Morgunblaðið - 09.11.1984, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.11.1984, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1984 Blaöburdarfólk óskast! í eftirtalin hverfi: Skeifuna og lægri tölur viö Grensásveg. Úthverfi: Seiöakvísl Bleikjukvísl Ríó á Broadway: Mbl / RAX. Fjöggura manna tríó. Frá vinstri: Ólafur Þórðarson, Gunnar Þórdarson, Ágúst Atlason og Helgi Pétursson. MÁLMFYLLTUR EÐA PULVERFYLLTUR GÆDA SUÐUVÍR Á RÚLLUM FRÁ ESAB Nýjungar: OK TUBROD 14.00. Málmfylltur suðuvír á rúllum hentugur í stúf- og kverksuður í öllum stellingum. Hraðvirkur og gefur áferðarfallega suðu án gjalls. OK TUBROD 14.04. Málmfylltur suðuvír á rúllum. Hefur breitt notkunarsvið, einnig þar sem miklar kröfur eru gerðar við lágt hitastig. OK TUBROD 15.00. Basiskur púlverfylltur suðuvír á rúllum. Hentugur í stúf- og kverksuðu þar sem miklar kröfur eru gerðar. OK TUBROD 15.15. Rútil púlverfylltur suðuvír á rúllum. Sýður í öllum suðustellingum. Gefur áferðarfallega suðu með lausu gjalli. Einnig massífurOK 12.51 vír á rúllum frá 0,6 mm í þvermál. Þjónustudeild okkar veitir allar upplýsingar — hafið samband. FORYSTA ESAB ER TRYGGING FYRIR GÆÐUM OG GÓÐRI ÞJÓNUSTU. = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN, SEUAVEGI2 REYKJAVÍK.SÍMI 24260 „... að skemmta fólki og vera með sprell“ ÞAÐ VAR ekki að sjá að þremenn- ingarnir í Ríó-tríóinu hefðu gleymt neinu á síðustu sjö árum þegar þeir voru að renna í gegnum dagskrána, sem þeir frumflytja í Broadway í kvöld, föstudagskvöld. Þeir hafa æft þar stíft að undanförnu með fimm- tán manna hljómsveit undir stjórn Gunnars Þórðarsonar, sem raunar var fjórði maðurinn í tríóinu undir það síðasta. Það leyndi sér ekkert að þremenningunum — Ágúst Atlasyni, Helga Péturssyni og Ölafi Þórðar- syni — þótti gaman að vera aftur saman við hljóðnemann. „Þetta er á margan hátt eins — en um leið er þetta allt annað mál; það má segja að þetta sé i fyrsta sinn, sem við komum saman til að skemmta við almennilegar að- stæður," sögðu þeir í spjalli við blaðamann Mbl. á milli laga á æf- ingu í Broadway í vikunni. „Við erum komnir óraveg frá því sem var þegar við hentumst lands- hornanna á milli og vorum þrír við einn míkrófón — ef hann var þá til! Það verður gaman að sjá hvernig þetta gengur." — Hvað hafið þið svo hugsað ykkur að troða upp með? Gömlu lögin sungin og ieikin? Héldum að Ríó hefði gengið sér til húðar „Að mestu. Þó höfum við, í fé- lagi við hirðskáld okkar Jónas Friðrik Guðnason, kraftajötunn frá Raufarhöfn, verið að endur- bæta einstaka texta, færa tilvitn- anir í þeim til dagsins í dag, breyta nöfnum í pólitískum text- um og svo framvegis. Ríkisstjórnir hafa stækkað og aðrir menn sest í stólana — þótt aðstæðurnar séu kannski á margan hátt þær sömu og voru fyrir ellefu árum, þegar við hættum!" — Ellefu árum? Voruð þið ekki meginþorra þjóóarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 ALLTAFA LAUGARDÖGUM . - "■ ié Carmen — meistaraverkiö, sem hneykslaöi áhorfendur Grein i tilefni flutnings Isl. óperunnar á Carmen. í líffi mannsins haustar einnig aö Samantekt um haustiö i íslenzkum kveöskap, eink- um hjá samtímaskáldunum. Landhlaupari tekinn fastur Kaflar úr nýrri bók Jóns Óskars um Sölva Helgason- ar og segir hér frá því, þegar Sölvi var handtekinn vestur á Snæfellsnesi. Grænlandsmynd Errós Stórverzlun í Nuuk hélt upp á afmæli sitt meö því aö fá Erró til aö vinna stórverk, sem hann nefnir „Græn- lenzka menningarsnjóhúsið". — Vöndað og menningarleg helgarlesning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.