Morgunblaðið - 09.11.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.11.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1984 í DAG er föstudagur 9. nóv- ember, sem er 314. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 06.32 og síö- degisflóö kl. 18. 46. Sólar- upprás í Rvík kl. 09.37 og sólarlag kl. 16.45. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.12 og tungliö er í suöri kl. 01.27. (Almanak Háskól- ans.) Ekki er munur á gyöingi og grískum manni, því aö hinn sami ar Drottinn allra, fullríkur fyrir alla þá sem ákalla hann. (Róm. 10,12.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 1 6 7 1 1 9 11 13 14 15 16 fgjj 17 LÁRÉrrT: 1. brydding, 5. tvihljóði, 6. spjaldiA, 9. skel, 10. þyngdareining, II. ósamsUeóir, 12. mann, 13. bára, 15. títt, 17. peatin. LÓÐRÉTT: 1. skóhljóte, 2. hanga, 3. launung, 4. reika, 7. einkenni, 8. keyra, 12. böfudfat, 14. hyskí, 16. fangamark. LAbSN SÍÐbSm KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. Loki, 5. alfa, 6. koll. 7. el, 8. efins, II. yl, 12. ást, 14. sónn, 16. aólaga. LÓÐRÉTTT: I. lokleysa, 2. kaldi, 3. ill, 4. fall. 7. ess, 9. flóó, 10. náaa, 13. tfa, 15. nl. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN var ad spá því í gærmorgun, að í bili muni hlýna í veóri um landið austan- vert, en gera mætti ráð fyrir áframhaldandi næturfrosti um landið vestanvert í fyrrinótt mældist 10 stiga frost norður á Blönduósi og Nautabúi í Skaga- firði og var frostið harðast á |>esMum stöðum um nóttina. Hér í Reykjavík fór frostið niður í fjögur stig. Norður á Akureyri, þar sem þegar mun vera kominn allnokkur snjór, mældist nætur- úrkoma 11 millim., svo enn hef- ur snjódýptin aukist Þessa sömu nótt f fyrravetur var frost um allt land, fór niður í 8 stig hér í Reykjavík. f blíðviðrinu í fyrradag skein skammdegissólin í um 6'/r klst. á höfuðstaðinn. HAUSTSALA á ýmiss konar handavinnu eldri borgara hér í Reykjavík, sem tekið hafa þátt í félagsstarfi eldri borgara verður á morgun, laugardag, í félagsmiðstöðvunum í Furu- gerði 1 og Lönguhlíð 3 og stendur haustsalan yfir milli kl. 13—18. f tilefni dagsins verður jafnframt kaffisala í félagsmiðstöðvunum. BASAR verður á vegum Hún- vetningafélagsins í Domus Medica á sunnudaginn kemur, 11. þ.m. Jafnframt verður kaffisala. Tekið verður á móti söluvarningi í Domus Medica frá kl. 10 árd. á sunnudaginn, en basarinn hefst kl. 14. Nán- ari uppl. eru gefnar í símum 36137, 75211, 33803 eða 23088. HVÍTABANDSKONUR halda fund á Hallveigarstöðum á morgun, laugardag, kl. 13.30. Rætt verður um nýja fjáröfl- unarleið. Þá verða sýndar litskyggnur, myndir úr Þórsmörk. ÁRNAÐ HEILLA Rfldsstjémin samþykkir samningana: Lokaðu augunum, bentu í austur, bentu í vestur, bentu á þann, sem að þér þykir bestur!! DEMANTSBRÚÐKAUP, 60 ára hjúskaparafmæli, eiga i dag, 9. nóvember, hjónin frú Jóna Guðrún Þórðardóttir og Sigurjón Jó- hannsson fyrrum yfirvélstjóri hjá skipadeild SlS, Skeggjagötu 6 hér í bæ. KÖKUSÖLU og flóamarkað heldur Kvenfélag Karlakórs Reykjavíkur á Hallveigarstöð- um á morgun, laugardaginn 10. þ.m. og hefst kl. 14. HRAUNPRÝÐISKONUR í Hafnarfirði halda basar í Slysavarnahúsinu þar I bæn- um á morgun, laugardaginn 10. nóv., og hefst hann kl. 14. . MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD Minn- ingarsjóðs Jóns Júl. Þorsteins- sonar kennara frá Ólafsfirði, síðast kennara á Akureyri, fást í Kirkjuhúsinu Klapp- arstíg og Hjallalandi 22, sfmi 36848. KIRKJA______________ DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma f kirkjunni kl. 10.30 á morgun, laugardag. Sr. Agnes Sigurðardóttir. KARSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma { safnaðar- heimili Boegum á morgun, laugardag, kl. 11. Sr. Árni Pálsson. BESSASTAÐASÓKN: Barna- samkoma í Álftanesskóla á morgun, laugardag, kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. GARÐASÓKN: Biblíulestur f Kirkjuhvoli á morgun, laug- ardag, kl. 10.30. Stjórnandi er sr. Örn Bárður Jónsson. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór Kyndill úr Reykjavíkurhöfn í ferð á ströndina. Askja fór í strand- ferð. f gær fór Esja í strand- ferð, Lagarfoss lagði af stað til útlanda, átti að koma við á ströndinni. Ljósafoss var væntanlegur að utan í gær svo og leiguskipið City of Perth (Eimskip). Þá lagði togarinn Karlsefni af stað til veiða i gærkvöldi. Erlent flutninga- skip, Rafnes, fór með vikur- farm til útlanda og Arnarfell fór á ströndina. KvðM-, notur- og halflarMðnuala apótakanna i Reykja- vik dagana 9. nóvember til 15. nóvember, aó báóum dögum meótðldum er i Hotta Apótaki. Auk þess er Laugavags Apótak opið tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lsaknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vlö lækni á Göngudoild Landspítalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuó á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt Irá kl. 08—17 alla virka daga tyrir fólk sem ekki hefur heimlllslækni eóa nær ekki tll hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnlr slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringlnn (siml 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er Iseknavakt í sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúóir og læknapjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onæmisaógarðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstðó Raykjavikur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fóik hafl með sár ónaBmlsskirteini. Nayðarvakt Tannlsaknafólags fslands i Heilsuverndar- stööinni vió Barónsstíg er opln laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akurayrl. Uppl. um lækna- og apoteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjðrður og Garóabær: Apótekln í Hafnarfiröi Hatnarfjarðar Apótak og Noróurbæjar Apótak eru opln vlrka daga tll kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandl lækni og apóteksvakt í Reykjavfk eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Kaftavik: Apóteklö er oplö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvarl Heilsugæslustöðvarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17. Salfosa: Sattoaa Apótek er opið tH kl. 18.30. Optð ar á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftlr kl. 17 á vtrkum dðgum. svo og laugardögum og sunnudögum Akranaa: Uppl um vakthafandl lækni aru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöidin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga tll kl. 18.30, a laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf: Opiö allan sölarhringinn, siml 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orölö fyrlr nauðgun. Skrlfstofa Hallveigarstööum kl. 14—16 daglega. simi 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjðfln Kvannahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin þrlójudagskvðldum kl. 20- 22, ai'ml 21500.