Morgunblaðið - 08.11.1984, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 08.11.1984, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1984 Glæsimark Gates TVEIR LEIKIR voru í ensku mjólk- urbikarkeppninni í gnrkvöldi. Ipswích vann Newcastle og WBA sigraði Birmingham. Ipswich og Newcastle léku á heimavelii síöarnefnda liðsins. Mich D’Avrey og Eric Gates skor- uöu fyrir gestina en Chris Waddle fyrir heimamenn. Mark Gates var stórglæsilegt. Þrumuskot af löngu færi. Mikil harka var i leik WBA og Birmingham. Þar var Tony Rees rekinn af leikvelli. Fréttir úr ensku knatt- spyrnunni frá Bob Hennessy Fylkir og Fram gerðu jafntefli Fylkir og Fram geröu jafntefli, 26—26, í 2. deild karla í gærkvöldi í hörkuepennandi leik. i hálfleik haföi Fylkir skorað 15 mörk en Fram 13. Markahæstir í liöi Fylkis voru Gunnar Baldursson meö 11 mörk, Einar Einarsson 5, Kristinn Sígurösson 4 og Jón Levf 4. Mörk Fram: Jón Árni 7, Dagur 5, Agnar 5 og Hermann 4. Úrslitin Hér má sjá urslit allra Evrópuleikjanna í I I gær Tölurnar i svigunum eru samanlögö 1 I úrslit beggja leikjanna Feitletruöu líöin 1 I fara áfram i keppninni. Evrópukeppni meistaraliða Benftca - Liverpool 1:0 (2:3) Dyn. Bukarest - Bordeaux 1:1 (1-2) Grasshopper - Juventus 2:4 (2:6) Lyngby - Sparta Prag 1:2 (1:2) Austría Vín - Dyn Berlin 2:1 (5:4) Dnopr - Levsky Spartak 2:0 (3:3) Beveren - IFK Gautaborg 2:1 (2:2) Lmfieid - Panathinaikos 3:3 (4:5) Evrópukeppni bikarhafa EVeilOn - Inler Bratisl 3:0 (4:0) Caftic -Rapid Vín 3:0 (4:3) Wrexham - A8 Roma 0:1 (0:3) Metz - Dyn. Dresden 0:0 (1:3) Hamrun - Dyn. Moskvu 0:1 (0:6) Wisla - Fort. Sittard 2:1 (2:3) Trakia - Bayarn MUnchen 24(3:4) Servette - Lariaaa 0:1 (1:3) UEFA-keppnin Tottenham - Brugge 3:0 (4:2) Man. Umted - PSV 1:0 (1:0) Bohamians Prag - Ajax 4:2 (4:3) Lodz - Mönchengladbach 1:0 (3:3) CZKA Sofia - Hamburger 1:2 (1:6) Andortechf - Fiorentina 6:2 (7:3) Kökt - Standard Liege 2:1 (4:1) Partizan - QPR 4:0 (6:6) Rangers - Inter Milan 3:1 (3:4) Dundaa Utd. - Linz 5:1 (7:2) Videoton - Paris SG fr. v/þoku Raal Madrtd - Rijecka 3:0 (4:3) Dyn. Ménak. - Sporting 5:3 (5:5) I Spartak Moakvu - Lok. Leipzig 2:0 (3:1) | Otympiacos - Unhr. Graiova 0:1 (0:2) • Tottenham vann öruggan sigur á belgfska liöinu FC Brugge f gssrkvöldi. Hér sést Tottenham-leikmaöurinn Paul Miller í baréttu um knöttinn viö einn Belgann. Til vinstri er Gary Mabbutt. Morgunbiaöw/símamynd ap Evrópukeppnin í knattspyrnu: Góður árangur bresku félaganna Evrópumeistarar Liverpool komust éfram f keppni meistara- liða í gærkvöldi er þeir sóttu Ben- fica heim til Portúgal. Benfica sigraöi 1:0 í g»r og voru ensku meistararnir langt fré sínu besta. Þeir unnu fyrri leikínn 3:1. Man- chester United og Tottenham fóru einnig éfram af bresku liöun- um, svo og Celtic. Benfica sótti mun meira í upp- hafskafla leiksins og skoraöi strax á 5. minútu eftir hroöaleg mistök Bruce Grobbelaar markvaröar Liv- erpool. Hann virtist vera meö knöttinn örugglega en missti hann á óskiljanlegan hátt frá sér. Jorge Silva náói boltanum en Grobbel- aar sá þann kost vænstan aö fella hann og var dæmd vítaspyrna sem danski landsliösmaöurinn Michael Manniche skoraöi úr. Leikurinn fór fram í grenjandi rigningu — þaö haföi reyndar rignt stanlaust i heilan sólarhring áöur en hann hófst. Leikmenn áttu þvi erfitt meö aö fóta sig á vellinum. Leikmenn Liverpool voru heppnir aö fá ekki á sig annaö mark en gæfan var meö þeim. Phil Neal geröi hroöaleg mistök hvað eftir annaó — kunni greinilega ekki vió Lacombe kom Bordeaux áfram — með marki á síðustu stundu FRANSKA meistaraliöiö Borde- aux fer éfram í keppni meistara- liða. Liöiö geröi jafntefli viö Din- amo Búkarest í Rúmeniu í gær, 1:1. Vinnur því samanlagt 2:1. Dragnea skoraöi fyrir Dinamo- liöiö strax á 9. mín. leiksins í gær meö skalla og þannig var staöan aö venjulegum leiktíma loknum. 