 innbyggð grafisk tákn meö möguleika á sérhönnun 21 tákns til viöbótar og 8 mismunandi litir. Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8- S. 27500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.