____________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið. Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölðgum 81515 (simsvari) Kynningarlundir í Síöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapotlur simi 81615. Skritatota AL-ANON, aóstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Optn kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-aamtðkin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða. þá er simi samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega SáHræðiatöðin: Ráögjöf í sálfræöllegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjuaendingar útvarpsins fll útlanda: Noröurlðnd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meglnlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er vlö GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimaðknarlímar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennedeiklin: Kl. 19.30—20 Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Hefm- sóknartíml fyrlr feöur kl. 19.30-20.30. BamaspHali Hringains: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landepttalana Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsapftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn i Foaavogi: Mánudaga til fðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. HafnarbúAln Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvltabandið, hjúkrunardelld: Heimsóknartími frjála alla daga Grensásderld: Mánu- daga tll töstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hellsuvemdarstöðln: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæðingarhaimili Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Klappaapítall: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — FlókadaMd: AHa daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KópavogshæHð: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á hefgldðgum. — Vifllsstaðaspitali: Helmsóknar- timl daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 81. Jós- stsspftsli Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlló hjúkrunarbeimill i Kðpavogl: Heimsóknartiml kl. 14—20 og eftir samkomulagl Sjúkrahús Ksflavfkur- læknishóraðs og hellsugæzlustððvar Suðurnesja. Siminn er 92-4000. Sfmapjðnusta er allan sóiarhrlnglnn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bllana á veltukerfi vatns og hlte- veitu, simi 27311. kl. 17 tll kl. 08. Saml s iml á helgidög- um. Ratmagnsvsitsn bllanavakt 686230. SÖFN Landabókaaatn islands: Safnahúslnu viö Hverflsgðtu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartima útibúa i aöalsafni, simi 25088. bjóóminjasafnió: Oplö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. 8to(nun Áma Magnússonar: Handritaaýnlng opln þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liataaaln fslands: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasafn Raykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdelld, Þlnghollsstræti 29a, siml 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—april er einnlg opió á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 éra börn á prlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðalaafn — lestrarsalur.Þlngholtsstrætl 27, simi 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sepl,—apríl er elnnlg opiö á laugard kl. 13—19. Lokaö frá Júni—ágúst. Sórútlán — Þlngholtsstrætl 29a, síml 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sófhsimasatn — Sólheimum 27, sími 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágét. Bókin heim — Sólheimum 27. síml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Simatími mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16. siml 27640. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst Bústaóasafn — Bústaöaklrkju, síml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3Ja—6 ára bðrn á mlövlkudðg- um kl. 10—11. Lokað frá 2. jóli—6. ágúst. Bókabilar ganga ekki frá 2. júlí—13. ágúst. BHndrabókasafn fslands, Hamrahlið 17: Vlrka daga kl. 10—16. siml 86922. Norræna húaló: Bókasalnlö: 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraafn: Aöeins opiö samkvæml umtall. Uppl i sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrtmssafn Bergstaöastraatí 74: Opiö sunnudaga. priöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar vtó Sigtún er opió þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einart Jónssonar: Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn oplnn dag- legakl. 11—18. Húa Jóns Siguróssonar f Ksupmannabófn er opiö mlð- vlkudaga til fðstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvslsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasatn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán — fðst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrutræðistofs Kópavogt: Opin á mlðvlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrl siml 96-21640. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opln mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag opið kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. BrsiðhoHi: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Sími 75547. Sundhöllin: Opln mánudaga — Iðatudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 III kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauglnni: Opnunartima sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. I síma 15004. Vsrmártaug i Mosfsllssvsif: Opin mánudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml karta mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunalímar kvenna priöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- timar — baðfðl á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Siml 66254. Sundhöll Keflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar priðjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaölð oplö mánudaga - fðsludaga kl. 16-21. Laugardaga 13-18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavoga: Opln mánudaga-föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og mlðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hatnsrtjarósr er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bððln og heltu kerln opln alla vlrka daga »rá morgni tll kvðlds. Slml 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Siml 23260.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.