1:0. Sömu úrslit og í fyrri leiknum. Þvi var framlengt og virtist allt stefna i vítaspyrnukeppni. Svo fór þó ekki — gamli landsliöskappinn Bernard Lacombe skoraöi fyrir Bordeaux á 110. mín. Ahorfendur voru 55.000 og þögnuöu þeir er Lacombe skoraði. Vonbrigöi þeirra voru gifurleg. sig í bleytunni. Eitt sinn sendi hann knöttinn þvert fyrir eigin vítateig en boltinn stoppaöi í polli — portúg- alskur leikmaöur skaut svo, bolt- inn fór í varnarmann og aftur fyrir. Kenny Dalglish var rekinn af velli í gær ásamt portúgalska leik- manninum Paetra fyrir slagsmál. Sjaldgæft aö Dalglish láti skapiö fara meö sig í gönur. Gary Gillespie var enn veikur — lék því ekki í gær. Lawrenson var því í vörninni, Johnston og Nicol á miöjunni ásamt Whelan og Dal- glish, Rush og Johnston frammi. Rush sást ekki í leiknum. dekkaður mjög stíft. Var Strachan skoraði úr vítaspyrnu Gordon Strachan kom Man. United áfram er hann skoraöi úr vítaspyrnu í framlengingu á leikn- um viö PSV Eindhoven. Fyrri leikur liöanna var markalaus og ekki tókst þeim heldur aö skora í venju- legum leiktíma í gær. I fyrri hálfleik framlengingarinnar var Strachan svo brugöiö innan vítateigs og skoraöi hann sjálfur úr vítinu. Un- ited varö fyrir því áfalli aö missa Kevin Moran út af meiddan. I hans staó kom leikmaóur aö nafni Gharton. Áhorfendur á Old Traff- ord voru um 50.000. Gott hjá Spurs Tottenham Hotspur vann auö- veldan sigur á belgíska liöinu FC Brugge, 3:0. Mike Hazard skoraöi fyrsta markiö eftir fimm mín., Clive Allen bætti ööru viö stuttu síðar og á 36. mín. skoraöi Graham Rob- erts fallegasta mark leiksins. Þrumuskot hans af 30 metra færi söng í netinu án þess aö danski Gordon Strachan. QPR steinlá QUEENS Park Rangera vann Partizan Belgrad í fyrri leik líðanna í UEFA-keppninni, 6:2, fyrir hélfum ménuöi og bjugg- ust féir við aö Júgóslavarnir næöu að snúa blaöinu nægi- lega mikið viö í síöari leiknum. Þaó tókst þó i gær — þeir sigruöu 4:0, samanlögö mark- atalla því 6:6, en Partizan fer áfram á mörkum skoruöum á útivelli! Mance skoraöi fyrsta markiö strax á 4. mín., Kalicanin bætti ööru viö á 40. mín. úr víti, Jesic skoraöi á 46.min og Zivkovic á 64. markvöröurinn Birgir Jenssen ætti möguleika á aö verja. Jensen markvöröur átti slakan leik í gærkvöldi og gekk erfiölega aö eiga viö hina fjölmörgu háu fyrirgjafir sem einkenna leik enskra liöa. Missti þær hvaö eftir annaö og kom mark Allen t.d. eftir slíkt atvik. Graziani skoraði Þaö var gamla kempan Franc- isco Graziani sem skoraöi eina markið í Wrexham er heimamenn töpuöu fyrir AS Roma frá Ítalíu, 0:1. Roma vann fyrri leikinn 2:0. Everton vann auðveldan sigur á Inter Bratislava frá Tékkóslóvakíu, 3:0. Fyrri leikinn vann Everton á útivelli 1:0. Graham Sharp, Kevin Sheedy og Adrian Heath skoruöu mörk Everton í gær. Everton-liöiö lék mjög vel, réöi gangi leiksins frá upphafi til enda. Celtic áfram Brian McClair, Murdo McCloud og Tommy Burns skoruöu fyrir skoska liöiö Celtic í sigurleik þess í gærkvöldi. Liöiö fer áfram. Mikill hasar var á Ibrox, leik- vangi Rangers í Glasgow. Inter Milan með Karl Heinz Rummen- igge og Liam Brady í fylkinga- rbroddi vann fyrri leikinn 3:0. En Rangers sýndi allar sínar bestu hliöar í gærkvöldi og sigraöi 3:1. Undir lok leiksins sótti liöiö gífur- lega og fékk t.d. sex hornspyrnur siöustu þrjár mínúturnar. En inn vildi knötturinn ekki oftar og Inter fór því áfram. Dave Mitchell skoraöi fyrsta markiö fyrir Rangers snemma, Al- essandro Altobelli jafnaöi fyrir Int- er á 14. mín. og þremur mín. síöar kom lan Ferguson Rangers yfir. Hann skoraði aftur stuttu síöar. Þaö reyndist ekki nóg. Jock Wall- ece geröi miklar breytingar á liöi sínu fyrir leikinn. Landsliösútherj- inn Davie Cooper lék t.d. ekki og varnarmaðurinn John McClelland var settur í sókninal!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.